Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Page 6
6
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
Penmgamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðtr.
Sparisj.óbundnar 0,5-1,25 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 1,6-2 Allirnema isl.b.
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
visrröiUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b.
15-30mán. 6,10-6,70 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
íSDR 3,5-4 ísl.b., Bún.b.
ÍECU 6-7 Landsb.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 7,00-8,25 Isl.b.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innantimabils)
Visitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b.
Gengisb. reikn. ‘2-8,40 Bún.b.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
Óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 isl.b., Bún.b.
c 3,3-3,75 Bún. banki.
DM 4,50-5,25 Búnaðarb.
DK 5,50-7,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggð
Alm.víx. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTUN verðtryggð
Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb.
afurðalAn
i.kr. 17,20-19,25 Sparisj.
SDR 7,25-7,90 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,60-10,25 Sparisj
Dráttarvextir 17,0%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf sept. 17,9
Verðtryggð lán sept. 9,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig
Lánskjaravísitala september 3330 stig
Byggingarvísitalaágúst 192,5 stig
Byggingarvísitala september 194,8 stig
Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig
Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig
Launavisitala ágúst 131,3 stig
Launavísitalajúlí 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.793 6.918
Einingabréf 2 3.778 3.797
Einingabréf 3 4.464 4.546
Skammtímabréf 2,328 2,328
Kjarabréf 4,751 4,898
Markbréf 2,560 2,639
Tekjubréf 1,536 1,583
Skyndibréf 1,986 1,986
Sjóðsbréf 1 3,332 3,349
Sjóðsbréf 2 2,004 2,024
Sjóðsbréf 3 2,295
Sjóðsbréf 4 1,578
Sjóðsbréf 5 1,425 1,446
Vaxtarbréf 2,3480
Valbréf 2,2009
Sjóðsbréf 6 806 846
Sjóðsbréf 7 1.427 1.470
Sjóðsbréf 10 1.452
íslandsbréf 1,451 1,478
Fjórðungsbréf 1,173 1,189
Þingbréf 1,564 1,585
Öndvegisbréf 1,473 1,493
Sýslubréf 1,307 1,326
Reiðubréf 1,423 1,423
Launabréf 1,043 1,059
Heimsbréf 1,419 1,462
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tllboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,93 3,87 3,92
Flugleiöir 1,10 1,00 1,10
Grandi hf. 1,88 1,91 1,97
Islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,90
Olís 1,80 1,80 1,85
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30
Hlutabréfasj. ViB 1,06
Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,80 1,87
Hampiðjan 1,20 1,20 1,45
Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,14
Kaupfélag Eyfiröinga. 2,13 2,13 2,23
Marel hf. 2,65 2,45 2,65
Skagstrendingur hf. 3,00 2,91
Sæplast 2,70 2,60 2,99
Þormóðurrammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoöun islands 2,50 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80'
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,70
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,12
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
isl útvarpsfél. 2,40 2,55 3,00
Kögunhf. 4,00
Máttur hf.
Olíufélagið hf. 4,62 '4,65 4,80
Samskip hf. 1,12
Sameinaðir verktakar hf. 6,50 6,50 6,60
Síldarv., Neskaup. 2,80
Sjóvá-Almennar hf. 3,40 4,50
Skeljungurhf. 4,13 4,10 4,16
Softis hf. 30,00 32,00
Tangi hf. 1,20
Tollvörug. hf. 1,10 1,20 1,30
Tryggingamiöstööin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,99
Tölvusamskipti hf. 7,75 6,50
Útgerðarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aöila, er miðaö viö sérstakt kaup-
gengi.
Utlönd
Formaður norskra smábátaeigenda:
Enga samninga
við sjóræningja
- vill að fundi Islendinga og Norðmanna verði aflýst
„Norðmenn eiga ekki að setjast að
samningaborðinu með utanríkis- og
sjávarútvegsráðherrum íslands í
Stokkhólmi fyrr en íslensku togar-
arnir hafa farið burt úr Smugunni.
Sérstaklega eftir að norsk stjórnvöld
hafa nú bannað fiskveiðar á svæðinu
verður það að vera alveg ljóst af okk-
ar hálfu: Við getum ekki samið við
þjóð sem stundar sjóræningjaveið-
ar.“ .
Þetta segir Audun Marák, formað-
ur í samtökum smábátaeigenda, og
hann er ekki undrandi á að norska
sjávarútvegsráðuneytið skuli hafa
bannað veiðar í austurhluta Barents-
hafs. Hann telur að það verði sér-
staklega erfltt fyrir fiskveiðiþjóð eins
og íslendinga að halda veiðunum
áfram þegar þær hafa verið bannað-
ar vegna of mikils undirmálsfisks í
aflanum.
„Við teljum að íslendingar hafi
ekkert að gera á þessu svæði og að
ekki sé grundvöllur fyrir samninga-
viðræður viö þá. Og ef þeir halda
veiðunum áfram eftir að sjávarút-
vegsráðuneytið hefur bannað þær
vegna of mikils undirmálsfisks eig-
um við alls ekki að ræöa við þá,“
segir Audun Marák.
