Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL1993
15
Stytting
vinnutímans
Umræður um kjarasanminga
hafa staðið í margar vikur. í upp-
hafi viðræðnanna var lögð áhersla
á að gera átak gegn atvinnuleysi í
tengslum við kjarasamningana en
sú umræða vék að nokkru fyrir
öðrum áherslum sem vissulega
skipta einnig miklu máh. Eftir
stendur að atvinnuleysið fer enn
vaxandi.
Ónotað tromp
Allir samningsaðilar höíðu það í
hendi sér að taka upp viðræður um
styttingu vinnutímans og gátu á
þann hátt teflt fram mikilvægu
trompi. Með styttingu vinnuvik-
unnar í áföngum og án kjaraskerð-
ingar var hægt að sameina aðgerð-
ir gegn atvinnuleysi og raunveru-
legar, mikilvægar kjarabætur.
Þrátt fyrir aukningu atvinnu-
leysis er vinnutími hér á landi enn
KjaUaiiim
Anna Ólafsdóttir
Björnsson
alþingismaður
„Það skýtur skökku við að á meðan
atvinnuleysi eykst skuli stöðugildi í
landinu vera mun fleiri en fólk á vinnu-
markaði þrátt fyrir að ýmsir vinna
hlutastörf.“
lengri en í nokkru öðru Evrópu-
landi. Meðaivinnutími var skv.,
könnun Kjararannsóknarnefndar
45,8 st. á viku á 3. ársfjórðungi árs-
ins 1992. Það skýtur skökku við að
á meðan atvinnuleysi eykst skuh
stöðugildi í landinu vera mun fleiri
en fólk á vinnumarkaði, þrátt fyrir
að ýmsir vinna hlutastörf.
Störfunum má hæglega deila á
fleiri en það verður að gerast án
kjaraskerðingar.
Fleiri njóti góðs af
Ýmis fyrirtæki hafa hagrætt
verulega á undanfómum árum og
afköst starfsfólks aukist. Slík hag-
ræðing hefur aðahega komið fyrir-
tækjunum til góða en ekki starfs-
fólki sem innir af hendi meiri vinnu
á skemmri tíma. Aðstööugjaldi hef-
ur verið létt af fyrirtækjum og
tekjuskattur þeirra lækkaður.
Þetta ætti að skapa fyrirtækjunum
svigrúm th styttingar vinnuvik-
„Styttri vinnuvika gæti fjölgað samverustundum foreldra og barna,“
segir Anna m.a. i grein sinni.
unnar og fjölgun starfa án kjara-
rýmunar.
Hlutur stjórnvalda
Stjórnvöld hafa átt þátt í þríhhða
samningaviðræðum ásamt laun-
þegum og vinnuveitendum. Eðh-
legt er að ræða styttingu vinnutíma
í slíkum viðræðum. Með styttingu
vinnutíma er hægt að skapa fiöl-
mörg störf og spara samfélaginu
umtalsverðar fúlgur sem eha væru
greiddar í atvinnuleysisbætur.
Þar með væru stjórnvöld í stakk
búin til að mæta auknum útgjöld-
um vegna styttingar vinnutíma
opinherra starfsmanna og mjög lík-
lega aflögufær til að hlaupa einnig
undir bagga meö atvinnurekend-
um ef á þyrfti að halda.
Fjölskyldan er stundum kölluð
hornsteinn samfélagsins en er
hornreka í samfélagi vinnuánauð-
ar og takmarkaðrar þjónustu í
skólum og leikskólum. Styttri
vinnuvika gæti fiölgað samveru-
stundum foreldra og bama.
