Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 16
Skák LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 T Nigel Short á erfiða : daga í vændum Einvígi útlaganna Kasparovs og Shorts, sem tefla utan viö lög og rétt Alþjóða skáksambandsins, fer nú senn aö hefjast. Skákunnendur bíöa baráttunnar með óþreyju enda má búast viö því aö kappamir hafl ýmis- legt nýtt fram aö færa í fræöunum auk þess sem þeir eru þekktir fyrir líflega og skemmtilega taflmennsku. Kasparov er vitaskuld álitinn mun sigurstranglegri, slíkur yfirburða- maöur sem hann hefur verið undan- farin ár. Mörgum finnst fagnaðarefni að mótheiji hans nú skuh loks vera annar en Anatoly Karpov en fimm einvígi þeirra í millum þykir kapp- nóg. Short hefur svo sem ekki átt sjö dagana sæla er hann hefur mætt Kasparov viö skákboröið og á það sammerkt meö ölium öörum. En hann mun áreiöanlega ekki láta Kasparov vaða yfir sig. Einvígi Karpovs og Timmans, sem er opinbert einvígi um heimsmeist- aratitil FIDE, hverfur algjörlega í skuggann af glímu meistaranna í London. Timman hefur teflt „eins og flóðhestur" síðasthöið misseri ogfáir búast viö því að hann veiti Karpov raunverulega keppni. Fyrirhugaö er að þeir tefldi fyrri hluta einvigis síns í Hohandi en seinni hlutinn fer fram í Oman þar sem fornleifafræöingar fundu nýlega fjögur fahega útskorin skákborð og taflmenn, sem tahð er vera frá tíundu öld. Einvígið í Lundúnum hefst á þriöjudag og veröur hápunktur skákhátíðar í borginni. Teflt verður á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum og hefst tafhð kl. 15.30 aha dagana og stendur lengst til 21.30. Tefldar verða 24 skákir, sú síð- asta laugardaginn 30. september. Teflt er í Savoy leikhúsinu. Enska stórblaðið The Times stendur að ein- víginu og bryddaö veröur upp á ýms- um nýjungum. M.a. gefst sjónvarps- háhorfendum kostur á að stinga upp - einvígið um „heimsmeistaratitilinn'' hefst á þriðjudag Short hefur svo sem ekki átt sjö dagana sæla er hann hefur mætt Kasparov við skákborðið og á það sammerkt með öllum öðrum. á leikjum meðan á skákunum stend- ur og taka þátt í verðlaunapotti. Eins og fyrr sagði hefur Short ekki átt sjö dagana sæla er hann hefur mætt „skrímslinu með þúsund aug- un,“ eins og stórmeistarinn Tony Miles nefndi Kasparov fyrir nokkr- um árum. Skákir milh þeirra hafa þó gjaman oröið afar fjörugar sem merkir í raun og vem að Short hafi náð aö veita heimsmeistaranum verðuga keppni. Skák þeirra á stórmótinu í Linares í fyrra er gott dæmi um þetta en ef taflmennskan í Lundúnum verður eitthvað þessu lík, mega skákáhuga- menn búast við stórveislu. Hvítt: Garri Kasparov Svart: Nigel Short Skoskur leikur. Umsjón Jón L. Árnason 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Dffi 6. c3 Rge7 7. Bc4 0-0 8. 0-0 Bb6 9. Rc2! Eins og svo oft áður er Kasparov spori á undan í skákfræðunum. Þessi leikur er endurbót hans á skák Chandlers við Short í einvígi um enska meistaratitilinn 1991 þar sem tefldist 9. Ra3 Rxd4! 10. cxd4 d5 11. exd5 Hd8 og Short fékk frambærilega stöðu. 9. - d6 10. Bxb6 axb6 11. f4 g5!? Short gerir sitt til þess að gæða skákina lífi. Varkárari sáhr hefðu leikið 11. - Be6. 12. f5 Re5 13. Be2 Bd7 14. c4! g4?! Betra er 14. - Ba4!? 15. b3 Bc6 sem hvítur svarar best með 17. Dd4 sem gefur honum heldur betra tafl að sögn Kasparovs. 15. Rc3 h5 16. Dd2 Kh8 17. Df4 Bc6 18. Re3 Rd7? I s iii m ■Ér A 1 A III £> A & í -áL A A a s * A B C D E F G H 19. Bxg4! Þessi öfluga mannsfóm þótti lýs- andi um snilh Kasparovs en hann sjálfur hefur þó bent á aðra og ekki síðri leið: 19. h3! gxh3 20. HÍ3! hxg2 21. Hh3 Hg8 (ef 21. - Rg6 22. Dh6+ og vinnur) og nú (í staö 22. Hxh5 + Kg7) 22. Rg4! Dd4 + 23. Kh2 og vinnur 0 í fáum leikjum. 19. - hxg4 20. Rxg4 Dh4 Eftir 20. - Dd4 + 21. Khl f6 22. Hadl Dxc4 23. Hf3 Kg7 24. Dh6+ Kf7 25. Dh5+ er stutt í mátið. 