Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Fréttir „Svartir dagar“ framundan í atvmnumálum Akureyringa: Óttast að 1000 manns verði án atvinnu í vetur Atvinnuleysi einstaklinga á Varaarbarátta og aftur vamarbar- átta er það orð sem aftur og aftur kemur upp þegar rætt er við for- svarsmenn í atvinnulífinu á Akur- eyri um atvinnuástandið í bænum og horfur næstu mánaða á vinnu- markaðnum. Menn eru almennt sammála um að þessi barátta, sem snýr fyrst og fremst að þvi að halda þremur stórum fyrirtækjum gang- andi, verði að bera árangur eigi at- vinnuleysið ekki að fara í 12-13% fyrir áramót. Þessi fyrirtæki eru nið- ursuöuverksmiðjan, sem rekstrarfé- lagið Strýta leigir til 15. september af þrotabúi K. Jónssonar, skinnaiðn- aðurinn, sem rekinn er við svipaðar aðstæður, og síðast en ekki síst horfa menn með ugg til þess ef ekki tekst að koma rekstri Slippstöðvarinnar Odda í gott horf og leysa geysileg fjárhagsvandræði fyrirtækisins. í þessum þremur fyrirtækjum starfa í dag hátt í 400 manns. Atvinnuleysið mun aukast „Það eru dökkar blikur á lofti, svo mikið er víst, og þótt allt fari á besta veg með þessi þrjú fyrirtæki þá tel ég nokkuð víst aö atvinnuleysi hér á næstu mánuðum muni verða meira en það var á sama tíma í fyrra,“ seg- ir Björa Snæbjömsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar. „Fari hins vegar allt á versta veg, þá get ég alveg tekið undir með þeim sem óttast 12-13% atvinnuleysi á næstu mánuðum. Það þýðir aö hátt í 1000 manns veröa án atvinnu og þetta eru hrikalegar tölur,“ segir Björn. Bjöm segir að það sé á fleiri sviðum sem útlitið sé dökkt. Hann bendir á að greinilegt sé að í þjónustugreinum sé samdráttur og haim óttast að í vet- ur muni byggingariðnaðurinn á Ak- ureyri eiga í miklum erfiðleikum því ekki séu fyrirsjáanlegar miklar bygg- ingaframkvæmdir. „AUt þýöir þetta minnkandi tekjur fýrir bæjarfélagið og því minna fé til framkvæmda á vegum bæjarins," segir Bjöm. Engin ný atvinnutækifæri Þau orð Heimis Ingimarssonar, formanns atvinnumálanefndar Ak- ureyrarbæjar, sem hann viðhafði í DV á dögunum, að hann óttaðist allt að 12% atvinnuleysi í bænum í vetur Fréttaljós Gylfi Kristjánsson „verði ekkert að gert“ hafa vakið mikla athygli og ugg, en þeir sem DV hefur rætt við síðan eru sam- mála Heimi hvað þetta varðar. Það er hins vegar sama hvar borið er niður, menn hafa engin svör á reið- um höndum um hvað hægt sé að gera til að bæta ástandið, allir tala um vamarbaráttu til þess þó að halda í horfinu. Forsvarsmaður í stóru iðnaðarfyr- irtæki á Akureyri segir að þetta sé einn alvarlegasti hluturinn í öllu máhnu. „Þótt einhverjir séu til sem hafi fjármagn og gætu farið út í ný- sköpun í atvinnulífinu gerist það ekki við þessar aöstæður. Bæjarsjóð- ur hefur ekki bolmagn til að gera meira en hann hefur gert og menn hætta ekki því sem þeir hafa með því að reyna eitthvað nýtt. Þess í stað er alltaf talað um að halda því sem fyrir er og þetta þýðir einfaldlega að doði og vonleysi ná yfirhöndinni." Hrikalegar tölur Ef bomar em saman tölur um fjölda atvinnuleysisdaga á Akureyri í einstökum mánuðum í ár og síðustu tvö árin blasir hrikaleg staðreynd við, og það virðist ekkert lát vera á. í júh sl. vom skráðir 8088 atvinnu- leysisdagar á Akureyri, í júh á síð- asta ári vom þeir 5765 og í júlí árið 1991 vom dagamir 4855. í mars á þessu ári vom atvinnuleysisdagar 11756, í sama mánuði á síðasta ári 7248 og í mars árið 1991 voru atvinnu- leysisdagar 4834. Munurinn er enn meiri ef htið er til janúarmánaðar. í ár vom í þessum mánuði 11174 at- vinnuleysissdagar, 6722 á síðasta ári og árið 1991 vom þeir 6344. Á meðfylgjandi töflu má sjá fjölda atvinnulausra í einstökum mánuð- um í ár og síðustu tvö árin. Þar blasa ógnvekjandi staðreyndir við en al- varlegast er þó að ahra mati það sem framundan er. Eða eins og Heimir Ingimarsson, formaður atvinnu- málanefndar, orðaði það: „Úthtið er því miður rosalegt. Menn velta því fyrir sér fram