Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1993, Síða 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1993. AlvaHeg niðurstaða í fréttabréfi lækna, sem út kemur spurðist fyrir'um hvort hér gæti 3. september, kemur fram aö einn verið um hættulegt lyf að ræða. Þar sjúklingur á Norðurlöndum hefúr fékk Matthías þau svör að flúoxitín dáið og 40 hafa fengiö talsverðar sé ekki löggilt lyf í Svíþjóð ejmþá aukaverkanir af geðlyfinu flúoxet- en liaíi verið tekið í notkun þar - ín sem nú er mikið notað hér á þaö séennnotaöþaráundanþágu. landi. Flúoxetín er á sérlyfjaskrá Guðrún Eyjólfsdóttir, forstöðu- hér á landi en er ekki orðið löggilt maður Lyíjaeftirlits ríkisins, sagði ennþá í Svíþjóð. „Undirtitlar“ flú- við DV að virk aukaverkanaskrán- oxitíns eru seról fontex, tingus og ing væri ekki fyrir hendi hér á fluoxin. landi og ytli'Völdum hetði ekki bor- Matthías Halldórsson aðstoðar- ist upplýsingar sem gæfu tilefni til landlæknir hafði samband við að taka umrædd lyf út af sérlyfja- lytjamálastoíhun í Uppsölum i Svi- skrá. þjóð, sem hefur eftirlit meö auka- „Þetta lyf er notað við geðdeyfö, verkunum lyíja, í gær eftir að DV mjög alvarlegu þunglyndi eða mat- græðgiköstum, Þær aukaverkanir sem eru algengastar eru þessar al- memiu sem oft fylgja geðlyfjum - óróleiki, ógleði, svefnleysi, kvíði, munnþurrkur og sljóleiki. í sér- iyfjaskrá kemur fram athugasemd um að við þunglyndi geti sjálfsvígs- liætta aukist í byrjun meðferðar á lyfinu - það er varað við þeirri hættu. Vissir geðlæknar, sem hér starfa, hafa notaö jaetta lyf mjög mikið,“ sagði Guörún. „Þaö er með öll lyf að einhver tíöni aukaverkana er fyrir hendi. Það má vera aö tölur séu til um einhverjar slæmar aukaverkanir af þessu ílúoxitíni en þaö cr ekkert sem skránhrgaryfn-völd hafa fengið óyggjandi ábendingar um að sé svo mikið um að ástæöa sé til að endur- skoða skráningu þess, En ég bendi á að það er ekki virk aukaverkana- skráning hér á íslandi," sagöi Guð- rún. „Þessi skráning nær yfir margar miiljónir manna þannig aö það þarf sérfræðinga um aukaverkana- skráningu til að segja hve alvarlegt þetta er. Við treystum okkur ekki til að fullyrða um það,“ sagði Guð- rún. :; í næsta fréttabréfi lækna, sem kemur út 3. september, verður greint frá nánari upplýsinguin frá aukaverkanamiðstöðinni i Uppsöl- um þar sem kemur fram að einn sjúklingur á Norðurlöndum, sem tók lyfið Flúoxetín, hafi dáið. Skýrslur komu fram um 11 sjúkl- inga sem þjáðust af blóðleysi í kjölf- ar 1-8 mánaða meðferðar á lyflnu. 29 skýrslur bárust stofnuninni þar sem sjúklingar fengu briskirtiis- bólgu. Aðstoðarlandlæknir sagði að þessar upplýsingar „gæfu ekki tilefni til að sjúklingar, sem nota lyfið undir eftirliti lækna, hættu því“. Ött Umferðarslys: Ekið á eldri borgara á reiðhjóli Ekið var á sjötugan mann á reið- hjóli rétt eftir hádegið í gær. Atvikið átti sér stað á Sæbraut við Dugguvog. Að sögn lögreglunnar var maður- inn fluttur á slysadeild Borgarspítal- ans til skoðunar. Hann stoppaði þó stutt þar. Meiðsl hans reyndust aðal- lega mar og var hann sendur heim að skoðun á Borgarspítalanum lok- inni. -em RAFMÓTORAR Vautsen Suðurtandmbraut 10. S. 086409. Dauðaslys: Sjötugur maður beið bana í um- ferðinni Ekið var á gangandi vegfaranda um áttaleytið í gærmorgun. Maður- inn var á gangi á Dvergshöfða við Höfðabakka þegar bifreiðin ók á hann. Málsatvik eru ekki með öllu kunn ennþá en máhð er í rannsókn. Ökumaður bílsins tilkynnti slysið til lögreglunnar og að því búnu var maðurinn fluttur í sjúkrabíl á slysa- defld Borgarspítalans mikið slasað- ur. Haft var samband við Borgarspítal- ann og þar fékkst staðfest að maður- inn hefði látist af völdum áverka sinna rétt fyrir hádegið í gær. Maður- inn, sem keyrt var á, var um sjötugt en ekki er hægt að greina frá nafni Mikil þátttaka er í Reykjavíkur-Maraþoninu á morgun. Atli, 10 ára, er búinn að skrá sig í 10 km hlaup og Jón, 6 hans strax. ára, bróðir hans, og dyggur stuðningsmaður, tylgist spenntur með. DV-mynd BG -em TVÖFALDUR1. vinningur LOKI Það verða margir þreyttir í vinnunni á mánudaginn. Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýjast á Norðaustur- og Austurlandi Á sunnudag verður hæg breytileg eða vestlæg átt og þurrt. Skýjað verður vestanlands, léttir til norðaustanlands en léttskýjað annars staðar, hlýnandi veður, einkum á Norður- og Austurlandi. Á mánudag verður fremur hæg vestan- og suðvestanátt. Lítils háttar súld verð- ur vestanlands en víða léttskýjað í öðrum landshlutum, hiti 10-18 stig, hlýjast á Norðaustur- og Austurlandi. Veðrið í dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.