Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Page 51
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
Afrnæli
59
Þórólfur Meyvantsson
Þórólfur Meyvantsson, fyrrv. sjó-
maður, Aflagranda 40, Reykjavík,
verður sjötugur á mánudaginn.
Starfsferill
Þórólfur er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann starfaði sem sjó-
maður á togurum í 25 ár, oftast sem
matsveinn en síðustu 4 árin var
hann matsveinn á björgunarskipinu
Goðanum. Um tíma vann hann við
vörubílaakstur fyrir toður sinn, auk
þess sem hann starfaði um tíma við
akstur fólksbifreiða. Hann starfar
nú sem vaktmaður hjá Póst- og
símamálastofhun.
Fjölskylda
Þórólfur kvæntist 17.5.1949 Guð-
rúnu Eyjólfsdóttur, f. 16.11.1925,
fyrrv. bóksala í Reykjavík, dóttur
Eyjólfs J. Brynjólfssonar frá Mið-
húsum í Biskupstungum og Kristín-
ar Árnadóttur frá Miðdalskoti í
Laugardal.
Börn Þórólfs og Guðrúnar: Gunn-
ar, f. 28.7.1949, þjónustustjóri,
kvæntur Jóhönnu Friðgeirsdóttur
tölvara, börn þeirra eru Þórólfur og
Kristín, sonur Jóhönnu og fóstur-
sonur Gunnars er Friðgeir Jónsson;
EHsabet, f. 22.9.1950, skrifstofum.
og húsmóðir, gift Halldóri M. Sigur-
geirssyni flugvélstjóra, böm þeirra
era Amar og Elsa Steinunn; Mey-
vant, f. 22.8.1951, kennari, kvæntur
Rósu Guðbjartsdóttur kennara,
böm þeirra eru ívar og Guðrún;
Bjami Þór, f. 1.8.1968, viðskipta-
fræðingur, í sambúð með Sesselju
Jónsdóttur háskólanema. Sonur
Guðrúnar og fóstursonur Þórólfs:
Brynjólfur Asgeir Guðbjömsson, f.
12.12.1943, prentari, kvæntur Sig-
ríði S. Halldórsdóttur, böm þeirra:
Helena Svanhvít, Eyjólfur Kristinn,
látinn, Guðrún Lind og Brynjólfur
Ásgeir.
Systkini Þórólfs: Sigurbjörn Frí-
mann, látinn; Þómnn Jónína, látin;
Valdís; Sigríður Rósa; Sverrir Guð-
mundur; Ríkarður, látinn; Elísabet;
Meyvant.
Foreldrar Þórólfs vom Meyvant
Sigurðsson, bóndi og bifreiðastjóri
frá Eiði á Seltjarnamesi, f. 5.4.1894,
d. 8.9.1990, og kona hans, Björg
María EÍísabet Jónsdóttir, f. 26.12.
1891, d. 13.1.1974.
Ætt
Meyvant var sonur Sigurðar Frí-
manns Guðmundssonar frá
Guðnabæ í Selvogi og Sigurbjargar
Sigurðardóttur. Sigurður FrímEinn
var sonur Guðmundar, bónda í
Sogni í Ölfusi, Ólafssonar, bónda í
Hvammi í Ölfusi, Ásbjarnarsonar,
bónda á Hvoli. Móðir Guðmundar
var Inghildur, systir Jóns, langafa
Halldórs Laxness. Móðir Sigurðar
var Þóranna Rósa Ólafsdóttir, smiðs
Þórólfur Meyvantsson.
á Vatnsenda í Vesturhópi. Móðir
Þórönnu var Vatnsenda-Rósa skáld,
systir Sigríðar, langömmu Sigurðar
Nordals.
Elísabet var dóttir Jóns Bjarna-
sonar frá Dölum í Fáskrúðsflrði,
bróöur Þorbjargar, móður Jóns Ól-
afssonar, ritstjóra, skálds ogalþing-
ismanns. Móðir Elísabetar var Þór-
unn Bjamadóttir. Móðir Þórunnar
var Málfríður Jónsdóttir, systir Lís-
betar, fóðurömmu Ríkarðs mynd-
höggvara og Finns listmálara Jóns-
sona.