og til baka hvað sé til varnar, en möguleikamir eru því miður ekki margir." Gengið gegn vilja húsafriðunamefhdar: Barist um ein* faK eða tvöf alt glerílðnó Ágreiningur er milli húsafriðunar- nefndar ríkisins og endurbyggingar- nefndar Iðnó um hvort setja eigi ein- falt eða tvöfalt gler í gluggana á Iðnó en endurbætur standa nú yfir á hús- inu. Á borgarráðsfundi var ágrein- ingur nefndanna kynntur og kom þá fram að endurbyggingamefndin hygöist ganga þvert á vilja húsafrið- unamefndar og setja tvöfalt gler í gluggana. Fyrirhugað er að hefja smíði glugganna á næstu dögum. í greinargerð Hjörleifs B. Kvaran, framkvæmdastjóra Lögfræði- og stjómsýsludeildar borgarinnar, seg- ir meöal annars að Iðnó sé sam- kvæmt lögum friöað að ytra úthti og innra skipulagi. Óheimilt sé að gera breytingar á friðuðu húsi án leyfis húsafriöunamefndar. Húsafriðunar- nefnd hafi hafnað beiðni endurbygg- ingamefndar um að sett verði tvöfalt gler í glugga hússins. Endurbygging- amefndin hafi hins vegar samþykkt að láta setja tvöfalt gler í gluggana í trássi við húsafriðunarnefnd. Guðmundur L. . Hafsteinsson, starfsmaður húsafriðunamefndar, segir að máhð sé á umræðustigi en meöan niðurstaða sé ekki fengin sé ekki ástæða til aö fjalla um máhð í fjölmiölum. Nefndin hafi sent endur- byggingamefndinni bréf um máhð fyrir nokkrum dögum en svar hafi ekki borist enn. Hann eigi von á að nefndimar leysi máhð en vih ekki tjá sig frekar um það að svo stöddu. - Th hvaða ráða getið þið gripið þeg- ar um svona lagabrot er að ræða? „Það er best að segja ekkert um það á þessu stigi. Við höfum ekki kannað þaö sérstaklega. Það verður þá bara gert þegar þar að kemur. Ég veit ekki til þess að svona ágreiningur hafi komið upp áður," segir Guð- mundur. -GHS Framkvæmdir standa yfir í Einholti 4 á vegum Seðlabankans en þar er mynt- og bókasafn bankans til húsa. Að sögn Stefáns Þórarinssonar í rekstrardeild Seðlabankans verður byggð 400 fermetra léttbyggð þakhæð ofan á safnið fyrir um 50 milljónir króna. Heyrst hafði að hæðin væri byggð til að Jóhannes Nordal, fráfarandj seðlabanka- stjóri, gæti sinnt þar sérverkefnum fyrir bankann en Stefán sagöi allar slíkar fréttir vera út í bláinn. „Á þakhæðinni er hugsuð aðstaða fyrir notendur safnanna og tölvuskráningu sem taka á upp. Jóhannes fær aðstöðu annars staðar f húsinu," sagði Stefán. -bjb/DV-mynd ÞÖK Akureyri: Minni ásókn í beina flugið ta'l Evrópu - þótt talsvert sé bókað í ferðir SL til Dublin Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Bæði Samvinnuferðir-Landsýn og Úrval-Útsýn bjóða Akureyringum og öðrum Norðlendingum upp á beinar flugferðir frá Akureyri til Dublin og Edinborgar í næsta mánuði eins og vérið hefur undanfarin ár. Aðsókn í þessar ferðir virðist minni en undanfarin ár, en þó vekur athygh að ásókn í ferðir Samvinnu- ferða-Landsýnar er allnokkur. „Sennilega er þetta eitthvað minna en í fyrra en við erum þó búin að selja upp í tvær ferðir af þremur th Dubhn, 130 sæti í hveija ferð. Við eigum laus sæti í helgarferð í lok október og það hefur verið rætt um að bæta við dagsferð th Dublin og jafnvel aukaferð í.nóvember," segir Ásdís Ámadóttir hjá SL á Akureyri. „Ásóknin í feröir okkar th Edin- borgar er ekkert í líkingu við það sem var í fyrra,“ segir Anna Guðmunds- dóttir hjá Úrvah-Útsýn á Akureyri, en það fyrirtæki er með ferðir th Edinborgar og Manchester í Eng- landi. Ahs er Úrval-Útsýn með um 600 sæta framboð í þessum ferðum og sagði Anna að ekki væri hægt að segja á þessu stigi hver hehdarút- koman yrði, það réðist mikið af óstaðfestmn bókunum ýmissa hópa. í fyrra fóru um 1400 manns í beinar ferðir frá Akureyri th Bretlandseyja. Svo virðist þrátt fyrir aukið framboð á ferðum nú að færri hyggist fara í þessar svoköhuðu „verslunarferðir" og kemur það ekki á óvart ef horft er th atvinnuástandsins í bænum. Það vekur fremur athygh hversu vel er þó bókað í ferðir SL th Dublin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.