Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 45 7C Dauöinn og stúlkan. Dauðinn og stúlkan Borgarleikhúsiö sýnir nú verk- ið Dauðann og stúlkuna eftir Chilebúann Ariel Dorfman. Verkið hefur hlotið mikla athygli og fjölda viðurkenninga erlendis. Leikarar eru Guðrún Gísladóttir, Valdimar Öm Flygenring og Þor- steinn Gunnarsson en leikstjóri er Páll Baldvin Baldvinsson. Leikritið fjallar um viðbrögð konu sem hefur flmmtán árum áður mátt sæta pyntingum í gagnbyltingu hægrisinna og Leikhús hvemig hún nær á sitt vald manni sem hún telur vera kval- ara sinn. Atvikiö gerist sama kvöld og eiginmaður hennar hef- ur tekið sæti í stjórnskipaðri nefnd sem fahö er að rannsaka meinta ofbeldisglæpi fyrri stjórn- valda. Verkið flallar því ekki að- eins um hlutverk böðuls, dómara og fómarlambs, sekt og sýknu, heldur ekki síður þá atburði er fymdir glæpir eru dregnir fram í dagsljósið og kenndir borgurum sem almenningur telur flekk- lausa. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið Stræti. Þjóðleikhúsið Blóðbræður. Borgarleikhúsið Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið Leðurblakan. Akureyri Sardasfurstynjan. íslenska óp- eran Tilviljanir Það er undarleg tilviljun að tveir af fremstu rithöfundum sög- unnar, þeir Wiliiam Shakespeare og Miguel de Cervantes, sem skrifaöi Don Quixote, dóu báðir á þessum degi, 23. apríl 1616! Verri en Castro! Breska þingið lagði jólin niður árið 1647! Blessuð veröldin Maður og kona eru eitt Áður en Bretar komu í veg fyr- ir það var það siður að indversk- ar konur vora brenndar á útfar- arbálkesti manna sinna. Trúarhiti Árið 1870 vora helmingi fleiri trúarlegar bækur gefnar út en skáldsögur. Engin mistök! I Egyptalandi til forna vora hendur skurðlækna hoggnar af efþeir misstu sjúkhng í aögerð! Færð á vegum Flestir vegir landsins era færir þótt víða sé talsverð hálka. Nokkrar leiðir vora þó ófærar snemma í Umferðin morgun. Það voru meðal annars Eyr- arfjall, Vopnafjarðarheiði, Gjá- bakkavegur, vegurinn mihi Koha- fjarðar og Flókalundar, Dynjandis- heiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði, Helhsheiði eystri og Mjóafjarðarheiði. Víðast hvar um landið era öxulþungatakmarkanir sem í flestum thfehum miöast við 7 tonn. Stykkishólmur _ r / Borgarnet Reykjavík ■ Höfn O Ófært g Öxulþunga- SHálka og ___takmarkanir skafrenningur [^J ófær1 Siðleysi. Siðleysi Regnboginn sýnir nú kvik- myndina Siðleysi eða Damage. Hún byggist á skáldsögu Josep- hine Hart sem kom út árið 1989 og var þýdd á átján tungumál. Bókin varð metsölubók og var í sem einnigleikur á slagverk. Aðrir meðlimir eru Ari Daníeisson, sem blæs i saxófón, Ari Einarsson, sem lehcur á gítar, Veigar Margeirsson, sem lehsur á hljómborð og blæs i trompet hljómsveitarinnar, Haf- steinn Viöar Hólm bassaleUíari og botninn í aht saman slær Jón Borg- ar Loftsson. Þess má geta að hljómsveítinspil- ar á Inghóli annað kvöld. í kvöld er það hljómsveitin Svart- ur pipar sem æUar að halda tón- leika á Gauki á Stöng. Hljómsveitin Svartur pipar er skipuð sjö aðiium. Söngvari sveit- arinnar er Margrét Eir Hjartar- | dóttir ásamt Gyifa Má Hilmissyni Bíó í kvöld nítján vikur á toppnum í Banda- ríkjunum. Jeremy Irons leikur hinn vin- sæla þingmann, Stephen Flem- ing, sem gengur aht í haginn. Hann er hamingjusamlega giftur og á von á ráðherraembætti inn- an tíðar. Dag einn kynnir sonur hans glæsUega og dularfulla konu fyrir honum sem kærastu sína. Þau laöast strax hvort að öðra og upphefst siðlaust ástar- samband. Það