Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 31 Vantar ibúðir og herb. á skrá fyrir há- skólastúdenta. Vantar allar stærðir af íbúðum. Ókeypis þjón. Húsnæðis- miðlun stúdenta, s. 621080 kl. 9-17. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða geymsluhúsnæði, 20-30 m2, helst í nágrenni við hverfi 110. Uppl. í sima 91-673589 e.kl. 16. Óska eftir að leigja 3 herb. íbúð við miðbæ Reykjavíkur eða á svæði 104. Uppl. í síma 91-660994. Einar. Óska eftir að leigja herbergi með sér- inngangi og sturtu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3030. Óska eftir aðtaka ódýrt herbergi á leigu. Biðjið um Ásgeir Carlsson í síma 91- 612612 milli kl. 13 og 16. Óskum eftir 3 herb. íbúð til leigu strax, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-611296 e.kl. 15. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi. Uppl. í síma 91-13960. Góð, 2 herb. íbúð i Kópavogi óskast til leigu. Uppl. í síma 91-73859. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu í Borgartúni: 1. 124 m2, hentugt fyrir verk- stæði/geymslur, lofthæð 3,10, stórar innkeyrsludyr, malbikuð lóð, mjög snyrtilegt húsnæði. 2. 115 m2 geymsluhúsnæði, inn- keyrsludyr, lofthæð 2,60. 3. Tvö samliggjandi skrifetofuherbergi á 2. hæð, parket á gólfum. S. 91-10069. 70 m2 nýtt atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum til leigu í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3041. Lagerhúsnæöi óskast, stærð 70-100 m2, með góðum innkeyrsludyrum. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-3047. Vantar þig viðgerðaraðstöðu eða geymslu á bíl. Góð aðstaða. Komdu við á Smiðjuvegi 56 eða hafðu sam- band í síma 91-621092 e.kl. 16. ■ Atvirma i boði Óska eftir að ráða barnapíu í þorp úti á landi í vetur til að gæta 8 ára drengs og sinna léttum heimilisstörfum. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-3045. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 VOI.VO Volvo Volvo 244 GL, árg. ’81, til sölu, nýskoð- aður ’94, bíll í toppstandi, verð 150.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-76619 milli kl. 17 og 20. Volvo 240 GL, árg. ’86, til sölu, ekinn 94 þús. km, góður bíll. Upplýsingar í síma 92-68260. Ódýr. Volvo 245 GL, árg. ’79, skoðaður ’94. Góður bíll. Uppl. í síma 91-44169 eftir kl. 17. Fombílar Dodge Coronet 440 ’69 til sölu vegna brottflutn., allur nýuppgerður, vél 383, sjálfsk., nýtt lakk, nýsko., selst hæst- bjóðanda. S. 91-41661 og 984-58561. Herjeppi, árg. ’42, til sölu, ósamansett- ur, uppgerð vél, gírkassar o.fl., ný skúffa og bretti, upprunalegt glugga- stykki. Uppl. í síma 91-658327. Dodge Charger, árgerð 1968, 318 vél, sjálfskiptur. Einnig til sölu góð 440 vél. Uppl. í síma 91-653989. Jeppar 2 konur á besta aldri óska eftir 'A dags starfí. Vanar verslunarstörfúm, margt annað kemur til greina. Uppl. í símum 91-674441 og 91-677043. Er ýmsu vön, lærdómsfús, 22 ára, barn- laus, hörkudugleg, stundvís, stál- hraust, snyrtileg, stúdent og bráð- vantar vinnu strax. S. 91-28494. Ásta. Rúmlega þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Er með lyftara- og meirapróf, en flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-676024. 21 árs maður óskar eftir framtiöarvinnu. Er duglegur og samviskusamur. Upplýsingar í síma 91-671424. Ymislegt Chevrolet Suburban, árg. '81, til sölu, nýskoðaður, 38" dekk, dísilvél íylgir, einnig fylgja önnur 38" dekk. Uppl. í símum 91-72060 og 9145523. Fjallsprækur Wagoneer Jeep ’74, 38" dekk, nýklipptur, verð 125 þús. og Daihatsu Hijet, árg. ’87, aðeins kr. 180 þús. Uppl. í síma 91-72437. Toyota 4Runner '91, til sölu, upphækk- aður, álfelgur, sjálfek., ekinn 17 þús. km, skipti á nýlegum fólksbíl. Verð 2,5, millj. Nýja bílasalan, s. 673766. ■ Húsnæði i boði 2ja herbergja íbúð i Hvömmunum í Kópavogi til leigu, sérinngangur. Sími og ísskápur fylgir. Upplýsingar í síma 91-673507 eftir kl. 17.