Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Side 2
2 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 Fréttir Utanríkisráðherra Israels kominn til landsins Friðsamleg mótmæli vegna komu Peresar - ræddi ekki mál Eðvalds Hinrikssonar við forsætisráðherra Stjómin ber ábyrgð ekki síður en framkvæmdastjóri: Orðinn þreyttur á að berjast við vindmyllur - segir Siguröur G. Ringsted fráfarandi framkvæmdastj óri Slippstöðvarinnar Odda Gyffi Kristjánascm, DV, Akuxeyri; „Ég vil ekki oröa það þannig aö ég sé haíður aö blóraböggli með því að ég hætti störfum þótt eflaust megi túlka þaö þannig,“ segir Sigurður G. Ringsted sem hefur látið af störf- um framkvæmdastjóra Slippstöðv- arinnar Odda hf. á Akureyri. Sigurður hefur starfað hjá Slipp- stöðinni í 18 ár, síðustu 5 árin sem framkvæmdastjóri. Nú leit stjóm fyrirtækisins þannig á aö fram- kvæmdastjóraskipti væm æskiieg og haft hefur verið eftir Knúti Karls- syni, stjómarformanni fyrirtækis- ins, að þegar vandi steðji að skipti menn stundum um skipstjóra í brúnni. Slippstöðin Oddi er nú í greiðslu- stöðvun og leitar leiða til að skuld- breyta hundruðum miUjóna króna við lánadrottna. Stjóm fyrirtækisins taldi best í stöðunni að skipta um framkvæmdastjóra og varð sam- komulag um starfslok Sigurðar. „Menn töldu rétt að leika þennan leik í þeim tilgangi m.a. að gera skuldbreytinguna léttari. Hins vegar starfar framkvæmdastjóri aldrei einn við yfirstjóm, fyrirtækið hefur stjóm og hún ber ekki síður ábyrgö en framkvæmdastjóri. Ég átta mig varla á þessari stöðu ennþá. Að mörgu leyti er maður orð- inn þreyttur á að berjast við þessar vindmyllur en þaö er auðvitað slæmt að vera án atvinnu. Spumingin er hvort er skárra,“ segir Sigurður. Davíð Oddsson, forsætisráðherra íslands, bauð Simon Peres, utanrík- isráðherra ísraels, velkominn með hlýjum kveðjum er fundum þeirra bar saman síðdegis í gær. Peres þakkaði fyrir sig. Hann vék í máli sínu að hlýhug Bens Gurion, fyrsta forsætisráðherra ísraels, til íslands og sagðist hafa sannspurt að lands- menn væm hlýir og vinalegir. Skömmu áður hafði Peres hitt Vig- dísi Finnbogadóttur, forseta íslands, á fimmtán mínútna fundi í Stjómar- ráðinu. Á meðan stóð yfir útifundur á Lækjartorgi til að mótmæla komu Peresar til landsins. Fyrir fund Peresar með forsætis- ráðherra varði Davíð Oddsson hann fyrir spumingum fréttamanna. Þeg- ar Peres var inntur eftir viöbrögðum við útifundinum á Lækjartorgi greip Davíð spurninguna á lofti og sagði mótmælendur fáliðaða. Að svo búnu var fjölmiölafólki vísaö á dyr. Á fundinum vom einkum ræddar friöarviðræður fyrir botni Miðjarð- arhafs. Er fundinum lauk sagði Peres við íjölmiðla að sér væri fullkunnugt um að mál Eðvalds Hinrikssonar væri í höndum ríkissaksóknara. Hefði hann því ekki séð ástæðu til að ræða það við forsætisráðherra íslands. „Það sem þið ísraelsmenn viljið að aðrir geri ykkur ekki skuluð þið ekki gera öðmm,“ sagði m.a. í ræðu Bene- dikts Davíðssonar, forseta Alþýðu- sambandsins, á útifundi til að mót- mæla komu Peresar til íslands. Fundinn sóttu um 300 manns, að sögn lögreglu, og fór hann friðsam- lega fram. í ályktim fundarins var forsætisráðherra íslands hvattur til að telja ísraelsmenn á að virða mannréttindi og samþykktir Sam- einuðu þjóðanna. í gærkvöld sat Peres kvöldverðar- boð forsætisráðherra íslands. Margir boðsgestanna höföu þó afboðaö komu sína eins og fram hefur komið í fréttum. Að kvöldverði loknum hélt Peres til Þingvalla þar sem hann dvelst í dag. Opinberri heimsókn hanslýkurásunnudag. -DBE Öryggisbeltin björguðu Lada Samara og olíubíll rákust íarkalega saman í Grundarfirði á immtudagskvöld. Tvær stúlkur raru í