Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 28
36
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993
Ólafur Ragnar Grímsson
Kannast
ekkivið
farsímann
„Þetta er eitt af þessum dular-
fullu málum hér á þinginu því ég
er einn af fáum mönnum hér sem
hafa aldrei haft farsíma, hvorki
sjálfur né á vegum þingsins,“ seg-
ir Ólafur Ragnar Grímsson í Tím-
aniun í gær en komið hefur í ljós
að hann er skráður fyrir farsíma
• , rútubílstjóra á hópferðabíl frá
Magnúsi B. Hjartarsyni.
Rútubílstjórinn
„Ég er búinn að hafa mikið
gaman af þessu en ég náði því að
vísu ekki að lifa mig inn í hlut-
verkið,“ segir rútubílstjórinn
sem svarar í farsímann sem Ólaf-
ur Ragnar er skráður fyrir.
Ummæli dagsins
Notaöir skór
„Víða í þriðja heiminum er fólk
svo fátækt að það getur tekið fjöl-
skyldufoður allt að fimm daga að
vinna fyrir einu skópari," segir
Steinar Waage skókaupmaður í
Mogganum í gær en Steinar er
nú að safna skóm af íslendingum
til að senda til vanþróaöra landa.
Kynlíf og frelsun
„Faðir minn misnotaði mig og
systiu- mínar. Þegar við urðum
of gamlar fyrir hann sneri hann
sér að yngri bömum 1 söfnuðin-
um. Hann trúir því að fólk frels-
ist með kynlífi," segir ung stúlka
í erlendri frétt í DV í gær. Faðir
stúlkunnar var handtekinn fyrir
skömmu fyrir misnotkun á höm-
um.
Smáauglýsingar
wmi
Antik 29
Atvlnttaibaði.......J1
Atvinnaóskæt.. . Jt
Atvinnuhúsnasði.....3t
84tat................»
Bilaleiga...........30
Bllaróskíist 30
Bliartitsolu.....30,32
Bótomn
Byssur..
.29
Dýrahsld 30
Bnkamál.............3t
FftfðalOB...........*í
Fjórhjól............30
Flug 30
Fombllar............31
Fyrir ungbam:.....„.....í8;
Fyrir voiðimcnn.....30
GatÓYtkla. ... .,„32
Htftmtlisla*i.......3S
Hestamennska .......30
H|ÓI...............„30
HIj óð faxt..................28
HraíngBrningar......31
Húsavíðgerðií.......32
Húagogn.............28
Húaneaðílbóði.......31
Húsnasði óskasr.....31
Joppar...........31,32
Ijósmyndun...
Lyftarar.
Núdd
.29
M
..32
.27
...30
29
31
30
.32
Óskastkeypt
Sjómennska
Sjónvqrp.
Spákonur.......
Sumarbústaðir
Svurt
ífappaþjónu8ta..„™,..28
Tit bygginsa.......32
'Tií sölu.........2732
Tölvur
.............. m
Vagnar - kenur...30,32
Varahlutir..........30
Veisluþjónusta......32
Varsittn ......„.„,.....21 32
Viðgerðir..
...30
Vinnuvéiar....... 30
Vídeó.............30
Vórubfler
t^ónueta
CÚtukennsla
Breytileg átt
Á landinu verður breytileg átt og
sums staðar gola. Skýjað og þokusúld
við suður- og suðvesturströndina í
Veðrið í dag
fyrstu en nokkuð bjart veður annars
staðar er líður á morguninn. Hitinn
verður á bilinu 5-15 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hægviðri, skýjað og súldarvottur í
fyrstu, annars skýjað með köflum.
Hiti verður á bihnu 9-12 stig.
í morgun kl. 06 var breytileg átt á
landinu, víðast hæg. Léttskýjað var
sums staðar norðanlands, annars
skýjað og þokuloft víða við ströndina
en rigning og súld á annesjum vest-
anhafs. Hitinn var á bilinu 3-11 stig.
Hlýjast var í Reykjavík.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri úrkoma 9
Egjlsstaðir þoka 7
Galtarviti alskýjað 8
Keflavíkurflugvöllur rign/súld 10
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10
Raufarhöfn alskýjað 4
Reykjavík alskýjað 11
Vestmannaeyjar þoka 9
Bergen skýjað 9
Heisinki skýjað 8
Kaupmannahöfh rigning 13
Ósló hálfskýjað 10
Stokkhólmur skýjað 9
Þórshöfh léttskýjað 5
Amsterdam skúr 14
Barcelona þokumóða 17
Berlín rign/súld 13
Chicago þokumóða 21
Feneyjar þokumóða 16
Frankfurt rigning 13
Glasgow skýjað 13
Hamborg skýjað 12
London skýjað 13
Madríd heiöskirt 15
Mallorca heiöskírt 16
Montreal skúr 20
New York þokumóða 25
Orlando heiðskírt 23
París skýjað 14
Veðrið kl. 6 i morgun
„Svona verðlaun hjálpa mér auö-
vitað við að fá fleiri tækifæri til að
koma fram. Þaö er nú það sem
raaður hefur mestan áhuga á aö fá
aö koma fram sem mest og víðast.
Auk þess hef ég verið að rembast
við að kaupa mér hljóðfæri og þessi
peningaverðlaun fara nú sennilega
beint í það,“ sagöi Þorsteinn Gauti
Sigurðsson sem hlaut Tónvakann,
tóniistarverðlaun RÚV, fyrir
skömmu.