___________ 45 m2 einstaklingsíbúð til leigu i næsta nágrenni við FB, sérinngangur. Að- eins reglusamur einstaklingur kemur til greina. Uppl. í síma 91-72965 Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Miðbær. Stórt og bjart herb. m/góðum skápum, aðgangi að eldhúsi, baði, þvottavél og þurrkara, síma og Stöð 2. Reyklaus gengur fyrir. S. 91-14170. Mjög snyrtilegt ca 11 mJ herb. í Hlíðun- um til leigu, aðg. að eldhúsi og bað- herb. m/sturtu, sérinng., tengt fyrir síma. Tilv. fyrir námsfólk. S. 91-623572. Bakstur. Óska eftir starfskrafti í vinnu 3 daga í viku, frá kl. 05-12. Verður að geta byrjað strax. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-3051. Barnafataverslun. Starfemaður óskast til starfa eftir hádegi í barnafataversl- un. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3024. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Sínáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkin- fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör. Símar 91-658806 og 98541436.__________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 GLX, sími 675988. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Ath. Guðjón Hansson. Lancer ’93. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Emkamál Vil kynnast konu sem gæti átt með mér trúnaðarmál. Er á miðjum aldri, efna- hagslega sjálfstæður og býð af mér góðan þokka. Þeim sem svara heiti ég þagmælsku. Svar sendist DV sem fyrst, merkt „1940 - 3017“. Ein á góðum aldri óskar að kynnast 50 60 ára reglumanni sem félaga og vini. Áhugamál ferðalög, dans o.fl. Svör sendist DV, merkt „U-3048”. Spákonur Spái í spil, bolla, sé árur fólks, ræð drauma. Viltu virkilega vita sannleik- ann? Hef reynslu af Einari á Einars- stöðum. Rut. Sími 91-870574. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerning, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Stjórn Mótvægis hf. óskar eftir að ráða ritstjóra fyrir dagblaðið Tímann. Um er að ræða mjög krefjandi starf. Reynsla af stjórnun og starfi við fjölmiðlun og mennt- un á sviði fjölmiðlunar æskileg. Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ber að skila til framkvæmda- stjóra Tímans, Hrólfs Ölvissonar á skrifstofu Tímans, Lynghálsi 9, 110 Reykjavík, fyrir 12. september nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. SENDLAR OSKAST á afgreiðslu DV. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Æskilegur aldur 12-15 ár. Upplýsingar í síma 632777. * I september Skólafólk og annað fólk, 2ja herb. ein- staklingsíbúð með eldhúskrók á Lang- holtsvegi til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 91-32171 eftir klukkan 19. Til leigu 4 herb. ibúð á jarðhæð í Selja- hverfi. Allt sér. Tilboð, er greini greiðslugetu og fjölskyldustærð, sendist DV, merkt „íbúð 3008“. Til leigu 86 m2 3ja herbergja raðhús í Garðabæ. Leigist frá 4. sept. Leiga 45 þús. á mán. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 91-656794. Björt og rúmgóð 4ra herb. ibúð í aust- urbænum til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 91-31838. Til leigu tvö herbergi ásamt aðgangi að baðherbergi, leigjast út saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-21045. Vesturbær - Seltjarnarnes. Stúdíóíbúð til leigu, laus strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Ö-3035”. 3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 91-641687. Til leigu litiö herbergi nálægt Háskó- lanum. Uppl. í síma 91-12271. ■ Húsnæði óskast 2ja herbergja íbúð óskast fyrir rólegan eldri mann, helst á jarðhæð eða fyrstu hæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3016. 3-4 herb. húsnæði óskast til leigu, helst í Garðabæ. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsing- ar í síma 91-42696 eftir kl. 17. 75% öryrkja vantar herbergi strax, greiðslugeta 10-15 þús. Er reglusamur og drekkur ekki. Uppl. í síma 91- 870587. Tvær skólastúlkur bráðvantar ibúð mið- svæðis. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-3036.__________ Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, greiðslug. 30-35 þús. á mán. Helst í Grafarvogi en annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-685468 e.kl. 18. Ungt par óskar eftir ibúð á leigu, gjam- an í Þingholtunum eða í grennd við Hí, fyrirframgreiðsla og meðmæli. Upplýsingar í síma 91-621627. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Helgarvinna. Duglegt og áreiðanlegt fólk óskast við sölu á góðri söluvöru um helgar, góðar tekjur í boði, skrán- ing í síma 91-625238 frá kl. 16-22. Morgunhresst og ábyggilegt starfsfólk óskast til ýmiss konar starfa í bakaríi í Breiðholti. Áhugasamir sendi inn bréf til DV, m. „B-3032”, fyrir 10. sept. Skipstjóri. Skipstjóra og háseta vantar á netabát sem rær frá Suðurnesjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3026. Reyklaus starfskraftur óskast til léttra ræstinga frá klukkan 8 til 16 virka daga. Hafið samband við auglýsinga- þjónustu DV í síma 91-632700. H-3049. Matvöruverslun. Vantar vanan starfs- kraft í hlutastarf í matvömverslun. Þarf að geta byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-3044. Viltu vinna sjálfstætt. Lítil kleinugerð til sölu, hægt að reka heima (húsnæði fylgir ekki). Góðir tekjumöguleikar, verð 150.000 skipti á bíl ath. S. 641480. Óska eftir starfskrafti til aðstoðar á sveitaheimili sem fyrst, má hafa með sér eitt rólegt bam. Upplýsingar í síma 9871269. Óska eftir verkamönnum í byggingar- vinnu. Góð heilsa og stundvísi skil- yrði. Mikil vinna framundan. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-3020. Fiskvinnsla. Starfefólk óskast í pökkun og snyrtingu. Uppl. í síma 93-61397 eða 9861444. ■ Atvinna óskast Er nýfluttur suður og vantar framtíðar- starf. Hef dálitla reynslu .af eftirfar- andi: viðhaldi húsa, vélagæslu og við- haldi véla, akstri, verkstjóm og sjó- mennsku. Lítils háttar tölvuþekking. Hef yfirleitt starfað sjálfstætt. Verð í síma 91-655180 eftir kl. 13. 22 ára karlkyns nuddneml óskar eftir að komast á góðan og vel sóttan stað. Hef lokið nuddkennslu, er í bóklegum fögum á kvöldin og á lítið eftir í starfs- þjálfun. Uppl. í síma 91-623280. JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Þjónusta Verkvaki hf., sími 651715 og 985-39177. Húsaviðgerðir. Múr-, spmngu- og þakrennuviðg.; háþrýstiþvottur. Steinum viðg. m/skeljasandi og marm- ara. Gerum steiningarprufur/tilboð að kostnaðarlausu. 25 ára reynsla. Raflagnir, alhliða raflagnaþjónusta. Dyrasímar, loftnet, teikningar o.fl. Öryggi, fagmennska. Lögg. rafverkt. Rafagn sf., s. 676266 og 985-27791. Visa/Euro. Góð grkjör. 10% stgrafsl. Steypu- og sprunguviðg., málning, tré- smíðavinna. Látið fagmenn um verk- in. Margra ára reynsla tryggir gæðin. K.K. Verktakar, s. 985-25932, 679657. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Viðgerðadeild Varanda, s. 91-626069, verktakaþj. Múr- og spmnguviðgerð- ir. Ýmis smáverkefni. Þið nefnið það, við framkvæmum. Yfir 20 ára reynsla. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Komið og skoðið einkagarðinn okkar. Samspil gluggatjalda og áklæða. 20% kynningarafsláttur af áklæðum í septembermánuði. epcil Faxafeni 7, sími 687733 Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carína E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 ’93, sími 653068, 985-28323. Vinn Ltnv ngstölur miðvikudaginn: 1- sept. 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n 6 af 6 2/0 (Á ísl. 0) 78.240.000 [7H 5 af 6 EÆ+bónus 2 677.836 5 af 6 10 106.517 E3 4 af 6 1.091 1.553 m 3 af 6 +bónus 3.310 219 Aðaltöiur: 10 21 25 BÓNUSTÖLUR Heildarupphæð þessa viku: 161.320.055 áísi.: 4.840.055 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.