Þórólfur tekur á móti gestum í
þjónustumiðstöðinni að Aflaganda
40, sunnudaginn 22. ágúst klukkan
15-18.
Kristbjörg Anna Nikulásdóttir hús-
móðir, Bakkavegi 23, Þórshöfn á
Langanesi, er 75 ára í dag.
Starfsferill
Kristbjörg fæddist að Núpi í Öxar-
firði og ólst þar upp þar til hún var
15 ára. Þá fór hún að heiman til
Kópaskers, var þar um veturinn hjá
Jóni Árnasyni lækni og Valgerði
Sveinsdóttur í Ási. Kristbjörg fór
þaðan til Akureyrar og nam sauma-
skap hjá Aðalheiði Halldórsdóttur
saumakonu í tvo vetur. Var síðan
einn vetur á Húsavik hjá Sigríði
Ingvarsdóttur myndasmið og Þór-
ami Stefánssyni, flutti þaðan til
Þórshafnar 1938 og hóf húskap 1939.
Auk húsmóðurstarfa vann hún hjá
Þórshafnarhreppi í 27 ár, hjá Heilsu-
gæslustöð Þórshafnar í 20 ár, hjá
Pósti og síma í 9 ár, auk vinnu hjá
Hraðfrystistöð Þórshafnar.
Fjölskylda
Kristbjörg giftist 1939 Hermanni
Þorvaldssyni, f. 10.1.1916, d. 12.5.
1984, verkamanni. Foreldrar Her-
manns voru Ástríður Vigfúsdóttir,
f. 27.4.1893, d. 2.6.1973, og Þorvaldur
Magnús Pálsson, f. 23.1.1882, d. 17.3.
1969.
Börn Kristbjargar og Hermanns:
Hugrún Hermannsdóttir, f. 3.1.1940,
gift Friðriki Bjömssyni, búsett á
Raufarhöfn og eiga þau 4 böm; Jón
Hermannsson, f. 24.11.1940, sambýl-
iskona Gunnhildur Heiða Axels-
dóttir, búsett í Reykjavík; Ásta Hel-
en Hermannsdóttir, f. 4.4.1955, gift
Halldóri Halldórsyni, búsett á Þórs-
höfn og eiga þau 3 böm.
Kristbjörg Anna Nikulásdóttir.
Foreldrar Kristbjargar vom Niku-
lás Vigfússon, f. 6.4.1857, d. 29.11.
1946, bóndi, og Sigrún Tryggvadótt-
ir, f. 13.12.1890, d. 1.5.1926, Núpií
Öxarfirði.
Valur Ármann Gunnarsson
Valur Ármann Gunnarsson, flokk-
stjóri í lögreglunni í Keflavík, Ný-
bergi á Bergi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Valur er fæddur að Krossi, Innri-
Akraneshreppi í Borgarfjarðarsýslu
og ólst þar upp. Hann lauk gagn-
fræðaprófl 1970 frá Gagnfræðaskól-
anum á Akranesi, hóf nám í húsa-
smíði 1972 og lauk sveinsprófi 1976.
Valur stundaði sjómennsku 1976 en
hóf störf í lögreglunni í Keflavík 1.
mars 1977. Hann hóf nám í lögreglu-
fræöum við Lögregluskóla ríkisins
1978, lauk prófi þaðan 1980 og starf-
aði til ársins 1985. Hann var skoðun-
armaður hjá Bifreiðaeftirhti ríkis-
ins í Keflavík til ársins 1986. Valur
starfaði sem sölumaður hjá Honda
á íslandi á Suöumesjum til ársins
1987. Þá hóf hann störf sem aðstoð-
arframkvæmdastjóri veitingahúss-
ins Glaumbergs í Keflavík til ársins
1990. Árið 1991 var hann aðstoðar-
framkvæmdastjóri veitingahússins
K-17 í Keflavík en hóf aftur störf hjá
lögreglunni í janúar 1992 og starfar
þar nú. Hann á sæti í stjóm Lög-
reglufélags Gullbringusýslu og hef-
ur átt sæti í umferðamefnd Kefla-
víkursl. fimm ár.
