Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Page 54
62
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993
Laugardagur 21. ágúst
SJÓNVARPIÐ
9.00 MorgunsTönvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sinbaðsæfari (2:42). Sinbaðstíg-
ur á land á eyju og þá dregur til
tlðinda. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. Sigga
og skessan (11:16). Vinkonurnar
eiga að leita að einhverju sem er
gult á litinn - og hvað finna þær?
Frá 1980. Handrit og teikningar
eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga
Thorberg leikur. Brúðustjórn:
Helga Steffensen. Börnin í Óláta-
garði (1:7). Nú byrjar sænsk þátta-
röð eftir samnefndri sögu Astrid
Lindgren um nokkra fjörkálfa í
sveitinni. Veturinn og skólinn eru
að baki og sumarið komið. Þýð-
andi: Sigurgeir Steingrímsson.
Sögumaður: Edda Heiörún Back-
man. Dagbókin hans Dodda
(7:52). Doddi veltir ýmsu fyrir sér
og trúir dagbókinni fyrir hugsun-
um sínum. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir. Leikraddij-: Eggert A. Kaaber
og Jóna Guðrún Jónsdóttir.
Galdrakarlinn í Oz (11:52.) Nú
kemur galdrahattur vondu nornar-
innar við sögu. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald-
vinsdóttir og Magnús Jónsson.
10.40 Hlé.
14.40 Slett úr klaufunum . Að þessu
sinni eigast við félagar úr Tennis-
sambandinu og hestamanna-
félaginu Herði í Mosfellsbæ. Keppt
verður meðal annars í glænýrri
keppnisgrein en ekki er rétt að láta
uppi fyrirfram í hverju hún er fólg-
in. Kvikmyndagerðarmaöurinn
Siggi Zoom lendir í hrémmingum
og keppendur fá tækifæri til að
jafna metin með ósviknu tertuk-
asti. Einnig kemurfram hljómsveit-
in Svartur pipar. Stjórnandi er Felix
Bergsson, Hjörtur Howser sér um
tónlist og dómgæslu og dagskrár-
gerð annast Björn Emilsson.
15.30 Mótorsport. í þættinum er meðal
annars fylgst með Akraborgar-
torfærukeppninni sem er fjórða
umferð íslandsmótsins. Áður á
dagskráá þriðjudag. Umsjón: Birg-
ir Þór Bragason.
16.00 Heimsmeistaramótiö í frjálsum
íþróttum. Bein útsending. Meðal
keppnisgreina, sem sýnt verður frá,
má nefna úrslit í kúluvarpi karla
og 3000 m hindrunarhlaupi og
hástökki, þrístökki og 10 km hlaupi
kvenna. Einnig verðursýnt frá und-
anúrslitum í 4x100 m boðhlaupi.
< Umsjón: Bjarni Felixson, Hjördís
Árnadóttir og Samúel Örn Erlings-
son. (Evróvision - Þýska sjónvarp-
ið.)
18.00 Bangsi besta skinn (28:29) (The
Adventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi:
Guöni Kolbeinsson. Leikraddir:
Örn Árnason.
18.25 Spíran. Rokkþáttur í umsjón
Skúla Helgasonar.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Væntingar og vonbrigði (6:24)
(Catwalk). Bandarískur mynda-
flokkur um sex ungmenni í stór-
borg, lífsbaráttu þeirra og drauma
og framavonir þeirra á sviði tónlist-
ar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve
Campbell, Christopher Lee Cle-
ments, Keram Malicki-Sanchez,
Paul Popowich og Kelli Taylor.
Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
. 20.35 Lottó.
20.40 Fólkíö í Forsælu (2:25) (Evening
Shade). Ný syrpa af samnefndum
bandarískum framhaldsmynda-
flokki (léttum dúr sem Sjónvarpið
sýndi í fyrra. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds og Marilu Henner. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
21.10 „lllur fengur...“ (Money Mania).
