Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Síða 20
20
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
Kvikmyndir
Hér er Denni dæmalausi að angra Mr. Wilson.
Denni
dæma-
lausi
Það virðist vera nóg um myndir þessa
dagana sem eiga að höfða til yngri kyn-
slóðarinnar. Flestar eru þær aö vísu
gerðar fyrir eldri hluta ungu kynslóðar-
innar, eins og Jurassic Park, Super Mario
Bros og Hot Shots 2, en einnig má finna
margar góðar myndir fyrir yngstu áhorf-
endurna. Þar má nefna Snow White, sem
enn einu sinni er komin á hvíta tjaldið
vestan hafs, og svo nýju myndina um
hann Denna dæmalausa, Dennis the
Menace. Eins og svo margar bamamynd-
ir er myndin um Denna dæmalausa
byggð á samnefndri teiknimyndaseríu
eftir Hank Ketcham. Þannig hafa einnig
verið gerðar kvikmyndir eftir teikni-
myndapersónum eins og Superman, Bat-
man og svo tölvuleikjabræðrunum Mario
og Lurgi. Raunar er þetta ekki fyrsta
kvikmyndin sem gerö er um Denna
dæmalausa. Árið 1987 var gerð sjón-
varpsmynd um þennan prakkara sem
hlaut litla eftirtekt. Þaö var líka gerð
sjónvarpsþáttaröð um Denna upp úr 1960
sem sýnd var í fjögur ár við miklar vin-
sældir ungu kynslóöarinnar. Framleið-
endur Dennis the Menace ætla einnig að
fylgja eftir myndinni með nýrri teikni-
myndasyrpu sem verður frumsýnd hjá
CBS sjónvarpsstöðinni í haust.
Mikið lagtundir
En í þetta sinn hefur verið lagt miklu
meira undir. John Hughes er framleið-
andi og handritshöfundur myndarinnar
en hann er þekktur fyrir barna- og ungl-
ingamyndir, eins og Curly Sue. John
Hughes var einnig framleiðandi og skrif-
aði handritiö að Home Alone n þannig
að líklegt má telja aö hann hafi ætlað sér
að endurtaka sigurgöngu Home Alone
myndarinnar með sögunni um Denna
dæmalausa. En hefur honum tekist þaö?
Kannski ekki alveg en ef aðsóknartölur
eru skoðaðar getur hann ekki veriö ann-
að en ánægður. Myndin er talin of vitlaus
á köflum til að höfða til eldri kynslóðar-
innar en yngri kynslóðin virðist
skemmta sér hið besta. Það er ekki síst
vegna þeirra leikara sem fara meö hlut-
verk hins 5 ára gamla prakkara, Dennis
Mitchell, og svo Mr. WÚson, nágrannans
sem Dennis virðist í sífellu vera aö angra.
Þetta eru leikaramir Mason Gamble og
sjálf gamla kempan Walter Matthau.
Röð af bröndurum
Svo virðist sem John Hughes hafi skoð-
að flestallar teiknimyndaseríumar sem
Umsjón
Baldur Hjaltason
Ketcham gerði og tekiö bestu hugmynd-
imar og skeytt saman í bíómynd. Þetta
hefur bæði kosti og galla í fór með sér.
Myndin verður klisjukenndari og sam-
anstendur af miklum fjölda prakkara-
strika og bröndurum sem eru misfyndnir
eins og gefur að skilja. Þetta leiðir til
þess að það er enginn raunverulegur efn-
isþráður. Hins vegar em inn á milli góð-
ir kaflar, ekki síst hjá Walter Matthau,
sem virðist hafa notað öll þau svipbrigði
og látbragð sem hægt er að hugsa sér hjá
einum leikara til aö tjá sig gagnvart
Dennis og brellum hans.
Myndin hefst á því þegar Dennis er að
angra nágranna sinn Mr. Wilson, þar
sem hann liggur í rúminu, með því að
reyna að skjóta upp í hann verkjatöflu
með teygjubyssu. Hann fær áminningu
frá foreldrum sínum (sem em leikin af
Lea Thompson og Robert Stanton) um
að láta Mr. Wilson í friði en það stendur
ekki lengi yflr. Viö fáum að fylgjast með
Dennis þegar hann er aö ryksuga upp
málningu, sem endar síðan ofan á ham-
borgara hjá Mr. Wilson, hvemig hann fer
með fölsku tennumar hjá Mr. Wilson
þegar hann blandar uppþvottalegi í
munnskolvatniö og hvemig honum tekst
að hleypa öllu upp í loft í garðveislu sem
haldin er hjá Mr. Wilson, svo að eitthvað
sé nefnt. Þessi lýsing ætti að gefa lesend-
um hugmynd um efni myndarinnar.
