Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 21
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993
2<?
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Þú getur verið góður gestgjafi
þótt ÞÚ drekkir ekki!
Ég held að Hroll langi í meira að drekka!
Fari það kolað! Ég er þreyttur á því að vera vinsæll
maður aftur. Ég hef lent í alls konar vinnu bara fyrir
þennan litla Ijóta hatt.
R
Ljóti asnalegi hatturinn er skemmtilegur, Stjáni! Öllum
--------^ líkar hann. j J
Bólstrun
Aklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunai*^
þjónusta eftir ótal sýnishomum..
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344.
Antik
Fornsala Fornleifs, Laugav. 20b augl.:
Ný sending af antikhúsgögnum, m.a
kommóður, fataskápar, stólar, skrif-
borð og smávara í úrvali, einnig ný-
komin íslensk antikhúsgögn. S. 19130.
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Skrifborð, skatthol, sófar, ljós, Rosen-
borg og mikið úrval af kertastjökum
og skrautmunum. Antikmunir,
Skúlagötu 63, sími 27977.
Ljósmyndun
Lærðu að taka betri myndir. Námsefni
í ljósmyndun á myndböndum. Höfum
gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir
áhugamenn og aðra sem vilja taka
betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744.
Tölvux
Tölvuland kynnir:
Staurbilaðasta og án efa allra stærsta
og mesta úrval tölvuleikja fyrir:
PC-tölvur, Atari, Sega, Megadrive,
Nintendo, Nasa, LYNGS, Game Boy,
Game Gear.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Nýleg og mjög vel með farin Nintendo
leikjatölva með tveimur stýripinnum
ásamt Nes Atvantage turbo stýripinna
og Hishi byssu til sölu, einnig fylgja
99 frábærir leikir, fæst fyrir sann-
gjamt verð. Sími 91-43954.
Sega Megadrive eigendur, ath.
Mortal Combat, rífðu hausinn af and-
stæðingnum í þessum blóðuga leik,
þann 13. sept. nk.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
•Tölvur frá Eltech og ECG. Móðurborð,
íhlutir, jaðartæki. Geisladrif og
-diskar o.fl. Disklingar og forrit.
Betri vara, betra verð.
Hugver, sími 91-620707, fax 91-620706.
Atari Falcon 030:
Fálkinn er lentur og tilbúinn til af-
greiðslu fyrir þá sem eiga pantaða vél.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Halelúja. Okkur vantar 386 og 486
PC-tölvur í endursölu. Tölvuland, þar
sem tölvur breytast í peninga.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nintendo með 13 leikjum á kr. 25.000,
Amiga 500 með stereo-litaskjá, tvö-
földu drifi og mörgum leikjum og
Commandor 64 með leikjum. S. 66752Q.
Vorum að fá mikið magn af 3'A" HD
diskettum, verð 95 kr. stykkið. Póst-
sendum um land allt. Pöntunarsími
96-12541. Akurstjaman hf., Akureyri.
Amiga 500 til sölu, litaskjár, 1 Mb minni,
Kickstart 1.2 og 2.04, ca 70 diskettur.
Uppl. í síma 91-641936.
Óska eftir ódýrum Style Wrlter prentara.
Uppl. í síma 91-15784.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Sækjum og sendum endur-
gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og
gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið
hf., Skipholti 9, sími 91-627090.
Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum i umboðss. notuð
sjónv. og video, tökum upp í biluð
tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl-
tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
j Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
! Litsjónvarpstæki Shivaki og Supra, 20"
(japönsk), Ferguson og Séleco, 21", 25"
1 og 28". Einnig video. 1 'A árs ábyrgð.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.