er Louis MaUe sem leikstýrir myndinni en meðal mynda hans era Pretty Baby og Atl«Bftc City. Nýjar myndir Háskólabíó: Flodder í Ameríku Laugarásbíó: FUssi læknir Stjörnubíó: Hetja Regnboginn: Siðleysi Bíóborgin: Hoffa Bíóhölhn: Ávaht ungur Saga-bíó: Stuttur Frakki Stórstreymi í kvöld I kvöld klukkan 19.20 veröur stór- streymi. Á kortinu hér tU hhðar má sjá dæmi um hvernig menn lásu úr stjömunum. Himinninn hefur löng- um verið notaður tU dægrastytting- Stjömumar ar. Menn hafa séð rómantísk tákn í stjömunum og trúarbrögð byggjast aö mörgu leyti á táknum himin- geimsins. ímyndunarafl og góður tími er allt sem þarf. Stjömukortið miðast við sfjömu- himininn eins og hann verður á mið- nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald- ast er að taka stjömukortið og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan athuganda en jaðramir samsvara sjóndeUdar- hringnum. Stilla verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Stjömu- kortið snýst einn hring á sólarhring vegna snúnings jarðar þannig aö suður á miðnætti veröur norður á hádegi. Hins vegar breytist kortið ht- ið milli daga svo það er vel hægt að v*** ÁNDRÓMEDA perseifur^n. / /JL ökumaðurinnV / KASSfÓPEIA \ / EÐLAN . *Kapella \ / KEFHFUR GfeAFFlW \ SVANURINN » Kastor ★ drekinn HARPAN Vega Pol,wr ■k Keilsvagnlnn KRABBINN STÓRIBJÖRN HJARÐMAÐURINN L|,...... HERKÚLES „ „ ,lon . ,Ainr» Velðmundamlr LJONIÐ Bemíku- VATNASKRÍMSLIÐ haddur Sextungurinn i EINHYRN- / MEYJAN INQURINN / Bikarinn s/r/(JS * / Stórihundurlnn/^ SPORÐDREKINN J' V. ÖRNINN Norður- kórónan Naðurvaldi og Höggormurinn nota það einhverja daga eða vikur. Sólarlag í Reykjavík: 21.25. Sólarupprás á morgun: 5.25. Síödegisflóð í Reykjavík: 19.22. Árdegisflóð á morgun: 7.40. Lágflara er 6-6 !ó stundu eftir háflóð. Þóra Margrét Þórarlnsdóttir og annað barn sitt þann 17. þessa Gunnar Sigurjónsson eignuðust mánaðar. Drengurinn vó 2880 -------------------------------- grömm og mældist 52 sentímetrar Bamdacrsms viðfæðingu.Fyriráttuþaudóttur- ___________ rna Onnu Margreti Gunnarsdóttur. Gengið Gengisskráning nr. 75. - 23. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,870 63,010 64,550 Pund 98,115 98,333 96,260 Kan. dollar 49,788 49,899 51,916 Dönsk kr. 10,2990 10,3219 10,3222 Norsk kr. 9,3251 9,3459 9,3321 Sænsk kr. 8,5443 8,5634 8,353ór Fi. mark 11,3967 11,4221 10,9451 Fra. franki 11,6913 11,7173 11,6706 Belg.franki 1,9182 1,9225 1,9243 Sviss. franki 43,5147 43,6116 42,8989 Holl. gyllini 36,1337 35,2119 35,3109 Þýskt mark 39,4763 39,5642 39,7072 it. lira 0,04161 0,04170 0,04009 Aust. sch. 5,6121 5,6246 5,6413 Port. escudo 0,4234 0,4244 0,4276 Spá. peseti 0,5367 0,5379 0,5548 Jap.yen 0,56888 0,57015 0,55277 irsktpund 96,267 96,481 96,438 SDR 89,2547 89,4534 89,6412 ECU 77,0818 77,2534 76,8629 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ 3 \ v~ 8 1 L )0 1 " , li (y J * ÍT" n- ,1 14 Zo 2í J w Lárétt: 1 frísk, 5 skrokk, 8 gálgar, 9 öðl- ast, 10 fönn, 11 svörður, 13 kvendýr, 15 held, 17 þiðni, 19 ráfa, 21 róta, 22 skjót, 23 spil. Lóðrétt: 1 úrgangur, 2 fis, 3 klútur, 4- hníf, 5 bresta, 6 sepa, 7 fikt, 12 flökta, 14 gubbar, 16 eggjám, 17 gróður, 18 knæpa, 20 horfa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 velgja, 7 æð, 8 tjón, 10 sú, 11 rjól, 12 akk, 13 matast, 15 lurkar, 16 gáma, 18 ufs, 20 aða, 21 árla. Lóðrétt: 1 vær, 2 eðja, 3 ljótum, 4 gólar, 5 ask, 6 lúkur, 9 naskur, 13 mega, 14 tafl, 15 láð, 17 aá, 19 sa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.