Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 29
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 37 Louisa Matthíasdóttir Louisa sýnir á Kjarvals- stöðum Yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru um 50 myndir sem spanna allan feril listakonunnar. Elsta myndin á sýningunni er frá því um 1939 og sú yngsta er máluð á þessu ári. í þeim verkum má glögglega sjá hvernig list Louisu hefur þróast í gegnum árin. Louisa fæddist í Reykjavík árið 1917 og stundaði listnám í Dan- mörku, París og New York en þar hefur hún búið undanfarin 40 ár. Lornsa hefur lengi notið viður- kenningar sem listmálari í Bandaríkjunmn sem og hér á ís- landi. Fyrir utan landslags- og borgar- landslagsmyndir eru manna- Sýiúngar myndir, sjálfsmyndir og uppstill- ingar meginviðfangsefni lista- konunnar. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18 og stendur til 12. septemb- er. Pétur Gautur í Portinu í Portinu stendur yfir fyrsta einkasýning Péturs Gauts Svav- arssonar. Á sýningunni sýnir hann olíumálverk en myndimar em verk síðustu þriggja ára. Pét- ur stundaði nám við Myndlista- skóla Reykjavíkur og málara- deild Myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýningarsalir Portsins era opn- ir alla daga nema þriðjudaga frá kl. 14-18. Þjónustu- vélmenni Bandaríska fyrirtækið Heath- kit framleiðir vélmennið Hero 1 sem er lítið 50 cm vélmenni. Þetta er talin ágæt byrjun fyrir þá sem vilja kynnast vélmennum, og það getur meira aö segja farið út og viðrað hundinn. Fyrirtækið Androbot í Kah- forníu hefur framleitt vélmenni sem getur litið eftir heimili og kallað lögreglu á vettvang ef eitt- hvað bjátar á. Það gengur 2 km/klst. og sneiðir fram hjá hindrunum, stundum með söng á vör. Vélmenni þetta getm- einnig kennt erlend tungumál. Blessuð veröldin Genus Robots International Corporati- on hefur búið til vélmenni sem það kallar Genus. Gripurinn hef- ur gervirödd (talar) og ber kennsl á tal (það er hægt að tala við hann). Hann hefur ytri „skyn- færi“ og getur því kannað um- hverfi sitt og sneitt hjá hindrun- nm Einnig er hægt að nota vél- mennið sem ryksugu. Top Vélmennið Top er framleitt í Bandaríkjunum og er 90 cm hátt. Það er forritað af tölvu og fjar- stýrt af henni. Vélmennið getur boriö drykk frá hjólaborði og dansað á brott að því búnu. Færð á vegum Vegavinna er í fullum gangi víða á landinu og má búast við einhveijum töfum og varað er við steinkasti. Ökumenn em beðnir um að sýna varúð. Hálendisvegir eru flestir færir Umferðin fjallabílum en vegimir í Land- mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa- vatnsleið, um Uxahryggi, Arnar- vatnsheiði og Tröllatunguheiöi eru opnir öllum bílum. Dyngjufjallaleið, Loðmundarfiörður, Fjallabaksleið, vesturhluti, austurhluti og viö Emstrur, em færar fiórhjóladrifnum bílum. Unnið er við veginn um Öxna- dalsheiði, Lágheiði og Sandvíkur- heiði. Blúsbarinn: Músíktúka hefur nú staðið yfir á Blúsbamum en henni Iýkur á sunnudaginn kemur.- Hinar ýmsu hljómsveitir hafa skemmt gestum en tilefnið er eins árs afinæli BIús- barsins. í kvöld ætlar Tregasveitin að Skemmtanalífið mæta og leika fyrir gesti en hljóm- sveitin er ein af þekktari blús- hljómsveitum hér á landi. Hljómsveitin er skipuð fimm karlmönnum en þeir em Pétur TYrfingsson, gítar og söngur, Guö- mmidur Pétursson, gítar, Sigurður Sigurðsson, munnharpa og söngur, Stefán Ingólfssson, bassi, og Jón Bergur sem spilar á trommur. Tregasveitin. Tregasveitin gaf út geisladisk ár- iö 1991 sem fékk góðar móttökur blúsaðdáenda. Þess má geta að Guðmundur Pétursson, sem er eirtn þekktasti gltarleikari lands- ins, hefur spilað mikið með hljóm- sveitinni Vinum Dóra sem er löngu oröin landskunn. Tregasveitin byrjar að spila um klukkan 23 í kvöld og skeramtir gestum fram eftir nóttu. Tregasveitin verður svo aftur ann- að kvöld á Blúsbarnum en á sunnu- dagskvöld spilar svo Sniglabandið. Vestmannaeyj ar Vestmannaeyjar em ýmist taldar 15 eða 18 eyjar og auk þess nærri 30 sker og drangar. Eyjamar hafa allar myndast við eldsumbrot og hlaðist upp á gossprungum, Umhverfi sem stefna frá suðvestri til norðausturs. Jarðfræðilega séð em Vestmannaeyjar mjög ungar eða myndaðar á nútíma á máli jarðfræðinga. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á gróðurríki Vestmanna- eyja og em 150 tegundir plantna taldar tÖheyra flóm þeirra. Skordýralíf er mjög svipað og á láglendi Suðurlands og hafa verið nafngreindar um 80 skordýrategn- undir í Vestmannaeyjum. Sólarlag í Reykjavík: 20.37. Sólarupprás á morgun: 6.18. Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.46. Árdegisflóð á morgun: 8.00. Heimild: Almanak Háskólans og íslandshand- bókin Drengurinn á myndinni fæddist og var 50,5 cm við fæðingu. For- á Landspítalanum þann 31. ágúst. eldrar drengsins em MargrétBald- Hann vó rúmar 15 merkur ursdóttir og Vilhjálmur Guö- --------------------—--------- mundsson. Þetta er þriðja barn Margrétar en fimmta bam Vil- Leikkonan Ellen Burstyn Ekkjuklúbb- urinn Saga-bíó sýnir nú myndina Ekkjuklúbburinn eða The Ce- metery Club eins og hún heitir á frummálinu. Myndin fiallar um þrjár vinkonur, þær Esther, Dor- is og Lucille, sem átta sig skyndi- lega á því að þær em orðnar mið- aldra ekkjur. Þær eru ekki alveg á þeim buxunum að fara að setj- ast endanlega í helgan stein enn Bíóíkvöld á besta aldri. Þær reka sig þó á að það er hægara sagt en gert að fara aftur út á lífið í leit að gagn- stæða kyninu, einkum þar sem.> úrvalið af bitastæðum miðaldra mönnum virðist vera heldur rýrt. Esther á þó eftir að detta í lukkupottinn er Ben, vörpulegur ekkill á miðjum aldri, fer að gera hosur sínar grænar fyrir henni. Þekktar leikkonu fara með að- alhlutverkin í myndinni, þær Ellen Burstyn, Olympia Dukakis og Diane Ladd. Auk þess fer leik- arinn Danny Aiello með hlutverk í myndinni. Leikstjóri er Bill Duke. Nl Nýjar myndir Háskólabíó: Skuggar og þoka Laugarásbíó: Herra fóstri Háskólabíó: Eldur á himni Bíóhöllinn: Jurassic Park Bíóborgin: Þrælsekur Saga-bíó: Ekkjuklúbburinn Regnboginn: Red Rock West Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 210. 03. september 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70.350 70,550 70,820 Pund 105,630 105,930 105,940 Kan. dollar 53,150 53,310 53,640 Dönsk kr. 10,3050 10,3360 10,3080 Norsk kr. 9,7680 9,7970 9,7600 Sænskkr. 8,6420 8,6680 8,7790 Fi. mark 11,9510 11,9870 12,0910 Fra. franki 12,1090 12,1450 12,1420 Belg. franki 1,9782 1,9842 1,9926 Sviss. franki 48,4300 48,5800 48,1300 Holl. gyllini 37,9600 38,0700 37,7900 Þýskt mark 42,6500 42,7700 42,4700 It. Ilra 0,04380 0,04396 0,04370 Aust. sch. 6,0570 6,0780 6,0340 Port. escudo 0,4141 0,4155 0,4155 Spá. peseti 0,5216 0,5234 0,5230 Jap. yen 0,66570 0,66770 0,68070 Irsktpund 98,720 99,020 98,880 SDR 98,99000 99,29000 99,71000 ECU 80,7400 80,9900 80,7800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan ? 3— n r r-- 9 ir- 10 j ii n 8 J^T“ )jr n n \8 io ZJ ari, 11 mett, 13 op, 15 angan, 17 tré, ir kona, 20 flökt, 21 næðingur. Lóðrétt: 2 klæði, 3 geð, 4 einnig, 5 þunga, 6 látbragð, 7 góðarsteikti, 8 útskýring, ló forfaðir, 12 bylgju, 14 hreyfir, 16 skraf, 19 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lögn, 5 ýla, 8 æti, 9 Æsir, 10 gunguna, 11 ilmur, 13 dr, 14 róar, 16 nit, 18 ál, 19 krani, 21 sakar, 22 æf. Lóðrétt: 1 lægir, 2 ötul, 3 gin, 4 nægur, 5 ýsumar, 6 lindin, 7 arar, 12 makk, 15 óla, 17 tif, 20 Ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.