Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993 43 Sr- Sviðsljós o 13 V Ólyginn . . . Bono, söngvari hljömsveit- arinnar U2, er mikill skákáhuga- maður og þykir vel Irambæríleg- ur sem slikur. Nýverið tilkynnti hann að hann værl tilbúinn að leggja fram rúmar 2 milljónir króna fyrir að fá að tefla eina skák við heimsmeistarann, Garry Kasparov. Kasparov hefur ekki svarað tilboði Bono’s enn- þá. . . . Barbra Streisand er óánægð með Frank Sinatra. Hún hafði falast eftir þvi að fá að syngja með honum dúett, lagið „i’ve Got a Crush on You“. Sin- atra var alveg til í það, brá sér i upptökusal, söng lagið sjálfur og tilkynnti Barböru að hún gæti sungíð inn á upptökuna. Barbra var eðliiega með alft aðrar hug- myndir um samstarfið. Wesley Snipes í einni myndanna sem hann hefur leikið í. Handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð Wesley Snipes.semereinnvinsæl- aðar af lögreglunni. Lögregla haíði bar á sér skammbyssu sem hann asti þeldökki leikarinn vestanhafs, afskipti af honum þegar mótorhjóhð hafði ekkert leyfi fyrir. Hann á yfir var tekinn fastur í byrjun ágústmán- hans bilaði og þá kom í ljós að hann höföi sér háa fjársekt. en greiðaþjónustu Heidi Fleiss í Hollywood. Hún á að sögn að hafa reklð umfangsmikið síma- vændi fyrir frægustu teikarana i Hollywood. Sá brandari gengur nú fjöllunum hærra í Hollywood að ef viðkomandi er ekki á listan- um yfir viðskiptavini Heidi Fleiss, þá sé nokkuð víst að kvikmynda- ferill hans sé í hættu. . . . Meðal þeirra sem misstu heimlli sin i miðrfkjum Bartda- ríkjanna voru hjónln Roseanne og Tom Arnold. Þau áttu dýrindis hús í Ottumwa í lowa-fylki, sem gjöreyðilagðist. Þau hjónin vinna nú hörðum höndum í samvinnu við Bruce Willis að skipuleggja söfnunarstarf fyrir þá sem eiga um bágt að binda af þessum sökum. j DV er blað sem hugsar um lesend- ur sína. DV er hressilegt blað, áreiðanlegur fréttamiðill, vettvangur umreeðu sem skiptir þig máli, blað sem leggur áherslu á efni fyrirfólk með ólik áhuga- mál. Aukablöð DV eru löngu orðin lands- þekkt og smáauglýsingar DV eru sannkallað markaðstorg þjóðarinnar. Njóttu þess með tug- þúsundutn íslendinga að lesa DV á hverjum degi og gefðu sjálfum þér um leið möguleika á að vinna gleesilegan sumarvinning í Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. í safari og á sldði ferðavinningar í ágúst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.