Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Side 22
34 MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hesthús. Til sölu er glæsilegt nýtt 10 hesta hús við Granaholt í Kópa- vogi (á svæði Gusts). Uppl. í síma 91-46699 og á kvöldin í síma 91-658226. Sumarbeit, haustbeit í Borgarfirði, 90 km frá Rvík. Tek hross í hagagöngu, gott land, hólfað niður, verð 750 kr. á hest. Uppl. í s. 93-38958 og 985-38958. Til sölu viljugur klárhestur með töltl, þægur í umgengni en ekki fyrir byrj- endur. Verð 170.000 kr. Uppl. gefur Sævar í síma 91-684308. ■ Hjól Calcoff, 10 gíra hjól til sölu á kr. 10.000, einnig Raleigh kvenhjól, 3ja gíra, kr. 5.000 og Kynast telpnahjól, 26", 3ja gíra, kr. 7.Ö00. Uppl. í síma 91-33170. Fjallahjólaviögerðir. Alhiða reiðhjóla- þjónusta, reiðhjólastoðir fyrir fjölbýl- ishús og stofnanir; Reiðhjólaverk- stæði, Hverfisgötu 50, sími 91-15653. Mikil eftirspurn eftir mótorhjólum. Vantar hjól á staðinn og á söluskrá. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615. Suzuki GS 500 götuhjól, árg. '90, til sölu. Er ekið 13 þús. km, verð ca 300.000, skipti möguleg á bíl í svipuðum verð- flokki. Uppl. í síma 91-32743 e.kl. 18. Til sölu Kawasaki ZX600 Ninja, árg. '89, svart, skipti á bíl koma vel til greina, fallegt hjól. Upplýsingar í síma 98-12261._____________________________ Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Suzuki DR 250, árg. 1991, ekið 1.200 km, sem nýtt, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 46599 og 985-28380. Óska eftir að kaupa skeilinöðru. Má þarfnast lagfæringar. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-54749. Óska eftir fjallahjóli, 26 eða 28 gira. Á sama stað er til sölu hvítur baðskápur á kr. 5.000 kr. Uppl. í síma 91-72812. Nýr leðursamfestingur, svartur, til sölu. Uppl. í símum 91-870158 og 985-23905. Suzuki TS 70, árg. '90, til sölu. Uppl. í síma 91-658897. ■ Vetrarvörur Pólarisklúbburinn heldur síðasta fund vetrarins miðvikudag 26.5. kl. 18.30 að Hótel Esju. Hlaðborð. Mætum öll. Stjórnin. ■ Byssur Æfingasvæði Skotfélags Reykjavikur i Leirdal, reglulegar æfingar eru hafn- ar; 22 cal. LR Silhouettur mán. og fim., kl. 19.30-21.30. Riffilæfingar, stærri hylki, (Benc Rest) þrið. og fös. kl. 20-21. Skammbyssuæfingar mið. kl. 19.30-21.30. Haglabyssusvæði er opið kl. 16-22 alla virka daga, kl. 10-19 um helgar. Sako rifflar og riffilskot: Söluaðilar í Rvík: Otilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sportvöruv. Omboð: Veiðiland, s. 91-676988. ■ Flug Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið fyrir flugmenn með útrunnin bókleg flugmannsréttindi hefet 14.6. Opið hús 30. maí. Állir velkomnir. Sími 628062. Flugtak flugskóli auglýsir: Flug er fram- tíðin, lærið að fljúga hjá stærsta flug- skóla landsins. Ókeypis kynningar- flug alla daga. S. 91-28122 og 74346. Svifdreki - fis. Vélknúinn eða venju- legur svifdreki óskast. Upplýsingar í síma 93-56690. Bjarni. ■ Vagnar - kerrur Combi camp með fortjaldi til sölu, vel með farinn. Verð 180 þ. og án fortjalds 150 þ. Einnig dráttarkrókur undan Lancer '90, 4x4. S. 91-74078 e.kl. 15. Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kerrur, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Fallegt lítið hjólhýsi tii sölu, árgerð '89, stærð: 14 fet + 20 feta fortjald. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-38799.____________________ Tjaldvagn óskast. Aðeins vel með far- inn vagn kemur til greina, verðhug- mynd 200.000 krónur. Uppl. í síma 91-42264 eða 98-21819. Einnar hásingar, tveggja hesta kerra til sölu, verð 100 þús. krónur staðgreitt. Upplýsingar í síma 93-38905. Óska eftir ódýrum tjaldvagni. Má þarfn- ast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-624963.______________________________ Óska eftir Combi Carnp tjaldvagni, vel útlítandi. Uppl. í sima 91-40727. ^Komiö! Bjargið mér áður en svarti engillinn hefur mig á brott! MODESTY BLAISE © Bulls by PETtR O UOhHElL dratm by ROKERO Með augun starandi á Maude færa mennirnir sig nær altarinu - og Modesty sveiflar sér fram af svölunum .. ÍGætum við fengið) að sjá flutningalista skipsins, Blake skipstjóri?_________. JdHiJ TAKZANtt Trademark TARZAN owned by Edgar Rice Burrouflha. tnc. and Uæd by Permiaaron Það er ekki á hverjum degi sem við flytjum góriilur! Já, ungfrú Dena Bain pantaðifar! En HVERS VEGNA spyrjið þið?^ Meö þinni hjálp vonumst l við til að hafa hendur í yjj hári hennar Ote-rri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.