Hann vísar til þess að íslendingar
eigi engan sögulegan rétt á svæðinu
og aö sjóræningjaveiðar þeirra stríði
gegn hagsmunum strandríkja.
„Við ráðleggjum að fundinum í
Stokkhólmi verði aflýst á meðan
veiðum er haldið áfram í Smug-
unni,“ segir Audun Marák.
NTB
Stuttarfréttir
Múslímaróhressir
Leiðtogar múslíma í Bosníu
gagnrýna málamiðlunartillögu
um skiptingu landsins milli þjóð-
arbrota. Leiötogar Króata og
Serba éru fylgjandi áætluninni.
Irmafarinaðbrosa
Irma Hadzimuratorá, litla
stúlkan frá Sarajevo sem var flutt
til lækninga í Ijondon, brosti i
gær í fyrsta sinn eftir komu sína
þangað. Hún er samt enn þungt
haldin,
Króatarstoppa bíla
Uppreisnarmenn úr röðum
Króata komu í veg fyrir að hjálp-
arlest SÞ kæmist til Mostar þar
sem 35 þúsund múslímar eru
innikróaðir.
Demjanjuk haldið enn
Forseti hæstaréttar ísraels
frestaði því að láta John Demj-
anjuk lausan þar til 2. september
í fyrsta lagi svo nasistaveiðarar,
sem reiddust þegar hann var
sýknaöur af því að vera ívan
grimmi, gætu fariðfram á ríý rétt-
arhöld.
AðstoðtilLíbanons
Sameinuðu þjóðirnar óska eftir
fjárframlögum til að endurbyggja
skóla og heimili í suðurhluta Líb-
anons sem ísraelsmenn eyði-
lögðu i árásum í síðasta mánuði.
Beuter
Trúðurinn Roderick skemmtir vegfarendum á tröppum Edinborgarkastala
og nýtur við það dyggrar aðstoðar ónefnds ferðamanns. Þúsundir ferða-
langa eru nú staddar í Edinborg vegna listahátíðarinnar sem þar fer fram
um þessar mundir. Simamynd Reuter
Rannsókn morðanna í þýska skipinu:
Lögreglan í Esbjerg
er í mikilli tímaþröng
Danska lögreglan vann baki
brotnu um borð í þýska draugaskip-
inu Bárbel í höfninni í Esbjerg í gær
til að safna sönnunum sem renna
stoðum undir ásakanir um að 28 ára
gamall Rússi hafi drepið alla skipsfé-
laga sína fimm.
Lögreglan er í alvarlegri tímaþröng
því gæsluvarðshaldsúrskurðurinn
yfir sjómanninum rennur út annað
kvöld. Sá úrskurður hefur verið
kærður og verður kæran tekin fyrir
í dag. Upphaflega var farið fram á
fjögurra vikna gæsluvarðhald.
„Við erum í mikilli tímaþröng þar
sem það tekur langan tíma að rann-
saka blóðsýnin en við vonumst m.a.
til að fá nokkra yfirsýn yfir fingrafór-
in um borð í skipinu," sagði Börge
Baagö Hansen lögreglufulltrúi í sam-
tali við Ritzau.
Rússneski sjómaðurinn var ákærð-
ur á fimmtudag fyrir að myrða þýsk-
an skipstjóra Bárbel og fjóra Rússa
í áhöfninni. Þá var hann einnig
ákærður fyrir þjófnað og íkveikju úti
á rúmsjó.
Þýskir lögregluþjónar eru í Esbjerg
til að aðstoða dönsku lögregluna við
rannsókn málsins. Ritzau, Reuter
Fiskmarkadimir
Faxamarl caður
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, und., sl. 0,027 56,00 56,00 56,00
Blandað 0,031 20,00 20,00 20,00
Gellur 0,020 300,00 300,00 300,00
Karfi 0,019 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,074 111,15 90,00 270,00
Skarkoli 0,556 72,00 72,00 72,00
Skötuselur 0,020 212,00 ‘212,00 212,00
Steinbítur 1.016 67,80 60,00 76,00
Þorskur, sl. 3,958 74,63 65,00 88,00
Þorskflök 0,041 150,00 150,00 150,00
Ufsi 0,063 20,00 20,00 20,00
Ufsi, smár 0,078 15,00 15,00 15,00
Ýsa,sl. 1,409 80,57 75,00 93,00
Ýsuflök 0,133 150,00 150,00 150,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20- ágúst seldusf alls 43,079 tonn.