Bandarísk gamanmynd frá 1987
22.45 Útlaginn (The Outlaw Josey
Wales). Bandarískur vestri
00.55 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
srm
09.00 Ut um græna grundu. Kynnar
þáttarins eru hressir krakkar sem
fara út um víöan völl en þeir ætla
að sýna okkur skemmtilegar teikni-
myndir sem allar eru með íslensku
tali.
10.00 Lísa í Undralandí. Teiknimynda-
flokkur um hana L(su litlu og
spennandi feröir hennar um
Undraland.
10.30 Skot og mark. Benjamín vill verða
atvinnumaöur í knattspyrnu en til
þess þarf hann að vera duglegur
að æfa sig.
10.50 Krakkavísa. Þáttur um íslenska
krakka og allt sem þeir hafa fyrir
stafni á sumrin. Umsjón: Jón Orn
Guðbjartsson.
11.10 Ævintýri Villa og Tedda. Villi og
Teddi lenda sffellt (skemmtilegum
og spennandi ævintýrum.
11.35 Ég gleymi því aldrei. Leikinn
ástralskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga. (2:6)
12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. Þáttur
fyrir alla fjölskylduna þar sem dýra-
vininum Jack Hanna er fylgt eftir
og fjöldinn allur af villtum dýrum
í dýragörðum heimsóttur.
12.55 Menn fara alls ekki. Þegar stjórn-
samur, en elskulegur, eiginmaður
Beth Macauley fellur frá með svip-
legum hætti verður hún að standa
á eigin fótum og sjá fyrir tveimur
börnum sínum sem eru á unglings-
aldri. Beth, sem leikin er af Jessicu
Lange, er undir miklu tilfinninga-
legu álagi eftir að hún missir mann-
inn sinn og ekkert hefur búið hana
undir að takast á við það hlutverk
aö vera fyrirvinna fjölskyldunnar.
14.55 Uppvakningar (The Awaken-
ings). Uppvakningar er kvikmynd
um stórkostlegt kraftaverk sem
snertir sjálfan kjarna tilverunnar,
ástina til lífsins og ábyrgð þeirra
sem hjálpa öðrum. Malcolm Sayer
er hlédrægur læknir sem ferst betur
úr hendi að eiga við tilraunaglös
en lifandi fólk. En það má deila
um það hvort sjúklingar hans séu
lifandi, í orðsins fyllstu merkingu.
Malcolm ræður sig á sjúkrahús í
New York sem vistar m.a. fólk sem
hefur verið í dauðadái í allt að 50
ár. Enginn veit hvernig hægt er að
vekja sjúklingana aftur til Iffsins en
þó að þeir geti hvorki hreyft sig
né talað þá er Malcolm sannfærður
um að hægt sé að vekja þá af
þyrnirósarsvefninum. Læknirinn
verður heltekinn af hugsuninni um
þessar lifandi myndastyttur og
leggur nótt við dag þar til hann
finnur lyfið sem gæti reynst lykill-
inn að lausninni. Aðalhlutverk:
Robin Williams og Robert DeNiro.
Leikstjóri: Penny Marshall. 1990 -
Lokasýning.
17.00 Sendiráöiö. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um sendiráðsstarfs-
menn í Ragaan. (4:12)
17.50 Clint Eastwood (Clint Eastvyood:
18.45 Sue Lawley ræöir viö Eric Clap-
ton. Einstakt sjónvarpsviðtal sem
þessi heimsþekkta breska blaða-
og sjónvarpsfréttakona átti viö
stjörnuna seint á siðasta ári. Þáttur-
inn var áður á dagskrá (janúar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. Mað-
ur er manns gaman gæti verið yfir-
skrift þessara óborganlegu banda-
rísku grínþátta. (12:25)
20.30 Morögáta (Murder, She Wrote).
21.20 Ástarsaga (LoveStory).
23.00 Jesus Christ Superstar. Fyrst
varð til hljómplata sem sló í gegn.
Þá kom viðamikil uppfærsla á Bro-
adway og í kjölfarið kom kvik-
myndin sem Stöð 2 sýnir núna.
