Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu. Verð 250 þús. stgr. Ekinn 95 þús. km, lítur vel út. Upplýsingar í síma 9l- 675538 eftir kl. 19.________________ Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Ford Bronco, '74, 8 cyl., tilboð. Monte Carlo ’83, þarfnast viðgerðar, tilboð. Óska einnig eftir vél í Lada Samara. Uppl. í síma 91-675333. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hjá Kötu. Það er ekki öðruvísi. Okkur vantar strax nýja og notaða bíla á staðinn og á skrá. Mikil eftirspurn. Hjá Kötu, v/Miklatorg, s. 621055. Húsbíll. Ford Econoline ’76, nýskoðað- ur, tilbúinn í ferðalagið, gott verð gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-811312. MMC Lancer 1600 GL '81. skoðaður. Lada Safir 1200 ’89, skoðaður. Nissan Cherry 1500 GL ’83, þarfn. viðg. Ford vél, 300 cc ’74. S. 95-22666 e.kl. 19. Opið 10-10 virka daga - 10-16 laug. Gott útipláss - mikil sala. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði, sími 91-652727. Til sölu v/brottfl. Ford Taunus 2000 ’82, sjálfsk., vökvast., ek. 80 þ. km. nýsk., nýjar bremsur, ekkert ryð. S. 91-42960. Til sýnis Skálaheiði 3, Kópavogi. Frambyggður rússajeppi, til sölu, dísilbíll, skoðaður ’94, og annar með í varahluti. Uppl. í síma 91-677087. Tvær VW bjöllur ’72, einnig Mazda 323 ’82, seljast ódýrt. Úpplýsingar í síma 91-673990 og 91-72592.________________ VW Transporter, 9 manna, árg. ’86, til sölu. Uppl. í síma 985-22443. Ford Ford Sierra '86, mjög fallegur bíll, 1600 vél, 4 gíra, nýskoðaður, 2 dyra, verð 350 þús. staðgreitt. Upplýsingar í sím- um 91-30297 og 91-75785. Ford Sierra 1.6 '88, 4 gíra, hvítur, ek. 30 þ., vel m/farinn. Greiðsluskilm. 50 þ. stgr, skuldabr. í 30 mán., ca 22 þ. og lækkandi. S. 91-10795, vs. 91-11945. Mazda Mazda 929 HT ’82 til sölu, rafdr. rúð- ur, ný dekk, mjög góð vél, nýyfirfarn- ar bremsur og allur í toppstandi. Verð aðeins 95 þ. stgr. S. 92-13556. Halldór. ® Mercedes Benz Til sölu M. Benz 280S, árg. ’83. Toppein- tak. Upplýsingar í síma 91-650182. Skoda Vsk-bíll. Skoda Favorit, árg. '92, sem nýr, ekinn 12 þús. km., litur hvítur. Uppl. gefur Björn í síma 91-688055 og í síma 91-686248 á kvöldin. Til sölu Skoda 130, árg. ’88, ekinn 28 þús. km, skoðaður ’94, verð 100 þús. stgr. Uppl. í síma 91-651478. Subaru Subaru 1,8 DL sedan 4x4 ’88 til sölu, nýsk., sumardekk, útv./kassetta, grjótgrind, ek. 108 þ. km. Verð 670 þ. stgr. Toppb. Sk. á ód. S. 656738. Subaru 4x4. Huggulegur Subaru station, 4x4, árg. ’87 til sölu. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-674116 og 985-21675. Toyota Toyota Corolla, árg. ’86, special series, til sölu, blágrá að lit. Úppl. í síma 91-685631 eftir kl. 18.30. B Jeppar_______________________ Toyota Landcrusier, langur, árg. ’77, kram árg. ’86, 6 cyl., dísill, loftlæsing- ar framan og aftan, 4,88 hlutföll, gír- spil, stýristjakkur, körfustólar, 39" dekk o.m.fl. Þarfnast lagfæringar. Verð 400 þús. Bein sala. Uppl. í síma 91-643078 eða 985-29074. Ch. Blazer, árg. 74, 40" dekk, 6 cyl., biluð sjálfskipting, önnur skipting fylgir með ásamt 5,7 1 dísilvél. Ath. skipti. Uppl. í síma 91-656292. Suzuki Fox 1300 ’85, lengri gerð, 5 gíra, 31" dekk, skoðaður ’94, ekinn 90 þús. km, fallegur og góður bíll. Upplýsing- ar í síma 91-672806. Cherokee Laredo, árg. ’85, til sölu, mjög góður bíll. