Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Page 24
32 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 •Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andréssorv ökukennsla og bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560. 653808. Eggert Þorkelsson, BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. ■ Garðyrkja_______________________ • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkerfi. Skammur afgreiðslutimi. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Túnþökumar okkar hafa verið valdar á ýmsa íþrótta- og golfvelli. Ath. að túnþökur eru mismunandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550. •Túnþökur - simi 91-682440. •Afgreiðum pantanir samdægurs. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavelli. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn- ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin". Sími 91-682440, fax 682442, Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. • Hreinræktaðar úrvals túnþökur. •Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. Sími 91-643770 og 985-24430._______ Góð gróðurmold til sölu. Upplýsingar í síma 985-38314. ■ TQbyggmga Eigum til ýmsar stærðir af timbri, t.d. 14x100 mm, kr. 24 lm, 19x100 mm, kr. 33 lm, 19x125 mm, 39 kr. lm, tilvalið til klæðn., 38x125 mm, kr. 95 lm, einn- ig ýmsar gerðir af sperrum. S. 627066. 50% afsláttur á harðviðarútidyrahurð, gegnheil, vantar einnig pípara í lítið verk (vöruskipti). Uppl. í síma 91- 623211 eða 984-51796. Löglegur vinnuskúr með rafmagnstöflu og 1x6 mótatimbur og uppistöður í miklu magni óskast keypt. Uppl. í síma 91-75732. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað,-hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Mótatimbur, 1x6" og uppistöður, 2x4" til sölu. Uppl. í síma 91-675913. ■ Husaviðgerðir Eru útitröppurnar að skemmast? Geri þær sem nýjar með nútimamúrefnum. Einnig flísa-, dúk- og teppalagnir. Yfir 20 ára fagmennska. Jóhann, s. 623886. Húsaviðgerðir. Sprungu- og múrvið- gerðir, tréverk, gler, málning o.m.fl. Gerum föst verðtilboð. Vanir menn. S. Óli, 91-670043 og Helgi, 91-74572. ■ Sveit Vantar manneskju til starfa á kúabúi, í sveit á Suðurlandi, helst vana. Klukkutíma akstur frá Rvík. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-3038. ■ Ferðalög________________ Rúmlega flmmtug reglusöm kona óskar eftir kvenkyns ferðafélaga í ferð til Portúgal 8. sept. Svör sendist DV, merkt „P-3042" fyrir sunnudagskvöld. ■ Nudd Ferðanuddbekkur til sölu. Upplýsingar í síma 91-50962 eftir kl. 17. ■ Veisluþjónusta Bragðgóð þjónusta i 30 ár. Smurt brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur veislumatur. Allt til veisluhalda. , Óðinsvé, óðinstorgi, s. 621934/28470. ■ Til sölu STURTUKLEFAR 15% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Stigar og handrið, úti sem inni. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. Argos vetrarlistinn, yfir 4.000 lág verð. Pantið nýja listann strax og sparið. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Manúgsson hf. Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistlnn. Vetrarlistinn. jóla-, gjafavörur og fatnaður. Einnig stórar stærðir. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 500 + burðargj. S. 91-667333. Pantið eintak. Ottó pöntunarlistlnn er kominn. Haust- og vetrartískan. Stærðir fyrir alla. Glæsilegar þýskar gæðavörur. Verð 600 + burðargjald. Pöntunarsími 91-670369. Nýi Kays vetrarlistinn, verð 600 án bgj. Nýjasta vetrartískan, jólagjafimar og allt. Pantið, það er ódýrara. Pöntunar- sími 91-52866. B. Magnússon hf. BÍLPLAST ^ Stórhöfði 35, sími 91-688233. Trefjaplastvinna. Trefjaplasthús og skúffúr á Willys, pallhús og trefja- plaststuðarar á Toyota pick-up. Pallhús á Nissan pick-up. Toppar, hús, húdd, grill og bretti á Bronco, toppar á Econoline, brettakanta og gangbretti, sambyggt. Brettakantar á flesta jeppa. Nuddpottar o.fl. Veljið íslenskt. ■ Verslun St. 44-58. Stretsbuxur/reiðbuxnasnið. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91- Komdu þægilega á óvart. Fullt af glænýjum vörum: stökum titmrum, settum, kremum, olíum, nuddolíum, bragðolíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkröfur dulnefndar. R&J, Gmndarstíg 2, s. 14448. Opið 10-18 v.d„ laugard. 10-14. Teg. 5. Vandaðir leðurskór með slit- sterkum sóla, höggdeyfi í hæl, litur beinhvítt, stærðir 42, 44, 45 og 46. Verð áður 6.350, nú 2.995. Ecco, Laugavegi 41, sími 91-13570. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 91-14181. Tómstundahúsið. Nýkomið mikið úrval af módelum. Opið 10-18 virka daga, 10-14 laugardaga. Póstsendum, sími 91-21901. Tómstundahúsið, Laugavegi 164. ■ Vagnar - kenur Dráttarbcisll - Kerrur Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrnr og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða ákn bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. Merming Spilamenn, olíumálverk eftir Snorra Arinbjarnar. Best er það sem ekki er - uppboðssýning 1 Gallerí Borg Það eru einkum tveir hópar manna sem agnúast út í málverkauppboð. Annars vegar eru það myndlistarmenn sem finna þeim það helst tO for- áttu að þau skuli vera eins og þau eru. Hins vegar eru það hstsagnfræð- ingar og forverðir sem ergja sig oft upp í hástert yfir því að þau skuh ekki vera öðruvísi en þau eru. Skyldi þá margiu- ætla að aðúar væru sammála; en svo er aldeilis ekki; slík eru undur hstveganna. Og nú er boð í uppsighngu og hafa því báðir hóparnir fengið nöldrið sitt, sína einu sameign. Á þessu fjórða uppboði Listhúss Reykjavíkur/Gaherí Borgar/Sigurðar Benediktssonar hf. verður boðið níutíu og eitt verk eftir 45 höfunda. Elst- ur höfundanna er að líkindum Þórarinn B. Þorláksson en yngstur er hann Tolli. Milh þessara tveggja manna er svipaður árafjöldi eins og hst- málun í landinu spannar. Þessi tegund listar á hér ekki lengri sögu en Myndlist Úlfar Þormóðsson þetta. Myndimar á sýningunni em málaðar á árunum frá 1905 th okkar daga. Nú væri hægast að skrifa langar lýsingar á einstökum myndum sem þarna er að sjá því átta verk em eftir J.S. Kjarval, 7 eftir Þorvald Skúla- son, 6 eftir Jón Engilberts, fjögur eftir Ásgrím Jónsson og öh þessi verða að fá veglega umsögn. Það verður þó ekki af því, heldur eru lesendur eindregið hvattir th þess að skoða sýninguna en ekkert tækifæri býðst betra hérlendis th þess að fá yfirlit yfir ísl. myndhst en einmitt að sækja uppboðssýningar. Hins vegar þetta að lokum. í ætt við sameiginlega nöldrið sem að fram- an greindi frá. Mestan áhugann hafði ég á því sem ekki var á sýningunni í gærkvöldi. Þijár myndir, sem ég fékk einungis að sjá ljósmyndir af; sérkennheg olíumynd eftir Júhönu Sveinsdóttur (nr. 82), kraftmikið olíu- málverk eftir Snorra Arinbjarnar (nr. 86) af spilamönnum og meistara- stykki eftir Jóhannes S. Kjarval (nr. 91), mynd af blessuðum rauðmagan- um, líklega ein af þremur sem hann gerði af þeim góða fiski. En væntan- lega verða þessar þrjár myndir komnar í hús nú undir kvöld eða um hádegisbh á morgun. Og þá er aht orðið eins og það ætti ekki að vera, eða þannig. Sýningin á uppboðsmyndunum stendur frá hádegi í dag th klukkan 18.00 og svo sama tíma á morgun og sunnudag. Myndimar verða boðnar upp á Hótel Borg á sunnudagskvöld, og hefst uppboðið klukkan 20.30 á Hótel Borg, munið þaö. Smáauglýsingar - Sími 632700 ■ Bílar tíl sölu Til söiu góður Dodge Aries station, árg. 1984, á góðu verði. Góður bíll. Úppl. í síma 91-15014 á daginn og 91-621334 á kvöldin. Toyota Hilux double cab disil, árg. ’90, ek. aðeins 55 þ„ 33" dekk og álfelgur, plasthús o.m.fl. Góðir grskilmálar. Sími 98-75838 og 985-25837. ' T ■ Ymislegt ■ Jeppar Bronco II XLT, árg. ’88, rúmgóður alvöru fjölskyldujeppi, ný 33" dekk, ekinn aðeins 47 þús. km, sem nýr. Verð 1.290.000. Skipti möguleg eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. á Bílasölu Reykjavíkur, sími 91-678888. Torfærukeppni. Jeppaklúbbur Reykjav. heldur tor- færuaksturskeppni í Jósepsdal þann 11. sept. nk. Keppnin gefur stig til Islandsmeistara. Keppt verður í flokki sérútbúinna og götubíla. Skráning í síma 91-674590 frá kl. 10-15. Skrán- ingu lýkur sunnud. 5. sept. kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.