Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 13
13 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 dv Sviðsljós Útskriftarferð til Reykjavíkur Þau börn sem eru að hætta á leikskólanum Garðaseli á Akranesi fóru í útskrittarferð til Reykjavíkur fyrir skömmu í fylgd með fóstrum sínum. Farið var með Akraborginni kl. 11 í blíðskaparveðri. Þegar komið var til Reykjavíkur var byrjað að gefa öndunum á tjörninni brauð og því næst var farið í náttúrugripasafnið. Síðan lá leiðin í leikskól- ann Grænuborg og þar var leikið sér um stund. Áður en haldið var upp á Skaga aftur var komið við í ísbúð í Austurstræti þar sem allir fengu ís. DV-mynd SS Dance News í Bretlandi: íslenskir dansarar fá lofsamlega dóma Alþjóðlegu meistaramir úr Nýja dansskólanum, þau Berglind Ingv- arsdóttir og Benedikt Einarsson, fá lofsamlega dóma í dansblaðinu Dance News sem gefið er út í Bret- landi. Berglind og Benedikt sigruðu í suður-amerískum dönsum í flokki 11 ára og yngri á sterku alþjóðlegu móti sem var haldið í Blackpool á Englandi eins og DV hefur þegar greint frá. Krakkarnir stóðu sig einnig mjög vel í öðrum dönsum en í Dance News er sagt frá því að þeir hafi verið mjög vel að sigrinum komnir í suður- amerískum dönsum og jafnframt er dáðst að því af hve mörgum efnileg- um dönsurum íslendingar geti stát- að. Dansarar framtíðarinnar, Berglind Ingvarsdóttir og Benedikt Einarsson. Nú ber vel í veiði! HAFNARSTRÆTI 5 • RHYKJAVÍK • SÍMAR 91-16760 & 91-14800 Tilboð! Þegar þú kaupir Cardinal Gold Max hjól getur þú valið þér Abu Garcia veiðivörur fyrir 2.000 kr. í kaupbæti. Cardinal Gold Max er nú þegar metsöluhjól í Evrópu og Bandaríkjunum. Það er smíðað fyrir þá sem gera miklar kröfur til hönnunar, styrks og endingar. Nú getur þú eignast þetta vandaða hjól á einstöku verði. Söluaöilar: Sportval-Kringlan Krmglunni 8-12 ■ Útilíf Glæsibæ Versturröst Laugavegi 178 ■ Musik & sport Hafnarfirði ■ Veiðibúð Lalla Hafnarfriði ■ Akrasport Akranesi ■ Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki ■ KEA Akureyri ■ Kaupfélag Þingeyinga Húsavík Kaupfélag Héraðsbúa Egiisstöðum ■ Sportbær Selfossi Stapafell Keflavík Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætBsins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Akrasel 26, þingl. eig. Þorvaldur Kjart> ansson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00. Álakvísl 19, þingl. eig. Þórlaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00. Álfheimar 33, hluti, þingl. eig. Bjami Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00._______________________________ Blikahólar 2, 6. hæð A, þingl. eig. Gylfi Ingólfsson og Anna Jenny Rafiisdóttir, gerðarbeiðandi Bjami Ásgeirsson hdl., 14. júni 1993 kl. 13.30._____________ Bolholt 6, hl. 024)2, þingl. eig. Sigurjón Jónsson, gerðarbeiðendur Bryndís Konráðsdóttir og Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00. Breiðhöfði 3, þingl. eig. B.M. Vallá hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþró- unarsjóður, Verðbréfamarkaður fslands- banka hf. og Víðir Finnbogason, 14. júní 1993 kl. 10.00.______________________ Efetasund 79, þingl. eig. Karl Sigtryggs- son og Kristjana Rósmundsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríldsins, húsbréfedeild, v. Láfeyrissj. starfemanna rQdsins og Islandsbanki hf., 14. júm' 1993 ld. 13.30.___________________________ Eikjuvogur 1, þingl. eig. Davíð Ósvalds- son og Guðný Helgadóttir, gerðarbeið- andi Kaupþing hf., 14. júní 1993 kl. 10.00. Flyðrugrandi 12, hluti, þingl eig. Jón Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt> an í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00. Framnesvegur 62, hluti, þingL eig. Þor- steinn Ingólfeson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. júm' 1993 kl. 10.00. Framnesvegur 58B, hluti, þingl. eig. Guðbjörg Ragna Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kL 10.00. Garðastræti 39,1. hæð, þingl. eig. Ingólf- ur Guðnason, gerðarbeiðandi fslands- banki hf., 14. júm' 1993 kl. 10.00. Gaukshólar 2, hluti, þingl. gig. Gísh Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00. Gerðhamrar 5, þingl. eig. Guðrún P. Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf., Raftækjaverslun íslands hf., tollstjórinn í Reykjavík og Ós húseiningar hf., 14. júní 1993 kl. 10.00. Goðaland 13, þingl. eig. Dagný Bjöms- dóttir, gerðarbeiðendur Geir Borg og Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10,00, Grettisgata 6, hluti, þingl. eig. Teikni- stofe Bjöms Einarssonar, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Trésmiðja Þorvaldar Ólafesonar og Islandsbanki h£, 14, júni 1993 ld. 13.30._________ Grjótasel 1, þingL eig. Óm Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbréf hf., 14. júní 1993 kl. 10.00. Grófarsel 11, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- ar Harðarson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavíkj tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild Islandsbanka h£, 14. júni 1993 kl, 13.30. Haðarstígur 4, þingl. eig. Helga Björk Stefónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- asj. ríkisins, húsbréfed., og Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00. Háaleitisbraut 111, hluti, þingl. eig. Ólaf- ur