Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 35
LAÚGARDÁGUR 4. SKFTEMBER 1993 ■ „Þjóöfélagið veröur að verja fangana sína fyrir dópsölum og vafasömum bröskurum og búa þeim vímuefna- lausar deildir i fangelsinu." Meiri gaddavír? Fjölmiölum, höföingjum og al- múgafólki hefur verið tíðrætt um málefni fanga síðustu vikur. Miklar fregnir hafa borist frá Látla- Hrauni; hættulegir misindismenn struku og fangar gerðu uppsteyt. Víkinga- sveitin var kölluð til aðstoðar enda kom í ljós að fangar höfðu vopnast glerbrotum og knattleikskjuðum. Ábúðarfullir embættismenn ræddu máhn með spekingssvip og heimt- uðu oddhvassari gaddavír, hærri girðingar og rafeindaaugu tíl að hafa gætur á þessum ógæfumönn- um. Menn sögðu að þjóðfélaginu bæri skylda til að verja borgarana gegn hættulegu fólki með öllum til- tækum ráðum. En fangavarsla er nú þegar gífurlega dýr og hver fangi kostar tugþúsundir á sólarhring. Krafan um öruggari fangelsi og meiri gaddavír gerir ráð fyrir aukn- um kostnaði. Það skiptir miklu að þessum miklu peningum sé vel var- ið og fangelsisvistin nýtist fangan- um á einhvem hátt. Einu sinni voru menn dæmdir til betrunarvistar enda álitíð að fangelsin yrðu að hafa einhver mannbætandi áhrif á af- brotamenn. Þjóðfélagjð hlýtur að hafa þeim skyldum að gegna gagn- vart föngum til að vistin geti nýst þeim síðar á lífsleiðinni. Betrunaráhrif fangelsa Betrunaráhrif íslenskra fangelsa virðast þó næsta lítil. í könnun, sem Láras Helgason ytírlæknir gerði og birtíst í Læknablaðinu, kemur fram að 98% líkur era á því að þeir sem dæmdir era einu sinni til fangelsis- vistar verði dæmdir á nýjan leik. Yfir helmingur þeirra sem stund- uðu afbrot fyrir um 20 árum era enn aö fremja glæpi í dag. Fangavistin virðist því ekki hafa nein merkjan- leg áhrif til að stöðva eða hemj a glæpahneigð þeirra einstaklinga sem dæmdir era. Gagnsemi fangelsa virðist einungis felast í þeim vam- aðaráhrifum sem tilvist þeirra hef- ur. Þegar grannt er skoðað virðist jafnvel fangelsisvist fremur stuðla Álaeknavaktirmi að áframhaldandi afbrotum én koma í veg fyrir þau. Langstærstur hlutí afbrota á íslandi er framinn undir áhrifum áfengis eða ein- hverra vímuefna. Flestir ofbeldis- glæpir tengjast áfengi; hluti auög- unarglæpa er framinn í því skyni að fjármagna neyslu. Ölvun tengist flestum nauðgunarafbrotum. Fíkni- efnabrot era yfirleitt framin til að afla fjártil eigin neyslu. Menn flyfja inn og selja vímuefni tilaðfjár- magna eigin nös og pípu. Betrunar- áhrif fangelsa felast að stórum hluta í þvi hvemig til tekst aö halda mönnum frá öllum vímuefnum og efla löngun til að lifa vímuefnalausu lífi. í nýlegu uppþoti kom þó í Ijós að þessi pottrn- virðist líka brotinn. Fangar vora sagðir undir áhrifum vímuefna sem til þeirra hafði veriö smyglað. Á þennan hátt heldur ógæfudansinn áfram. Menn fremja glæpi undir áhrifmn áfengis eða vímuefna. Dómur er felldur í mál- inu og afbrotamaöurinn sendur í afplánun. Þar heldur neyslan stund- um áfram meðan á gæsluvist stend- ur. Þegar refsidvölinni lýkur taka menn rútuna til Reykj avíkur með einhverja peninga í vasanum. Lítíð hefur verið gert til að endurhæfa menn fyrir það líf sem bíður utan girðingar. Vímuefnafiknin ólgar í bijóstinu eins og óargadýr enda lítíð gert til að beijast gegn henni í fang- elsinu. Menn fara beinustu leið upp í ónefndan kjallara í austurborg Reykjavíkur og lenda í félagsskap þar sem Bakkus konungur er fund- arstjóri. Neyslan hefst á nýjan leik, hana þarf að fjármagna og afbrota- leiðin er sú eina sem menn þekkja. Síðan lenda menn í fangelsi enn á ný og aftur út í lífiö, aftur í afbrot og þannig koll af kolh. Fyrir- byggjandi leiðir Besta fyrirbyggjandi aðgerðin í afbrota- og ofbeldismálum felst því í því að berjast gegn vímuefnum með öllum tiltækum ráðum. Fanga- vistin verður að vera einhvers kon- ar meðferð þar sem lögð er meginá- hersla á vímulaust líf. Ákveðinn hluti fangelsisins verður að vera frír við öll vímuefni. Þjóðfélagið verður að veija fangana sína fyrir dópsölum og vafasömum bröskur- um og búa þeim vímuefnalausar deildir í fangelsinu. Þjálfa verður menn fyrir lifið utan múranna með aukinni kennslu, atvinnutækifær- um og starfsþjálfun. Því miður virð- ast menn ekki velta þessu fyrir sér heldur láta kaffærast í gaddavírs- umræðunni. Það er í raun mun brýnni spuming af hveiju fangelsin hafa engin betranaráhrif heldur en af hverju þau séu ekki mannheld. .43 I Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Sólvallagötu 12, sími 11578 NÁMSKEIÐ VETURINN 1993-1994 l.Saumanámskeið 6 vikur kennt mánudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga miðvikudaga kl. 19-22 kl. 14-17 kl. 19-22 kl. 19-22 kl. 14-17 fatasaumur n (bótasaumur- útsaumur/fata- saumur) 2. Vefnaðarnámskeið 7 vikur kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16.30 3. Matreiðslunámskeið 6 vikur kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. 