Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Qupperneq 10
10
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993
TJAKKAR
Bíbvörubú6in
FJÖÐRIN
Skeifan 2 • Sími 812944
Ólaaklrlo,n, tem gitía til 1.ft1993.
BÓNUSBORGARl
Armúla 42
@8129 90
Utlönd
Breskur hermaður lítur niður á króatíska flóttamenn sem verið er að flytja frá Cuca Gora. Bresku hermennirnir
björguðu 181 Króata. Símamynd Reuter
Fyrrum lýðveldi Júgóslavíu:
Bandaríkin senda
her til Makedóníu
Gert er fastlega ráö fyrir aö banda-
ríkjastjóm bjóðist til aö senda her-
sveitir til Makedóníu. Hersveitirnar
verða hluti af alþjóðlegu eftirhtshði
í Makedóníu.
Talið er að Warren Christopher,
utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
tilkynni á utanríkisráðherrafundi
NATO í Aþenu í dag öðrum utanrík-
isráðhermm bandalagsins að Banda-
ríkin séu reiðubúin að senda nokkur
hundmð hermenn til Makedóníu.
Bandarísk yfirvöld hafa verið undir
nokkrum þrýstingi frá Evrópuþjóð-
unum.
Bill Chnton Bandaríkjaforseti, sem
hefur haldið því fram að stríðið í
Bosníu-Herzegóvínu sé fyrst og
fremst vandamál Evrópulandanna,
hefur sagt að ekki verði um að ræða
að bandaríski landherinn verði send-
ur til Bosníu nema þá til aö tryggja
að friður komist á þar. Með því að
senda bandarískar hersveitir th
Makedóníu er hann að nokkra leyti
að láta undan þrýstingi Evrópuland-
anna án þess að stofna bandarískum
hermönnum í of mikla hættu.
Forseti Króatíu, Franjo Tudjman,
mun snúa aftur heim í dag eftir heim-
sókn til Kína. Varð hann að fara heim
fyrr en ætlað var vegna bardaga
Króata og múshma. Króatar vilja að
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
komi saman th neyðarfundar en þeir
misstu hundruð manna í árásum
múslíma hjá borginni Travnik.
Öryggisráðið mun í dag samþykkja
að senda eftirlitsmenn til landamæra
Júgóslavíu og Bosníu og er gert ráö
fyrir að eftirlitsmennirnir verði
Júgóslavíumegin landamæranna.
Forseti Serbíu hefur þó sagt að þeim
verði ekki hleypt inn fyrjr. Reuter
Brennuvargaráferð
Brennúvargar geröu árás á hús
indverskrar fjölskyldu í Þýska-
landi i gær og í fyrrinótt eyöilagð-
ist í eldsvoða eldhús á heimili
fyrir ílóttamenn. Enginn slasað-
ist í þessum eldsvoðum.
Að sögn lögreglunnar i Frei-
: burg þykir líklegt að hægrl öfga-
meim standi að baki eldhúss-
bmnanum. Herbert Schnoor
þingmaður sagði að 1 nágrenni
Sohngen heíðu veríð gerðar rúm-
lega 70 árásir á innflytjendur frá
því að Tyrkirnir fórust þar í elds-
voðanum fyrir nokkru. Óttast
þýskir þmgmenn nú mjög að
ástandið í landinu veröi eins og í
borgarastyrjöld.
HvíUaidcuinn vtrkaði
Um það bil þúsund manns
komu saman í fyrrinótt í Iitlum
kirkjugarði í Perú eftir aö fjölm-
iðlar þar í landi höfðu greint frá
því að ensk kona, sem þar liggur,
væri blóðsuga sem hefði heitið
því að snúa aftur og hefna sín.
Konan, Sarah Ellen Roberts,
sem talin er vera þriðja brúöur
Drakúla, hreyföi sig lúns vegar
ekki í gröf sinni og olli þar með
fjölmiðJum miklum vonbrígðum
þar sem þeir voru með beinar
útsendingar úr kirkjugarðinum.
