Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1993, Side 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993
Fólk í fréttum
Kristján Bergur Helgason
Kristján Bergur Helgason, bill-
jarðspilari, Njörvasundi 35, Reykja-
vík, varð heimsmeistari spilara
yngri en 21 árs í snóker á sunnudag-
inn.
Starfsferill
Kristján er fæddur 27.3.74 í Reykja-
vík og ólst upp að Njörvasundi 35.
Hann lauk grunnskólanámi í Lang-
holtsskóla, fór þaðan í Menntaskól-
ann við Sund en hætti námi til að
geta lagt stund á áhugamál sitt, bill-
jarðinn. Kristján varð íslandsmeist-
ari unglinga undir 21 árs í vetur í
snóker er hann vann Jóhannes B.
Jóhannesson í úrslitakeppni. Kristj-
án er einnig íslandsmeistari yngri
spilara í tvíliðaleik í snóker. Hann
tók þátt í heimsmeistaramóti yngri
spilara í Brunei 1992 en komst ekki
í úrsht. Kristján varð í þriðja sæti á
íslandsmótinu í snóker í opnum
flokki á þessu ári og varð heims-
meistari í snóker er hann vann sig-
ur, 11-7, á Sri Lanka-búanum Indika
Dodangoda á heimsmeistaramóti
sem fram fór í Reykjavík.
Fjölskylda
Systkini Kristjáns eru: Ásgerður, f.
7.1.1960; Kristín, f. 22.11.1961, ogá
hún 3 syni, Hrólf Magna, Hlyn Frey
og Haíþór Ara; Helga Guðrún, f.
24.8.1964; Ólafur Böðvar, f. 23.6.
1969. Hálfbróðir Kristjáns er Þor-
valdur Brynjólfur Helgason, f. 16.8.
1955, búsettur í Perth í Ástralíu, fað-
irþriggjabarna.
Foreldrar Kristjáns eru Helgi Jón-
as Ólafsson, f. 29.4.1930, verkamað-
ur í Reykjavík, fæddur í Borgar-
nesi, og Eyrún Kristjánsdóttir, f.
15.3.1934, skrifstofumaðurí Rvik,
fædd á Suðureyri í Súgandafirði.
Ætt
Foreldrar Helga voru Sæmundur
Ólafur Guðmundsson, f. 8.2.1876, d.
27.8.1961, verkamaður í Borgarnesi,
fæddur að Brennistöðum í Borgar-
firði, og Ásgerður Helgadóttir, f. 3.2.
1896, d. 6.2.1987, húsmóðir, fædd á
Rauðanesi í Borgarhreppi. Foreldrar
Eyrúnar: Kristján Bergur Eiríksson,
f. 26.11.1894, d. 7.9.1973, trésmiður,
Botni í Súgandafirði, og Helga Guð-
rún Þóröardóttir, f. 21.9.1903.
Foreldrar Ólafs voru: Guðmundur
Jónsson bóndi, Beigalda í Borgar-
hreppi í Mýrasýslu, og Þóra Sæ-
mundsdóttir frá Laxholti í Borgar-
hreppi. Foreldrar Ásgerðar voru
Helgi Jónas Jónsson, f. 19.8. 1871,
d. 6.12. 1938, bóndi á Þursstöðum,
Borgarhreppi í Mýrasýslu, og Hall-
dóra Vilhjáilmsdóttir, f. 13.8. 1876,
d. 6.5. 1959, frá Ánabrekku,
Hraunhr., Mýrasýslu.
Foreldrar Kristjáns voru Eiríkur
Egilsson, f. 1857, d. 1903, frá Hjarð-
ardal í Önundarfirði og Guðfinna
Ólöf Daníelsdóttir f. 9.7.1863, d. 1912,
Dalshúsum í Önundarfirði. Foreldr-
ar Helgu Guðrúnar voru Þórður
Þórðarson og Elín Einarsdóttir frá
Suðureyri við Súgandafjörð.
Kristján Bergur Helgason.
Afmæli
KjartanTh. Inghmmdarson
Kjartan Th. Ingimundarson skip-
stjóri, Flúðaseh 88, Reykjavík, er
sjötugurídag.
Starfsferill
Kjartan er fæddur á Sunnuhvoli á
Barðaströnd. Kjartan hóf ungur sjó-
mennsku með föður sínum frá
Tálknafirði. Hann hóf vinnu á ein-
um hvalbáti hvalstöðvarinnar á
Tálknafirði árið 1937. Kjartan tók
meira fiskimannapróf frá Stýri-
mannakólanum árið 1957. Hann var
bátsmaður á Ólafi Jóhannessyni og
stýrimaður á síldarskipinu Sólrúnu
frá Bolungarvík og síðan stýrimað-
ur og skipstjóri í afleysingum á
ýmsum skipum.
