Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 35
LAÚGARDÁGUR 4. SKFTEMBER 1993 ■
„Þjóöfélagið veröur að verja fangana sína fyrir dópsölum og vafasömum bröskurum og búa þeim vímuefna-
lausar deildir i fangelsinu."
Meiri
gaddavír?
Fjölmiölum, höföingjum og al-
múgafólki hefur verið tíðrætt um
málefni fanga síðustu vikur. Miklar
fregnir hafa borist frá Látla- Hrauni;
hættulegir misindismenn struku og
fangar gerðu uppsteyt. Víkinga-
sveitin var kölluð til aðstoðar enda
kom í ljós að fangar höfðu vopnast
glerbrotum og knattleikskjuðum.
Ábúðarfullir embættismenn ræddu
máhn með spekingssvip og heimt-
uðu oddhvassari gaddavír, hærri
girðingar og rafeindaaugu tíl að
hafa gætur á þessum ógæfumönn-
um. Menn sögðu að þjóðfélaginu
bæri skylda til að verja borgarana
gegn hættulegu fólki með öllum til-
tækum ráðum. En fangavarsla er
nú þegar gífurlega dýr og hver fangi
kostar tugþúsundir á sólarhring.
Krafan um öruggari fangelsi og
meiri gaddavír gerir ráð fyrir aukn-
um kostnaði. Það skiptir miklu að
þessum miklu peningum sé vel var-
ið og fangelsisvistin nýtist fangan-
um á einhvem hátt. Einu sinni voru
menn dæmdir til betrunarvistar
enda álitíð að fangelsin yrðu að hafa
einhver mannbætandi áhrif á af-
brotamenn. Þjóðfélagjð hlýtur að
hafa þeim skyldum að gegna gagn-
vart föngum til að vistin geti nýst
þeim síðar á lífsleiðinni.
Betrunaráhrif
fangelsa
Betrunaráhrif íslenskra fangelsa
virðast þó næsta lítil. í könnun, sem
Láras Helgason ytírlæknir gerði og
birtíst í Læknablaðinu, kemur fram
að 98% líkur era á því að þeir sem
dæmdir era einu sinni til fangelsis-
vistar verði dæmdir á nýjan leik.
Yfir helmingur þeirra sem stund-
uðu afbrot fyrir um 20 árum era enn
aö fremja glæpi í dag. Fangavistin
virðist því ekki hafa nein merkjan-
leg áhrif til að stöðva eða hemj a
glæpahneigð þeirra einstaklinga
sem dæmdir era. Gagnsemi fangelsa
virðist einungis felast í þeim vam-
aðaráhrifum sem tilvist þeirra hef-
ur. Þegar grannt er skoðað virðist
jafnvel fangelsisvist fremur stuðla
Álaeknavaktirmi
að áframhaldandi afbrotum én
koma í veg fyrir þau. Langstærstur
hlutí afbrota á íslandi er framinn
undir áhrifum áfengis eða ein-
hverra vímuefna. Flestir ofbeldis-
glæpir tengjast áfengi; hluti auög-
unarglæpa er framinn í því skyni
að fjármagna neyslu. Ölvun tengist
flestum nauðgunarafbrotum. Fíkni-
efnabrot era yfirleitt framin til að
afla fjártil eigin neyslu. Menn flyfja
inn og selja vímuefni tilaðfjár-
magna eigin nös og pípu. Betrunar-
áhrif fangelsa felast að stórum hluta
í þvi hvemig til tekst aö halda
mönnum frá öllum vímuefnum og
efla löngun til að lifa vímuefnalausu
lífi. í nýlegu uppþoti kom þó í Ijós
að þessi pottrn- virðist líka brotinn.
Fangar vora sagðir undir áhrifum
vímuefna sem til þeirra hafði veriö
smyglað. Á þennan hátt heldur
ógæfudansinn áfram. Menn fremja
glæpi undir áhrifmn áfengis eða
vímuefna. Dómur er felldur í mál-
inu og afbrotamaöurinn sendur í
afplánun. Þar heldur neyslan stund-
um áfram meðan á gæsluvist stend-
ur. Þegar refsidvölinni lýkur taka
menn rútuna til Reykj avíkur með
einhverja peninga í vasanum. Lítíð
hefur verið gert til að endurhæfa
menn fyrir það líf sem bíður utan
girðingar. Vímuefnafiknin ólgar í
bijóstinu eins og óargadýr enda lítíð
gert til að beijast gegn henni í fang-
elsinu. Menn fara beinustu leið upp
í ónefndan kjallara í austurborg
Reykjavíkur og lenda í félagsskap
þar sem Bakkus konungur er fund-
arstjóri. Neyslan hefst á nýjan leik,
hana þarf að fjármagna og afbrota-
leiðin er sú eina sem menn þekkja.
Síðan lenda menn í fangelsi enn á
ný og aftur út í lífiö, aftur í afbrot
og þannig koll af kolh.
Fyrir-
byggjandi leiðir
Besta fyrirbyggjandi aðgerðin í
afbrota- og ofbeldismálum felst því
í því að berjast gegn vímuefnum
með öllum tiltækum ráðum. Fanga-
vistin verður að vera einhvers kon-
ar meðferð þar sem lögð er meginá-
hersla á vímulaust líf. Ákveðinn
hluti fangelsisins verður að vera
frír við öll vímuefni. Þjóðfélagið
verður að veija fangana sína fyrir
dópsölum og vafasömum bröskur-
um og búa þeim vímuefnalausar
deildir í fangelsinu. Þjálfa verður
menn fyrir lifið utan múranna með
aukinni kennslu, atvinnutækifær-
um og starfsþjálfun. Því miður virð-
ast menn ekki velta þessu fyrir sér
heldur láta kaffærast í gaddavírs-
umræðunni. Það er í raun mun
brýnni spuming af hveiju fangelsin
hafa engin betranaráhrif heldur en
af hverju þau séu ekki mannheld.