21. Hf3 Rg6 22. De3! Dxg4 Ef 22. - Kg7 23. fxg6 Dxg4 24. gxf7 og svartm- sleppur ekki lifandi. 23. Dh6+ Kg8 24. Hh3! Dxh3 Short verður að afhenda drottning- una, því að eftir 24. - Rf6 25. fxg6 fxg6 26. Hg3 blasir hrun við. 25. gxh3 Rge5 26. ffi Rxf6 27. Dxf6 Hae8 28. Khl! Betra en 28. Kf2 Rg6 29. Hgl He6! og 30. Hxg6+? strandar á 30. - fxg6 og leppar drottninguna. 28. - Rg6 29. h4 He6 30. Dg5 Hfe8 31. h5?! Gefiir svörtum óþarfa möguleika. Betra er 31. Hfl He5 32. Df6 H8e7 33. Rd5 og vinnur - Kasparov. ^ 31. - He5 32. Dh6 Hxe4! 33. Rxe4 Hxe4 34. Kgl Re5? Hvítur vinnur nú létt en eftir 34 Hg4+ verður hann að vanda sig. Kasparov bendir á möguleikann 35. KÍ2? Hg2 + 36. Kfl Re5 37. Hel? Hf2 +! ' - o.s.frv. En rétt er 35. Kfl! Rf4 36. a4! og síðan Ha3-g3 og hrókurinn skerst í leikinn. 35. Dg5+ Kh7 36. Df5+ Kh6 37. Hfl He2 38. Df6+ Kh7 39. Dg5! Be4 Ef 39. - Hxb2 40. Hxf7 + ! Rxf7 41. Dg6+ Kh8 42. Df6+ Kg8 43. Dxb2 og vinnur. 40. h6 Bg6 41. h4 He4 42. h5 Hg4+ 43. Dxg4 Rxg4 44. hxg6+ fxg6 45. Hf7+ Kh6 46. Hxc7 Re5 47. Hxb7 Rxc4 48. b3 - Og Short gafst upp. Bridge NEC-heimsmeistarakeppnin 1993: Pólland og Kína standa vel: Heimsmeistarakeppnin í bridge hófst sl. mánudag í Santiago í Chile og þegar þetta er skrifað em Pólland og Kína á toppnum hvort í sínum riðh. Þátttökuþjóðunum er að venju skipt í tvo átta sveita riðla sem spila tvöfalda umferð alhr við aUa. Að því loknu feUur helmingur sveitanna úr en hinar spila útsláttarkeppni þar til úrsUt fást. Eftir sex umferðir var staðan í riðl- unum þessi: A-riðill: 1. Kína 120 2. Noregur 99 3. ÁstraUa 98,5 4. Danmörk 96,5 5. Indland 88,5 6. Venesuela 83 7. USA I 75 8. Chile 54 B-riðill: 1. PóUand 124 2. USA H 120 3. HoUand 109 4. Brasilía 98 Umsjón Stefán Guðjohnsen 5. Mexíkó 77 6. Indónesía 75 7. Guadeloup 54 8. S-Afríka 51 í kvennaflokki er keppt um Fen- eyjabikarinn og þar em Evrópu- meistarar Svía langefstir í sínum riðU meðan Bandaríkjamenn hafa forystu í hinum riðUnum. Frá Borgarskipulagi Reitur milli Vesturgötu og Nýlendu- götu, skipulag. Á vegum Borgarskipulags er aö hefjast skipulags- vinna á reit sem afmarkast af Vesturgötu í suðri, Nýlendugötu í norðri, Ægisgötu í austri og Seljavegi í vestri. Staðgreinireitur 1.131. ibúar og aðrir hagsmunaaðilar geta komið ábending- um á framfæri við skipulagshöfunda, Arkitektaþjón- ustuna sf., Laugavegi 13, sími 622899. Borgarskipulag Reykjavíkur Danir binda miklar vonir við frammistöðu sinna manna og eins og staðan er eftir sex umferðir þá eru þeir í baráttusætinu. Þeir unnu sína tvo fyrstu leiki, 17-13, gegn Ven- esuela, en gestgjafana, Chilemenn, burstuðu þeir, 59-0 eða 25-4. Við skulum skoða sagnhörku Schaltzhjónanna í eftirfarandi spili frá leiknum við Venesuela. S/A-V ♦ 6 ¥ KG6 ♦ G10753 + D1072 * KDIO ¥ 8 ♦ D862 + KG965 ♦ Á9752 ¥ ÁD752 ♦ - + Á83 N V A S r <jrö43 ¥ 10943 ♦ ÁK94 Með Dorthe og Peter Schaltz í n-s gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 spaði pass lgrand pass 2Iauf dobl pass pass 2hjörtu pass 2grönd pass 3hjörtu pass 4hjörtu pass pass pass dobl pass pass Tveggja laufa sögnin var gervisögn og tveggja þjarta sögnin var áskorun. Dobl vesturs er óneitanlega í haröari kantin- um en hann hefði átt að finna hið ban- væna trompútspil. Hann spilaöi hins veg- ar út tígh og suöur renndi heim tíu slög- um á víxltrompi. Á hinu borðinu var samningurinn að- eins tvö hjörtu og Danir græddu þvi 10 ímpa. Síðustu fréttir: Að loknum 12 umferðum í riðla- keppninni er staðan þessi: A-riðill: B-riðill USA H 237 Kína Holland 223 Noregur Pólland 206 Danmörk Brasilía 195 Indland I kvennaflokki er staðan þessi: 213 211 187 179 A-riðill: B-riðill: Svíþjóð 229 Formósa 202 USA H 197 USA I 198 t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.