Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Preifing: Sími Frjálst,óháð dagblað FOSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993. Fjalla^jól og sjónvörp seld í Fríhöfninni t „Það er búin að vera ágætissala í þessum vörum en hún er auðvitað árstíðabundin," segir Valdimar Þor- geirsson í komuverslun Fríhafnar- innar á Keílavíkurflugvelli. Þar geta farþegar á leið inn í landið tekið með sér fjallahjól á rúmar 15.000 krónur og htil sjónvörp á svipuöu verði. Sjónvörpin eru um helmingi ódýrari en í verslunum í Reykjavík og Valdi- mar segir að mikið hafi verið keypt af þeim. Hjóhn eru af tegundinni Murray, með álgrind, en sambærileg hjól munu kosta eitthvað yfir 20 þús- und í reiðhjólaverslunum hér á landi. -bm Birgðatalning á kindakjöti Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að gerð verði birgðatalning á kindakjöti í samráði við Lands- bankan og Búnaðarbankann. Taln- ing fer fram hjá hverjum sláturleyf- ishafa í umsjón starfsmanna bank- anna. Grunsemdir hafa verið uppi um aö afurðastöðvar svíki geymslu- og vaxtagjöld út úr ríkissjóði vegna ••’kjöts sem þegar hefur veriö selt. Vegna þessa hafa bankarnir varann á varðandi afgreiðslu afurðalána. -kaa Ungir piltar kveiktu í HM í bridge í Chile: Línuraðskýrast Þegar 9 umferðum af 14 er lokið í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í bridge eru línur famar að skýrast. Fjórar efstu þjóðir í E-riðh opins flokks virðast öruggar um að komast í útsláttarkeppni, Bandaríkin-2 með 175,5 stig, Holland 171, Póhand 156,5 og Brasiha 154. í W-riðh opins flokks leiða Kínveijar með 171, Norðmenn eru með 157, Danmörk 144,5 og Ind- veijar sömu stigatölu. Bandaríkin-1, sem margir töldu líklega heims- 'meistara, eru í fimmta sæti riðilsins meðl26stig. -ÍS LOKI Nú geta menn hjólað heim með bjórkassann úr Fríhöfninni! „Eg er að íhuga að koraa með kjötið suður og reikna með að þaö verði í kringum 20. september. Þaö eru nú fleiri komnir í slagtog við mig. Það liafa bændur verið að hafa viö mig samband sem eru greiðslumarkslausir og vilja selja sjálfir. Viö höfum verið að reyna að hafa einhverja samvinnu með að senýa um slátrun og annað. Ég er því nokkuð brattur. með aö ég sé ekki einn í heiminum," sagði Kári Þorgrímsson, bóndi að Garði H í Mývatnssveit, viö DV. Eins og fram hefur komið seldi Kári aht sitt kjöt á 2 dögum í Kola- portinu á síðasthönum vetrL Hann hyggst nú selja kjöt sitt aftur fyrir sunnan og reiknar með „hðsauka“. „Þetta var spurning um að lifa eða deyja,“ sagði Kári aöspurður um söluna í ReyJgavík i fyrra. Með því aö selja kjöt sitt í Kolaportinu náði hann til sín að einhvetju leyti þeim peningum sem að Öðrum kosti hefðu farið í heildsölu- og smásöluáiagningu. „Ég geri ráð fyrir að þetta verði viðráðanlegra í ár. Mér er m.a. kunnugt um að sláturleyfishafar hafa verið að slátra fyrir menn án þess að selja kjötið - fyrir miklu mikiu lægri upphæðir en Kaupfé- lag Þingeýinga fékkst til aö slátra fyrir rnig á i fyrra.