Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,&-1,25 Lands.b. Sparireikn, 6 mán. upps. 1,6-2 Allirnemalsl.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b.,Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. vlsrröiuB. reikn. 6 mán. upps. 1,60-2 Allir nema Isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,25-4 Isl.b., Bún.b. ÍECU 6-6,75 Landsb. OBUNDNm SÉRKJARAREJKN, Vísitölub., óhreyfðir. 1,35^1,75 Bún.b. Óverötr., hreyfðir 7,00-8,25 Isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabilsj Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNJR SKÍPTOUARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. iNNlENDm GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,25-5 Búnaðarb. DK 5,50-6,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (fon/.) 16,4-20,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryqgð Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dráttarvextlr 21,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf sept. 17,9 Verðtryggð lán sept. 9,4% ViSITÖLUR Lánskjaravisitala ágúst 3307 stig Lánskjaravlsitala september 3330 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Framfærsluvfsitalajúlí 167,7stig Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig Launavísitala ágúst 131,3 stig Launavisitalajúli 131,3 stig VEHÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóóa KAUP SALA Einingabréf 1 6.828 6.954 Einingabréf 2 3.797 3.816 Einingabréf 3 4.485 4.568 Skammtimabréf 2,338 2,338 Kjarabréf 4,797 4,945 Markbréf 2,585 2,665 Tekjubréf 1,550 1,598 Skyndibréf 2,004 2,004 Fjölþjóöabréf 1,281 1,321 Sjóðsbréf 1 3,337 3,354 Sjóðsbréf 2 1,982 2,002 Sjóðsbréf 3 2,298 Sjóðsbréf 4 1,581 Sjóðsbréf 5 1,432 1,453 Vaxtarbréf 2,3509 Valbréf 2,2035 Sjóðsbréf 6 792 832 Sjóðsbréf 7 1.459 1.503 Sjóðsbréf 10 1.485 islandsbréf 1,459 1,486 Fjórðungsbréf 1,179 1,196 Þingbréf 1,572 1,593 öndvegisbréf 1,481 1,501 Sýslubréf 1,311 1,330 Reiðubréf 1,430 1,430 Launabréf 1,049 1,065 Heimsbréf (í gær) 1,402 1,444 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,90 4,03 Flugleiöir 1,10 1,04 1,07 Grandi hf. 1,90 1,90 1,95 Islandsbanki hf. 0,88 0,88 0,90 Olís 1,85 1,75 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,26 3,16 3,30 Hlutabréfasj. VlB 1,06 1,01 1,08 isl. hlutabréfasj. 1,05 Auðlindarbréf 1,02 Jaröboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,20 1,18 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,05 0,93 1,12 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,17 2,27 Marel hf. 2,65 2,50 2,60 Skagstrendingur hf. 3,00 2,72 Sæplast 2,70 2,65 2,89 Þormóöur rammi hf. 2,30 1,00 2,30 Sölu- og kaupgengi 6 Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 1,00 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 HaraldurBöðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóöur Norðurl. 1,07 1,07 1,13 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Isl. útvarpsfél. 