Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1993, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 47 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 P3CnMor\/^iKiM SÍMI 19000 TVEIR ÝKTIR1 Frábærlega skemmtileg ævm- týramynd með magnaðri spennu ogrómantík. Sýndkl.9og11.15. LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. LIFANDI ★★★MBL. Sýndkl. 5,9 og 11.15. Bönnuð bömum innan 16 ðra. MÝSOGMENN ★*★ DV. ★★★ MBL. Sýndkl. 5,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. VINIR PÉTURS Sýndkl.7. Siðustu sýningar. HOWARDS END Sýndkl.5. KARLAKÓRINN HEKLA Frumsýning á stórspennumynd inni STÁLÍSTÁL Brennick er færður í rammgert vítisvirki, 30 hæðir neðanjarðar, þar sem háþróaður tæknibúnað- ur nemur hveija hreyfmgu og hugsun fólks. Spennan magnast þegar Brennick fréttir af bams- hafandi konu sinni innan múrá fangelsisins. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuðinnan16ára. SIGLT TIL SIGURS Frumsýning: L.627 L.627 Einhver magnaðasta mynd sem framleidd hefur verið um eitur- lyíjasölu og -neyslu. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal. Sýndkl. 11 ÍB-sal. Bönnuö börnum. FEILSPOR ★★★★ EMPIRE, ★★★ MBL. ★★*'/; H.K..DV. Einstök sakamálamynd. Sýnd kl. 5,7 og 9 i B-sal. Sýnd kl. 11 IC-sal. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÚPBÖRN •woó: °» anoTr' DOLÐY STEREO *★★★★» GRÁTAEKKI Passió ykkur. Húnsó „Theima&Louisa." Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölsky Idulíf Lára, 15 ára, á stjúpfóður, þijú stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrr- verandi stjúpmóður og verðandi stjúpu sem á von á tvíburum. Sýnd kl. 5,7 og 91 C-sal. Sýnd kl.7.15. Frumsýning: DAGURINN LANGI .......■........ B i I I M « r r a y Bill Murray og Andle Macdowell i bestu og langvinsælustu grinmynd ársins! „Klassísk grfnmynd... Það verður mjög erfitt að gera beturl" ★★★★★ Empire. Sýnd kl. 5,7,9og11. ÖLLSUNDLOKUÐ Sýndkl. 5,7og11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ðra. HETJA wmt Sýndkl.9. Loaded Weapon 1 fór beint a toppinn í Bandaríkjunum. Mynd þar sem Lethal Weapon, Basic Instict, Silence of the Lamb og Waynes World eru teknar og hakkaðar í spað í ýktu gríni. Naked Gun myndirnar og Hots Shots voru ekkert miðað við þéssa. Sýnd kl. 5,7,9og11. MR. SATURDAY NIGHT GAMANLEIKARINN Ljúfsár gamanmynd um fyndn- asta mann Bandaríkjanna. Sýndkl.9. CANDYMAN Spennandi hrollvekja Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð bömum innan 16ára. ÓLÍKIR HEIMAR , ,Besta ástarsaga síðusta ára. ‘' ★★★*G.E.,DV. Sýnd kl. 5 og 7. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93 i Reykjavik. ★★★ DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 5 og 7. DAM AGE - SIÐLEYSI ★*★ Vi Mbl. ★★* Pressan Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. Sýndkl. 9og11. ENGLASETRIÐ Sæbjöm, MBL. ★*★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart. “ Sýndkl. 