Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Page 42
50
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mjög góöur og nýskoðaður Lada Lux,
árgerð ’91, ekinn aðeins 24.000 km,
með krók, verð 350.000, sími 91-670921.
I sölu Lada station, árg. ’87, ekinn 74
þús. km, nýskoðaður ’94. Uppl. í síma
1-74707 e.kl. 13.
ada 1200 til sölu, nýskoðaður, í topp-
lági, með 1500 vél. Uppl. í s. 91-44107.
Lada Samara, árg. ’87, til sölu, skoðuð,
ekin 69 þús. km. Uppl. í síma 91-74150.
Lada Samara, árg. ’90, til sölu. Uppl.
hjá Bílasölu Kötu, sími 91-621055.
Til sölu Lada Sport, árg. '79, skoðaður
'94, tilboð. Uppl. í síma 93-11003.
Lancia
Lancia Y-10, árg. '87, til sölu, rauður,
ekinn ca 83 þús. km, skoðaður ’94,
staðgreiðsluverð ca 130-140 þús. Uppl.
í síma 91-73909.
LAMl
A-rovir Range Rover
Range Rover til sölu, árg. ’77, verð 150
þús. Uppl. í síma 91-33919.
Mazda
Mazda E 2200 4x4 dísil, árg. ’91, ekinn
40 þús. km, 5 sæta, með gluggum,
aukadekk á felgum, þíllinn er í topp-
standi, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-12970 eða 91-674991.
Mazda 323, árg. ’83, til sölu, ekinn 100
þús. km, vökvastýri, sjálfskiptur, mjög
gott eintak. Fallegur bíll. Uppl. gefur
Kristján í síma 91-616044 eða 91-25777.
Mazda 626, 2.0 GLX ’88 til sölu, sjálf-
skiptur, lítið ekinn, bíll í toppstandi.
Verð 800 þús. Skipti á ódýrari, ca 400
þ., kæmu til gr. Uppl. í s. 91-685964.
Mazda 626 GLX Cube ’83, ek. 139 þús.,
vökvastýri, sumar/vetrard., nýlegir
demparar, kúpling o.fl. Reyklaus bíll,
verð ca 300 þús. Sími 91-13777. Óskar.
Mazda 626 GTi ’87 tll sölu, einstaklega
vel með farinn, reyklaus dekurbíll.
Bein sala. Uppl. í síma 96-24595 milli
kl. 17 og 19._________________________
Mazda 626 HT, árg. ’82, topplúga,
vökvastýri, rafmagn í öllu, 5 gíra,
nýslípaðir ventlar og sæti, ryðlaus
bíll. Uppl. í síma 91-11386.
Til sölu er vel með farinn Mazda 323
sedan 1300 EX, árg. ’87, ekinn 90 þús.,
vetrardekk á felgum fylgja. Upplýs-
ingar í síma 91-75079.
Til sölu Mazda 626, árg. ’82, 2000 vél,
120 hestafla, gott útlit, skoðaður ’94,
tek fjallahjól upp í, verð ca 150 þús.
Upplýsingar í síma 91-814688.
Mazda 323 4x4 1800, árg. ’91, 3 dyra,
rauður, ýmis skipti. Upplýsingar í
síma 91-673274 eftir kl 14.___________
Mazda 626, árg. ’87, til sölu, 2 1, með
öllu, ekinn 72 þús. km, frábær bíll,
verð 570 þús. Uppl. í síma 91-641715.
Mazda RX7, árg. ’81, til sölu, rafdrifnar
rúður, topplúga. Fallegur bíll. Uppl. í
símum 92-16191 og 92-15452.
Mazda 323 1300, sjálfskipt, skoðuð ’94.
Upplýsingar í síma 91-667338.
Mazda 626, árg. ’87, mjög fallegur bíll,
verðtilboð 440 þús. Uppl. í s. 91-671605.
(X) Mercedes Benz
M. Benz 230 C, árg. ’79, til sölu, 2 dyra,
nýsprautaður, skoðaður ’93. Uppl. í
síma 93-66821.
Mercedes Benz 230, árg. ’79, til sölu,
einstaklega fallegur og góður bíll.
Uppl. í símum 94-3223 og 94-4554.
JL Mitsubishi
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
T Hún er mjög heppin! Ég á við
þá konu sem bíður þín heima.
t Segðu mér frá henni!
Glæsilegur Lancer 1500 GLX, árg. 1989,
aðeins ekinn 35 þús. km. Toppeintak.
Mögul. á yfirtöku á áhvílandi hag-
stæðu vaxtalausu láni. Sími 91-32335.
Mjög fallegur MMC Colt GLX, árg. '89,
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 80 þús. km,
ath. skipti. Upplýsingar í síma
92-13240 og 92-15422 e.kl. 19._________
MMC Colt GLX, árg. ’90, til sölu, ekinn
48 þús. km, sumar- og vetrardekk,
útvarp, segulband. Upplýsingar í síma
91-666407._____________________________
MMC Galant 1600, árg. '79, til sölu,
ekinn 93 þús. km, bíll í mjög góðu
standi, verð 110.000, góður stað-
greiðsíuafeláttur. Uppl. í s. 91-31151.
MMC Galant GLX, árg. ’85, til sölu,
ekinn 133 þús. km, skoðaður ’94, verð
270 þús. stgr. Uppl. í síma 91-689917 á
kvöldin.
MMC Lancer, árg. '89, til sölu, bein-
skiptur, rafdrifnar rúður, samlæsing-
ar, ekinn 120 þús. km. Skipti á ódýr-
ari koma til greina. Sími 91-673902.
MMC Pajero, mjög fallegur, langur,
með háum toppi, ’87, krómfelgur, ný
dekk, sílsabretti, grjótgrind o.fl. Áth.
skipti. S. 92-13240 og 92-15422 e.kl. 19.
MMC L-300 ’88, vsk-bíll. MMC Lancer
GLX ’87, ekinn 63 þús. Góðir bílar.
Uppl. í síma 985-37270 eða 98-34885
eftir kl. 20.
“ ®NAS/DlIlf sulis
í " 1
IÖ. það skiptir engu! \ Hafðu engar J^áhyggjur, félagi! f Öfundar þú ekki þá'' sem aka um í glæsiý legum bílum þegar \ þú stendur gegn- r blautur á strætó ] .stoppistöð, kaldur' og hrakinn?!
f Nei, eiginlega ekki. -'N > Venjulega öfunda ég r ( þá sem eiga fyrir ) strætó-farinul! yjv
r,—: