Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Qupperneq 52
60
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
Surmudagur 22. ágúst
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjonvarp Darnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (34:52). Heiða fær loksins
að fara aftur heim til afa og hitta
alla vinina. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Frá Öskjuhlíð
til Afríku. Fylgst með tvíburasystr-
unum Rakel Ýri og Ragnheiði Söru
Valdimarsdætrum og litið inn -í
Heyrnleysingjaskólann. Frá 1986.
Gosi (9:52). Álfadísin góða vill að
Gosi læri að lesa og skrifa. Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-
raddir: Örn Árnason. Maja býfluga
(1:52). Það er vor og dýrin í skóg-
inum vakna af vetrardvalanum.
Maja þarf að heilsa mörgum góð-
um vinum. Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Gunnar
Gunnsteinsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. Flugbangsar (6:13).
Tína og Valdi flögra um í skóginum
og lenda í ýmsu. Þýðandi: Óskar
Ingimarson. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Linda Gísladóttir.
10.45 Hlé.
12.50 Heimsmeistaramótið í frjálsum
íþróttum. Bein útsending. Sýnt
verður í beinni útsendingu frá
lokadegi mótsins. Keppt verður
til úrslita í hástökki, 1500 m og
10 km hlaupl karla, spjótkasti
og 1500 m hlaupi kvenna og
boðhlaupum. Einnig verða tekin
saman og rifjuð upp helstu at-
riði úr keppni laugardagsins.
Umsjón: Bjarni Felixson, Hjör-
dís Arnadóttir og Samúel Örn
Erlingsson. (Evróvision - Þýska
sjónvarpið.)
16.00 Bikarkeppni kvenna í knatt-
spyrnu 1993. Bein útsending. ÍA
og Stjarnan keppa til úrslita á
Laugardalsvelli. Umsjón: Hjördís
Árnadóttir. Stjórnandi útsendingar:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
17.50 Sunnudagshugvekja. Séra örn
Friðriksson, prestur á Skútu-
stöðum í Mývatnssveit, flytur.
18.00 Sumarbáturinn (2:3) (Somm-
erbáten). Annar þáttur. í þáttunum
segir frá litlum dreng sem á heima
í sveit. Hann vantar leikfélaga en
úr því rætist þegar ung stúlka kem-
ur ásamt foreldrum sínum til sum-
ardvalar í sveitinni. Börnin finna
bát sem þau skreyta með blómum
og leika sér í en hver skyldi eiga
bátinn? Þessi þáttur var áður á
dagskrá 3. maí 1992. Þýðandi: Ell-
ert Sigurbjörnsson. Lesari: Bryndís
Hólm. (Nordvision - Norska sjón-
varpið)
18.25 Falsarar og fjarstýrð tæki (4:6)
(Hotshotz). Nýsjálenskur fram-
haldsmyndaflokkur fyrir börn og
ungl(nga. Félagarnir Kristy, Micro,
Steve og Michelle hafa einsett sér
að sigra í kappakstri fjarstýrðra bíla.
Áður en því marki er náð dragast
þau inn I baráttu við hóp peninga-
falsara og mannræningja. Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (17:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
19.30 Auðlegð og ástriður (139:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldómyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Leiöin til Avonlea (7:13) (Road
to Avonlea). Ný syrpa í kanadíska
myndaflokknum um Söru og fé-
laga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
21.35 Afi kemur í heimsókn („Happy
End"). Frönsk sjónvarpsmynd í
léttum dúr um vandraeðagang í
fjölskyldu þegar afinn kemur í
heimsókn. Leikstjóri: Michel Le-
viant. Aðalhlutverk: Mireille Perri-
er, Paul Crauchet, Benoit Regent
og Olivia Capeta. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.
22.55 Saga Grænlands. Þriðji þáttur:
Stjórnmál. (Grönlands nyere hi-
storie: Politik.) Umtalsverðar breyt-
ingar hafa orðið í graenlensku
þjóðlífi síðustu 40 árin. ! þessari
nýju þáttaröð verður sagt frá helstu
umskiptum í menningu, stjórnmál-
um og mannllfi einkum á tímabil-
inu 1953-1979. Þýðandi: Jón O.
Edwald.
23.25 Heimsmeistaramótiö í frjálsum
íþróttum. Sýndar verða svipmynd-
ir frá lokadegi mótsins, meðal ann-
ars úrslitum í spjótkasti kvenna og
10 km hlaupi karla, 1500 m hlaupi,
boðhlaupum og mótsslitum.
0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Skógarálfarnir. Teiknimynd fyrir
yngstu kynslóðina með íslensku
tali.
09.20 í vinaskógi. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
09.45 Vesalingarnir. Þettasígildaævin-
týri er hér í skemmtilegum búningi.
10:10 Sesam opnist þú. Leikbrúðu-
mynd með íslensku tali fyrir börn
á öllum aldri.
10.40 Skrifað í skýin. Teiknimynda-
flokkur sem segir frá þremur krökk-
um sem eru þátttakendur í merkum
og spennandi atburðum í sögu
Evrópu. (6:26)
11.00 Kýrhausinn. Þáttur fyrir áhorfend-
ur á öllum aldri. Stjórnendur:
Benedikt Einarsson og Sigyn
Blöndal.
11.40 Meö fiðring í tánum. Hipp-hopp
og rapp teiknimynd um strákana
og vini þeirra sem eiga þann draum
að gefa út hljómplötu. (11:13)
12.00 Evrópski vinsældalistinn. (MTV
-The European Top 20) Skemmti-
legur tónlistarþáttur þar sem tutt-
ugu vinsælustu lög Evrópu eru
kynnt.
13.00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI.
íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer
yfir stöðuna í Getraunadeildinni
ásamt ýmsu öðru.
15.00 Við Zelly (Zelly and Me). Phoebe
er einmana og óörugg lítil stúlka
sem sækir ást og umhyggju til
draumlyndrar barnfóstru sinnar.
Ömmu Phoebe mislíkar hversu
háð barnabarn hennar er fóstru
sinni. Stúlkan finnur þá miklu tog-
streitu sem er á milli kvennanna
tveggja og verður að treysta á sína
innri rödd þegar hún gerir upp á
milli þeirra. Aöalhlutverk: Isabella
Rossellini, David Lynch og Glynis
Johns. Leikstjóri: Tina Rathborne.
1988. Lokasýning.
16.30 Imbakasslnn. Endurtekinn spé-
þáttur í umsjón Gysbræðra.
17.00 Húslð á sléttunni. Myndaflokkur
um litlu stúlkuna Lauru Ingalls og
fjölskyldu hennar.
17.55 Oliufurstar. Olía var vítamín-
sprauta fyrir bandaríska efnahags-
kerfið en óttinn viö skort sagði
fljótlega til sín í valdatafli heims-
byggðarinnar. (3:8)
18.45 Addams fjölskyldan. Næstsíðasti
þáttur framhaldsmyndaflokks um
hina stórskrýtnu Addams fjöl-
skyldu. (15:16)
19:19 19:19.
20.00 Handlaginn heimilisfaðir. Kona
Tims gerir allt sem í hennar valdi
stendur til að koma í veg fyrir að
Tim taki til hendinni í þessum
bandaríska gamanmyndaflokki.
(10:22)
20.30 Heima er best. Bandarískur
myndaflokkur um fjölskyldubönd,
vináttu, vinnu og heimilislíf íbúa
lítils bæjar í Ohio. (18:18)
21.25 Fréttamenn í fremstu víglinu
(Frankie's House). Myndin er gerð eftir
metsölubók Tims Page, Page After
Page. Seinni hluti myndarinnar er
á dagskrá annað kvöld. Aðalhlut-
verk: lain Glen (Silent Scream,
Mountains of the Moon) og Kevin
Dillon (Platoon, The Doors). Leik-
stjóri: Peter Fisk. 1992.
23.05 í sviösljósinu (Entertainmentthis
Week). Þáttur þar sem fjallað er
um allt það helsta sem er að ger-
ast í kvikmynda-, skemmtana- og
tónlistariðnaðinum í dag. Sýnd er
brot úr nýjum kvikmyndum, rætt
við leikara og söngvara, litið inn á
uppákomur og margt, margt fleira.
23.55 Á barmi örvæntingar (Postcards
from the Edge). Aðalsöguhetjurnar
eru mæðgur, móðirin er drykkfelld
kvikmyndastjarna sem er að syngja
sitt síðasta en dóttirin, sem einnig
er kvikmyndaleikkona, hefur átt við
eiturlyfjavanda að stríða og á því
í miklum örðugleikum með að
finna leikstjóra sem vill ráða hana.
Samband þeirra mæðgna er
stormasamt í meira lagi og þegar
dóttirin fær hlutverk með þeim
skilmálum aö hún sé í umsjá móð-
ur sinnar á meðan hún gegnir því
liggur við stríði á milli þeirra. Aðal-
hlutverk: Meryl Streep, Shirley
MacLaine, Dennis Quaid, Gene
Hackman, Richard Dreyfuss og
Rob Reiner. Leikstjóri: Mike Níc-
hols. 1990. Lokasýning.
01.35 MTV - kynnlngarútsending.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. „Á
veiðum" fyrir átta horn eftir Rossini
og „Dónárvalsinn" eftir Jóhann
Strauss, útsett fyrir níu kontra-
bassa. Félagar úr Fílharmóníusveit
Berlínar leika.
