Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 9 Útlönd Oscar Luigi Scalíaro, forseti ít- alíu, hefur í dag leit að arftaka Giuliano Amaío í stól forsætisráö- herra. Amato sagðí af sér í gær. Scaifaro ræð- ir við þingfor- setana - Gio- vanni Spadolini og Giorgio Na- politano áður en hann kallar á formenn helstu stjómmálaflokka landsins. Forsetinn gerir sér grein fyrir því að hann verður að ganga rösklega til verks og tahð er aö ný stjóm, sú 52. í rööinni frá lok- um heimsstyrjaldarinnar síðari, kunni að taka við þegar á sunnu- dag. norðurhveli með Bandarískir vísindamenn skýrðu frá því í gær að ósonlagið yfir norðurhveli jarðar helði ekki verið þynnra í fjórtán ár. Þeh' sögðu að þetta kynnu að vera tímabundin áhrif frá eldgosinu í Pinatuboflalli á Filippseyjum ár- ið 1991. Þótt ósonlagið yflr suöurhvel- inu hafi oft verið mun þynnra eru þessar niðurstöður vísindamann- anna áhyggjuefni vegna þéttbýl- issvæða norðurhvelsins í Evr- ópu, Asíu og Norður-Ameríku. biðst afsökunar Jacqucs Att- ali, aöalbanka- stjóri Endur- reisnar- og þró- unarbanka Evrópu, EBRD, viðurkenndi í gær að sér héfðt prðið á í messunni þegar hann eyddi milij- örðum króna í íburö í aðalbæki- stöðvum bankans í London. Attali ítrekaði hins vegar aö hann mundi ekki segja af sér vegna málsins. Hann sagöi að bankinn hefði hert tökin um budduna og nákværn rannsókn yrði gerð á kostnaðinum viö höf- uðstöðvarnar. Reuter m Stór hópur Norðmanna of feitur til að geta notið kynlifs: Istran skyggir á liminn OfBta fælir ekki aðeins líklega rekkjunauta frá heldur veldur hún því að meira en htla hugkvæmni þarf til að upphugsa notnæfar sam- farastellingar. Norski læknirinn Grehte Stöa Birkeveldt segir að þeg- ar svo er komið að ístran skyggir á hminn sé möguleikinn á kynhfi líka að mestu úr sögunni. Grethe hefur nú sent frá sér niður- stöður víðtækrar rannsóknar á sam- bandi offitu og kynlífs og hafa þær vakið mikla athygh í Noregi. Þar seg- ir að fjöldi manna sé ófær um að gagnast konum sökum offitu. Þetta Margir Norðmenn eru ófærir um samfarir vegn offitu. sé ein ástæðan fyrir auknum áhuga á megrun. í fleiri tilvikum leiði offitan þó til þess að menn forðast aht samneyti við konur. Rannsókn Grethe leiddi í ljós að karl sem er 175 á hæð og 120 kíló getur ekki haft samfarir vegna þess að svo kviðmikill maður kemur ekki limnum að leggöngum komrnn- ar. Hún segir að þetta ástand hrjái marga norska karla sem komnir eru yfir fertugt. Grethe segir að á síðasta ári hafi hún fengið nær tvö þúsimd bréf frá mönnum sem óskuðu eftir leiðbein- ingum til að grenna sig vegna þess að offitan var búin að eyðileggja kyn- líf þeirra. Grethe segir að til þessa hafi það verið feimnismál í Noregi að tala um kynlífsvandamál ístrubelgjanna. Fyrir vikið hafi líf margra verið kvöl og pína allt frá unghngsárum. Grethe hefur unnið að rannsókn- um á þessu sviði í níu ár. Hún hefur ferðast un landið og haldið námskeiö fyrir þá sem vilja ryðja ístrunni úr vegi samfara við konur. NTB NY BILASALA A GAMALGRONUM STAÐ BÍLABATTERÍIÐ - Bíldshöfða 12 Við hliðina á Skorra hf. Opnað laugardaginn 24. apríl kl. 10.00 Skráið bílinn ykkar strax í dag! Ókeypis fyrstu 10 afsölin - sparið sölukostnaðinn Nýir eigendur - vanir menn /4 BILABATTERIIÐ BILDSHÖFÐ112 112 REYKJAVÍK SÍMI 673131 984-58460 _ vVf 1 slNU At> UGGJA ©rU^€P VPíiöRNUBÓif « IHKUR 0»»N *«G ^ORNUB°* • • VAXTALINAN FJARMALAÞJONUSTA UNGLINGA VAXTALÍNAN er fjármálaþjónusta fyrir unglinga sem byöur meöal annars upp á fjármálanámskeiö. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki STJÖRNUBÖH 30 MÁNAOA SPABiREiXNINGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.