Fjölskylda
Valur kvæntist 20.7.1974 Þóru Ara-
dóttur, f. 25.1.1954, húsmóður. For-
eldrar hennar: Ari Lámsson, sem
lést árið 1990, og Nanna Baldvins-
dóttir, húsmóðir í Keflavík. Ari og
Nanna bjuggu á Þórshöfn á Langa-
nesi til 1989 en fluttu þá til Keflavík-
ur.
Börn Vals og Þóru: Thelma Rut,
f. 16.2.1974, nemi í Fjölbrautaskóla
Suðumesja; Hlynur Þór, f. 26.2.1978,
nemi við Holtaskóla í Keflavík; Ari
Lár, f. 9.8.1984.
Systkini Vals: Kristján Sigtryggur,
f. 14.6.1949, húsasmíðameistari og
kjúklingabóndi aö Fögrubrekku,
kvæntur Ástu Sigurðardóttur og
eiga þau þrjú böm; Kolbrún Rut, f.
1.11.1951, starfsstúlka í Landsbank-
anum, búsett á Selfossi, gift Einari
Helgasyni og eiga þau þrjú böm;
Rakel Kristín, f. 17.8.1957, starfs-
stúlka hjá Pósti og síma, búsett í
Keflavík, gift Jóhanni Guðjónssyni
og eiga þau þrjú böm; Jón Ragnar,
f. 9.3.1964, rafeindavirki, búsettur í
Njarðvík, kvæntur Hréfnu Gunn-
arsdóttur og eiga þau eitt bam; Að-
alheiður Ósk, f. 19.12.1967, skrif-
stofustjóri hjá Vamarliðinu, búsett
í Keflavík, gift Ingva Þór Hjörleifs-
syni og eiga þau eitt barn.
Foreldrar Vals em Gunnar Jón
Sigtryggsson, f. 3.2.1928, Núpi í
Dýrafirði, húsasmíðameistari, og
Guðbjörg Svanhildur Jónsdóttir, f.
Valur Ármann Gunnarsson.
27.11.1930, húsmóðir og verkakona.
Þau voru búsett að Fögmbrekku í
Innra-Akraneshreppi, fluttustþað-
an til Akraness og þaðan til Sand-
gerðis.
Ætt
ForeldrarGunnars: Sigtryggur
Kristinsson og Kristjana Vigdís
Jónsdóttir frá Ytri-Húsum í Dýra-
firði. Foreldrar Guðbjargar: Jón
Ármann Benediktsson og Valdís
Ragnheiður Jónsdóttir frá Krossi,
Innri-Akraneshreppi, Borgarfjarð-
arsýslu.
Valur tekur á móti gestum í sal
Karlakórs Keflavíkur (K.K. salnum)
eftir klukkan 20 á afmælisdaginn.
90 ára
Sigríður Helgadóttir, Víðilundi 24, Akureyri. impi
Helga Magnúsdóttir, Álfheimum 54, Reykjavík.
85ára
Jóhannes Hannesson, Egg, Riþurhreppi. Jóhannes verður að heima mælisdaginn. náaf-
75 ára
Iðufelli 12, Reykjavík.
Gísli Þorvaldsson,
DalbrautS, HöfhíHornafirði.
Rósant Hjörleifsson,
Vallarási 2, Reykjavík.
Jón Valur Samúelsson,
Furugrand 2, Kópavogi.
50 ára
HjaltiEymann,
Ofanleiti 11, Reykjavik.
Margrét Hallgrímsdóttir,
Mávabraut lb, Keflavík.
Ólafur Kristinn Þórðarson,
Maríubakka 2, Reykjavík.
Ólafur verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Guunar Helgason,
Klettaborg 1, Akureyri.
Ágústa Árnadóttir,
Krummahólum 8, Reykjavik.
Erla Sigurðardóttir,
Bessahrauni 10, Vestmannaeyjum.