8.30 Fréttir á ensku.
8.33 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Píanókonsert nr. 2 í g-moll ópus
22 eftir Camille Saint-Saéns. Pasc-
al Rogé leikur ásamt Konunglegu
Fílharmónlusveitinni. Charles
Dutoit stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjutónlist.
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju-
dag kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Hóladómkirkju. Prestur
séra Bolli Gústavsson vígslubisk-
up. (Hljóðritað á Hólahátíð 15.
þ.m.)
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Frumflutt hljóðrit Útvarpsins.
Konsertar eftir Telemann og Vi-
valdi fyrir blokkflautu og strengja-
sveit í flutningi Camillu Söderberg
og Bachsveitarinnar í Skálholti.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
14.00 „Skriftir eru alvarleg skemmt-
un“. Viðtal við danska Ijóðskáldið
og rithöfundinn Klaus Rifbjerg.
Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. Lesari:
Sigurður Skúlason.
15.00 Hratt flýgur stund á Djúpavogi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Einnig útvarpað miðvikudag kl.
21.00.)
16.00 Fréttlr.
16.05 Sumarspjall. Umsjón: Pétur
Gunnarsson. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Úr kvæðahlllunni - Theódóra
Thoroddsen. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. Lesari: Guðný Ragn-
arsdóttir.
17.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum
Tríós Reykjavíkur og gesta í Hafn-
arborg 31. maí sl.
18.00 þaö fer upp til himna
hundrað sinnum á dag“. Inga
Bjarnason ræðir við Manuelu Wi-
esler um lífið og listina. (Hljóðritað
í Skálholti fyrr í sumar.)
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Þjóöarþel. Endurtekinn sögulesý
ur vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftinu. - Konsertforleikur
í c-moll eftir Alfred Hollins. -„Car-
illion de Westminster" eftir Louis
Vierne. - „Danse macabre" eftir
Camille Saint-Saéns. Wayne
Marshall leikur á orgel dómkirkj-
unnar í Coventry.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju-
dags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gúst-
afsson. Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01. Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Sígurðsson. Þægi-
legur sunnudagur með góðri tón-
list. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur
spurningaþáttur fyrir fólk á öllum
aldri. í hverjum þætti mæta 2
þekktir islendingar og spreyta sig
á spurningum úr íslenskri tónlistar-
sögu og geta hlustendur einnig
tekið þátt bæði bréflega og í gegn-
um síma. Stjórnandi þáttanna er
Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendasími
Bylgjunnar er 67 11 11.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Vlð heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlistéða „country", tónlist-
in sem gerir ökuferðina skemmti-
lega og stússið við grillið ánægju-
legt. Leiknir verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, bæði ís-
lenskir og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón-
leikum. i þessum skemmtilega
tónlistarþætti fáum við að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitúm og tón-
listarmönnum.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir
og góðir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir
hlustendum inn í nóttina meó
góðri tónlist og léttu spjalli.
2.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
21.00 Þórður Þórðarsson meö neðan-
jaröartónlist
23.30 Samtengt Bylgunni FM 98.9.
FM 102 m. 104
10.00 Sunnudagsmorgunn með
KFUM, KFUK og SÍK.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist-
ar.
14.00 Síödegi á sunnudegi meö
Krossinum.
17.00 Síðdegisfréttir.
18.00 Út um víða veröld.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sunnudagskvöld með Orði lífs-
ins.
24.00 Dagskráriok.
Bænastundir kl. 10.05,14.00 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
FmI90-9
AÐALSTOÐIN
09.00 Þægileg tónlist á sunnudags-
morgni
13.00 Á röngunni Karl Lúðvíksson er í
sunnudagsskapi.
17.00 Hvita tjaldið.Þáttur um kvikmynd-
ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar
og þær sem eru væntanlegar.
Hverskyns fróðleikur um það sem
er að gerast hverju sinni í stjörnum
prýddum heimi kvikmyndanna.
19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarlnn-
ar
21.00 Sunnudagstónlist á Aðalstöð-
inni
24.00 Ókynnttónlistfram til morguns
FN<#957
10.00 Hlustendur vaktir upp með end-
urminningum frá liðinni viku.
13.00 Tímavélin.Ragnar Bjarnason.
16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek-
inn listi frá fimmtudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 Ókynnt næturdagskrá.
10.00 Sigurður Sævarsson og klassík-
in
13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson
14.00 Sunnudagssveifla
17.00 Sigurþór Þórarinsson
19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon
23.00 í helgarlok með Jóni Gröndal
SóCin
jm 100.6
9.00 Fjör við fóninn. Stjáni stuð á fullu.
12.00 Sól í sinni. Jörundur Kristinsson.
15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar
og Jón G. Geirdal.
18.00 Heitt.Nýjustu lögin
19.00 Tvenna. Elsa og Dagný.
22.00 Síðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur
fallega tónlist.