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-75901 e.kl 18. Til sölu Blazer, árg. '79, upphækkaöur, 8 cyl., sjálfskiptur, verð 350 þús. stgr. Upplýsingar í sima 91-650182._________ Til sölu Willys með húsi, árg. ’66. Uppl. í síma 98-78348. ■ Húsnæði í boði 4ra herb. ibúð i göngufæri við HÍ til leigu frá 1. sept. Hentar fyrir náms- menn. Leiga 45.000 á mán. Einnig til leigu íbúð miðsv. í París í júlí og ágúst, leiga á mán. 4.000 ffr. Tilboð send. DV, merkt „Baldursgata 1320“. Félagsibúðir iönnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennur út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. 4 herb. ibúö til leigu i háhýsi i efra Breiðholti, gott útsýni, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-619191 á daginn og 91-51418 á kvöldin. Fyrir reglusamt og vandað fólk er til leigu fullbúin íbúð í Kópav. frá 1/7 til 1/8, leiguverð kr. 60 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Kóp-1368“ fyrir 17. júní. Lítið herbergi til leigu í gamla miðbænum með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Lauststrax. Uppl. í síma 91-14496. Tvö herbergi I austurbænum, reyklaus, rúmgóð herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi, baði, þvottahúsi, sjónvarpi og síma. Úppl. í síma 985-38364. i vesturbæ Rvikur 4 herb. íb. með hús- búnaði til leigu frá miðjum ágúst í tæpt ár. Upplagt f. skólafólk. Tilb. sendist DV, merkt „B 1354“, f. 20. júní. 3ja herbergja ný og falleg ibúð í Mosfellsbæ til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Mosfellsbær 1370“. 4 herb. ibúð til leigu á góðum stað í borginni. Tilboð sendist DV, merkt „77 1295“.__________________________ Kaupmannahöfn. Til leigu 2 herb. íbúð nálægt miðborginni. Upplýsingar í síma 91-622515 e.kl. 19. Litið einbýlishús, 90 ms, í vesturbænum til leigu frá 1. júlí í 1-2 ár. Úpplýsingar síma 91-21432.. Nýleg 2ja herbergja íbúð í vesturbæ til leigu í sumar. Leigist með húsgögnum. Upplýsingar í síma 91-22578 e.kl. 18. Til leigu 2 herb. ib. í miðbæ Rvikur. 34 þ. á mán. Laus strax. Uppl. í síma 91-26360 og 91-633509, Heimir. Til leigu frá 1. júli, 3 herb. íbúð við Hamrahlíð. Upplýsingar í síma 91-36515 eftir kL 17. 2ja herb. ibúð i Kópavogi til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-45474 e.kl. 17. ■ Húsnæói óskast 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1323. 4-5 herbergja ibúð (eða hús) í nágrenni Langholtsskóla óskast til leigu. Langtímaleiga. Upplýsingar í símum 91-652727 og 91-870276.______________ Bráðvantar 3ja herb. ibúð sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1369. Einbýlishús eða ibúð á jarðhæð með bílskúr, helst miðsvæðis í Rvík, óskast til leigu. Öruggar greiðslur. Hafið samb. við DV í s. 91-632700. H-1356. Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 91-622344. Óska eftir einstaklingsíbúð, helst í vesturbæ, greiðslugeta 20- 25 þús. á mán. Uppi. í síma 91-627482 e.kl. 16. Óskum eftir rúmgóðri og bjartri 2ja-3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, erum tvö í heimili. Uppl. í síma 91-30036 e.kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu nokkur skrifstofuherbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangurað ljósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. Símar 91-641717, 91-679696, 98-75302, og 98-75306. Ragnheiður. 25-30 m2 bilskúrspláss, með góðum innkeyrsludyrum, hentugt til að gera við/upp bíla. Sími 91-43767 milli kl. 21 og 23 í kvöld. Pétur. Hafnarfjörður - Lækjargata. Til leigu 2x75 m2 verslunar- og iðnaðarhús- næði, í einu eða tvennu lagi. Uppl. í síma 91-52159 og 91-50128. iðnaðarhúsnæði, 3 pláss laus við Bíldshöfða, um 150, 180 og 350 m2, öll laus strax, góðar innkeyrslud., hagst. kjör. Uppl. í s. 91-676500 kl. 15-16.30. Skrifstofuherbergi til leigu á 2. hæð í Vogahverfi. Starfsemi tengd bygg- ingariðnaði er æskileg, t.d. arkitekt. Sími 91-686755 eða 656922 á kvöldin. Til leigu i Fákafeni 103 m2 skrifstofu- pláss, í Skipholti 127 m2 og Súðarvogi 140 m2 með innkeyrsludyrum. Upplýs- ingar í síma 91-39820 og 91-30505. 