2,70 2,20 2,70 Kögun hf. 4,00. Mátturhf. Oliufélagiö hf. 4,80 4,66 4,80 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 Síldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,80 4,20 Skeljungur hf. 4,14 4,06 5,00 Softis hf. 30,00 32,00 Tangihf. Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,30 ‘Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 1,00 6,50 Útgeröarfélagið Eldey hf. ' Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabrófum, útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaup- gengi. Fiskmarkaðimir Viðskipti Niðursuða K. Jónssonar á Akureyri: 103 milljóna tilboð í eignir þrotabúsins Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Ólafur Birgir Ámason, skiptastjóri þrotabús Niðursuöuverksmiðju K. Jónssonar á Akureyri, hefur nú í höndunum tilboð í fasteignir og framleiðsluvélar fyrirtækisins. Til- boðið er gert af núverandi rekstrar- aðilum niðursuðuverksmiðjunnar Strýtu hf. en að því standa Kaupfélag Eyfirðinga, Samherji hf. og Lands- bankinn. Tilboðið er sent inn fyrir hönd óstofnaðs hlutafélags sem myndi kaupa eignirnar. Tilboöið nemur 103 mfiljónum króna og er því 28 milljónum hærra en Landsbanki íslands haíði gert áður og var hafnað. Strýta, sem leig- ir rekstur þrotabúsins, hættir þeirri starfsemi 15. september og er tahð nauðsynlegt að þá hggi fyrir hvert framhaldiö verður, reksturinn má ekki stöðvast eigi viðskiptasambönd ekki að tapast og Ólafur Birgir Árna- son leggur höfuðáherslu á aö gengið verði frá sölumálum þrotabúsins á einn eða annan hátt fyrir þann tíma. Þau Óttar Guðmundsson læknir og Ema Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur eru höfundar septemberbókarinnar. Hér eru þau ásamt Jóhanni Páli Valdimarssyni (í miðið) með bókina. DV-mynd GVA Nýjung á bókamarkaðinum: Bók mánaðarins með 30% afslætti „Við ætlum að veita 30% afslátt af einni bók í hverjum mánuði, þ.e. í útgáfumánuði viðkomandi bókar, en svo hækkar verðið ófrávíkjanlega að þeim mánuði liðnum. Við vonum að það leiði til aukinnar bóksölu en bók- sala hefur dregist mjög saman á und- anfömum árum,“ sagði Jóhann Páll Valdimarsson, forstjóri Forlagsins og formaður Félags bókaútgefenda, en Forlagið og Mál og menning kynna þessa nýjung. Septemberbókin er eftir hjónin Ótt- ar Guðmundsson lækni og Emu Ein- arsdóttur hj úkrunarfræðing og nefn- ist Það sem máli skiptir - ástin, tfi- finningar og kynlíf ungs fólks, en henni fylgir orðabók ástarinnar. Hún fæst í öllum helstu bókaverslunum og kostar 1.995 kr. meö 30% afslætti. -ingo Félagsmálaráðuneytið: 60 umsóknir vegna atvinnumála kvenna - starfshópur leggur fljótlega tillögur fyrir ráðherra Að minnsta kosti 60 umsóknir um styrk tfi atvinnuskapandi verkefna fyrir konur höfðu borist félagsmála- ráðuneytinu í gær en umsóknar- frestur um styrki tfi atvinnuskap- andi verkefna fyrir konur rann út í gær. Hulda Finnbogadóttir, formað- ur starfshóps um atvinnumál kvenna, sagði, þegar DV hafði sam- band við hana í ráðuneytinu í gær, að umsóknir frá sveitarfélögum og einstaklingum væm enn að berast og að tekið yrði á móti þeim sem væra á leiðinni. Eins og fram kom í sumar ákvað ríkisstjómin að ráðstafa einum millj- arði króna í atvinnuskapandi verk- efni og vora 60 mfiljónir ætlaðar í atvinnusköpun fyrir konur. Hulda segir að þörfin sé greinfiega mikfi og verulegur áhugi fyrir hendi. Konur standi að baki umsóknunum í lang- flestum tfifellum en í sumum tilfell- um væm karlmenn skráðir fyrir fyr- irtækjum sem hefðu það að mark- miði að skapa atvinnu fyrir konur. „Umsóknimar em alls staðar af landinu, bæði frá einstaklingum', litl- um kvennafyrirtækjum og öðmm sem em betur komin af stað og vant- ar ef til vifi fé í þróun, hönnun og markaðssetningu. Þama em meðal annars hugmyndir um nýsköpun í aðhlynningarstörfum, leðurverkun, skrautmuna- og minjagripagerð og ýmsum heimilisiðnaði. Sótt er um allt frá 60 þúsund krónum upp í tíu mfiljónir. Konur era nákvæmar. Þær biðja ekki um meira en þær þurfa,“ segir Hulda. Umsóknimar verða flokkaðar næstu daga en í byijun næstu viku verða þær skoðaðar betur. Starfs- hópurinn á að skfia endanlegum tfi- lögum tfi félagsmálaráðherra fýrir næstu mánaðamót. -GHS Faxamarkaður 2. seotembsr seidust a!ls 19.S55 tor.n ; Magn i tonnum Verð í krónum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und. sl. 0.338 61,73 55,00 60,00 Blandað 0,228 49,63 20,00 92,00 Grálúða 0,251 100,00 100,00 100,00 Karfi 0,139 46,00 46,00 46,00 Keila 2,464 38,96 38,00 39,00 Kinnar 0,018 120,00 120.0C 120,00 Lúða 0,014 130,00 130.0C 130,00 Lýsa 0,074 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 2,173 82,49 82,00 83,00 Steinbítur 0,414 61,44 61,00 84,00 Þorskur, sl. 9,295 87,89 71,00 103,00 Ufsi 1,964 40,41 20,00 45,00 Ýsa, sl. 2,417 104,60 25,00 114,00 Ýsuflök 0,118 150,00 150,00 150,00 Ýsa.und.sl. 0,046 31,00 31,00 31,00 Fisktnarkaður Hafnarfjarðar 2. Septerttþer lefduö alls 20,401 tanrt. Und.þorsk. 0,018 52,00 52,00 52,00 Keila 0,026 38,00 38,00 38,00 Steinbítur 0,181 57,64 40,00 64,00 Hnisa 0,041 55,00 55,00 55,00 Þorsk/st. 0,541 94,00 94,00 94,00 Ufsi 1,025 34,92 33,00 36,00 Langa 0,192 49,64 40,00 50,00 Þorskur 6,327 88,52 57,00 93,00 Ýsa 2,854 107,57 88,00 127,00 Undirm/ýsa 0,129 28,00 28,00 28,00 Lúða 0,020 135,00 135,00 135,00 Skarkoli 0,023 60,00 60,00 60,00 Karfi 9,105 51,09 37,00 55,00 Fískmarkaður Þorlákshafnar 2, siiptembef seldust slte 34.769 tonn. Blandað 0,123 44,33 20,00 54,00 Háfur 0,174 20,00 20,00 20,00 Karfi 4,387 49,00 49,00 49,00 Keila 0,253 45,00 45,00 45,00 Langa 0,886 57.10 48,00 61,00 Lúða 0,039 310,78 130,00 370,00 Skata 0,082 41,46 25,00 100,00 Skarkoli 0,061 80,98 50,00 92,00 Skötuselur 0,252 192,00 192,00 192,00 Steinbítur 0,244 88,00 88,00 88,00 Þorskur, sl. 9,565 88,66 75,00 98,00 Þorsk/undm., sl. 0,079 61,00 61,00 61,00 Ufsi 17,225 41,06 36,00 42,00 Ýsa, sl. 1,233 109,63 65,00 117,00 Ýsa/und.sl. 0,167 29,00 29,00 29,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 2, september sfeldusi slls 65,909 tonn. Þorskur, sí. 17,385 93,44 78,00 116,00 Ýsa, sl. 7,735 76,18 70,00 118,00 Ufsi, sl. 20,026 37,74 20,00 39,00 Langa.sl. 1,455 57,96 41,00 60,00 Blálanga,sl. 0,060 13,00 13,00 13,00 Keila, sl. 1,223 41,02 35,00 49,00 Steinbítur, sl. 0,291 80,03 10,00 106,00 Hlýri, sl. 3,930 33,23 30,00 73,00 Lúða, sl. 0,257 120,31 100,00 385,00 Grálúða, sl. 0,175 50,00 50,00 50,00 Skarkoli, sl. 2,095 89,72 79,00 90,00 Undirmálsþ. sl. 0,025 34,00 34,00 34,00 Undirmálsýsa, 0,020 10,00 10,00 10,00 Karfi, ósl. 11,075 48,05 20,00 58,00 Langlúra, ósl. 0,077 15,00 15,00 15,00 Hnýsa, ósl. 0,080 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Akraness 2. september seldust ells 2,294 tonn. Undirmál 0,045 60,00 60,00 60,00 Hnísa 0,058 54,00 54,00 54,00 Langa 0,039 44,00 44,00 44,00 Lúða 0,047 133,83 90,00 130,00 Skarkoli 0,078 84,00 84,00 84,00 Steinbítur 0,089 77,00 77,00 77,00 Tindabikkja 0,015 10,00 10,00 10,00 Þorskur,sl. 1,150 69,89 60,00 77,00 Ufsi 0,046 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 0,696 129,49 50,00 114,00 Undirmál 0,010 33,00 33,00 33,00 Fiskmarkaður 2. seutembe> seklust alls; _»« 4.312 |ll ft. Þorskur, sl. 19,388 86,24 70,00 88,00 Ýsa.sl. 5,712 85,67 70,00 108,00 Ufsi.sl. 0,036 5,00 5.00 5,00 Karfi, sl. 0,047 10,00 10,00 10,00 Keila, sl. 0,030 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,726 74,00 74,00 74,00 Hlýri, sl. 1,700 66,32 65,00 70,00 Lúða,sl. 0,083 243,49 135,00 380.00 Grálúða, sl. 0,500 70,00 70,00 70,00 Skarkoli, sl. 5,234 80,00 80,00 80,00 Undirmálsþ. sl. 0,683 51,00 51,00 51,00 Undirmálsýsa, 0,153 8,00 8,00 8,00 Karfi, ósl. 0,020 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður 2. septcmber seidust alis 3.02S tonn. Þorskur/und., sl. 0,091 Gellur 0,010 Karfi 0.019 Keila 0,026 Langa 0,017 Lúða 0,145 Skarkoli 0,027 Steinbítur 0,406 Þorskur.sl. 1,776 Ufsi. 0,176 Ýsa.sl. 0,299 Ýsa, und. sl. 0,037 41,00 41,00 41 00 265,00 255,00 255,00 16,00 16,00 16 00 15,00 15,00 15,00 40,00 40,00 40,00 120,00 120,00 12000 50,00 50,00 5000 63,00 63,00 63,00 84,43 80,00 85,00 16,00 16,00 16 00 108,68 105,00 110,00 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar Þorskur, sl. 18,353 86,16 83,00 88,00 Jndirmálsþ. sl. 1,372 53,79 51,00 66,00 Ýsa.sl. 2,316 93,57 30,00 120,00 Ufsi, sl. 1,873 29,66 20,00 30,00 Karfi, ósl. 0,524 38,80 38,00 41,00 Langa.sl. 0,149 30,00 30,00 30,00 Blálanga, sl. 0,392 23,00 23,00 23,00 <eila,sl. 0,243 12,00 12,00 12,00 Steinbítur, sl. 0,445 60,00 60,00 60,00 Tindaskata, sl. 0,014 1,00 1,00 1,00 Hlýri, sl. 0,156 77,00 /7,00 77,00 -úöa, sl. 0,351 281,52 110,00 400,00 Grálúöa, sl. 0,373 90,00 90,00 90,00 Koli, sl. 5,259 74,87 50,00 75,00 .anglúra, sl. 0,144 30,00 30,00 30,00 Lax, sl. 0,115 380,00 380,00 380,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 2- septgmbgr seldusi alls 3,525 tonn. Þorskur, sl. 3,525 93,00 93,00 93,00 Þorskur, sl. 1,567 77,14 55,00 85,00 Ufsi, sl. 40,366 37,50 37,00 39,00 Langa.sl. 2,880 70,00 70,00 70,00 Blálanga, sl. 0,076 35,00 35,00 35,00 Keila/sl. 0,101 20,00 20,00 20,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.