Við kvennahstakonur höfum lagt
fram tihögu á Alþingi um styttingu
vinnutímans. Nái hún fram að
ganga má minnka atvinnuleysi
með einfóldum aðgerðum og hæta
kjör og aðbúnað fiölskyldnanna í
landinu í leiðinni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Iðnaður í hallæri
Það er vissulega furðulegt að
horfa upp á stjómmálamenn halda
því fram að sú lægö sem þjóðar-
búið er í sé að mestu leyti þorskin-
um að kenna. Við sjáum fávísa
stjórnmálamenn gapa ráðalausa
nú þegar þorskunum fer fækkandi
í sjónum (ekki á þingi) eins og ekk-
ert annað en þorskur geti komið
þjóðinni til bjargar. En svo kemur
að því að við hinir aumu kjósendur
áttum okkur á því aö það er rétt.
Því að þegar grípa á th annarra
greina th þess að vega upp á móti
minnkandi þorskafla grípá menn í
tómt. Af hveiju...? Hafa þjóð-
kjömir umboðsmenn okkar ekki
séð það fyrir að huga þyrfti að upp-
byggingu annarra auðhnda sam-
hliða fiski? Svarið er deginum ljós-
ara í formi versnandi lífskjara og
aukins atvinnuleysis. Engin alvöm
átök hafa verið gerð th þess af hálfu
stjórnvalda á undanfómum árum
að byggja upp hinn almenna iðnað
í landinu og koma íslenskum hug-
myndum og vömm á erlendan
markað á breiðum gnmdvelh.
Útflutningsráð
Gott dæmi um dáðleysi stjóm-
valda í þessum efnum er Útflutn-
ingsráð. Ráðið var stofnað th þess
að samræma aðgerðir í átaki við
að aðstoða fyrirtæki við að byggja
upp markaði erlendis sem fyrir-
KjaHaiinn
Njáll Harðarson
framkvæmdastjóri
tækin gætu síðan selt vörur sínar
á. Síðan ráðið var stofnað fyrir 7
árum hafa framlög sfiórnvalda th
Útflutningsráðs farið minnkandi
ár frá ári í beinu samhengi við
versnandi þjóðartekjur og er nú
svo komið að raunsnarleg framlög
ríkisins em heilar 2 mhljónir
króna, sem sýnir hve stórhuga
okkar hugdjörfu sfiórnmálamenn
em.
Og nú blasir við sú staðreynd að
ef ekki úr rætist verður Útflutn-
ingsráð lagt niður: Það þarf ekki
gleggri menn en okkur vesæla kjós-
endur th þess að sjá að við verðum
að sporna við þessari þróun og
auka landkynningu og markaðs-
setningu íslenskra iðnaðarvara af
alefh ef við eigum að bera gæfu th
aukins atvinnuöryggis og bættra
lífskjara í landinu á komandi árum.
íslenskir dagar á Stöð 2 hafa sýnt
það og sannað aö hér á landi er
urmuh af fyrirtækjum og einstakl-
ingum sem hrenna í skinninu eftir
því að koma sínum vörtun og hug-
myndum á framfæri en það kostar
mikiö fé og er ekki á færi neinna
nema þeirra hest stöddu og varla
það aö markaðssetja þær. Þama á
ríkið að koma inn í með öflugu
átaki. Fela Útflutningsráði að meta
möguleikann og reynist hann fýsi-
legur þá á ríkið að leggja fram
kostnað við markaðssetningu eftir
mati.
Markaðsátak
Hægt er að markaðsetja hug-
myndir á hvaða stigi sem er ef
kunnátta og fiármagn er fyrir
hendi. í slíkum markaðsátökum
þýðir þó ekki að ætla sér að notast
við sendiráðsskrifstofur eingöngu.
