Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1993, Qupperneq 32
44 MÁNUDAGUR 24. MAÍ 1993 Hvalskuröur. Þjóðgarður fyrir hvali 1' „Hvemig væri að A1 Gore, varaforseti Bandaríkjanna, og Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís- lands, færu saman á hvalveiði- báti út á miðin við ísland og læsu upp yfirlýsingu okkar íslendinga um að hafið hér við land væri friðland og þjóögarður fyrir hvah heimsins um næstu framtíð," segir Lúðvík Gizurarson hæsta- réttarlögmaður sem vill þannig „losa okkur út úr skaðlegu þrasi um hvalveiðar". Svindlað á hinu opinbera „Gunnar heldur, eins og alhr íslendingar, að lán jafngildi happi, eins og margir hægrimenn -11 er hann sannfærður um að ahir sem minna mega sín svindh á hinu opinbera viö öh hugsanleg og óhugsanleg tækifæri," segja háskólanemamir Flosi Eiríksson og Ármann Jakobsson sem fræg- ir urðu á dögunum fyrir að skammast út í að menn eins og þeir fengju lán til að eyða á Bíó- barnum. Ummæli dagsins Það var Markús -ekki við! „Mál þetta snýst um embættis- athöfn borgarsljórans en ekki póhtíska stefnu Sjálfstæðis- flokksins," segir í bókun meiri- hlutans í borgarstjóm, að Mark- úsi fjarverandi! Ástæðan er bréf Markúsar þar sem hann hvetur aha borgarstarfsmenn til að skipta eingöngu við Tomma á Hótel Borg! Borgarstjóri „Verk Markúsar eru satt að segja hætt að koma mér á óvart,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, borg- arfulltrúi Framsóknarflokksins, um þessa sérstæðu embættis- færslu Markúsar. Samttalaði ég við blaðamenn! „Ég bjóst við að vera ofar vegna þess að ég fékk svo góða athygh sem er j)ó auðvitað gott út af fyr- ir sig. Eg talaði við marga blaða- menn og íslendingar héldu eigin- lega stærsta blaðamannafund- inn,“ segir Ingibjörg Stefánsdótt- ir, Júróvisjónsöngspíra sem lenti í þrettánda sæti og skilur ekkert í því. Smáauglýsingar Bls. Amik................33 Aivinna I boði.....37 Atvinnuhúsnæði......37 BamagaMis..........38 Bátar___i........38A0 Bílalaíga..........38 Bílarðskest........38 Bilartilsölu....38,40 Bflaþjónuata...—38 Bókhald............38 Bólstrun......,....33 Byssur.............34 Dulspekí...........39 Oýrahald...........33 Fasteignír.......36 A0 rlug...............34 Fyrirungbórn.......33 Fyrirvcíðimenn.....3S Fyrirtæki..........38 Garóyrkja..........38 Fteimílislæki......33 Hesiamannska.......33 Hjól...............34 Hljóófæri..........33 Hljómtæki.........„33 Hreingerningar.....38 Húsaviðgeróir.......39 „Húsgógn............33 Húsnæði I baði.....37 Bls. Húsneeðí óakast.....37 Jeppar............37,40 Kennsla - némskeíð..38 Lyftarer... .36 Nudd................39 óskastkeypt.........32 Sendibllar.......36,40 Sjónvörp............33 Skemmtanir.......38,40 Sumarbúslaðir....3S,40 Sveit...............38 Teppaþjónusta.......33 Til bygginga........38 Til solu.........32,39 Tólvur..............33 Vagnar - kerrur.,.. 34,39 Varahlulir..........38 Veisluþjónusta......39 Veróbréí 33 Verslun...........33,39 Vetrarvönjr.........34 Vélar verkfæri......39 Viðgeróir...........36 Vinnuvélar...........36,40 Vídeó...............33 Vörubiler....... .36,40 Ýmislegf.........33,40 Þjónusta,.............38,40 Léttir heldur til Á höfuðborgarsvæðinu verður aust- an og norðaustan gola eða kaldi, Veðrið í dag skýjaö í fyrstu en léttir heldur th þegar Uður á daginn. Hiti verður 7 til 10 stig. Austan og suðaustan gola eða kaldi verður á landinu, úrkomuhtið suð- vestan- og vestanlands og einnig í innsveitum norðanlands en þoku- súld eða rigning annars staðar. Hiti 3 tíl 12 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað Egilsstaðir rign/súld Galtarviti heiðskírt Keílavikurílugvöllur þokuruðn. Kirkjubæjarklaustur þoka Raufarhöfh þokumóða Reykjavík þokumóða Vestmannaeyjar alskýjað Bergen léttskýjað Helsinki skýjað Kaupmannahöfn léttskýjað Ósló léttskýjað Stokkhólmur léttskýjað Þórshöfn rigning Amsterdam þokumóða Barcelona þokumóða Berlín þoka Chicago skýjað Feneyjar þokumóða Frankfart léttskýjað Glasgow skýjað Hamborg þoka London mistur Lúxemborg