Jón Magni Ólafsson,
Fossheiði 42, SelfossL
40 ára
Þorgerður Sigurjónsdóttir,
Stórabergi, Hafnarfirði.
Sigríður Ágústsdóttir,
Helgi Skúta Helgason,
Laugarnesvegi 71, Reykjavík.
Gunnar Kristjánsson,
Snælandi 2, Reykjavik.
Fríður Sigurðardóttir,
Hafnartúni 16, Siglufirði.
Málfríður Benediktsdóttir,
Hallgflsstöðum2, Sauðaneshreppi.
Guðmundur Sigurbergsson,
Kirkjuteigi 9, Keflavik,
Marta Bjarnadóttir,
Sæbóli 33, Grundarfiröi.
90 ára
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Hellisgötu 3, Hafnarfirði.
Guðmundína H.S. Sveinsdóttir,
Sólvangi, Hafn-
arfirði.
Guömundína
tekurámótigest-
umásamtböm-
um sínum kl.:;
15-19 ífélags-
heimfliHaukaí
Hafnarfiröi.
urHildarerGísli
Eyjólfsson. Þau
hjónin taka á
mótigestumí
Sjálfstæðissaln-
umíKópavogi,
Hamraborg, eftir
kl. 18sunnudag-
inn22.ágúst.
Rannveig Baldvinsdóttir,
Óldugerði 18, Hvolsvelli.
50 ára
JakobÞorsteinsson,
Mörk, Hvammstanga.
Eva Sæmundsdóttir,
Baugholti 6, Keflavik.
80 ára
Ingóifur Franklín Jónsson,
Húsavík, Kirkjubólshreppi.
Jóhanna Jóhannsdóttir,
Hjallabraut33, Hafharfiröi.
Aðalheiður K. Jónsdóttir,
Háeyrarvöllum 40, Eyrarbakka.
Guðrún Andersen,
Árstíg6,Seyðisfirði.
Hún dvelst á Mallorca um þessar
mundir.
Árni Aðalsteinsson,
Álfaskeiöi 4, Hafnarfiröi.
DavíðÁrnason,
Kveldúlfsgötu 16a, Borgarnesi.
Berta Jakobsdóttir,
Melbraut 19, Garði.
Bryndís S. Sigurðardóttir,
Ljósheimum2,
Reykjavík.
Bryndíserversl-
unarstjórií
Rammageröinni í
Kringlunni. Hún
verðuraðheim-
anáafmælisdag-
inn.
Kristín Friðleifsdóttir,
Bólstaðarhlið 58, Reykiavík.
Kristin Ingólfsdóttir,
Grænumýri 18, Akureyri.
Unnur Sigurbj örg Auðunsdóttir,
Smáratúni 17, Selfossi.
40 ára
Ingibjörg Zophoníasdóttir,
Breiðabólsstaö 3, Lundi, Borgar-
hafnarhreppi.
Guðfinna Guðlaugsdóttir,
Auðarstræti 5, Reykjavík.
Jómna Björnsdóttir,
Braíðraborgarstig 49, Reykjavík.
60 ára
Hildur Káradóttir,
Hraunbraut 47, Kópavogi.
Hildur er húsmóðir og leiöbeinandi
í Dagdvöl Simnuhlíðar. Eiginmað-
Svanhildur J ósefsdóttir,
Rauðarárstíg 34, Reykjavík.
Karl Gústaf Kristinssón,
Bjai'kargötu 14. Reykjavík.
Stefán B. Veturliðason,
Löngumýri 13, Garðabæ.
Guðrún Auðunsdóttir,
Hafnartúni38, Siglufirði.
EinarStefánsson,
Sævarstig 2, Sauðárkróki.
Sæmundur H. Friðriksson,
Grashaga22, Selfossi.
Jóhannes Páll Sigurðsson,
Sandbakkavegi 6, Höfti í Horna-
firði.
Sveinn Sveinsson,
Asparfelli 4, Reykjavik.
Sigríður Hcrman nsdóttir,
Asbúð3,Garðabæ.
Ólöf Björk Þorieifsdóttir,
Fjaröarseli 26. Reykjavík.