Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIP i (%> hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VISITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 4-6 Islandsb. IECU 6,75-8,5 Islandsb. óbundnir smK4AnAmm. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 . Búnaðarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantfmabils) Vísitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJAflAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverötr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.vlx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTtAIM VERÐTRYQGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-5,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Oráttarvextir 16.5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán april 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 3280 stig Lánskjaravísitala mal 3278 stig Byggingarvlsitalajúní 189,8 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala maí 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.645 6.766 Einingabréf 2 3.690 3.708 Einingabréf 3 4.352 4.432 Skammtímabréf 2,278 2,278 Kjarabréf 4,600 4,742 Markbréf 2,455 2,531 Tekjubréf 1,517 1,564 Skyndibréf 1,940 1,940 Sjóðsbréf 1 3,259 3,275 Sjóðsbréf 2 1,984 2,004 Sjóðsbréf 3 2,245 Sjóðsbréf 4 1,544 Sjóðsbréf 5 1,385 1,406 Vaxtarbréf 2,296 Valbréf 2,152 Sjóðsbréf 6 835 877 Sjóðsbréf 7 1165 1200 Sjóðsbréf 10 1186 Islandsbréf 1,409 1,436 Fjórðungsbréf 1,161 1,178 Þingbréf 1,442 1,462 Öndvegisbréf 1,421 1,441 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiöubréf 1,380 1,380 Launabréf 1,033 1,049 Heimsbréf 1,231 1,268 HLUTABRÉF Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,85 3,68 3,68 Flugleiðir 1,05 0,95 1,06 Grandihf. 1,60 1,62 1,70 Islandsbanki hf. 0,80 0,80 0,90 Olís 1,80 1,76 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,25 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 1,79 Hampiðjan 1,10 1,16 Hlutabréfasjóð. 1,12 1,24 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,54 2,50 Skagstrendingurhf. 3,00 3,18 Sæplast 2,65 2,83 Þormóðurrammihf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengl ó Opna tilboðsmarkaölnum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1,11 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 Kögun hf. 2,10 Olíufélagiðhf. 4,45 4,50 4,60 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaöir verktakar hf. 7,10 6,30 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,96 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40 Skeljungurhf. 4,25 4,00 4,25 Softis hf. 30,00 10,00 27,50 Tollvörug. hf. 1,15 1,10 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 5,50 7,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 i Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðaö viö sérstakt kaup- gengi. Fréttir Bandarikj amenn móðgast vegna mafíuummæla ráðherra: Viðbrögð mín voru hæversk - segir Þorsteinn Pálsson. Segir íslendinga hafa móðgast fyrst „Mér finnst þetta allt býsna fjar- stæðukennt. Þannig var að Banda- ríkjamenn snerust mjög harkalega gegn okkar sjónarmiðum í hvalveiði- málum og vísuðu öllum vísindaleg- um rökum út í hafsauga og höfðu þar að auki í frammi hótanir í okkar garð. Mér fannst að mín viðbrögð og annarra hefðu verið fremur hæversk miðað við það sem þá var komið frá bandarískum yfirvöldum. Það er nú að hafa endaskipti á hlutunum þegar Bandaríkjamenn segjast vera móðg- aðir. Þaö voru íslendingar sem móðguðust yfir framkomu þeirra," segir Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra. Bandarísk stjórnvöld hafa komið á framfæri athugasemdum við utan- ríkisráðuneyti íslands vegna um- mæla Þorsteins Pálssonar sjávarút- vegsráðherra í sjónvarpi nýlega þar sem hann sagði að Clinton Banda- ríkjaforseti hefði horft á of margar mafíukvikmyndir. Rætt hefur verið um að þessi um- mæli gætu meðal annars haft þau áhrif að fresta viðræðufundum um framtíð varnarstöðvarinnar á Kefla- víkurflugvelli. Viðmælendur DV telja þó fjarri lagi að ummælin hafi varanleg áhrif á samskipti þjóðanna þegar til lengri tíma er htið. Þor- steinn segist ekki halda að þetta hafi áhrif til lengri tíma litið í samskipt- um við Bandaríkjamenn. Það sé þó undir þeim komiö. Braut Þorsteinn gegn land- ráðakafla hegningarlaganna? Þorsteinn segir það alvarlegasta sem fram hafi komið í máhnu vera óljósar fréttir um það að einhveijir aðhar, jafnvel stjómvöld, beri þær sakir á sig að hafa með þessum um- mælum brotið gegn landráðakafla hegningarlaga og það séu býsna al- varlegar ásakanir og iht að sitja und- ir slíku án þess að vita frá hvaða stjómvöldum þær koma. í 95. grein hegningarlaga segir meðal annars: „Hver sá sem opinberlega smánar erlenda þjóð eða riki, æðsta ráða- mann, þjóðhöfðingja þess..., skal sæta sektum, varðhaldi, eða fangels- un allt að sex árum ef miklar sakir em. Sömu refsingar skal hver sá sæta, sem smánar opinberlega eða hefur annars í frammi skammar- yrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum, eða ærumeiðandi aðdrótt- anir við aðra starfsmenn erlends rík- is... “ Aðeins Hitler hefur viljað saka um landráð Samkvæmt heimildum DV hefur aðeins einu sinni komið upp hér á landi að erlent ríki hafi talið að beita ætti ákvæðum landráðakafla hegn- ingarlaganna. Það vih svo til að það var það ríki sem Adolf nokkur Hitler réð yfir. „Við munum ekkert gefa út á þetta mál. Það er milli ríkisstjórnanna tveggja," var það eina sem Andrew F. Key, fjölmiðlafulltrúi bandaríska sendiráðsins á íslandi, vildi segja um málið. -Ari Laugardagurinn 22. maí 1993 á sennilega seint eða aldrei eftir að líða Birni Róbert Jenssyni og Stefaníu Kjartans- dóttur úr minni enda gekk unga fólkið f hjónaband umræddan dag í Laugarneskirkju f Reykjavík. Dagurinn er ekki síður merkilegur fyrir foreldra brúðarinnar, þau Helgu Haraldsdóttur og Kjartan Kolbeinsson, þvi auk þess að fylgjast með stórri stund dóttur sinnar áttu þau sjálf silfurbrúðkaup á laugardaginn var. Og til að kóróna allt saman áttu foreldrar Helgu, og þá auðvitað afi og amma Stefaniu, þau Haraldur Helgason og Áslaug Einarsdótt- ir, gullbrúðkaup þennan nákvæmlega sama dag og það var því ekkert skrítið að hamingjan geislaði af þessu fólki þegar Ijósmyndari DV kom við í brúðkaupsveislunni. DV-mynd JAK Ný samtök iðnaðarins orðin að veruleika: Arlega sparast 45 milljónir Landssamband iðnaðarmanna samþykkti nú um helgina stofnun heildarsamtaka iönaðarins í sam- vinnu við Félag íslenskra iðnrek- enda, Félag íslenska prentiðnaðarins og Verktakasamband íslands. Þessi þrjú félög höfðu samþykkt stofnun- ina í mars síðasthönum. Nú fer undirbúningsvinna í gang og gert er ráð fyrir formlegum sam- runa um næstu áramót. „Þetta eflir samtökin og styrkir áhrifamáttinn