130-170 m3 atvinnuhúsnæði á Bílds- höfða til leigu. Uppl. í síma 91-652884 og 91-682180. Til leigu við Kleppsmýrarveg 40 m2 á 1. hæð, með stórum gluggum. Símar 91-39820 og 91-30505. ■ Atvinna i boóí Pasta-Basta. Vegna mikilla anna og framkvæmda vantar ungan, hressan, faglærðan matreiðslumann, jákvæð- an, hugmyndaríkan og skipulagðan einstakling. Samheldni í fyrirrúmi. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-1362. Þýskaland. Reyklaus au-pair óskast sem fyrst til að gæta 2ja bama, 9 og 10 ára, nálægt Bremen. Fjölskyldan talar ensku og þýsku. Uppl. gefur frú Hamblen. Heimilisfang: Schútzenweg 27, Harpsted 2833, Þýskalandi. Sími 9049-4244-8087. Vélamenn óskast - mikil vinna. Óskum eftir að ráða vana vélamenn á trakt- orsgröfu og hjólagröfu, aðeins menn með reynslu koma til greina. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-1358. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar sumarstarfsmenn með reynslu og þekkingu. Skjót og ömgg þjónusta, yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Matreiðslumaður óskast, þarf að hafa meðmæli. Upplýsingar á staðnum. Veitingastaðurinn Madonna, Rauðar- árstíg 27, milli kl. 14 og 16. Ráðskona óskast á litið og vinalegt heimili í sjávarplássi úti á landi. Má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1365. Starfskraftur óskast í isbúð, þarf að vera vanur afgreiðslu á ís. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700 f. kl. 17 þann 11/6. H-1363. Óska eftir duglegum starfskrafti i vinnu á bónstöð, strax. Upplýsingar í síma 91-812628. ■ Atvinna óskast Tveir með öilu. Nýkomnir af Hraun- inu, húðlatir og vitlausir, óskum eftir atvinnu, helst stjómunarstöðu. Emm báðir 20 ára. S. 91-22362 og 985-32681. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir msl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu- leggjum, greiðsluáætlum og semjum. Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440. Greiðsluerfiöleikar? V iðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við íjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. fl Einkamál 45 ára karlm. óskar að kynnast konu á svipuðum aldri með sambúð í huga, börn engin fyrirstaða. Algjör trúnað- ur. Svör send. DV, merkt „YZ 1360“. B Spákonur Skyggnigáfa - Dulspeki. Bollalestur, spilalagnir, vinn úr tölum, les úr skrift, lít í lófa, ræð drauma. Áratugareynsla ásamt viðurkenn- ingu. Upptökutæki á staðnum. Sel snældur. Tímapantanir í s. 91-50074, Ragnheiður. Geymið auglýsinguna. Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Timapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað er til sölu frysti- skápur, ódýr. fl Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerning, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. ■ Bókhald Alhliöa skrifstofuþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu- leg, vönduð og ömgg vinna. Ráðgjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 91-679550. BÞjónusta Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Múrari getur bætt við múrviðgerðum og pússningum í sumar. Aratuga reynsla. Uppl. í síma 91-78428, Sigur- bjöm eða Runólfur. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyriræki trésmiða og múrara. B Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan. Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626, s. 675988. Get bætt við einum nemanda í ökunám. Vegna margra útskrifta undanfarið er þetta pláss laust. Pantið strax til að komast að. Það bíður eftir þér plusssæti í rauðri Toyota Corolla lb. 1600i 1993, öll þjón. sem fylgir öku- námi. Visa/Euro. Ökukennsla Snorra Bjarnasonar, s. 985-21451 og 91-74975. •Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andréssont ökukennsla og bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll. Ath„ s. 870102 og 985-31560. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i '93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. B Garðyrkja •Athugið 100% garðúðun. Úðum með Permasect skordýraeitri. Pantið áður en stórsér á garðinum. Ath„ full ábyrgð á görðum ef pantað er fyrir 20. júní. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmenn úða garðinn. Sími 985-31940, 91-79523 eða 9145209. •Túnþökur - sími 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. •Skjót og örugg afgreiðsla frá morgni til kvölds 7 daga vikunnar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 682440, fax 682442. • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkerfi. Skammur afgreiðslutími. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Ath. að túnþökur eru mismunandi. Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala, Guðmundar Þ. Jónssonar. 20 ára reynsla tryggir gæðin. Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550. • Garðaúðun - garðaúðun. Nú er tíminn til að úða tré og runna. Geri tilboð yður að kostnaðarlausu. Sanngjamt verð. Látið fagmann vinna verkið. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., sími 91-12203. Garðeigendur - verktakar. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún- þökulögn, trjáklippingar, garðslátt o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin. Túnþökur. •Vélskomar úrvalstúnþökur. •Stuttur afgreiðslutími. •Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. •35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Sími 98-22668 og 985-24430.__________ Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða garða með fullkomnum búnaði, hef öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmann úða garðinn. S. 985-41071 og 91-72372, Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Kristinn. Ath. Úðun - úðun - úðun. Pantið sumarúðun núna. 100% ábyrgð. Við úðum, þú borgar 2 vikum seinna. Sjáðu árangurinn. Fagmennska í fyrirrúmi. Gróðurvemd, sími 626896. Úðun - úðun - úðun. Úðum tré og runna gegn lirfum og lús, eitrum einnig fyrir illgresi í trjá- beðum, gangstéttum og möl. Látið fag- manninn vinna verkin. Uppl. í síma 91-672090 eða 682090, Garðaþjónustan. Garðsláttur - mosatæting - garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar vélar sem slá, hirða, valta og sópa, dreifum áburði, vönduð vinna, margra ára reynsla. S. 54323 og 985-36345. Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Sérstakur afmælisafsi. Tún- þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn- afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388. Ég er 22 ára og óska eftir að komast í verknám í garðyrkju til að komast í Garðyrkjuskóla ríkisins árið 1994. Tilbúinn að flytja hvert á land sem er. Sími 96-22847. Bjöm. Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur. Sláttur og önnur garðvinna. Garðaþjónusta Steins Kára og Guðmundar Inga, sími 91-624616. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Úppl. gefur Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. • Úði, garðaúðun. Úði. Ömgg þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari. Sími 91-32999 eftir hádegi. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Tek að mér garðslátt, hirðingu og þöku- lagningu. Sanngjarnt verð. Úpplýs- ingar í síma 91-24623 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.