Hvítlaukar og krossar höfðu
verið fest viö öh hús i bænum og
hópur galdralækna kastaði vatni
og hvítum blómum á gröf kon-
unnar til að halda lienni í gröf
sinni.
Kampavín lækkar
Flestir virtustu kampavíns-
framleiðendur Frakklands og um
700 veitingastaðir samþykktu í
gær að lækka verð á ákveðnum
tegundum kampavíns um 25 pró-
sent. Tilgangur verölækkunar-
innar er að auka söluna og kynna
víniö þeim sem túngað til hefur
þótt vinið of dýrt en kampavíns-
framleiðendur eiga nú í harðri
samkeppni við framleiðendur
freyðivína.
Dómstóll á Englandi hefur fyr-
irskipað Dave Dixon að skila aft-
ur víðgerðarbíl frá Hoover sem
hann tók traustataki í hefndar-
skyni.
Dixon hélt því fram að Hoover-
fyrirtækið skuldaði sér utan-
landsferð en hann var einn
200.000 viðskiptavina Hoovers
sem keyptu sér rafmagnstæki
gegn loforði um utanlandsferð.
Reuter
T K O
Tónleikar í Kaplakrika
Laugardaginn12. júní kl. 20:30
the machine
Rage against the Machine / Jet Black Joe.
Þessi kraftmikla bandaríska rokk/rapp hljómsveit
sem skyndilega hefur brotist fram í heimsfrægðina
spilar hér ásamt hafnfirsku hljómsveitinni Jet Black
Joe.
Pantið miða tímanlega!
Upplýsingar ög miðapantanir í síma 65 49 86.
Aðgöngumiðasala:
Bókaverslun Eymundsson í Borgarkringlunni og við Austurvöll.
Hafnarborg, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Myndlistarskólinn í
Hafnarfirði, Strandgötu 50.
ALÞJÓfLEÓ
LISTAHÁTIÐ
I HAFNARFIRPI
4.-30. JUNI
USTIN ER FYRIRALIA'
Árás á Bildt
á veitingastað
Drukkinn maöur kastaði nestis-
kassa að Carl BOdt, forsætisráðherra
Svíþjóöar, þar sem hann sat og
snæddi á útiveitingastað í gamla
bæjarMutanum í Stokkhólmi ásamt
fjármálaráðherra Svíþjóðar, Anne
Wibble. Sænska lögreglan greindi frá
þessu í morgun og kvað forsætisráð-
herrann hafa meiðst lítils háttar í
andliti.
Að sögn lögreglunnar var árásar-
maðurinn yfirbugaður af lífvörðum
Bildts og fluttur á lögreglustöð en
síðan sleppt.
Yfirmaður sænsku lögreglunnar
kvaðst í morgun hafa fyrirskipað
rannsókn á því hvers vegna öryggis-
lögreglan, sem gæta á öryggis forsæt-
isráðherrans, kom ekki í veg fyrir
árásina. Reuter
56 kynfæri valda
deilum í Frakklandi
ítalska fataframleiðslufyrirtækið
Benetton birti í gær myndir af 56
kynfæmm. Vegna þessa uppátækis á
fyrirtækið hugsanlega yfir höfði sér
sé um fyrirtækiö... Nú er nóg kom-
ið,“ sagði Lucien Bouis, formaður
franskra samtaka auglýsingastofa.
Að sögn talsmanns Benetton var
málshöfðun.
Franska vinstriblaðið Liberation
birti auglýsinguna í miöju blaðsins
en í henni má sjá kynfæri karla og
kvenna á öllum aldri og af öhum
kynþáttum.
„Benetton vill hneyksh til að talað
tilgangur auglýsingarinnar aö bijóta
eitt bannið í viöbót. Ekkert ítalskt
blað hefur treyst sér til að birta aug-
lýsinguna og franska tímaritið Actu-
el kærði sig heldur ekki um að birta
hana.
Reuter