.43
I
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík
Sólvallagötu 12, sími 11578
NÁMSKEIÐ VETURINN 1993-1994
l.Saumanámskeið 6 vikur
kennt mánudaga
þriðjudaga
miðvikudaga
fimmtudaga
miðvikudaga
kl. 19-22
kl. 14-17
kl. 19-22
kl. 19-22
kl. 14-17
fatasaumur
n
(bótasaumur-
útsaumur/fata-
saumur)
2. Vefnaðarnámskeið 7 vikur
kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtu-
daga kl. 13.30-16.30
3. Matreiðslunámskeið 6 vikur
kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21.
4. Stutt matreiðslunámskeið
kennt verður kl. 9-12 og 13.30-16.30
Forréttir 1 dagur
Gerbakstur 2 dagar
Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar
Orkurýrt hollustufæði 3 dagar
Pastaréttir 1 dagur
Súpur og smábrauð 2 dagar.
5. í byrjun janúar hefst 5 mánaða hússtjórnar-
skóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess
óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matar-
tækninámi og undirbúningur fyrir kennaranám.
Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga til
fimmtudaga kl. 10-14.
Skólastjóri
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Suðurgötu 57,
Akranesi, fimmtudaginn 9. sept-
ember 1993 kl. 11.00 á eftirtöldum
eignum:
Akurgerði 11, efri hæð og ris, gerðar-
þoli Böðvar Björgvinsson, gerðarbeið-
endur Innheimtusto&iun sveitarfé-
laga, Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Sýslumaðurinn á Akranesi.
Garðabraut 45, 1. hæð nr. 4, gerarð-
þob Kristín Ósk Kristinsdóttir, gerð-
arbeiðandi Tannlæknastofan sf.
Grenigrund 4, gerðarþob Guðmundur
R. Reynisson, gerðarbeiðendur Hús-
næðisstofiiun ríkisins og Lífeyrissjóð-
ur Vesturlands.
Grenigrund 33, gerðarþob Karvel
Karvelsson, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, Ríkissjóður
og Sýslumaðurinn á Akranesi.
Kalmansvellir 3, nr. V, gerðarþolar
þb. Véla og krafts hf. og Bifreiðaverk-
stæði Páls J. Jónssonar, gerðarbeið-
andi Akraneskaupstaður.
Merkigerði 4, gerðarþolar Þráinn Þór
Þórarinsson og Bergbnd Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
íslands.___________________________
Merkigerði 10, gerðarþob Jens Magn-
ússon, gerðarbeiðendur Húsnæðis-
stofnun ríkisins, Landsbanki íslands
og Sjóvá-Almennar hf.
Skagabraut 26, gerðarþolar Hans Þor-
steinsson og Helga Þórisdóttir, gerð-
arbeiðendur Akraneskaupstaður og
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi.
Skólabraut 22, gerðarþolar Erlendur
Ólaisson og Vdborg Kristinsdóttir,
gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun
ríkisins og Landsbanki íslands.
Suðurgata 103, efri hæð, gerðarþoh
Valur Þór Guðjónsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands, Eftir-
launasjóður SS, Lífeyrissjóður sjó-
manna og Sýslumaðurinn á Akranesi.
Bakkatún 26 og 26A, ásamt vélum og
tækjum, gerðarþoh Þorgeir og EUert
hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður,
Iðnþróunarsjóður, Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og ríkissjóður.
Bakkatún 26B, ásamt vélum og tækj-
um, gerðarþoh Þorgeir og Ebert hf.,
gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðn-
þróunarsjóður og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og ríkissjóður.
Bakkatún 28, ásamt vélum og tækjum,
gerðarþoh Þorgeir og EUert hf., gerð-
arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun-
arsjóður og Sameinaði lífeyrirssjóður-
inn.
Bakkatún 28A, ásamt vélum og tækj-
um, gerðarþob Þorgeir og EUert hf.,
gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðn-
þróunarsjóður og Samemaði lífeyris-
sjóðurinn.
Bakkatún 30, ásamt vélum og tækjum,
gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerð-
arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun-
arsjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn
og ríkissjóður.
Krókatún 22, ásamt vélum og tækjum,
gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerð-
arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun-
arsjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn
og ríkissjóður.
Krókatún 24, ásamt vélum og tækjum,
gerðarþoh Þorgeir og EUert hf., gerð-
arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun-
arsjóður, Sameinaði lifeyrissjóðurinn
og ríkissjóður.
Krókatún 24A, ásamt vélum og tækj-
um, gerðarþob Þorgeir og EUert hf.,
gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðn-
þróunarsjóður, Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og ríkissjóður.
Krókatún 26, ásamt vélum og tækjum,
gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerð-
arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun-
arsjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn
og ríkissjóður.
Krókatún 26A, ásamt vélum og tækj-
um, gerðarþoh Þorgeir og EUert hf.,
gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðii-
þróunarsjóður, Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og ríkissjóður.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI