Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Fréttir Kæran á hendur Gunnari Bergsteinssyni, forstjóra Landhelgisgæslunnar: Ríkissaksóknari visar máli Ólafs Vals frá - vona að ógæfuthnabili Gæslunnar sé að ljúka með nýjum forstjóra, segir Ólafur Ríkissaksóknari hefur vísaö frá kærumáli Ólafs V. Sigurðssonar, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, á hendur Gunnari Bergsteinssyni, for- stjóra Gæslunnar. Skrifstofusljóri ríkissaksóknara kom heim til Ólafs Vals og afhenti honum bréf þar sem honum var kynnt þessi niðurstaða. Þann 1. september var einnig síöasti starfsdagur Gunnars sem forstjóra hjá Landhelgisgæslunni. Hann lætur af störfum vegna aldurs. Eins og fram hefur komið í DV kærði Ólafur Gunnar fyrir margs konar afglöp í embætti, m.a. fyrir að hafa sagt Ólafi upp starfi í júní, fyrir að hafa tahð líklegt að Gunnar hafi legið á upplýsingum varðandi þyrlu- slysiö í Jökulfjörðum árið 1983 og ásakaði hann jafnframt fyrir ýmis önnur mál sem við komu öðrum starfsmönnum Gæslunnar. í bréfi ríkissaksóknara kemur fram að ekki séu talin efrii til að fela lög- reglu rannsókn á þessum ásökunum Ólafs á hendur Gunnari. Hins vegar er Ólafi bent á að leita til dómstóla og stefna forstjóranum í einkamáli vegna uppsagnarinnar. „Það eru engin viðbrögö hjá mér. Ég mun bíða rólegur til að byija með. Ég sé ekki ávinning í að fara með uppsögnina fyrir dómstóla. En það byrjar nýr forstjóri hjá Land- helgisgæslunni á morgun. Menn geta því horft bjartsýnir til framtíöarinn- ar og að með því ljúki ógæfutímabil- inu hjá Landhelgisgæslunni," sagði Ólafur Valur. -Ótt Innflutningur á skinku og hamborgarhrygg: Kemur okkur á óvart verði þetta sett í sölu - segir formaður Svínaræktarfélagsins „Þetta er náttúrlega nýtilkomiö og kemur okkur á óvart ef þetta verður sett í sölu til neytenda. Við höfum staðið í þeirri trú að íslensk stjórn- völd æth sér að setja á verðjöfnunar- gjöld þegar kemur th þess að inn- flutningur búvara verður leyfður í samræmi við það GATT-samkomu- lag sem nú er verið að leggja loka- hönd á,“ segir Kristinn Gylfi Jóns- son, formaður Svínaræktarfélags ís- lands. „Menn eru sammála um að heims- viðskipti með búvörur séu að aukast en þessi vara er keypt á heimsmark- aðsverði sem þarf ekki endilega að endurspegla rétt framleiðslukostn- aöarverð í því landi sem viðkomandi vara er framleidd í. Oft á tíðum myndast heimsmarkaðsverð með þvi að einstök lönd eru að setja á markað búvörur sem ekki er þörf fyrir í við- komandi framleiðslulandi. Til þess að selja þær þarf að lækka verð veru- lega,“ segir Kristinn Gylfi. Hann er sannfærður um að ef sama kjötmagn er í íslenskri skinku þá er hún á ahan hátt samkeppnisfær inn- fluttri framleiðslu ef keppt er á jafn- réttisgrundvelh hvað verð varðar. Sú mikla söluaukning á svínakjöti undanfarin ár sanni ánægju íslend- inga með bragðgæði og ferskleika íslenskasvínakjötsins. -pp „Ef lagt verður jöfnunargjald á kjötið munum við grandskoða það með iögfræðingum hvort það gefi tilefni til aö við leitum réttar okkar fyrir dómstólum,“ sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Hag- kaups, í samtali við DV í morgun. Samkvæmt heiraildum DV, hyggst fiármálaráðuneytið leyfa innflutning á háhu þriöja tonni af svínakjöti sem Hagkaup hefur flutt til landsins. Veröjöfnunargjald verður hlns vegar lagt á vöruna en hversu hátt er ekki enn vitað. Þorsteinn segir aö ekki sé leyfi- ekki lagt á vöruna en ef þaö verður lagt á lítum við svo á að það hafi ve'rið gert fyrir misskilning og munum fara fram á endurgreiðslu. Þess vegna ætlum við samt sem áöur að selja innflutta Kjötið á því an innflutning þar sem um er aö ræða vöru sem keypt er inn á heimsmarkaðsveröL Hins vegar hta yfirvðld svo á að heimsmark- aðsverð skapist við verðmyndun niðurgreidds kjöts. Því sé eðlilegt að leggja á veröjöfhunargjöld. „Ef þetta er skilningur yfirvalda mega þau ieggja á jöfnunargjöld sem er mismunur á því sem tahð er heimsmarkaösverö og því veröi sem er niöurgreitt. Þaö jöfnunar- nemur mismuninum á undirboöi og heimsmarkaðsverðisegir Þor- steinn Pálsson en fullyrðir að í þessu tilviki sé ekki um niðurgreitt kjöt að ræða, Það sé hægt að fá staðfest með einu símtah. „Viö