00.40 Ógnarblinda (See No Evil).
Metnaöarfull bresk spennumynd
um unga konu, Söru, sem verður,
fyrir slysi á hestbaki og missir sjón-
ina. Sara var (fremstu röð knapa
og ekki líður á löngu þar til hún
áræðir að fara aftur á bak. Dag
einn, þegar Sara kemur heim eftir
langan reiðtúr, uppgötvar hún að
einhver hefur myrt fjölskylduna
sem hún bjó hjá. Aðalhlutverk:
Mia Farrow og Norman Eshley.
1971. Stranglega bönnuð börn-
um.
02.05 Leikaralöggan (The Hard Way).
Nicks Lang, stjarna gamanmynd-
anna, ætlar að breyta ímynd sinni
og leika harðsnúna löggu - ná-
kvæmlega eins náunga og John
Moss er í raunveruleikanum, harð-
ur og ákveðinn vörður laganna.
Nick fær leyfi til að fylgjast með
John að störfum f hálfan mánuð
til að geta tileinkað sér hlutverk
hins harðsnúna rannsóknarlög-
reglumanns. John er ekki allt of
hrifinn af því að hafa Nick hang-
andi í frakkalafinu og reynir af
fremsta megni að hrista hann af
sér enda veit hinn áhugasami nem-
andi ekki hvað snýr upp eða niður
( morðrannsókn og tekst alltaf ein-
hvern veginn að klúðra öllu. Aðal-
hlutverk: Michael J. Fox og James
Woods. Leikstjóri: Vincent Sher-
man. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
03.55 MTV - kynningarútsending.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Söngvaþing.
7.30 VeÖurfregnir. Söngvaþing heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö
kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Lönd og lýöir - Pólland. Umsjón:
Þorleifur Friðriksson. (Einnig út-
varpað nk. miðvikudagskvöld kl.
22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
iaugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hljóðneminn. Dagskrárgeröarfólk
Rásar 1 þreifar á lífinu og listinni.
16.00 Fréttir.
16.05 í þá gömlu góöu.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Tom Törn og svartklædda kon-
an eftir Liselott Forsman. Endur-
tekinn 3. þáttur hádegisleikrits Út-
varpsleikhússins 2.-6. ágúst sl.
17.00 Tónmenntir. Metropolitan-
18.00 Afkáralegt hjónaband, smásaga
eftir Frank O'Connor. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les þýðingu
Ragnhildar Jónsdóttur.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Augiýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Erla Sigríð-
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.36 Lengra en neflö nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
23.10 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Priöjón Þórðarson, fyrrum alþing-
ismann og ráðherra. (Áður á dag-
skrá 29. febrúar 1992.)
24.00 Fréttir.
0.10 í sveiflu. Savannatrióiö, Þrjú á
palli og Ríó tríó syngja og leika.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Áður út-
varpað sl. sunnudag.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. - Kaffigestir Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón
Gústafsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað
er að gerast um helgina? ítarleg
dagbók um skemmtanir, leikhús
og alls konar uppákomur. Helgar-
útgáfan á ferð og flugi hvar sem
fólk er að finna. Tilfinningaskyldan
kl. 14.40. Heiðursgestur Helgarút-
gáfunnar lítur inn kl. 15.00. Veð-
urspá kl. 16.30. Þarfaþingið kl.
16.31. Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir.
17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað
í Næturútvarpi kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir
rokkfréttir af erlendum vettvangi.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður útvarpað miðviku-
dagskvöld.)
22.10 Stungiö af. Gestur Einar Jónas-
son/Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri). Veöurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttlr.
0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt Rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá
laugardegi.)
5.00 Fréttir.
S05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30.) Næturtónar halda
áfram.
<989
f/T;wn,'i
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ágúst Héðinsson. Ágúst Héðins-
son í sannkölluðu helgarstuði og
leikur létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburð-
16.05 Islenski iistinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Halldór Backman. Helgarstemn-
ing með skemmtilegri tónlist á
laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
22.00 Gunnar Atli meö pottþétta
partývakt og býöur nokkrum
hlustendum á ball í Sjallan-
um/Krúsinni. Síminn í hljóöstofu
94-5211
2.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN HÖFN í HORNAFIRÐI
10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan.
9.00 Tónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 20 The Countdown Magazine.
16.00 Natan Haröarson.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro-
berts.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. Bæna-
línan s. 615320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagsmorgunn á AAal-
stöðlnnl.Slminn opinn fyrir óska-
lög: 626060
13.00 Léttir I tundu.Böövar Bergsson
og Gylfi Þór Þorsteinsson beina
sjónum slnum að íþróttatengdum
málefnum.
17.00 Ókynnt tónllst
19.00 Paríy ZoneDanstónlistarþáttur
22.00 NæturvaktinÚskalög og kveðjur,
FM#957
9.00 Laugardagur í lit.Björn Þór Sig-
björnsson, Helga Sigrún Harðar-
dóttir, ivar Guðmundsson og
Steinar Viktorsson.
09.30 Fjölskyldum og starfsmanna-
hópum gefiö bakkelsi.
10.00 Afmælisdagbókin opnuö.
10.30 Bláa lóniö.Veður og hitastig í
þessari náttúruperlu á Suðurnesj-
um athugað.
11.00 Tippað á milljónir.
11.30 Farið yfir afmælisbörn vikunnar.
12.00 Rétta hádegistónlistin viö eldhús-
verkin.
13.00 íþróttafréttir.
13.15 Fylgst með viðburðum helgar-
innar.
14.00 Afmæliskveðjur og óskalög.
15.00 Afmælisbarn vikunnar.
15.30 Fariö yfir viöburöi helgarinnar.
16.00 Sigurður Rúnarsson.Tekurtil við
að hita upp fyrir kvöldið.
18.00 íþróttafréttir.
18.10 Sigurður Rúnarsson heldur
áfram. ^
19.00 Stefán Sigurösson.
21.00 Partýleikur.
22.00 Ásgeir Kolbeinsson á nætur-
vaktini.
23.00 Dregiö úr partíleik.
3.00 Ókynnt næturdagskrá.
FM96.7
9.00 A Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og
Páll Sævar Guðjónsson.
16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst
Magnússon
18.00 Daði Magnússon.
21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson
við hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög
og kveðjur er 92-11150.
5
óCin
fin 100.6
9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgunn í
sól. Umsjón Jóhannes Ágúst Stef-
ánsson.
12.00 Helgin og tjaldstæðin. Hvert
liggur leiðin, hvað er að gerast?
14.00 Gamansemi guðanna. Óli og
Halli með spé og koppa.
16.00 Líbídó. í annarlegu ástandi -
Magnús Þór Ásgeirsson.
19.00 Trukk.Elsa trukkar á flestu.
22.00 Glundroði og ringulreiö. - Þór
Bæring og Jón G. Geirdal.
22.01 Flatbökur gefnar í allt kvöld.
22.30 Tungumálakennsla.
23.30Smáskífa vikunnar brotin.
00:55 Kveðjustundin okkar.
1.00 BéBé.Björn Markús Þórsson.
4.00 Næturlög.
BUROSPORT
*****
6.30 Tröppueróbikk.
7.00 Athletics: The World Champi-
onships from Stuttgart
8.00 Honda International Motor
Sports Report
9.00 Saturday Alive Live Cycling
11.00 Athletics: The World Champi-
onships from Stuttgart
13.00 Tennis: The ATP Tournament
from New Haven, USA
15.00 Golf: The English Open
17.00 Live Cycling: The World
Championships from Hamar,
Norway
18.00 Tennis: The ATP Tournament
from New Haven, USA
20.00 Athletics: The World Champi-
onships from Stuttgart
22.00 Tennis: The ATP Tournament
from New Haven, USA
5.00 Car 54, Where are You?.
5.30 Rin Tin Tin.
6.00 Fun Factory.
11.00 World Wrestling Federation
Manla.