11.05. Sviðsljós „Billy og Allison" erusaman Þáttaröðin Melrose Place hef- ur verið sýnd á miðvikudags- kvöldum á Stöð 2 í vetur. Aðdá- endur þáttanna eru fjölmargir og eru þeir ekki síst spenntir að sjá hvernig samband þeirra Alhson og Billys þróast. í upphafi þáttanna flutti Billy inn í íbúð Alhson þar sem hún fékk engan kvenkynsmeðleigj- anda. í gegnum tíðina hefur ýmislegt gengið á, ekki síst í samskiptum þeirra við hitt kyn- ið. Spumingin er: Eiga þau að vera bara vinir eða eru þau eitt- hvað meira? Allur sá tími, sem Billy og Allison eyða saman í þáttunum, hefur haft áhrif á einkalíf þeirra Andrews Shue og Courtney Thorne-Smith, sem leika þau, því þau sjást æ oftar saman í einkalífinu og sagt er að þau eyði kvöldunum í að elda róm- antískar máltíðir. Það hlýtur því að vera spum- ing um tíma hvenær þau enda saman á skjánum líka. Þau Andrew Shue og Courtney Thorne-Smith hafa ákveðið að rugla saman reytum sínum í raunveruleik- anum, hvaö sem gerist í Melrose Place. SAMmÓM SAM\ traxiixiixixxniixiiiiiiriiniuinin: o i mairii nnirn •inmninimiimmn: SPILLTI LÖGREGLUFORINGINN ★*★★ J.B. Leikstjórinn Abel Ferrara kemur til með að „sjokkera" þig meö þessari mögnuðu mynd um spillt- an og siðlausan lögreglumann sem lifir í ræsinu. Gagnrýnendur hafa ekki haldið vatni yfir „Bad Lieutenant" og segja að það hafi þurft hugrekki til að gera og leika íþessarimynd. Erl. umsagnir: „Besta lögreglumynd slðan French Connection" - leik- stjórinn Oliver Stone. „Harvey Keitel.. .besti leikarinn ár- ið 1992“ - Rolling Stone. BAD LIEUTENANT, MYND FYRIR ÞÁSEM ÞORA! Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ............................. Frumsýning á stórmyndinnl: SOMMERSBY •AK ABSOLtmY UXFORGKTTARI.-E 1 OVfc STORi’, SOMMEF Urvalsleikaramir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór- myndinni SOMMERSBY. Mynd- in hefur verið sýnd viö metað- sókn erlendis og er ein vinsæl- asta myndin í Evrópu í dag! SOMMERSBY - toppmynd sem nýtrn- sín vel í dolby digital og THX-hijóðgæðum! Sýnd kl. 5,7,9og11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR Sýndkl.9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siðustu sýningar. ÓSKARSVERDLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR MISSTU EKKIAF ÞESSARI! Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuó börnum innan 14 ára. Sióasta sinn. i i 11 n i'Ti 1111111 nr Gamanmyndin ■ttlfffllT SlMI 71900 - ALFABAKKA t - BREIÐHOLTI CAPTAIN RON NÁIN KYNNI UNTAMED HEART Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan16ára. SKÍÐAFRÍ í ASPEN Sýnd kl. 5, siðasta sinn. MEISTARARNIR Sýnd kl. 5 og 7. MALCOLMX Sýndkl.9. Hinir frábæru leikarar, Kurt Russell og Martin Short, koma hér í dúndurgóðri sumar-grín- mynd frá Touchstone fyrirtæk- inu sem færði okkur gaman- myndir eins og Sister Act og Pretty Woman. Sýndkl. 5,7,9og11. STUTTUR FRAI'KI_______ Hinn frábæri leikari, Robin Willi- ams, fer á kostum sem furðufúgl og leikfangaframleiðandi og var myndin tilnefhd til óskarsverð- launa fyrir frábæra leikmynd. TOYS - SANNKÖLLUÐ STORGRÍNMYND! Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.151THX. SWINGKIDS Framleiðandinn Frank Marshall kemur hér með skemmtilega og spennandi mynd sem kemur öll- um í gott sumarskap. Sýndkl. 5,7,9og11 iTHX. Bönnuó bömum innan 14 ára. SlMI 70900 - ALFABAKKA t - Nýja Robln Williams-myndln LEIKFÖNG Á HÆTTUTÍMUM ln a world on the brlnk of war. You either march to one tune or (j.iixe to anolher. TTTT TT1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.