Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Page 21
MÁNUDAGUR 24. MAÍ1993 33 Vil kaupa píanó, hljómborð, harmóníku, nótur, t.d. með lögum ísl. tónskálda, einnig erlendar nótur. Ennfremur geisladiska með allskonar tónlist. Sími 91-11668 í hád. og á kvöldin. Óskum eftir allskyns notuðurn fatnaði, einnig gardínum og skótaui. Sótt heim. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-793. Vantar notuð heimilistæki. ísskáp, ca 85 cm háan, eldavél, viftu og þvotta- vél. Upplýsingar í síma 91-672704. Þrekhjól óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-37112. Óska eftir frístandandi fatahengi. Upplýsingar í síma 91-51862 e.kl. 17. Óska eftir sturtuklefa, helst með blönd- unartækjum. Uppl. í síma 92-15073. ■ Verslun Verkfæri á frábæru verði: • Garðverkfæri. • Handverkfæri. •Rafmagnsverkfæri. • Loftpressur - Súluborvélar. •Rafstöðvar - Vatnsdælur. •Rafsuður - Mig-suður. Jensen & Bjamason, Traðarlandi 10, sími 91-677332. Heimaverslun - sveita- verslun á hverjum stað úti á landi. Allt til leðurvinnu. Hvítlist, leðurvörudeild, Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141. Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfss.). ■ Fyiir ungböm Námskeið í ungbarnanuddi fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Upplýsingar og innritun á Heilsu- nuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, síma 91-21850 og 624745. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Bamaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. Kerrupokar úr islensku lambaskinni til sölu. Þessir gömlu góðu, rauðir, bláir og gráir. Póstsendum. Verð kr. 7.500. Sími 91-16388 eða 9341240. Dökkblár Emmaljunga barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Verð 16.000 krónur. Upplýsingar í síma 91-675433. Notaður vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-14496. ______________________ Silver Cross barnavagn til sölu, verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 91-78643 eftir kl. 18. ■' Simo kerruvagn + poki til sölu, vel með farinn, undan einu bam, verð 25 þús. Sími 91-674907. ■ Heimilistæki AEG eldvél, tilvalin í sumarbústaðinn, til sölu. Upplýsingar í síma 91-71357 eftir kl. 15. ■ Hljóðfærí Dúndur bassagræja óskar eftir um- hyggjusömum eiganda. Marshall magnari, 300 RMS vött + pox 400 RMS vött með 4x10" hátölurum. Einn- ig á sama stað fæst ódýr svefnsófi. Uppl. í síma 91-682482 eftir kl. 18.30. Gitarinn hf. Rafmg. og bassar fyrir örvhenta, Fernandes-rafmg., bamag., 3/4 st., kr. 6.900, Carvin á Isl., Taylor USA-kassag. Laugavegur 45, s. 22125. Gítarkennsla. Kenni á rafgítar og kassagítar: blús, rokk, jazz, klassík o.fl. Jóhannes Snorrason, sími 91-643694. Ný píanó-harmóníka, handsmíðuð, 120 bassa, 4 kóra. Til sýnis og sölu að Lundarbrekku 6, Kópavogi, síma 91-40548._________________________ Soul-hljómsveitin Ðí Komittmens óskar eftir Hammond- og píanóleikara strax. Uppl. í síma 91-74222, Sigurjón. Æfingarhúsnæði óskast. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-38455._________________________ Vel með farið Roland E-10 hljómborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-53028. ■ Hljómtæki Vegna flutninga eru til sölu nýleg Sanyo hljómtæki, (geislaspilari, útvarp, seg- ulband, plötuspilari) seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-660980. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. BHúsgögn________________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Norkst beykihjónarúm, með stoppuðum göflum, ljósum og útvarpi og áföstum náttborðum til sölu. Verð 10.000 krón- ur. Uppl. í síma 91-32802. Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. islensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Brún hillusamstæða, 3 einingar, til sölu, alls ca 265 cm breið. Uppl. í síma 91-38664 eftir kl. 19. Til sölu danskt sófasett, massíf sýru- brennd eik. Upplýsingar í síma 91- 814529. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði. Stakir sófar og hornsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun- in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507. Ákiæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- hornum. Einnig leður og leðurl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. ■ Antik Fornsala Forleifs, Laugavegi 20b, aug- lýsir. Mikið úrval af fallegum antik fataskápum og kommóðum á ótrúlega lágu verði. Euro/Visa. S. 19130. Mikið úrval af antikhúsgögnum: borðstofuborð, bókahillur, skrifborð o.m.fl. Opið frá kl. 11-18, lau. kl. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 91-27977. Vorum að taka upp glæsilega sendingu af breskum antikhúsgögnum. Verð og greiðslukjör við allra hæfi. Blómabúð- in Dalía, Fákafeni 11, s. 91-681920. ■ Tölvur Tölvuviðgerðir: Tökum að okkur almennar tölvuviðgerðir, stækkanir og þjónustu. Eigum fyrirliggjandi tölvuvarahluti, minni og fleira. Tölvusalan hf., Suðurlandsbraut 20, sími 91-813777, fax 687495._________ Ertu að kaupa eða selja notaða tölvu? Hafðu þá samband við tölvumarkað Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91- 621133._____________________________ Fax/módem fyrir PC tölvur á aðeins kr. 14.845 stgr. Með Winfax hugbúnaði kr. 16.989 stgr. Boðeind, Austurströnd 12, s£mi 91-612061. Fyrir PC tölvur: Sony geisladrif og 5 CD diskar á aðeins kr. 38.485 stgr. Hljóðkort, aðeins.kr. 16.493 stgr. Boðeind, Áusturströnd 12, s. 612061. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Apple skanni og Macintoch SE óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-956. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Raáíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 91-611112. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum uppí biluð tæki, 4 mán. áb. Viðg.- og loftn.þjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Toshiba videotæki, 4ra ára, tii sölu. Gott verð. Uppl. í síma 91-641924. ■ Dýrahald Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, cairn terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729._____________________ Ath. Hundaeigendur. Geltistopparinn er kominn aftur. Pottþétt, sársaukalaus og árangursrík lausn. Goggar og trýni, s. 91-650450. Galleri Voff auglýsir: Fagleg ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir, D.B.C. Sími 91-667368. Irish setter. Af sérstökum ástæðum er ennþá eftir einn ættbókarfærður 9 vikna hvolpur, mjög efnilegur. Upp- lýsingarís. 91-641114 e. kl. 17 daglega. Tveir kettlingar, angórublandaðir.óska eftir góðu heimili saman. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1000. Fallegir kettlingar fást gefins. Upplýs- ingar í síma 91-674259. Fallegir kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 91-24119 eftir kl. 18. Átta mánaða labradorblendingur, hvolpur, fæst gefins á gott heimili, helst í sveit. Uppl. í síma 91-675460. Svartir labrador hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 91-674353. ■ Hestamennska Hestamenn, ofbeitum ekki landið, berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög hentugur áburður á bithaga hrossa. Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum. Verð 830 á sekk. Útsölustaðir: Gos, Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164. Beitarhólf ásamt lóð undir sumarhús til leigu fyrir austan fjall, má greiðast með vel ættuðum hrossum. Töktnn trippi í hagagöngu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-995. Tamning - þjálfun. Tek að mér tamn- ingu og/eða þjálfun hrossa, frá og með 15. júní. Verð að Þjóðólfshaga I, Rang- árvallasýslu. Upplýsingar í síma 98-76506 og 91-53163. Bjarni. Til leigu 4,39 ha. girt beitiland, 2 km austan við Hellu. Leyfi er fyrir húsi á landinu. Vatnsból er á landinu og jafnframt er vatnslögn að landamerkj- um. Vinsamlega hringið í síma 32142. Tökum að okkur hross i tamningu í sumar að Hrepphólum í Biskupstung- um. Byrjum 1. júní. Góð aðstaða. Vönduð vinnubrögð. Knútur, Valdi- mar og Sonja, sími 91-668385. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hestabeit. Hólf til leigu. Skjól í öllum áttum. Hreinn og tær lækur í hólfinu. Sími 91-17948 mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskv. frá kl. 19-22. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Tek hesta i hagagöngu, góð beit fram á vetur. Uppl. í síma 98-64452. Ódýru vaxjakkarnir komnir aftur. Einnig olíubornir og fleiri fallegir jakkar. Reiðsport, Faxafeni 10. Póstsendum, sími 91-682345. Óska eftir að koma 5 vetra klár í fóstur til lengri tíma vegna dvalar erlendis. Hesturinn er þægur og taminn í einn vetur. S. 91-643661, símboði 984-52329. 12 vetra góður fjölskylduhestur til sölu, tilvalinn fyrir böm. Upplýsingar hjá Nönnu í síma 91-654782. Rauður 8 vetra hestur til sölu, þægur og geðgóður töltari. Verð 70.000. Uppl. í síma 91-676465 eftir kl. 19. Íy------------a SÆNSKTl I Þak- | |ogveggstal| lallir fylgihlutirj I I I I I | milliliðalaust þú sparar 30% | Upplysingar og tilboð | | MARKADSÞJÓNUSTAN | I Skipholti 19 3. hæðf " Sírai:91-2691! Fa»:91-26904 ” lá É "Nútut er rétti timinn til að hatta að reykja " Nýr upplýsingabœklingur um nikotín- tyggigúmmí og 16 klukkustunda nikotín- píástur með raðleggingum jýrir þá sem vilja hcettra tóbaksreykingum. Liggur frammi í apótekum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.