Júmusson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lagastoð hf. og Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, 14. júní 1993 kl. 13.30. Hlaðhamrar 36, þingl. eig. Tölvurekstur h£, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 13.30. Hh'ð 24, lóð úr landi Meðalfells, Kjósar- hreppi, þingl. eig. Guðmundur Ólafeson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 14. júm' 1993 kl. 10.00. Hraunbær 65, hluti, þingl. eig. Haraldur Eggertsson og Inga Davíðsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júm' 1993 kl. 13.30._________________ Hvassaleiti 24, 4. hæð vinstri, þingl. eig. Stefán Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. verslunarmanna, 14. júní 1993 kl. 13.30. Iðufell 8, hL 044)1, þingl. eig. Auður Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Jöfúr hf. og Samvinnufeiðir Land- sýn h£, 14. júní 1993 kL 13.30. Jakasel 10, hl. 014)1, þingl. eig. Jón Ámi Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Vátryggingafél. ís- lands h£, 14. júní 1993 kl. 10.00. Kambasel 85, hluti, þingl. eig. Daði Bragason og Inga Jóhannsdóttir, geiðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Láfeyrissj. byggingariðnaðarmanna, 14. júní 1993 kl. 10,00. ________________ Kringlan 41, þingL eig. Tómas Andrés Tómasson og Helga Bjamadóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 14. júní 1993 kL 10.00.____________________________ Krummahólar 8, íb. 024)1, þingl. eig. Ari Þórólfur Jóhannesson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sparisj. Reykjavíkur og nágr., 14. júní 1993 kl. 10.00._______________________________ Krummahólar 47, hluti, þingl. eig. Þor- björg E. Óskarsdóttir og Steinn S. Jó- hannesson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélag íslands h£, 14, júní 1993 kL 13.30.__________ Kötlufell 9, hluti, þingl. eig. Jón Helgi Eiðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júni 1993 kl. 10,00, Laufísvegur 8, hluti, þingl. eig. Sverrir Gauti Diego, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og fslandsbanld h£, 14. júní 1993 kl. 10.00. Laufísvegur 8, hluti, þingl. eig. Snæ- bjöm B. Jóhannsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 10.00. Laugavegur 49, hluti, þingl. eig. Ingi- björg Sigurbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 14. júní 1993 kl. 10.00. Laxakvísl 17, þingl. eig. Ulfer Hróars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kL 13.30. Mánagata 18, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Pétur Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl, 10.00, Meðalholt 2, hluti, þingL eig. Gunnlaúg- ur Sigurmundsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Islands, 14. júní 1993 kl. 10.00. Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkis- ins, 14. júní 1993 kl. 10.00. Njálsgata 43, þingl. eig. Þorsteinn Óm Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Láfeyris- sjóður F.S.V. og Sanitas h£, 14. júní 1993 kl. 13.30. Njálsgata 112, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kl, 13.30. Rauðhamarar 8-10, þingl. eig. Sigurður S. Gunnarsson, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavík, 14. júní 1993 kL 13.30. Reyðarkvísl 9, þingL eig. Sigríður Hjálm- arsdóttir og Friðrik Stefínsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfed. Húsnæðisst., 14. júní 1993 kl. 13.30. Sogavegur 133, þingl. eig. Ari Fransson og Halla Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 14. júní 1993 kl. 13.30. Stáflusel 3, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Gissurardóttir, gerðarbeiðandi Bræð- umir Bjartmarz, 14. júní 1993 kl. 13.30. Suðurhólar 24, hluti, þingl. eig. Evy Britta Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan h£, 14. júní 1993 kl. 14.30._____________________ Sæviðarsund 15, hluti, þingl. eig. Svala Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. jmií 1993 kl. 13.30.______________________________ Unufell 21, 3. hæð hægri, þingl. eig. Kristjana Albertsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsj. ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan h£, 14. júní 1993 kl 13.30.______________________ Yrsufell22, þingL eig. HaraldurHaralds- son, gerðarbeiðandi íslandsbanki h£, 14. júm' 1993 kl. 10.00. öldugata 9, hluti, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kL 13.30. _____________________________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir Hamarshöfði 8-10, hluti, þingl. eig. Rétt> ingamiðstöðin h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavik og Láfeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 14. júní 1993 kl. 14,00,_____________________ Hraunbær 172, 3. hæð fm., þingl eig. Benjamín Axel Ámason, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Vá- tryggingafélag íslands, 14. júní 1993 kL 14.30. _____________________________ Rauðagerði 33,1. hæð, þingL eig. Fóður- blandan h£, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Fjárfestingarfélagið- Skandia h£, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 14. júní 1993 kl. 15.30.__________________________ Snorrabraut 29, hluti, þingL eig. Hávöxt> unarfélagið h£, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 14. júní 1993 kL 16.30. _______________________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.