Keppnin stóö yfir í sumar og tók
töluverður fjöldi tónlistarfólks þátt
i henni. Aðeins fimm manns kom-
ust í úrslit
Tónvakinn eru peningaverðlaun
upp á 250 þúsund krónur og auk
þess fær verðlaunahafinn að spila
með Sinfóníuhijómsveit ísiands á
sérstökum tónieikum þann 30.
september nk.
Þorsteínn Gautl Sigurðsson.
„Þaö tíðkast víöa erlendis aö hafa
svona keppni en yfirleitt eru þá
haldnar sér keppnir fýrir söngvara,
píanóleikarar, fiðluleikarar og
aðra en ekki allt sett í sama pottinn
eins og var gert í þessari keppni,"
sagði Þorsteinn
„Það er btið um svona keppni hér
á landi og þetta er í annað skipti
sem þessi keppni er haldin, að því
er ég best veit. Tónlistarmenn
þurfa flestir að faraí gegnum svona
keppni til að koma sér á framfæri,
þó svo að öðrum finnist það
kannski svolítið ómanneskjulegt"
Þorsteinn, sem er 33 ára gamall,
hefur aUtaf haft áhuga á hijóðfæra-
leik. Hann byrjaði að læra á píanó
níu ára gamall og hélt þvi áfram
til 26 ára aldurs.
Eins og áður sagði ætlar Þor-
steinn að nota peningaverðlaunin
M hjjóðfærakaupa. Hann sagði það
oft vandræði híá hljóðfæraleikur-
um að eignast almennilegt hljóð-
færi. Til dæmis kostaöi góöur
flygill allt frá hálfri mihjón upp í
íjórar milijónir.
Þorsteinn segir það geta verið
erfitt fyrir tónlisterfólk að starfa
sem einleikarar á íslandi. „Það eru
bara ekki nógu margir hérna sem
eru til aö blusta á. Kannski myndi
það ganga ef íslendingar væru um
10-20 mílljónir."
Myndgátan
Stökkbreyting
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi.
Tveir leikir
í 1. deild
kvenna
Tveir leiklr fara fram 11. deild
kvenna í knattspyrnu í dag og
einn leikur i 1. deild karla.
KR stúlkur mæta Stjömunni á
Íþróttiríkvöld
KR-velli og verður spennandi að
sjá hvemig sá leikur fer. Það get-
ur nefnilega ráðist af þessum leik
hverjir verða íslandsmeistarar
en KR-stúlkum dugir jafiitefli til
þess. Leikurinn hefst kl. 18.
Seinni leikurinn í 1. deild
kvenna fer iram á KópavogsveUi
kl. 18.15 en þá mætast UBK og
Valur.
Einn leikur fer fram í 1. deild
karla en það eru Víkingur og
Fram sem spila i flóðljósunum á
Laugardalsvelli. Leikurinn hefst
kl. 20.
Skák
Sigur 17 ára pilts, Kumaran að nafni,
gegn stórmeistaranum Tony Miles vakti
mikla athygli á breska svæðismótinu sem
fram fór í Dublin fyrr á árinu. Ekki á
hverjum degi sem piltkom vinnur stór-
meistara í aðeins 15 leikjum.
Þannig lauk Kumaran atlögunni, hafði
hvítt og átti leik:
8
7
6
.5
4
3
2
1
13. Rb5 +! Kb6 Ef 13. - cxb5 14. Dxb7
mát. 14. Da7+ Kxb5 15. a4+ og Miles
gafst upp, þvi að ef 15. - Kb416. Db6 mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Riðlakeppnin á HM í bridge í Chile er
nú rúmlega háifnuð og þegar þessar línur
eru ritaðar var 9 af 14 umferðum lokið.
í opnum flokki bendir flest til þess að
sveitir Bandaríkjanna-2, Hollands, Pól-
lands og Brasilíu vinni sér rétt til þátt-
töku i útsláttarkeppninni og Kínverjar,
Norðmenn, Danir og Indveijar í hinum
riðlinum. Það vekur athygii að Bandarík-
in-1 hafa átt slæmu gengi að fagna í þeim
riðli og eru ekki líkleg til að komast
áfram. Frændur okkar Danir léku gegn
Venezúela í fyrstu umferð og höfðu 17-13
sigur. Danir græddu 9 impa á þessu spili
í leiknum, en sagnir gengu þannig í opn-
um sal, suður gjafari og AV á hættu:
* 6
V KG6
♦ G10753
+ D1072
♦ KD10
V 8
♦ D862
+ KG965
♦ Á9752
V ÁD752
♦ --
+ Á83
Suður Vestur Norður Austur
1* pass 1 g pass
2+ dobl pass pass
2» pass 2 g pass
3f pass 4» pass
pass dobl P/h
Hjónin Dorthe og Peter Shaltz sátu í NS.
Tvö lauf var gervisögn og þegar suður
sagði tvö þjörtu lýsti það áhuga á að fara
í geim. Venezúelabúinn í vestur taldi aö
spilin lægju illa fyrir NS og doblaði á
þeim grundvelli. Hann fylgdi hins vegar
ekki doblinu eftir með þvi að spila út
trompi heldur spilaði út tígli. Þar með
var auðvelt mál að víxltrompa sig upp í
10 slagi. Samningurinn var tvö hjörtu á
hinu borðinu.
ísak öm Sigurðsson