bílnum og sú sem ók bfinum ót- og handleggsbrotnaöi en farþeg- nn marðist Ulfiega. Báðar voru flutt- u- á Sjúkrahúsið á Akranesi. Nota lurfti klippur tfi að ná ökumannin- um úr bfinum og að sögn lögreglunn- ar í Grundarfirði björguðu öryggis- beltin lífi stúlknanna. Bíllinn er gjör- samlega ónýtur. Ökumaður olíubílsins slapp með mar og eymsh. Fjaðrahengsli brotn- uðu á olíubílnum og var hann óöku- fær. -em Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum: Sigurður G. Ringsted sem látið hefur af störfum framkvæmdastjóra Slipp- stöðvarinnar Odda Eitt gull í höf n og önnur á leiðinni Islenska landshðiö í hestaiþróttmn í Spaamvoude í HoUandi er á góðri leið með að tryggja sér besta árangur í hestaíþróttum frá árinu 1987 en þá unnust fjögur guU í Austurríki. Knapar eru ekki eingöngu að setja í guU heldur hafa þeir flykkst í úrsUt í hinum ýmsu greinum. Sigurbjöm Bárðarson hefur tryggt sér guU á Höfða í gæðingaskeiði og er annar sem samanlagður sigurveg- ari úr þremur greinum. Hinrik Bragason er með vænlega stöðu í 250 metra skeiði. Þýski knapinn JoUy Schrenk er með 0,22 stiga forystu á Sigurbjöm, í keppninni um guU fyrir samanlagða stigasöfiiun. Sigurbjöm þarf aö bæta tíma sinn í 250 metra um rétt rúm- lega tvö sekúndubrot í dag er þriðji og fjórði sprettur fara fram. Sigur- bjöm náði geysilega góðum tíma 23,4 sekúndum f 250 metra skeiði síðast- Uöinn miðvikudag, ágætum árangri í tölti og mjög góðum í fimmgangi, er þar efstur. Hinrik Bragason og Eitfil em með afgerandi forystu í 250 metra skeiði 22,4 sekúndur á móti 22,7 sekúndum Vem Reber og Frosta. Ef aUt gengur upp verða þijú guU uppskeran, fynr gæðingaskeið, 250 metra skeið og fimmgang. Fjórgangsgreinamar hafa einnig gengið vonum framar. Baldvin A. Guðlaugsson á Nökkva og Sigurður V. Matthíasson á Þráni eru í fjórða og fimmta sæti eftir forkeppni og telst það mjög góður árangur. Þjóðveijar röðuðu sér í efstu sætin í forkeppninni í fjórgangi í gær. JoUy Schrenk er efst á Ófeigi, Sandra (Schutzbach) Feldmann er í öðm sæti á Glampa, Bemd Vith þriðji á Röð og svo koma íslendingarnir Baldvin Ari Guðlaugsson og Sigurð- ur V. Matthíasson. í fimmgangi em þrír íslendingar í úrshtum. Efstur eftir forkeppni er Sigurbjöm Bárðarson á Höfða, þýski knapinn Rosl Rössner í öðm sæti á Prúð og þá koma þrír knapar með sömu einkunn: AtU Guðmundson á Reyni, Einar Ö. Magnússon á Funa og Peter Haggberg frá Svíþjóð á Smá- hfidi. í gær rigndi töluvert og er búist við aðsvoverðieinnigumhelgina. -E.J. Stuttar fréttir Fjöldi fólks safnaðist saman á Lækjartorgi síðdegis til að mótmæla komu Peresar til landsins. Á meðan fundaði hann í Stjórnarráðinu. Báru mótmæl- endur áletraða borða þar sem m.a. stóð: „Hryðjuverkamenn eru óvelkomn- ir á íslandi", „Útlagana heim“ og „Lifi Palestína." Á innfelldu myndinni má sjá Peres og forseta íslands viö upphaf fundar þeirra í gær. Forræðisdeila rannsökuð Sophia Hansen fékk ekki að sjá dætur sínar í gær. Yfirrannsókn- ardómari í Tyrklandi hefur hafiö rannsókn á forræöisdeilu Sophiu og Halims A1 í hefid sinni, samkv. firétt Bylgjunnar. Bæjarstjóm Borgamess fai tiHögum nefhdar um flutning isstofhana út á land og b' Vegagerð rfldsins og starfsii hennar velkomna til Borgam BiðUstar eftir aögerðum á Borg- arspítalanum lengjast vegna nið- urskuröar. Bylgjan greindi frá þessu. Sparisjóöirnir tilkynntu í örlitlar vaxtabreytingar til frá á gjaldeyrisreikning Bankamir hafa ekki tilk' neinar vaxtabreytingar. Hundeigandi á Seltjamamesi hpfur verið kærður fyrir að siga hundi sínum á böm, og ekki í fyrsta sinn, eftir því sem fram kom á Bylgjunni í gær. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.