12.00 Rags to Riches.
13.00 Bewitched.
13.30 Facts of Life
14.00 Teiknimyndir.
15.00 Dukes of Hazzard.
16.00 World Wrestling Federation Su-
perstars.
17.00 Beveriy Hills 90210.
18.00 The Flash
19.00 Unsolved Mysteries
20.00 Cops I.
20.30 Crime International.
21.00 WWF Superstars.
22.00 Stingray.
SKYMOVIESPLUS
5.00 Showcase.
7.00 Run Wlld, Run Free.
8.50 Pancho Barnes.
11.25 Shlpwrecked.
13.00 Frankensteln: the College Ye-
ars.
15.00 Survlve the Savage Sea.
17.00 Body Slam.
19.00 The Long Walk Home.
21.00 Llebestraum.
22.55 Myrlam.
0.30 Graveyard Shlft II.
2.45 Hoodwinked.
Sjónvarpið kl. 22.45:
■ P
Sagan gerist við : lok ;;
þmlastríðsins þegar óald-
arflokkar riöu um héruð og ;
Ribbaldar, seœ tengjast her
norðurrikja, brenna bæ
suðurríkjabóndans Josey
Wales til grunna og myrða
konu hans og son. Sjá'.fur:;t;
: kemst Josey tindan við illan t;;,
leik og gengur í iið með
flokki útlaga. Hann liyggst
koma fram hefndum ogþeg-
ar stríðinu lýkur neitar
hann að gefa sig fram. Hann
lifir á stöðugum ilótta því fó
er lagt til höfuðs honum og t
foríngi ribbaldahópsins hef-
ur komist að því að hann er
enn á lifi og vill hann feigan.
Á flóttanum slást ýmsir í
fylgd með honum og eins og jafnframt myndinni, Meðal
í mörgum vestrum eru bæði annarra leikara eru Sondra
vinveittir og herskáir indí- Locke og Chief Dan George.
ánar skammt undan. Aðal- Kvikmyndaeftirlit ríkisins
hlutverkið leilcur Clint telur myndina ekki hæfa
Eastwood en hann leikstýrir áhorfendum yngri en 16 ára.
UUaginn er vestri ur smiöju
Clints Eastwood.
Myndin var útnefnd til sjö óskarsverðlauna.
Stöð 2 kl. 21.20:
Ástarsaga
Ástarsaga eða Love Story
er hugljúf kvikmynd sem
útnefnd var til sjö óskars-
verðlauna og sló öfl aðsókn-
armet í kvikmyndahúsum.
Myndin þykir um margt lýs-
andi fyrir anda '68 kynslóð-
arinnar en hún var gerð eft-
ir samnefndri metsölubók
Erichs Seagel. Hún segir til-
finningaríka sögu ungra
elskenda sem þurfa að tak-
ast á við margs konar erfið-
leika. Kvikmyndahandbók
Maltins gefur myndinni
þrjár stjömur af íjórum
mögulegum.
Með aðalhlutverk fara Afl
MacGraw, Ryan O’Neal,
Ray Milland, John Marley,
Katherine Baifour og Tom
Lee Jones. Leikstjóri er Art-
hur Mifler.
Sjónvarpið kl. 21.10:
A veitingastað einum í
eyðimörk Arizona verður
hópur fólks vitni aö því aö
einn gesturinn fær hjarta-
slag og deyr. Áður en yfir
lýkur kemur í Ijós aö’ liann;:■ ;i
stal fjórum milijónum dala
sem hann hefur falið ræki-
lega. Hann gefur örlitla vís-
bendingu um hvar féð-sé að
finna áður en hann gefur
upp öndina. Prásögn hans
veldur miklu ijaðrafoki og
hver 1 sína áttina í leit að
hinum fólgna fjársjóði. læik-
stjóri myndarinnar er Ric-
hard Fleischer og aðalhlut- ■
verkin leika tíddie Deezen, Myndin segir frá fólki í fjár-
Penny Baker og Tom Bosley. sjóðsleit.