4. Stutt matreiðslunámskeið kennt verður kl. 9-12 og 13.30-16.30 Forréttir 1 dagur Gerbakstur 2 dagar Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Orkurýrt hollustufæði 3 dagar Pastaréttir 1 dagur Súpur og smábrauð 2 dagar. 5. í byrjun janúar hefst 5 mánaða hússtjórnar- skóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matar- tækninámi og undirbúningur fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga til fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, fimmtudaginn 9. sept- ember 1993 kl. 11.00 á eftirtöldum eignum: Akurgerði 11, efri hæð og ris, gerðar- þoli Böðvar Björgvinsson, gerðarbeið- endur Innheimtusto&iun sveitarfé- laga, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sýslumaðurinn á Akranesi. Garðabraut 45, 1. hæð nr. 4, gerarð- þob Kristín Ósk Kristinsdóttir, gerð- arbeiðandi Tannlæknastofan sf. Grenigrund 4, gerðarþob Guðmundur R. Reynisson, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofiiun ríkisins og Lífeyrissjóð- ur Vesturlands. Grenigrund 33, gerðarþob Karvel Karvelsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Ríkissjóður og Sýslumaðurinn á Akranesi. Kalmansvellir 3, nr. V, gerðarþolar þb. Véla og krafts hf. og Bifreiðaverk- stæði Páls J. Jónssonar, gerðarbeið- andi Akraneskaupstaður. Merkigerði 4, gerðarþolar Þráinn Þór Þórarinsson og Bergbnd Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands.___________________________ Merkigerði 10, gerðarþob Jens Magn- ússon, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofnun ríkisins, Landsbanki íslands og Sjóvá-Almennar hf. Skagabraut 26, gerðarþolar Hans Þor- steinsson og Helga Þórisdóttir, gerð- arbeiðendur Akraneskaupstaður og Sýslumaðurinn í Stykkishólmi. Skólabraut 22, gerðarþolar Erlendur Ólaisson og Vdborg Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Landsbanki íslands. Suðurgata 103, efri hæð, gerðarþoh Valur Þór Guðjónsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Eftir- launasjóður SS, Lífeyrissjóður sjó- manna og Sýslumaðurinn á Akranesi. Bakkatún 26 og 26A, ásamt vélum og tækjum, gerðarþoh Þorgeir og EUert hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og ríkissjóður. Bakkatún 26B, ásamt vélum og tækj- um, gerðarþoh Þorgeir og Ebert hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðn- þróunarsjóður og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og ríkissjóður. Bakkatún 28, ásamt vélum og tækjum, gerðarþoh Þorgeir og EUert hf., gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun- arsjóður og Sameinaði lífeyrirssjóður- inn. Bakkatún 28A, ásamt vélum og tækj- um, gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðn- þróunarsjóður og Samemaði lífeyris- sjóðurinn. Bakkatún 30, ásamt vélum og tækjum, gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun- arsjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og ríkissjóður. Krókatún 22, ásamt vélum og tækjum, gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun- arsjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og ríkissjóður. Krókatún 24, ásamt vélum og tækjum, gerðarþoh Þorgeir og EUert hf., gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun- arsjóður, Sameinaði lifeyrissjóðurinn og ríkissjóður. Krókatún 24A, ásamt vélum og tækj- um, gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðn- þróunarsjóður, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og ríkissjóður. Krókatún 26, ásamt vélum og tækjum, gerðarþob Þorgeir og EUert hf., gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróun- arsjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og ríkissjóður. Krókatún 26A, ásamt vélum og tækj- um, gerðarþoh Þorgeir og EUert hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðii- þróunarsjóður, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og ríkissjóður. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.