Fjölskylda
Kjartan kvæntist Hrefnu Sigurðar-
dóttur, f. 21.5.1920, húsmóður og
ljóöskáldi. Börn þeirra Kjartans og
Hrefnu eru Hreinn Hrafnkell Kjart-
ansson verkam, f. 24.5.1946,
ókvæntur og bamlaus; Helga Þóra
Kjartansdóttir hjúkrunarfræðing-
ur, f. 26.3.1945, giftist Guðmundi
Kristjánssyni og eiga þau þrjú börn,
þau shtu samvistum; Jóhannes Jens
Kjartansson læknir, f. 16.8.1951,
hann kvæntist Þóreyju Björnsdótt-
ur og eiga þau fjögur börn; Þórunn
Kjartansdóttir hjúkrunarfræðing-
ur, f. 22.9.1956, hún giftist Sigtryggi
Jónssyni og saman eiga þau eitt
bam.
Systkini Kjartans: Magnús,
kvæntist Maríu Sigurðardóttur, d.;
Þórður, kvæntur Guðnýju Einars-
dóttur; Kristín, gift Andrési Torfa-
syni; Jóhanna, giftist Ólafi Þórar-
inssyni, d.; Lilja, giftist ívari Helga-
syni, d.; Ólafur, kvæntur Guðbjörgu
Ágústsdóttur; Hjálmar, kvæntur
Sigríði Ámadóttur; fóstursystir
hans Sigrún Jónsdóttir, gift Þóri H.
Einarssyni.
Kjartan er sonur Guðbjargar Jó-
hannesdóttur, f. 28.10.1887, d.
22.3.1962, og Ingimundar Jóhannes-
sonar, f. 3.3.1895, d. 8.3.1972, bónda
í Ystu-Tungu í Tálknafirði. Kjartan
er aö heiman á afmælisdaginn.
24. ágúst
Ásta Guðmundsdóttir,
Kleppsvegi 64, Reykjavík.
Elín Þorsteinsdóttir,
Skógum, Austur-Eyjafjallahreppi.
70ára
Kristj ana Jónsdóttir,
Háaleitisbraut 101, Reykjavík,
Sigríður Methúsalemsdóttir,
Boðageröi 1, Öxartjaröarhreppi.
Esther Árnadóttir,
Þórufelh 12, Reykjavík.
Árni B. Jóhannsson,
Hjarðarhágá 62, Reykjavík.
Árni Þorvaldur Jónsson,
Fíarðarstræti 2, ísafirði.
Ragnar Björnsson,
Hjaltabakka 4, Reykjavík.
Árskógum 7, Egilsstöðum.
Halla Soffia Jónasdóttir,
Hraunbæ 98, Reykjavik.
Sæmundur Kristjánsson,
Háarifi 43, Rifi.
Steinunn Jóns-
dóttir,
Vesturbergi 124,
Reykjavík.
Húntekurámóti
gestumáafmæl-
isdaginniSíðum-
úlallkl. 16-20.
Einar Gunnar
Óskarsson,
Seljavegi 33,
Reykjavík.
Hanntekurá
móti gestum á
Sléttuvegi7laug-
ardaginn28.8.frá
kl. 19-22.
40ára
60 ára
Alfreð Rasmus Jónsson,
Grensásvegi 58, Reykjavík.
Guðmundur S. Hafliðason,
Jórufelh 4, Reykjavík.
Þorsteinn Guðlaugsson,
Kambsvegi29, Reykjavík.
Þórir Vignir Björnsson,
Þónistig2, Njarðvík.
Svava Margrét Þorleifsdóttir,
Hraunkoti, Skaftárhreppi.
50 ára
Sigurður Þórarinsson,
Árdís Jónasdóltir,
Norðurbyggð 22a, Ölfushreppi.
Bergþóra Jónsdóttir,
Goðahrauni 7, Vestmannaeyjum.
Máriiaraidsson,
Háholti, Gnúpverjahreppi.
Guðmundur Kjartan Da víðsson,
Sóleyjargötu 31, Reykjavík.
Guðmundur F. Haraldsson,
Hlíðarbraut 16, Blönduósi.
Hermann Björnsson,
Bakkahlíð 15, Akureyri.
Guðjón Ingi Hauksson,
Hlaðhömrum 6, Reykjavík.
Björn Heiinir Sigurbjörnsson,
Heimagötu 30, Vestmannaeyjum.
Sólveig Ottósdóttir,
Króktúni 18, Hvolsvelli.
Sviðsljós
Finnskir ungl-
ingar á ferð
Þessi myndarlegi hópur kemur frá Finnlandi, nánar tiltekið bænum Lieto sem er vinabær Seltjarnarness. Hann kom
í rútu með ferjunni Norrænu og hefur ferðast vítt og breitt um landið.
Á meðan unglingarnir eru hér á höfuðborgarsvæðinu búa þeir á heimilum hjá jafnöldrum sinum á Seltjarnarnes-
inu og kynnast þannig betur lífi íslenskra unglinga.
Það er búið að taka þá tvö ár að safna fyrir þessari ferð en að þeirra sögn hefur það verið þess virði. Héðan
er ferðinni heitið til Færeyja og svo heim þar sem skólinn bíður. -HMR