munum kröfu um sem er 65 til 70% ódýrara en ís- lensk framleiðsla. í lögfræöilegri samantekt sem Hagkaup lét gera kemur fram að innilutningur sem þessi er ekki ólöglegur. Þar segir jafiiframt að áður hafi mátt takmarka innflutn- ing með reglugerðum og síðast var í gfldi reglugerð frá 1988 sem bann- aði innflutning á flestöllum land- búnaðarafurðum. Hins vegar tóku ný lög um innflutning gildi árið 1992 og breyttu þau eldri skipan innflutningsmála. Búvörulög frá árinu 1985 gera ráö fyrir að innflutningsbann sé áfram I gildi en vísa í önnur lög því til staðfestingar en þau lög eru ekki til, Frumvarp að nyjum búvöruiög- á seinasta þingi, átti að ná til þessa þáttar og því hefur myndast það sem kallaö er lagatóm sem Hag- kaupsmenn hafa notað til innfluln- ings vörunnar. Samkvæmt heild- um DV verða lög sem banna eða takmarka verulega innflutning sem þennan samþykkt á Alþingi í haust. Mjólkurbíllinn er töluvert skemmdur ettir óhappiö. DV-mynd BJB Mjólkurbíll út í skurð Ökumaður mjólkurbíls, sem fór út ur til nánari rannsóknar. af á Vesturlandsvegi við Galtarholt, Bílhnn var að koma úr beygju þeg- var fluttur með sjúkrabíl með bak- ar hann fór út af. Bílstjórinn ók um meiðsl og áverka á andhti í sjúkra- 90 metra á vegaröxl og utan vegar hús á Akranesi í gærmorgun. Þaðan áður en hann lenti út í skurði. Ekki var bílstjórinn fluttur til Reykjavík- er vitað hvað olh slysinu. -pp Nýja domhusið: » í afgreiðslu hjá borginni „Máhð snýst um hvort byggja megi þetta hús á þessum stað. Við vorum búin að senda borgaryfirvöldum er- indi um að fá að byggja á þessum reit áður en úrshtin úr samkeppn- inni voru ljós en þá var ekki vitað hvaða hugmynd yrði fyrir valinu,“ segir Dagný Leifsdóttir, formaður nefndar um byggingu nýs dómhúss að Lindargötu 2. Búið er að samþykkja bygginguna í skipulagsnefnd borgarinnar en horgarráð frestaði málinu nú í vik- unni. Dagný segist ekki óttast að grænt ljós fáist ekki á bygginguna. Undirbúningur haldi áfram af fuhum krafti og nú sé unnið að því að senfia við hönnuöi hússins um nánari út- færslu á þeirri hugmynd sem vann. Máhð sé bara í einhveiju „afgreiðslu- ferh“ hjá borginni. -GHS Fíkniefnamnílutningur: 2 úrskurðaðir í gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kosti tvo aðra menn sem nýlega var úrskurðaðtvomenní gæsluvarðhald sleppt úr gæsluvarðhaldi. Tveir síð- til 20. september að kröfu flkniefna- arnefndu mennimir voru handtekn- lögreglunnar. ir á Keflavíkurflugvelh í júhmánuði Samkvæmt heimildum DV eru eftir að þrjú kíló af hassi og 900 mennimir gmnaðir um að fiár- grömm af amfetamíni fundust í fór- magna víðtækan fíkniefnainnflutn- um annars þeirra. ingtillandsinsífélagiviðaðniinnsta -pp Stuttar fréttir lækniskostnaðar Tryggingastofnun ríkisins hafa borist um 200 umsóknir um end- urgreiöslu vegna lækna- og lyfia- kostnaðar. Ó\úst er hvernig stað- iö verður að endurgreiðslunum, samkvæmt Morgunblaðinu í morgun. þörfífjármálum Utanríkisráðherra segir að harkalegri aðgerða sé þörf í rík- isfiármálum en gert haíl verið ráð fyrir. Þörf séá stórfelldum niður- skurði útgjalda og nýrri tekjuöfl- eftirlaunfráskatti Yfirskattanefiid heíur úrskurð- að að Eimskip hafi verið óheinúlt. að draga reiknuð eftirlaun frá skatti. Þetta kemur fram í Morg- unblaðinu í morgun. Enginkennsla fyrirlöggur Engin kennsla verðor í Lög- regluskólauum á haustmisseri þar sem aöeins þrír haía sótt um vist í skólanum. Þetta kom fram í Sjónvarpinu í gær. Þórarinn V. Þórarinsson, Ingi- björg Rafnar og Magnús Geirsson hafa sagtsig úr Samkeppnisráöi. Umboðsmaður Alþingis telur þau óhæf til setu i ráðinu. Löggan brýturlög Efnaverkfræðingur fuhyröir að brugg flokkist sem eitrað efni og lögreglumenn bijóti lög þegar þeir heha því niður í holræsi. Þetta kemur fram i Alþýöublað- inu í morgun. Stjórn Starfsmannafélags RÚV mótmælir harðlega ummælum Hrafiis Gunnlaugssonar um Her- bertBaldursson, dehdarliagfræð- ing Ríkisútvarpsins. Þetta kemur fram í Tímanum í morgun. Geirdalhafnar Alþýðublaðiö segir að bæjar- sfiórinn í Kópavogi hafi hafiiað formanni menningarmálanefnd- ar Norðurlandaráðs sem ræðu- manni á menningarmálaráð- stefnuvinabæja. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.