Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 Kvikmyndir SIMI 19000 SIMI 22140 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: FLISSILÆKNIR Grínsmellur sumarsins: Páskamynd Stjörnubiós stórmyndin HETJA DAMAGE - SIÐLEYSI FLODDER IAMERIKU NYJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Frumsýning á stórmyndinni: HOFFA Larry Drake (L.A. Law) fer með aðslhlutverkið í þessum spennu- trylU um Evan Rendell sem þráði að verða læknir en endar sem sj úklingur á geðdeild. Effir að hafa losað nokkra lækna við hvitu sloppana, svörtu pokana og lífið strýkur hann af geðdeildinni og hefur „lækningastörf‘. HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ STERKAR TAUGAR. Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuó börnuminnan16ára. HÖRKUTÓL Flodder-fjölskyldan í ógleyman- legri ferð til Ameríku. Samfelldur brandari frá upphafi tilenda. Stórgrínmynd sem á engan sinn líka. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. VINIR PÉTURS Sýnd kl. 5,7,9.10 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia í vinsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaðadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „íeinu orði sagtfrábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin." Danmörk í fyrsta skipti á ævinni gerði Bemie LaPlante eitth vað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. I tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. BRAGÐAREFIR Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gorast samt. Myndin sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Aðalhlutverk: Jeremy Irons (Dead Rlngers, Reversal of Fortune), Julf- ette Binoche (Óbærilegur léttlelki tll- verunnar) og Miranda Richardsson (The Crylng Game). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum í Bandaríkjunum í nitj- Jack Nicholsson sýnir að hann er magnaðasti leikari okkar tíma í kvikmynd Danny Devito um Jimmy Hofia, einn valdamesta mann Bandaríkjanna sem hvarf á dularfullan hátt árið 1975. Sýndkl.5,6.45,9 og 11.30. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýndkl.4.50. ánvikur. Sýndkl. 5,7,9og11. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. ★★★★DV- ★*★★ PRESSAN - ★★★'/: MBL. Sýnd kl.9og11.05. Bönnuð börnum innan 14 ára. Handrit og leikstj óm Larry Ferguson sem færði okkur Be- verly Hills Cop 2 og Highlander. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. NEMO Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. KRAFTAVERKA MAÐURINN SIT.VTM.UmN DEBKA VT.NGEK OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 9 - BREIÐH0LTI Frumsýning á stórmyndinni: ÁVALLT UNGUR ‘SCIVrÓFA WOMAN’ IS A ÍEAP Faith “*SCENT OF A WOMAN’ IS AN A.MAZING FlLM. “ONLVONCFIN ARAM WHIU,AlONC COMES A PERFOHMANÍT THAT WUl Not Ie Erased FROM MEMORV. Al Paciae gfm uick a prrformaacr .* Meðíslenskutali. Sýndkl.5. Miðaverðkr. 350. ★★★G.E.DV. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN m.a. besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl. 5 og 9. ELSKHUGINN Sýndkl. 9og11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. P A C I N O SCENT WQMAN SVALA VERÖLD Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Sviþjóð. SæbjömMbl. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart." Sýndkl.5,9og11.10. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýnd kl. 5 og 9. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýndkl. 6.50,9 og 11.15. Sýndkl.5og11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. DRAKÚLA Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndkl.7. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ Sýnd kl. 5 og 9.05. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl.4.50. KARLAKORINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl.7,9og11 Sýndkl. 5,7,9og11 Mel Gíbson er kominn í þessari frábæru og skemmtilegu stór- mynd. FOREVER YOUNG var frum- sýnd um síðustu mánaðamót í löndum eins og Ástralíu, Eng- landi og Japan og fór alls staöar ítoppsætið! Sýndkl.5,7,9og11. Sviðsljós LÍFVÖRÐURINN Sýnd kl.6.55og11. Sfðustu sýningar. saman „Mick og ég höfum aldrei sofið sam- an. Við erum ágætís kimningjar en að halda því fram að höfum áttí eitthvert líkamlegt samband er hreint og beint hlægilegt," sagði poppstjaman David Bowie þegar hann loksins lét verða af því að svara ásökunum fyrrverandi eiginkonu sinnar, Angie, en hún hefur m.a. haldið því fram að Bowie og Mick Jagger, söngvari Roliing Stones, hafi sofið saman. Poppstjaman vildi ekki hafa mörg orð um Angje og það sem hún hefur til málanna að leggja. „Ég hef ekkert nema slæmt aö segja um fyrrverandi eiginkonu mín og það fólk sem hún umgengst," sagði Bowie og bættí við að hann vildi ekki upplifa aítur það tímahil sem hann var kvæntur fyrr- nefndri Angie. „Á þessum árum var ég háður eiturlyfjum og líf mitt var í reynd algjör martröð á þessum tíma. Ég vildi ekki þurfa að ganga í gegnum þetta aftur og mig hryllir við hvemig ég leit út,“ sagði popparinn. HATTVIRTUR ÞINGMAÐUR SlMI 71900 - klFABAKKA 8 - BREIÐHOLTÍ NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 í THX. Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á „STUTTAN FRAKKA". Sýndkl.5,7,9og11iTHX. Lif mitt var martröð, segir David Bowie. FOMOACIMKj FIXIM i'LARRV FE GOLDEN Gi.OBE AWARDS ir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.