1.00 Næturlög.
EUBOSPORT
6.30 Tröppueróbikk
7.00 Athletics: The World Champi-
onships from Stuttgart
8.00 Sunday Alive Tennis: The Wom-
en’s Tournament from Toronto
13.00 Live Cycling: The World
Championships from Hamar,
Norway
15.30 Golf: The English Open
17.30 Motorcycling Race: the Grand
Prix of the Czech Republic
18.00 Live Indycar Raclng: The Amer-
ícan Championships
20.30 Athletics: The World Champi-
onships from Stuttgart
22.30 Live Tennis: The ATP Tourna-
ment from New Haven, USA
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Facfory.
10.30 The Brady Bunch.
11.00 WWF Challenge.
12.00 Battlestar Gallactlca.
13.00 Crazy Like a Fox.
14.00 WKRP in Cincinattl
14.30 Tíska.
15.00 Breskl vlnsældallstinn.
16.00 Ali American Wrestling.
17.00 Simpson tjölskyldan.
18.00 Deep Space Nlne
19.00 Around the World in 80 Days.
21.00 Hill St. Blues
22.00 Entertalnment Thls Week
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
7.00 Murderer’s Row.
9.00 Mannequín on the Move.
11.00 Infidelity.
13.00 The Man Upstairs.
15.00 Fire, lce and Dynamite.
17.00 Teen Agent.
18.30 Xposure.
19.00 Freejack.
21.00 Futureklck.
22.20 Daughter of the Streets.
23.55 Ghoulies 2.
01.25 Lip Service.
02.45 In Broad Daylight.
Myndin er um tíu ára gamla stúlku sem fær afa sinn í
heimsókn.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Afi kemur í
heimsókn
Söguhetjur sjónvarps-
myndarinnar Afl kemur í
heimsókn eru tæplega tíu
ára stúlka og afl hennar sem
væntanlegur er í vikuheim-
sókn frá Kanada. Undir
venjulegum kringumstæð-
um hefði heimsóknin ekki
valdið neinum erfiðleikum.
Foreldrar stúlkunnar
skildu hins vegar fyrir fjór-
um árum og af ýmsum
ástæðum fórst það fyrir að
segja afanum frá því. Til að
reyna að foröast óþægindi
og iáta allt hta vel út á yfir-
borðinu fær móðir stúlk-
unnar fyrrverandi eigin-
mann sinn til að flytja heim
á meðan afmn er í heim-
sókn. Þetta er þó ýmsum
vandkvæðum bundið því
eiginmaðurinn fyrrverandi
á í ástarsambandi við aðra
konu og eiginkonan fyrr-
verandi á von á barni með
öðrum manni. Leikstjóri
myndarinnar er Michel Le-
viant en með helstu hlut-
verk fara Mireille Perrier,
Paul Crauchet, Benoit Reg-
ent og Olivia Capeta.
Rás 1 kl. 15.00:
Hratt flýgur stund
á Djúpavogi
íbúar Djúpavogshrepps Djúpavogi. Hrönn Jónsdótt-
kunna þá list að segja vel frá ir flytur frumort ættjaröar-
og þess njóta hlustendur ljóð um Austfirði og nem-
þessa þáttar. Ásgeir Hjálm- endur Tónlistarskóla
arsson hefur lent í ýmsum Djúpavogs leika og syngja
hremmingum um ævina og frumsamið efni. Gestgjafi
segist einstaklega óheppinn þessa þáttar er Eðvald
maður. Hann segir Ragnarsson stýrimaður og
skemmtilegar sögur af sjálf- umsjónarmaður er Inga
um sér í þessum þætti frá Rósa Þórðardóttir.
Kvikmyndin segir sögu tveggja vina í Víetnamstríðinu.
Stöð 2 kl. 21.25:
Fréttamenn í
fremstu víglínu
Framhaldsmynd sem seg-
ir sögu tveggja vina í Víet-
namstríðinu. Ljósmyndar-
inn Tim Page og fréttamað-
urinn Sean Flynn voru í
hópi þeirra sem fóru á
fremstu víghnu til að flytja
heiminum fréttir af stríð-
inu. Ævintýraþrá og löng-
unin til að vera frægur Ijós-
myndari dregur Tim að
stríðinu en Sean er þreyttur
á að standa í skugga fóður
síns, leikarans Errols
Flynn, og er að reyna að
skapa sér nafn sem frétta-
maður. Dauðinn er ahtaf
nálægur og vinimir upplifa
hryllilega atburði en þeir
reyna að bægja frá sér ótt-
anum með ævintýralegum
uppátækjum. Myndin er
byggð á metsölubók Tims
Page. Seinni hluti verður á
dagskrá annað kvöld,
mánudagskvöld. í aðalhlut-
verkum eru Ian Glen og
Kevin Dhlon. Leikstjóri er
Peter Fisk.