Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Síða 7
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993
7
Sandkom
Fréttir
Þegarfarsöni
erseldurverö-
uraðgreiða
eigendaskipta-
gjald.ÞaðgjaM
raun vera3
þusundkrón-
ur.Hinsvegar
erritaratjáöað
efkaupandiog
seljandi eru
innan sömu
fjölskylduverðí
eigendaskipta-
gjaldið ekki hærra en 500 krónur. A
dögunum fóru tveirmenn, sem áttu
. í þessum viðskipuun. niður á Póstog; ■
síma til að ganga fra eigendaskiptura
á farsíma. Þeim var kunnugt um
þennan vama fjöiskylduafslátt,
fannst freistandi að reyna að fá hann,
ogfuliyrtu þviviösiraamattntnn að
þeir væru bræður. SUnamaðurinn
leít á þá og sagði vantrúaður aðþeír
gætu ekki verið bræður þar sem þeir
væru Sigurðsson og Jónsson. Annar
mannanna hugsaði sig um eitt andar-
tak og sagði svo: „ Jú, við erum
mæðrasy nir' ‘ og gekk frá málunum
meðSOOkrónum.
Pitsuslagur
Pitsustaðirnir
heyjanúhat-
ramraabaráttu
um hylli við-
skiptavUianna
ogbeitaöllum
brögðum. Það
nýjasta,einsog
kannskimörg-
mnerkunnugt,
eraðlofaaí-
hcndinguá
rjúkandi pitsu
,: innanhálftitna
frá því hún er pöntuð um sima. Gangi
það ekki fái viðskiptavinurinn pits-
una fria. í Aiþýðublaðinu mátti lesa
um mann sem var að halda teiti og
pantaði þrjar 16 tomma pitsur frá::::
eir.u pitsuhúsnnna. Til að koma í veg
fyrir að maturinn kæmist heim til
lians innan 30 mínútna setti maður-
inn vegartálma, stærðar búkka sem
stóðu við gangstéttína i götunni, við
enda götunnarfnokkuð sem mörgum :
iiefiu-sjálfsagt dottiöíhug). Þan nig
: æLlaði hann að tryggja scr fríar pits- :
ur. En pitsusendlamir eru harðari t
horn að taka en marga grunar og var
búkkinn engin híndrun.
Myndfyrir
íhinubreska
blaðiObserver
máttiádögun-
umlesaum-
sögnumkvik-
myndGuðnýj-
arllalldórs-
dóttur.Karla*
kórinnHeklu,
semsýndvará
Edinborgarhá-
: tíðinni.Gagn- ;
rýnandinnvar
passlegaltrif-
inn og skrifaði meðal annars eitthvað
á þálciö að þéttá væriþokkalegmynd.
ágæt fyrir afdalabúa í Wales þar sem
menn heföu sériega garnan af
drykkjuskap, siúðri og kítrlakórum. :
opnudrengur
ÖssurSkarp-
héöinsson utn-
hverfisráð-
herravirðist
óteiminnviðað
fara ótroönar
slóðiriaðvekja
asorathygli. i
nýjasta hefti
tímaritsins
Samúeíscr
Össuríhlut-
verkiopnu-
drengs.Ábak-
hlið opnuplakatsins er liópur létt-
klatddra yngismeyja. Er víst að ein-
hveijunt stráknum þykir fengur i aö
setja hana upp á vegg hjá sér.Óvíst
er hins vegar hvort glottiö á Össuri
á eftir skina frá veggjum unglings-
snilknanna, enda er ráðherrann Rtll-
klæddur í þessu holdsins timariti og
situr á pressuðum dósaböggum úr
Endurvinnslimni. Vöruaterkið,
þverslaufan, er líka á sínum stað.
Umsjón: Haukur L. Hauksson
Hverageröi semur við lánardrottna:
Skuldbreytingin léttir
byrðina um 20 milljónir
Bæjaryfirvöld í Hveragerði hafa
komist að samkomulagi við helstu
lánardrottna sína um skuldbreyt-
ingu lána til að jafna greiðslubyrði
fram yfir aldamót. Að öllu óbreyttu
hefði greiðslubyrði lánanna orðið
mjög þung næstu þrjú árin og ráð-
stöfunarfé takmarkað. Skuldbreyt-
ingin léttir hins vegar greiðslubyrð-
ina um 20 milljónir króna næstu flög-
ur árin þannig að nokkurt fjárhags-
legt rými skapast til framkvæmda í
bænum. Heildarskuldir Hveragerðis
eru 173 milljónir króna, þar af
skammtímaskuldimar upp á 49
milljónir.
Fjárhagsstaða Hveragerðis hefur
verið erfið á undanförnum ámm
vegna lána sem tekin vom um miðj-
an síðasta áratug. Fjárhagsstaða
bæjarins var orðin alvarleg 1990
þrátt fyrir samdrátt í framkvæmdum
og þurfd þá að grípa til róttækra
aðgerða í íjármálastjórn til að standa
undir greiðslum. Fjárhagur bæjarins
hefur styrkst verulega síðustu þrjú
ár og er gert ráð fyrir 15 milljónum
króna í framkvæmdir á þessu ári,
þrátt fyrir þær 32 milljónir sem fara
í afborganir. 'sr
Við endurskoðun fjárhagsáætlun-
ar 1993 kom í ljós að tekjusamdráttur
verður meiri en gert var ráð fyrir
vegna lækkunar aðstöðugjalda og
nær ávinningur skuldbreytingarinn-
ar ekki að vega upp þann mun. Bæj-
aryfirvöld telja að framkvæmdafé
bæjarins aukist ár frá ári til lengri
tíma litið, miðað við óbreyttar for-
sendur og samtals verði 110-130
milljónum króna varið til ýmissa
framkvæmda næstu fjögur árin.
„Fram til þessa hefur verið mjög
Líkfundurvið
þröngt um framkvæmdafé í bænum með hefur farið í að greiða niður ing á því,“ segir Hallgrímur Guð-
því að allt fé sem við höfum verið skuldir en nú verður vonandi breyt- mundssonbæjarstjóri. -GHS
Lögreglan fann í gær mannslík í
sjónum við Ægisgarð. Líkið er af
manni á sjötugsaldri og fannst eftir
ábendingumvegfarenda. -bm
5.995,-
3.990,
1.590,-
2.990,
1.995,-
1.390.
2.990,
Oli^
S Xt1'
Verslun Laugavegi 83
Reykjavík
Sími: 62 33 44
Ný Lada Samara kostar frá 596.000
Flestir f jölskyldubílar af svipaðri
stærð kasta yfir 1.100.000 k,
irji liffipsj1 fjölskylduna
kr.
BIFREIÐAR &
LANDBÚNAÐARVÉLAR
ÁRMÚLA 13,
SÍMI: 68 12 00
13,* REYKJAV:
• BEINN SIMI: