Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 24. MAl 1993 Frétíir Mannbjörg er Andvari VE100 sökk skyndilega á laugardag: Höf ðum rétt tíma til að komast í f lotgallana - segir Pétur Sveinsson skipstjóri en áhöfninni tókst ekki að koma út björgunarbátum Ik Slys- staður Á Vestmannaeyjar X Óskemmtileg reynsla eggjatínslumanna á Miðnesi: Vopnaðir hermenn hótuðu okkur - algengt að menn fari inn á bannsvæði, segir lögreglan á Keflavíkurflugvelli „Við vorum að ganga um og leita að svartbakseggjum þegar við viss- um ekki fyrr til en herbílar komu á ofsaferð upp aö okkur og út úr þeim stigu vopnaöir herlögregluþjónar og sögöu okkur með hótunum að fara burt,“ sagði eggjatínslumaður í sam- tah við DV en hann var óhress með framkomu vamarliðsmanna gagn- vart sér og tveimur öðnun eggja- tínslumönnum á laugardagsmorgun. Eggjatínslufólkið hafði lagt bílnum á veginum nálægt Höfnum og taldi sig vera að ganga um á almennu svæði þegar herlögreglan kom. Kallaö var á íslenska lögregluþjóna sem bentu fólkinu á aö það væri á bannsvæði. „Við sáum hvorki girðingar né merkingar um að við værum á bann- svæöi og vildum fá svör um hvar mörkin væru. Það var mikiö þrasað en svo nenntum við ekki að standa í þessu og fórum eftir að hafa verið í yfirheyrslum hjá íslensku lögregl- unni. Manni finnst það ákaflega skrítið að mæta slíkum yfirgangi eins og h)á þessum mönnum þegar maður telur sig vera að ganga um íslenska náttúru,“ sagöi maðurinn sem var afar óhress með samskipti sín við vamarliðið. „Þeir hótuðu okkur öllu illu ef við kæmum okkur ekki burt - meðal annars aö senda á okkur menn með M-16 riffla. Það var eins og viö væmm stórglæpamenn," sagði maðurinn. Að sögn lögreglunnar á Keflavik- urflugvelli er það nær daglegt brauð að einhver afskipti séu höfð af fólki sem fei^inn á bannsvæöi hersins. „Fólk er látið í friði, svo framarlega sem það fer ekki inn á lokuð svæði. Þaö era því miður ekki alls staðar merkingar og girðingar þannig aö menn geta ekki alltaf áttað sig á hvar bannað er að fara. Við höfum ein- mitt ítrekað og hvatt til að merkingar verði bættar svo ótvírætt sé hvar fólk megi vera. Við erum ekkert að agnúast út í þó fólk tíni eggin, ein- ungis ef það fer inn á bannsvæði," sagðilögreglan. -ELA Skipbrotsmennimir niu af Andvara sem björguöust giftusamlega. Fyrir fram- an Pétur, skipstjóra á Andvara, sem er í Ijósum bol, stendur Sigurður Sigur- jónsson, skipstjóri á Smáey. Pétur Sveinsson, skipstjóri á Andvara, fær hlýjar móttökur eiginkonunnar, Hennýjar Ólafsdóttur. í baksýn fagna ættingjar öðrum skipbrotsmönnum. DV-myndir Ómar Garðarsson ið hafl fest í botni. Við það komst sjór inn í spilrúm, aftast í bátnum, en Pétur telur það þó ekki hafa ráðið úrslitum um hvemig fór. Hann telur líklegra að mikill straumur, ásamt þungum sjó, sem gekk yfir bátinn að aftan, hafi dregið hann niður. Gerð- ist það mjög snöggt því að báturinn sökk á innan við tíu mínútmn. Trollið vill oft festast Pétur segir þaö ekki óvenjulegt að festa trollið á þessum slóðum og byrj- aði eins og venjufega að hífa þaö inn. „Þá fór sjórinn að ganga yfir bátinn að aftan. Hætti ég þá að hífa og slak- aöi vírnum út aftur. Líklega hefur sjór þá verið kominn í spilrúmið því það drapst á spilunum og um leið fór stýrið úr sambandi," sagði Pétur og bætti við aö þá fyrst hefði hann séð að ekki var allt með felldu. Búiö var að kalla mannskapinn upp á dekk til að taka inn trollið en þegar Pétur sá að hverju stefndi hafði hann strax talstöðvarsamband við Smáey VE sem var stutt frá. „Ég bað alla um að fara í flotgalla til öryggis. Báturinn byrjaði síðan að síga hratt niöur að aftan. Ég kall- aöi í Smáeyna og spurði hvort þeir væra ekki öragglega með rétta stað- arákvöröun. Eftir það gafst mér rétt tími til aö komast úr brúnni og út- byrðis áður en báturinn sökk. Þá vora allir komnir í sjóinn." Pétur segir óskiljanlegt hvað bát- urinn sökk hratt. Ekki hafi hðið nema í mesta lagi tíu mínútur frá því trollið festist þar til Andvari var sokkinn. „Við lögðum áherslu á að komá okkur í flotgallana því við viss- um af Smáey í grenndinni. Þegar