Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1993 Neytendur Verðkönnun á grillkjöti: 48% verðmunur á lærissneiðum Þar sem mesti grilltími ársins fer í hönd gerði neytendasíða DV að þessu sinni verðkönnun á grillkjöti. Leitast var við að bera saman sambærilega vöru, s.s. nautahakk með sama fitu- innihaldi, lærissneiðar af miðlæri og SS pylsur, svo dæmi séu tekin, en gæði ekki metin að öðru leyti. Könnunin fór fram í Fjarðarkaup- um í Hafnarfirði, Miklagarði við Sund, Hagkaupi í Skeifunni og Bón- usi í Faxafeni í gær. Kannað var verð á svínahnakka, lambaframhryggjar- sneiðum, nautaframhryggjarfilé (prime rib), lambakótelettum, T-bone steikum, nautainnlærisvöðva, nautahakki, vínarpylsum og læris- sneiðum. Margar kjöttegundirnar voru ekki til í Bónusi og í Miklagarði en Mikh- garður fær eitthvað af þeim fyrir helgina. Bónus veitir 10% afslátt af öllu grillkjöti og hefur hann verið reiknaður inn í verðið. Mikill verðmunur á lærissneiðum Lambalærissneiðar (miðlæri) voru ódýrastar í Bónusi, kostuðu 741 krónu kílóiö, en þar fengust þær að- eins þurrkryddaðar. Dýrastar voru lærissneiðamar í Hagkaupi þar sem þær kostuðu 1.098 krónur. Verðmun- urinn var 48%. Meðalverðið á læris- sneiðum var 976 krónur. Lambaframhryggjarsneiðar em vinsælar á griUið. Þær voru ódýrastar í Miklagarði, 669 krónur kílóið, en dýrastar í Fjarðarkaupi og Hagkaupi, 869 krónur, verðmunurinn er 30%. Meðalverðið var 770 kr. kílóið. Bónus selur þær þurrkryddaöar. Kótelettur á svipuðu verði Lambakótelettur voru á verðbihnu Fyrirlestur um ákærur og varnir í fíkniefnamálum Fimmtudaginn 10. júní 1993 mun Abraham Abra- movsky, prófessor í refsirétti og alþjóðlegum refsirétti við Fordham University í New York, halda fyrirlestur á vegum Lögmannafélags íslands um ákærur og varnir í fíkniefnamálum (Prosecution and Defense of a Nar- cotics Trial). Fjallað verður um meðferð fíkniefnamála frá lögreglurannsókn til dómsuppkvaðningar og réttar- stöðu sakbornings frá sjónarhóli saksóknara og verj- anda. Fyrirlesturinn hefst kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla íslands. Lögmannafélag íslands Mývatn - Látrabjarg ( ) Melrakkaslétta - Horn GOMBtGAMP ALLTAF KLÁR í HVELLI N** FAMILY MODENA Verð kr. 349.975 STGR. þÁR HANDY ÓDÝR KOSTUR Verð kr. 265.600 STGR. FERÐA- IVIÁTI TITANhf TÍTAN HF LÁGMÚLA 7 SlMI 814077 Varmahlíð - Siglufjörður - Akureyri - Vaglaskógur - Vfk 725-810 krónur khóið, ódýrastar í Bónusi sem selur þær þurrkryddað- ar og dýrastar í Fiarðarkaupi. Verð- munurinn er 12% en meðalverðið 766 krónur. Lambainnlærisvöðvi fékkst ekki nema í tveimur verslunum. í Fjarðarkaupi kostaði hann 1.731 krónu en í Hagkaupi var kílóið 154 krónum dýrara, eða 1.885 krónur. Verðmunurinn er 9% og meðalverðið er 1.808. 