en jafnframt á að gera hlutina á hagkvæmari hátt,“ segir Gunnar Svavarsson, formaður Fé- lags íslenskra iðnrekenda. Hann segir að eftir eigi að koma í ljós hvort heildarsamtökin styrki stöðu sína mikið innan VSÍ. Það hafi ekki verið aðalmarkmiðið. Það sé þó ljóst að sem einn aöili verða samtök- in þó fyrirferðarmeiri þar á bæ. „Okkur sýnist að spara megi mjög fljótlega eftir stofnun aht aö 30% af samanlögðum rekstrarkostnaði sam- bandanna fjögurra í dag. Rekstar- kostnaðurinn nú er um 150 milljónir. Fundum og þingum mun fækka verulega og nokkur sparnaður verð- ur þar.“ Einn formaður og einn fram- kvæmdastjóri verða yfir samtökun- um en ekkert er farið að skoða hverj- ir koma til greina í þær stööur, að sögn Gunnars. Ekki er heldur búið að ákveöa nafn á félagið, en það hef- ur gengiö undir vinnuheitinu Sam- tök iðnaðarins. -Ari Sandkom Dagbjartur Einarsson, fiskverkandi iní.ti nn'ini í Grindavík,er með skcmmti- legri mönnum ;t|ém;nriðúr:;í;:;:í!i:: iéheýrirlfiútí;:;:?;;;;;;;: varpiogjiaðer oft sfórkostlegn skemnuilegtað heyrahvaö hannlifirsig inn í umræðuefnið er hann ræðir við útvarpsmenn. Á dögunum var hann í spjalli í útvarpmu. Var þungt í hon- um vcgna yntissa málasjávarútvcgs- ins. Ekki viröst hann þó alveg með hugann við umræðuefnið því skyndi- lega sneri hann blaðinu við og sagði með áhcrsluþunga: „Mikið djöfuh er mig farið að langa i signa grásleppu, maður, hún er al veg rosalega góð, maður." Þáerknatt- siiyrumiTUöm haftn hermn- í; anland.-.»ga :;llSitánÍép|fh;: íraðgangaá ýmsu i sumar. Semfyrrhitt- tislforstar,- : mennfélag- annai l.ileiki fyrirmnliðog spáöu i spiiin ogvarbirtsam- eiginleg spá þjálfaranna, fyrirhöanna og formanna félaganna að loknum þeim fundi. Annað árið íröðerKR- : ingum spáð meisíaratith þóttýmsir 1; eigi þá ósk heitasta að KR verði ekki íslandsmeistari ftTr en á næstu öid í fyrsta iagL Þór á Akureyri, sem halh- aði í 3. sæti mótsins í fyrra, var spáð 5. sæti í sumar og sagði Sveinbjöm Hákonarson, fyrirhði Þórs, þessa spá vera „málamiðlun Reykjavíkurfélag- anna“. Mennleggja þaöyfirleitt ekkii vana sinn aðmætaá funditilað framífyrir þeim sem hafa oröiðenþóeru | ahtaí'áþvhmd- antekningar í'insogöðm. Eigendur ís- lenskaSár- hundsins virðast vera i þeim hópi manna sem finna hjó sér þörf til að gj amma á fundum ef marka má frétt- iraffundifélagsum ræktuníslenska hundsins sem haldinn var á dögun- um. Þótt hundaeigendurnir mættu ekki með hunda sína ti! fundarins var mikið gjammað fiam í á fundinum og spurningin hiýtur að vera sú hvort þeir sem þannig láta séu færir um að ala upp hunda sína og kenna þeim aö vera ekki sígjammandi Meira leyndó u Þaðvakti nokkraathygli ívörerfor- svarsmenn LeikfélagsAk- ureyrarneit- uðuaðveita ijölmiðlum upplýsingar umhversu margtrum- sækjendur höfðuveriðum stöðuleikhús- stjóra og áttu margir erfitt með að skilja hvaða leyndarmái var verið að varðveita. Nú hefur stjórn Lífeyris- Sjóðs Norðurlands felað í fótspor LA-manna og noitar að gefa upp fjölda umsækjendaum stöðu fram- kvæmdastjóra sjóðsins. Það er al- kunna að „óskarnafnieyndar" sækir oft um hinai- ýmsu stöður sem aug- lýstar eru en hvaöa tilgangi það þjón- ar að varðveita tölu um fjölda um- sækjendaumhinar ýmsú stöður sem ríkisleyndarmál er hins vegar nokk- uð sem eríiðai-a er að skilja. Umsjón: QyHi Krlstjánsaon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.