“ Kári hefur ekki ákveðið hvar hann mun láta slátra dilkum sínum: „Það sem sláturieyfishafar iiafa verið að setja fram þýðir í raun að þeir eru búnir að taka bændur í gíshngu. Ef þeir fá ekki pening úr bankanum ætla þeir ekkertað gera upp við bændur. En núna eru þeir að héimta umboðssöluna og bæta siáturkostnaði á bændur. Ég sé nú ekki annað en að þetta sé nákvæm- iega það kerfi og ég var með i fyrra. Mér heyrðist nú aö formaður slát- urleyfishafa væri ekkert voða hrif- inn af þessu þá. En þar fyrir utan held ég aö þetta væri mjög góð ieið - að láta sláturhúsin bara vera með þetta, bændur greiddu þeim fyrir siátrunina og punktur og basta. Kári sagði að engn eftirmál hefðu orðið við það að hann fór óhefð- bundnar leiöir við sölu á afurðum sínum í fyrra. „Ég held aö liðsaukinn verði drjúgur. Það verðaengin ósköp um þetta en þctla verður í vaxandi mæli núna. Þaðeru margir í sömu stöðu og ég. Þróunin í þessuro mái- um er á engan hátt góð en þetta er skárri kosturinn af vondum. Ég þekki afskaplega fáa bændur sem fækkuðu í haust. Varla verður þessu hent. Þetta kjöt á eftir aö koma ínn á markað meö einhveij- um hætti,“ sagði Kári Þorgrimsson. -Ótt Grunur leikur á að þrír fimm til tíu ára drengir hafi kveikt í dælustöð í húsi við Skemmuveg í Kópavogi í gærkvöld. Húsið er mikið skemmt og einnig urðu skemmdir á dælubún- aði. Samkvæmt upplýsingum vatns- veitunnar í Kópavogi má í dag búast við lágum þrýstingi í húsum sem 1 standa hátt í hverfinu. -pp Sérfræðingur LÍÚ: Sýndveiði j en ekki J gefin P Miklar byggingarframkvæmdir standa nú yfir i miðbæ Hafnarfjarðar. Fyrir ári var byrjað á byggingu safnaðarheim- ilis og tónlistarskóla við hlið kirkjunnar sem sést á myndinni hér að ofan. Hringurinn, sem sést í miðju byggingar- innar, mun eiga aö vera hljómleikasalur tónlistarskólans. Hagvirki-Klettur sér um bygginguna og á framkvæmdum að Ijúka í ársbyrjun 1992. -bm/DV-mynd GVA „Á þessu stigi málsins er þetta sýnd veiði en ekki gefin. Það er alltaf óvissa í þessum mælingum og því óvíst hve mikið var af seiðum í sjón- um akkúrat þegar mæhngin fór fram. Síðan er óvíst hver afdrif seið- anna verður. Það skýrist eitthvað í togararalhnu í vor en aöahega vorið 1995,“ sagði Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur hjá LíÚ, um nið- urstöður seiðarannsóknar Hafró sem sýndu meiri fjölda þorskseiða í sjón- um en síðastliðin 7 ár. „Ef við miðum við íjölda þriggja ára nýhða er meðalárgangur síðustu 20 ára rúlega 200 milljónir. Reynslan sýnir að úr þessum árgangi gætu komið á bilinu 130-330 mihjónir ný- hða sem er breitt bh. Miðað við nýja seiðavístölu gæti nýhðastofninn orð- ið 170 mihjónir fiska. En þar sem næstu árgangar á undan eru hthr eru líkur á að talan geti farið í 200 mihj- ónir nýhða. Aðalmáhð er að ekki er um verulega lága seiðavísitölu að ræða eins og undanfarin ár sem gef- ur vonir um meðalárgang eða -hlh meira. Veðriöámorgun: Hæg suð- vestanátt Á morgun verður fremur hæg suðvestanátt á landinu, víöa skýj- að á annesjum en bjartari í inn- sveitum og austan til á landinu. Veðrið í dag er á bls. 36 ÖFenner Reimar og reimskífur Voutsen SuAurlandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.