Grálúða 0,177 90,00 90,00 90,00
Þorsk/st. 0,451 121,00 121,00 121,00
Undirm.ý. 0,020 20,00 20,00 20,00
Blandað 0,018 28,00 28,00 28,00
Ýsa 4,261 111,03 96,00 125,00-
Und. þors. 1,844 67,62 65,00 68,00
Ufsi 0,862 25,00 25,00 25,00
Steinbítur 4,739 66,06 62,00 68,00
Lúða 0,128 138,09 130,00 175,00
Langa 0,339 43,00 43,00 43,00
Keila 2,405 50,00 50,00 50,00
Karfi 0,166 43,00 43,00 43,00
Þorskur 26,972 88,16 79,00 97,00
Skarkoli 0,684 80,56 80,00 81,00
Fískmarkaður Þorlákshafnar 20. ástúst seldust aús 9-137
Karfi 6,142 49,99 46,00 60,00
Keila 0,012 20,00 20,00 20,00
Langa 0,100 36,00 36,00 36,00
Lúða 0,104 198,13 140,00 205,00.
Skötuselur 0,090 211,11 211,00 212,00
Steinbítur 0,260 60,00 60,00 60,00
Þorskur, sl. 0,407 79,88 76,00 82,00
Ufsi 0,552 28,00 28,00 28,00
Ýsa, sl. 0,973 101,41 99,00 103,00
Ýsa,und.,sl. 0,491 20,86 20,00 30,00
Fiskmarkaður Akraness 20, égúst setdust alts 3,305 tonn
Þorskur, und., sl. 0,023 56,00 56,00 56,00
Blandað 0,018 20,00 20,00 20,00
Karfi 0,051 40,00 40,00 40,00
Langa 0,020 36,00 36.00 36,00
Lúða 0,032 156,92 90,00 260,00
Sandkoli 0,492 45,00 45,00 45,00
Skarkoli 0,273 77,82 76,00 78,00
Steinbítur 0,096 61,00 61,00 61,00
Tindabikkja 0,010 25,00 25,00 25,00
Þorskur, sl. 0,162 77,97 65,00 82,00
Ufsi 0,028 20,00 20,00 20,00
Undirmálsf. 0,024 32,00 32,00 32,00
Ýsa, sl. 2,045 108,72 87,00 115,00
Ýsa, und.sl. 0,018 32,00 32,00 32,00
Fiskmark 2Q. ágúst seldus aður 2 alls 17,2 >uður 12 tonn. nesj<
Þorskur, sl. '5,010 99,19 90,00 112,00
Ýsa,sl. 1,939 97.02 55,00 122,00
Ufsi, sl. 7,845 36,39 25,00 40,00
Langa, sl. 0,235 33,06 30,00 42,00
Steinbítur, sl. 0,585 101,21 99,00 102,00
Skötuselur, sl. 0,030 207,67 205,00 210,00
Lúða,sl. 1,304 127,57 100,00 355,00
Skarkolisl. 0,050 81,00 81,00 81,00
Karfi, ósl. 0,214 52,73 30,00 58,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 20. ágúst seldust ails 12,856 tonn.
Þorskur, sl. 3,398 95,69 92,00 102,00
Ufsi, sl. 5,317 42,00 42,00 42,00
Langa,sl., 2,363 65,00 65,00 65,00
Blálanga.sl. 1,376 35,75 35,00 40,00
Keila, sl. 0,066 20,00 20,00 20,00
Ýsa, sl. 0,278 104,00 104,00 104,00
Skötuselur.sl. 0,050 135,00 135,00 135,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 20- égúst setdust alls 1.053
Þorskur, sl. 0,864 88,00 88,00 88,00
Ýsa, sl. 0,045 103,00 103,00 103,00
Lúða, sl. 0,090 256,22 100,00 290,00
Undirmáls- þorskur, sl. 0,054 59,00 59,00 59,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 20. ágúst seldust alls 18,530 tonn.
Þorskur, sl. 10,330 88,53 60,00 91,00
Undirm. þors., 1,895 70,19 70,00 71,00
Ýsa,sl. 0,843 119,04 80,00 124,00
Ufsi.sl. 0,659 30,73 29,00 33,00
Karfi, ósl. 0,470 31,00 31,00 31,00
Langa.sl. 0,034 30,00 30,00 30,00
Blálanga, sl. 0,023 30,00 30,00 30,00
Steinbitur.sl. 0,173 69,00 69,00 69,00
Hlýri.sl. 0,113 69,00 69,00 69,00
Lúða.sl. 0,272 249,44 86,00 360,00
Grálúða, sl. 0,405 95,00 95,00 95,00
Koli.sl. 3,313 71,97 58,00 75,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar 20. égúst setdust atls 11,55? tonn.
Gellur 0,035 280,00 280.00 280.00
Lúða 0,021 180,48 150,00 190,00
Steinbítur 0,143 40,00 40,00 40.00
Þorskur, sl. 8,858 77,00 77,00 77.00
Ýsa, sl. 2,500 97,97 95,00 102,00
Fiskmarkaður Ísafjarðar 20. ágúst sefdust álls 5,462 tann.
Þorskur.sl. 2,764 81,86 81,00 83.00
Ýsa,sl. 2.640 103,99 100,00 108.00
Þorskur/harð- fiskur Undirmálsýsa, sl. 0.010 1400.00 1400,001400,00
0,050 5,00 5,00 5,00