léttskýjað Madrid alskýjað Malaga þokumóða Mallorca skýjað Montreal skýjað New York skýjað Nuuk alskýjað Orlando heiðskírt París skýjað Róm heiðskirt Valencia þokumóða Vín heiðskírt Winnipeg alskýjað 6 3 6 7 6 2 7 6 14 16 20 17 20 7 15 16 13 18 17 14 11 13 15 15 13 16 17 13 20 2 19 16 16 17 13 10 Veðrið kl. 6 í morgun „Við tökum inn stærri sendingar og flutningskostnaðurinn hefur lækkað þar sem við verslum viö eitt fyrirtæki sem sendir okkur vikulega það sem viö þurfum. Svo hefur þessi vara alltaf verið mjög ódýr og ég fæ mjög hagstæð kjör vegna þess að þetta eru nú Vero Moda búðir,“ segir Margrét Jóns- dóttir, eigandi Vero Moda verslan- anna sem hafa öölast mikiar vin- sældir fyrir lágt verðiag. Hún segir að fleíri verslanir verði ekki opnaö- ar á næstunni. Margrét er Reykvíkingur, dóttir Mörtu Hannesdóttur úr Vest- mannaeyjum og Jóns Lárussonar vélstjóra sem er látinn. Hún átti hehna áAkureyri og var þar í Margrét Jónsdóttir í Vero Moda. en tók siðan fræðapróf frá Austurbæjarskóia, Hún vann í Bókaverslun Lárusar Blöndal þar til hún giftist Árna Ingólfssyni 1958. Á sjöunda ára- tugnum voru þau í Svíþjóð en Árni var þar í sémámi í kvensjúkdóma- lækningum. 1969 fluttust þau til Akraness og Margrét opnaöi síria fyrstu verslun, Vaihæ, árið 1972. Síöan rak hún verslunina Sonju, fyrst í Suðurveri en síðan á Lauga- vegi, þar sem Vero Moda er nú. Sú verslun var opnuð 11. mars og verslunin í Kringlunni 7. maí. Þau eiga flögur böm, Ingólf rekstrar- tæknifræðing, Jón húsasmiö, Mörtu, sem sér um verslunina í Kringlunni, og Helgu sem nú er komin til starfa í fjölskyldufyrir- tækinu eftir að haía lokið stúdents- prófi í vor. Margrét Jónsdóttir í Vero Moda: Myndgátan Hæðarhryggur Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Það er fátt um fína drætti í íþróttalífi landsmanna í kvöld og reyndar er enginn leikur skráður i stærri mótum. íþróttaunnendur þurfa þó varia Íþróttiríkvöld að örvænta þar sem helgin sem leið var mikil knattspymuhelgi og því ættum við aö geta séö svip- myndir frá henni í íþróttaþáttum kvöldsins. Skák Mikhail Gurevich er einn efstur með 5 virminga eftir 6 umferðir á Mephisto- stórmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Miinchen. Gelfand hefur 4,5, Sírov 4, Lutz, Bareev og Adams 3,5 v. í sjöttu umferð vann Gurevich Lobron en öðrum skákum lauk með jafntefli - Jóhann og Adams skildu jafnir og hefur Jóhann þá hlotið 1,5 v. ásamt Hertneck og Lautier. Þessi staða er frá mótinu. Sírov hafði hvítt og átti leik gegn Lobron: 8 7 6 5 4 3 2 1 38. d5! c5 Ef 38. - exd5 39. Rxb6! Dxb4 40. Rxa8+ og næst 41. axb4 og vinnur en þessi leikur breytir engu. 39. Rxb6! og Lobron gafst upp. Jón L. Árnason 1 * á ii 1 Á & WQi i w & A & o ABCDEFGH Bridge í bilarútsláttarkeppninni La Santa Cup í Danmörku kom þetta spil fyrir nýlega. Daninn Knud Blakset sat í vöminni í vestur gegn 6 tíglum eftir þessar sagnir, austur gjafari og allir utan hættu: ♦ K952 V G973 ♦ K + D1093 ♦ ÁD64 V -- ♦ D1085 + ÁK874 * 1073 V K854 ♦ 976 + 652 ♦ G8 V ÁD1062 ♦ ÁG432 + G Austur Suður Vestm- Norður pass IV pass 2* pass 2é pass 2* pass 3é pass 4 g pass P/h 5? pass 6é Tveggja spaða sögnin var fjórði htur og krafa og suður lýsti 5-5 skiptingu. Knud Blakset spilaði lymskulega út lauftíunni og sagnhafi drap á ás í blindum. Nú virð- ist testa leiðin vera sú aö spila upp á víxltrompun en sagnhafi féll í þá gryfju að svína strax tigh. Knud fékk slaginn á kóniánn blankan og setti nú pressu á sagnhafa með því að spila spaða. Sagn- hafi tók sér ekki nægúega langan um- hugsunarfrest því hann taldi að spaða- svímng væri óþarfi því enginn tapslagur var sijáanlegur. Ekki var það nóg því slag- ir sagnhafa eru aöeins 11 og spilið fór þvi einn niöur. Á hinu borðinu í leiknum var Dorthe Shaltz sagnhafi í sama samningi. Hún fékk einnig lauf út en hún spilaði upp á víxltrompun. í þriðja síðasta slag trompaði hún lauf með ás og fékk óhjá- kvæmilega slag á tíguldrottningu úr þvi að vestur átti kónginn. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.