Bamarærýngi
En John Hughes reynir einnig að skapa
spennu í myndinni með því að bæta inn
í söguþráðinn skrítnum persónuleika
sem kallast Vasahnífa-Sam. Eftir aö
áhorfendur hafa séð hann ráfa um borg-
ina ákveður Sam að ræna Denna dæma-
lausa. En hann veit ekki hvem hann á í
höggi viö og í lokin stendur Denni dæma-
lausi uppi sem hetja í augum borgarbúa
og góði strákurinn. Þessi hluti myndar-
innar minnir óneitanlega dálítið á sögu-
þráðinn í Home Alone þar sem strákur-
inn átti í útistöðum við innbrotsþjófa en
í þessu tilviki er vondi kallinn mannræn-
ingi. Þetta tilbrigði í söguþræðinum gefur
leikstjóranum og handritshöfundinum
gott tækifæri til að setja inn í myndina
mörg skemmtileg atriöi þegar Dennis
glímir við vascihnífa Sam meö öllum sín-
um klækjum og prakkarastrikum.
Þótt Dennis the Menace verði ekki ein
af vinsælustu myndum ársins hefur hún
hlotið góðar viðtökur vestanhafs og á án
efa eftir að skemmta íslenskum ung-
mennum í náinni framtíð.
Andvaka
Seattle
Á hverju sumri koma kvenna hafa samband og
fram á sjónarsviðið kvik- bjóðast til að ftjálpa Sam að
myndir sem láta lítið yfir komastyfir sorginaogtóm-
sér.ennásíðanmiklumvin- leikann.
sældum vepia jákvæðs um
tals frá þeim sem hafa séð „.„j
þær. Þessar myndir eru oft Samtelld mynd
kallaðar „svefnpurkur" Meðal þeirra sem voru að
vegna þess hve langan tíma hlusta á þáttinn er Annie
tekur fyrir þær að ná vin- (Meg Ryan). Hún er blaða-
sældum, en þegar upp er maður og er nýlega búin að
staðið eru þær meðal vin- opinbera trúlofun sína við
sælustu mynda ársins. Gott ákaflega jarðbundinn og
dæmi um þetta var Pretty órómantískan mann aö
Woman sem enginn bjóst nafni Walter (Bill Pullman).
við að næði þvílíkum vin- Þessi þáttur fær Annie til
sældumsemraunbarvitni. að hugsa að hennar bíði
Nú virðist í uppsighngu ekki sérstaklega spennandi
önnur svefhpurka, eða lífíhjónabandinu.Húnlæt-
Sleepless in Seattle. Þetta er ur efasemdir sínar í ljós við
mynd sem leikstýrt er af vinnufélaga sem endar með
Nora Ephron, sem einnig að mikil spenna og pirring-
skrifaði handritið. Nora ur kemst í samband hennar
varð þekkt á einni nóttu á viö Walter. Áhorfendur geta
sínum tíma fyrir hina róm- síðan lagt saman tvo og tvo
antísku og gamansömu og útkoman hlýtur að vera
mynd When Harry Met á einn vpg.
Sally, Nú hefúr hún ákveðið Sleepless in Seattle er af-
að fara inn á sömu braut og skaplega samfelid mynd og
hefur fengið til liðs við sig ætti að höfða til allra sem
leikarana Tom Hanks og hafa gaman af rómantík
Meg Ryan. meö gamansömu jvafi og
eru orðnir leiöir á hörkutól-
, , . um eins og Arnold Schwarz-
Romantísk enegger og Sylvester Stall-
mvnrl one 603 ri536050111- Leik-
myilu stjórinn hefur einnig bætt
Söguþráðurinn er klass- inn í myndina nokkrum at-
ískur. Sam (Tom Hanks) er riðum úr rayndinni An
ekkill sem enn syrgir konu Affair to Remember (1957)
sína, sem áhorfendur fa að með þeim Cary Grand og
Sjá þegar leikstjórinn Deborah Kerr í aðalhlut-
skyggnist í einu myndsviö- verkum. Þessi tilvitnun í
inu aftur til fortiðarinnar. gamla rómantíska mynd
Sonur Sam ákveður eitt undirstrikar áhuga leik-
kvöld að hringja í útvarps- stjórans á að vekja aftur til
stöö, þar sem hlustendur virðingar myndir sem
geta komið á framfæri skoð- byggjast hvorki á ofbeldi né
unum sínum, sorgum og vélmennum og láta áhorf-
sigrum. Hann segir hlust- endur yfirgefa kvikmynda-
endum frá því að faöir hans húsin hrærða í hjarta og
búi enn í sorg og eina leiðin svolítið rómantiskari held-
til að hjálpa honum sé að urenáöur.Svovirðisteinn-
hann giftist aftur. Sam fellst ig sem áhorfendur vilji sjá
á að ræða við stjórnanda þessar myndirþví Sleepless
þáttarins og fyrr en varir er in Seattle hefur fengið af-
hann búinn að senda út á skaplega góðar viðtökur og
öidum Ijósvakans sálarstríð gengurvelþótthúnhafifar-
sitt og áhyggjur. Þetta hefur iö hægt af staö.
þau áhrif að þúsundir