Það þarf að setja á stofn sjálfstæða
sölu- og markaðsskrifstofu í Evr-
ópu og þar fengju málin svo mark-
aðskönnun og markaðssetningu th
prufu en fyrirtækin gengju síðan
inn í dæmið þegar átakinu lyki. Á
þennan hátt gætum við eignast fiöl-
breyttara atvinnulíf í almennum
iðnaði og myndum að sjálfsögðu
afla meiri gjaldeyris. Nú kynni ein-
hver að spyija: Af hveiju á ríkið
að borga brúsann? Svarið er ein-
falt, við erum ríkið. Fleiri krónur
í kassann þýða fleiri krónur th
skiptanna. Heíði þetta markaðsá-
tak verið gert fyrir 10 árum hefðum
við ekki gripið í tómt og ættum
góðanafgang. NjállHarðarson
„Það þarf að setja á stofn sjálfstæða
sölu- og markaðsskrifstofu í Evrópu og
þar fengju málin svo markaðskönnun
og markaðssetningu til prufu en fyrir-
tækin gengju síðan inn 1 dæmið þegar
átakinu lyki.“
„Vifium við
íslenskar híó- .
myndir um
íslenskt hf?
Rngin tilvilj-
uneraðfram-
leiðsla bíó-
mynda hefst í
raun með th- .. „ , ..
komu kvúk- f^rus YmirOskars-
myndasjóðs. í0"
Fyrir nokkr- 8*rðarmaöuf-
um áratugum reiknuðu hagfræð-
ingar út að th að alhliða k\ök-
myndagerð gæti þrifist þyrfti 50
mhljóna manna málsvæöi. Síðan
hefur máttur sjónvarpsins auk-
ist, myndhönd komið th og
Bandaríkjamenn oröið æ sterkari
á alþjóðlegum markaði. Það er
viöurkennd staðreynd meðal
stórra þjóða eins og Frakka og
Þjóöveija aö nauðsynlegt sé að
hið opinbera styöji gerð bíó-
mynda eigi menningarlega mikh-
vægar kvikmyndir að koma
fram. Dettur fólki í hug að mark-
aðurinn ísland, sem er 400 sinn-
um minni, geti boriö framleiöslu
á öðru en ódýrasta skemmtiefni?
Eigum við að láta unghngana
halda að til að kynin mætist þurfi
þeir að fera á „date“ eins og í
Ameríku eða eigum við að gefa
íslenskan veruleika að
Það er dýrt að gera kvikmymd-
ir. Þeir sem fá styrki th kvik-
myndagerðar eru elcki að þi0a
laun fyrír sjálfa sig. Meö einni
undantekningu eru íslenskh-
kvikmyndagerðarmenn upp tii
hópa láglaunafólk ef marka má
veraldleg umsvif þeirra. Nánast
allir neyðast til að vinna aðra
vinnu með kvikmyndagerðinni
tíl að geta lifaö eðhlegu fiöl-
skylduhfi."
Markaðurinn
„Flestir eru
sammála um
að kvik-
myndagerð
sem og aörar
listgreinar
gegna mikil-
vægu menn-
ingar- og fé-
lagslegu hlut- Guiiamr Wr
verki. Einstel Þórðarson, formað-
ég vist að urSUS.
flestir viiji hag íslenskrar kvik-
myndagerðar sm mestan. Þó er
ekki þar með sagt að ekki megi
á þátt rík-
ríkisins enga forsendu fyrir að
menning og hstir geti þrifist. Að-
alspurningin erþó af hvetju rík-
isvaldið eigi sífeht að skattleggja
almenning og fyrirtæki th að út-
defla síðan því fé th góðra mála.
Er ekki nær að almenningur hafi
sjálfur meira th ráðststöfunar og
geti þá hver fyrir sig ákveðið í
hvað hann vill eyða sínura pen-
■ v........................
Vilji sfiómmálamenn ýta undir
atvinnugreinar er þá ekki nær
aö veita þelm aðhum sem leggja
fiármagn í slíkt skattaafslátt? Þaö
er mun einfaldara í framkvæmd
og mundi losa okkur við hættu á
póhtískri misnotkun sera óþjá-
sfiómmálamenn útlhuta fiár-
munum. Er ekki nær að markaö-
urinn ráði hvaða hugmyndir á
sviði kvikmyndagerðar verða að
veruleika heldur en sfiómvalds-
-hlh