við höfðum komiö okkur í þá gafst aldrei tími til að koma út björgunarbátun- Stuttar fréttir Ómar Gaxöarsson, DV, Vestmaimaeyjum; út björgunarbátum enda sökk bátur- inn mjög skyndilega. Skipverjar höfðu veriö í tuttugu mínútur í sjón- um þegar hjálp barst. Það var áhöfn- in á Smáey VE sem kom þeim til bjargar. Það sem réð úrslitum var að mennirnir komust allir í flotgalla og gátu þeir haldið hópinn þar til hjálp barst en ekki mátti miklu muna að verr færi, að sögn Péturs Sveins- sonar, skipstjóra Andvara. Veður var leiöinlegt, austan sex vindstig og þungur sjór. Andvari VE var 127 tonna stálbát- úr, smíðaður í Póllandi 1989. Hann var á togveiðum. Ekki vildu skipveij- ar tjá sig mikið um orsakir þess að Andvari sökk en Pétur segir að troll- um því báturinn sökk svo skyndi- lega.“ Ekki var sjálfvirkur sleppi- búnaður í bátnum. Af lýsingu Péturs má ráða aö ekki mátti miklu muna að verr færi. Segir hann að miklu hafi ráðið hvernig til tókst að allir nema einn úr áhöfninni höfðu sótt námskeið í Björgunar- skóla sjómanna. „Okkur hafði veriö kennt að halda hópinn, sem við gerö- um, og okkur leið bærilega í sjónum - fundum ekki fyrir kulda þær 20 mínútur sem við biöum eftir Smáey. Pétur vildi koma á framfæri þakk- læti til áhafnarinnar á Smáey fyrir giftusamlega björgun. Allt horfið Aðeins einn bátur, Smáey VE, var nálægur þegar Pétur Sveinsson, skipstjóri á Andvara, sendi út neyð- arkall klukkan 12.30. Sigurður Sigur- jónsson, skipstjóri á Smáey, sagði í samtali við DV að þeir heföu verið að toga þegar neyðarkaUiö barst. „Við byrjuðum strax að hífa inn trolliö og tókum stefnuna í átt að Andvara. Ég horfði á bátinn fara nið- ur og þegar hann var sokkinn var mér iha bragðið þegar ég sá engan björgunarbát. Viö sigldum í gegnum ýmislegt brak frá bátnum, neta- stykki og fleira, en ekkert bólaöi á sldpveijunum fyrr en allt í einu að þeir birtust á einum öldutoppnum." Sigurður segir erfitt að lýsa tilfinn- ingum sínum eftir þessa giftusam- Anna Erlendsdóttir, móöir Jóhanns Halldórssonar, útgerðarmanns And- vara, stendur hér við hlið Heimis, eins skipbrotsmanna al Andvara. Heimir er sonur Jóhanns útgerðar- manns. Á milli þeirra er Birgitta, systir Heimis. Jóhann útgerðarmað- ur hélt utan til Þýskalands á laugar- dag og fyrstu fréttir sem hann fékk að heiman voru af bátstapanum og hinni giftusamlegu björgun. legu björgun. „Ég er varla búinn að átta mig á þessu ennþá en mér létti ofboöslega þegar allir vora komnir um borð.“ Einn úr áhöfn Smáeyjar hand- leggsbrotnaði við björgunina en ahir skipveijar á Andvara vora heihr á húfi. Það vora því mikhr fagnaðar- fundir þegar ættingjar þeirra tóku á móti þeim er Smáey kom til Eyja um klukkan fimm á laugardag. Sjópróf fara fram í Vestmannaeyj- um á morgun. Mannbjörg varð er vélbáturinn Andvari VE 100 sökk tíu mílur út af Vík í Mýrdal rétt fyrir klukkan þrett- án á laugardag. Áhöfninni, sem í voru níu menn, tókst ekki aö koma \JU x-1 Matarreikningar iækka Lækkun virðisaukaskatts á matvælum í 14% mun verða til þess að matarreikningur raeðal- fjölskyldunnar lækkar um 29 þúsund krónur á ári. Halli ríkissjóðs er tahnn geta orðið 13 mihjarðar á árinu þegar kostnaður vegna kiarasamning- anna er tekinn með. Ekki iengur umboð Neytendasamtökunum hefur borist bréf frá fyrirtækin Domino do Sol í Portúgal þess efnis að Framtíðarferöir hafi ekki lengur umboð fyrir sölu á íbúöarréttind- um á vegum þess. Enginvaxtalækkun Sverrir Hermannsson banka- stjóri og fleiri bankamenn segja ekkert ráörúm til vaxtalækkun- ar. Kjarasamningarnir leiði þvert á móti til vaxtahækkana. Úranístríð Úran 235, eins og Búnaöarbank- anum stóð til boða að hafa milli- göngu um sölu á, er notað til vopnasmíði. Mikiar skemmdir Miklar skemmdir urðu á nýjum hafnarmannvirkjum á Húsavík í vikunni þegar unniö var að dýpk- un með sprengingum. Samrænrt neyðamúmer Eitt samræmt neyðamúmer fyrir allt landið gæti veriö í aug- sýn innan tveggja ára. Maturstyriúr Lækkun matarskattsins mun styrkja ferðaþjónustu hér tíl muna, að mati fagmanna. -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.