24% verðmunur á nautahakki Nautahakki var skipt niður í tvo fituflokka, 1. flokk sem er 8-12% feitt og 2. flokk sem er 16-20% feitt. Verð- munurinn í 1. flokki reyndist vera 24%. Þar var Bónus með ódýrasta hakkið á 629 krónur kílóið og Hag- kaup með það dýrasta á 779 krónur kílóið. Meðalverð reyndist vera 725 krónur. Nautahakk í 2. flokki fékkst ein- ungis í Fjarðarkaupi og Bónusi. Verðmimurinn reyndist vera 31% og var Bónus með ódýrara hakkið á 485 krónur khóið en Fjarðarkaup með það dýrara á 635 krónur khóið. Með- alverð er 560 krónur. T-bone á 998 krónur Ekki fengust T-bone steikur í Bón- usi né í Miklagarði en 66% verömun- ur reyndist vera á mihi hinna versl- ananna tveggja. Hagkaup selur kílóið á 1.659 krónur en Fíarðarkaup á 998 krónur kílóiö. Meðalverð reiknast 1.329 krónur. Nautaframhryggsfhé (prime rib) fékkst heldur ekki í Bónusi né í Miklagaröi en þar reyndist vera 26% .verðmunur í Hagkaupi og Fjarðar- kaupi. Hagkaup seldi khóið á 1.259 krónur en Fjarðarkaup á 998 krónur. Meðalverð var 1.129 krónur kílóið. Lítill verðmunur reyndist vera á nautainnlærisvöðva, eða 2%. Kílóið kostaði 1.799 krónur í Hagkaupi en 1.758 krónur í Fjarðarkaupi. Hinar verslanimar áttu hann ekki th. Með- alverðið reiknast því 1.779 krónur khóið. 57% verðmunur á svínakjöti Úrbeinaður svínahnakki fékkst hvorki í Bónusi né í Miklagarði og Úrbeinaður svínahnakki 1217 kr. Q. 3 5 >_ «o 1098 kr. a 3 (0 O) (0 X Hæst Lægst Verðmunur á grillkjöti getur verið mjög mikill, eða á bilinu 2-66%, og get- ur þvi borgað sig að bera saman verð í verslunum. svínahnakki með beini fékkst heldur ekki í Bónusi. Úrbeinaður var hann ódýrastur í Hagkaupi á 1.098 krónur khóið en dýrastur í Fjarðarkaupi á 1.217 krón- ur. Þama var 11% verðmunur en meðalverö var 1.158 krónur. Svínahnakki með beini var ódýr- astur í Fjarðarkaupi á 705 krónur khóið en dýrastur í Miklagarði á 1.107 krónur. Meðalverðið var 876 krónur en verðmunurinn 57%. Að lokum var borið saman verð á SS vínarpylsum sem reyndist ahs- staðar vera það sama nema í Bónusi sem gefur 10% afslátt af verðinu við kassann. Pakkinn kostar því 763 krónur í Bónusi en 848 hjá hinum. -ingo Vara Fjarðark. Miklig. Bónus Hagkaup Svlnahnakki 705 1.107 Ekkitil 815 Úrbeinaður svínahnakki 1.217 Ekkitil Ekkitil 1.098 Lambaframhryggur 869 669 671 869 Nautaframhryggsfilé (prime rib) 998 Ekkitil Ekkitil 1.259 Lambakóteiettur 810 764 725 764 Lambainnlærisvöðvi 1.731 Ekkitil Ekkitil 1.885 T-bone 998 Ekkitil Ekkitil 1.659 Nautainnlærisvöðvi 1.758 Ekkitil Ekkitil 1.799 Nautahakk, 8-12% feitt 764 728 629 779 Nautahakk, 16-20% feitt 635 Ekkitil 485 Ekkitil SSvlnarpylsur 848 848 763 848 Lærissneiðar (miðlæri) 969 1.095 741 1.098 Lamba- kótelettur 810 kr. a ■ "3.' <0 Vn (0 «o i- (Q LT 725 kr. (A 3 C ‘O ffl Hæst Lægst innlærisvöðvi a 3 5 O) ns X 1758 kr. ftaill £ 2 «3 iT Hæst Lægst Hæst 763 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.