Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 Merming Sambíóin: Skógarlíf: ★★★ Sönglað í skóginum Þótt Skógarlíf teljist tæplega til klassískra Disney-mynda er hún meö þeim vinsælii. Hún er líka síöasta Disney-myndin sem Walt Disney sjálfur framleiddi en hann lést skömmu áður en hún var tilbúin til sýning- ar. Skógarlíf er mjög lauslega byggö á sögum Rudyard Kipling um ungan indverskan dreng, Mowgíi, sem elst upp hjá úlfynju og kynnist dýnmum í skóginum. Myndin grein- ir frá feröalagi hans um skóginn ásamt hlé- barðanum Bagheera en sá ætlar aö fylgja hinum tíu ára gamla Mowgli til mannheima Kvikmyndir Gísli Einarsson þar sem hann verður óhultur frá tígrinum Shere Khan. Á leið þeirra veröur skógar- bjöminn Baloo, sem vúl ólmur taka Mowgh að sér, þótt hann sé aldeilis ófær um aö ann- ast hann. Það gerist í sjálfu sér ekki mikið í mynd- inni og sagan er í raun aðeins notuð til að tengja saman nokkur frábær söngvaatriði frá Sherman-bræðrunum eins og „Bare Necess- ities“ með Baloo (Phil Harris) og djassaöan skógardans með konungi apanna (Louis Prima). Persónumar í myndhini em nógu skemmtilegar til að bæta fyrir rólega at- burðarásina og myndin er afskaplega stemn- ingsrík, meðal annars vegna góðrar tónlistar. Skógarlíf var fyrsta myndin frá Disney þar sem persónumar em byggðar á þeim leikur- um sem ljá þeim raddir sínar. Þetta rænir teiknarana aðeins sköpunarfrelsinu en jók á skemmtun áhorfenda þess tíma. Disney hélt upteknum hætti í næstu myndum en það hefur dregið úr þessu hin seinni ár. The Jungle Book (Band. - 1967) 78 mín. Saga: Larry Clemmons, Ralph Wright, Ken Ander- son, Vance Gerry byggt á sögum Rudyard Kipling. Leikstjórn: Wolfgang Reitherman. Leikraddir: Phil Harris, Sebastian Cabot, Louis Prima, George Sanders, Sterling Holloway. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álakvísl 6, 01-01, þingl. eig. Helga Völundardóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00. Alakvísl 122, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Mikkaelsson, gerðarbeiðendur Gjaddheimtan í Reykjavík, Tollstjór- inn í Reykjavík og Ábyrgð hf., 8. sept- ember 1993 kl. 10.00. Álfaland 4, kjallari, þingl. eig. Guð- björg Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur lífeyrissjóður verslunarmanna og Öm Isebam, 8. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Alftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ó. Ölafeson, gerðarbeiðend- ur Landsbanki íslands, Akranesi og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 8. september 1993 kl. 10.00. Barðaströnd 35, Seltjamamesi, þingl. eig. Frank P. Hall, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00.____________________ Bauganes 44, þingl. eig. Helgi Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00. Bámgrandi 9, hluti, þingl. eig. Níels Níelsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, 8. september 1993 kl. 10.00. Beykihlíð 17, þingl. eig. Valur Sigur- bergsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Blómvallagata 10, hluti, þingl. eig. Bjöm Magnússon og Anna S. Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00. Borgartún lb, þingl. eig. Ásta Dse Hasler, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., 8. september 1993 kl. 10.00. Brautarholt 8, hluti, þingl. eig. Tæknival hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00.____________________ Brekkulækur 1, hluti kjallara, þingl. eig. Jóna Kortsdóttir og Eygló Korts- dóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki h£, 8. september 1993 kl. 10.00. Dalsel 3, hluti, þingl. eig. Eyvindur Sigurfinnsson, gerðarbeiðandi Krani sf., 8. september 1993 kl. 10.00. Dragháls 14-16, vesturhluti 0101, þingl. eig. Páll Garðarsson og Stefan R. Garðarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Spari- sjóður Hafharfjarðar, 8. september 1993 kl. 10.00.____________________ Esjugrund 40, Kjalameshreppi, Mos- felísbæ, þingl. eig. Snorri Hauksson, gerðarbeiðendur Eftirlsj. stm. Landsb. og Seðlabanka, 8. september 1993 kl. 10.00. Esjugrund 47, Kjalamesi, þingl. eig. Ami Snorrason, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00.__________________________ Eyjabakki 4, 1. hæð t.h., þingl. eig. Dráttarbílar, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, 8. september 1993 kl. 10.00. __________________________Sk-------- Fannafold 158, 01-01 ásamt bílskúr, þingl. eig. Jón Gunnar Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja- vík, 8. september 1993 kl. 10.00. Feijubakki 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. Eyjólfur Jónsson, gerðarbeiðendur Húsfélagið Feijubakka 2-16 og Ríkis- útvarpið, 8. september 1993 kl. 10.00. Fljótasel 7, þingl. eig. Magnús Krist- insson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. septembier 1993 kl. 10.00.______________________________ Flúðasel 80, hluti, þingl. eig. Ólafiir Logi Ámason, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 10.00.___________________, Fumgerði 15, 2. hæð t.h., þingl. eig. Þröstur Pétursson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, 8. september 1993 kl. 13.30. Gnoðarvogur 44-46,1. hæð í vesturhl. vesturbyggingar 0104, þingl. eig. Braut hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Granaskjól 72, hluti, þingl. eig. Sigrún Elísabet Einarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sjóvá-AImennar hf., 8. september 1993 kl. 13.30.__________________________ Grensásvegur 44, efri hæð og 'A bygg- réttur, þingl. eig. Ríkharð Eyfeld Ómarsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissjóður Dagsbr. og Framsóknar, 8. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Gijótasel 6, þingl. eig. Ámi Guð- bjömsson, gerðarbeiðandi Tollstjór- inn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Grýtubakki 14, 03-02, þingl. eig. Hrafrihildur Georgsdóttir, gerðarbeið- andi Kreditkort hf., 8. september 1993 kl. 13.30.__________________________ Grænahhð 20, íbúð 0002, þingl. eig. Ólafía Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 8. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Gunnarsbraut 34, kjallari, þingl. eig. Súsanna R. Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Hulda Friðfinnsdóttir o.fL, 8. september 1993 kl. 13.30. Háagerði 11, aðalhæð, þingl. eig. Lo- vísa Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Toll- stjórinn í Reykjavík og Verðbréfasjóð- urinn hf., 8. september 1993 kl. 13.30. Háaleitisbraut 51, kjallari, þingl. eig. Guðmundur Pálsson, gerðarbeiðandi Walter Jónsson, 8. september 1993 kl. 13.30. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafri Gests- son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., 8. september 1993 kl. 13.30. Hólmgarður 35, efri hæð, þingl. eig. Þorbjörg Kristjánsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, 8. september 1993 kl. 13.30. Hólmgarður 46,2. hæð t.h., þingl. eig. Ása Snæbjömsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Marksjóðurinn hf., 8. september 1993 kl. 13.30. _________________________ Hraunbær 38, íbúð á jarðhæð í austur- enda, þmgl. eig. Pétur Pétursson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. Dagsbrún- ar og Framsóknar og Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, 8. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Hraunbær 42, 2. hæð mið, þingl. eig. Ruth P. Sigurhannesdóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Valgarð Briem hrl., 8. sept> ember 1993 kl. 13.30._______________ Hringbraut 99, 2. hæð t.h., þingl. eig. Bjöm Kr. Hafberg, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 8. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Hverafold 49A, 01-01, þingl. eig. Krisb inn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 8. september 1993 kl. 13.30.__________________________ Hverfisgata 119, hluti, þingl. eig. Jón Bjamason og Bjargey Guðmundsd., gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykja- vík, 8. september 1993 kl. 13.30. Iðufell 8, hluti, þingl. eig. Olga Stein- unn Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., 9. september 1993 kl. 10.00.______________________________ Júpíter RE-161 ásamt veiðiheimildum, þingl. eig. Hrólfur Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Hafiiarsjóður Ölfus- hrepps og Vélasalan, 9. september 1993 kl. 13.30._____________________ Kambsvegur 35, kjallari, þingl. eig. Þórður Kr. Theodórsson og Guðrún Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingasjóður ríkisins, Kaupþing hf. og Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags, 9. september 1993 kl. 10.00. Klapparstígur 17, 1. hæð, þingl. eig. Tómas Þorkelsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 9. september 1993 kl. 10.00.______________________________ Kleppsvegur 138, kjallari, þrngl. eig. Guðjón Smári Valgeirsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Friðrik Arason og Landsbanki íslands, 9. september 1993 kl. 10.00. Krókabyggð 32, þingl. eig. Sigurrós Eyjólfsdóttir og Mosfellsbær, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 9. sept> ember 1993 kl. 10.00. Kötlufell 1, 3. hæð 3-3 t.h., þingl. eig. Guðlaug Örlygsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 9. september 1993 kl. 10.00.______________________________ Kötlufell 11, 1. hæð merkt 1-2, þingl. eig. Gísh Jósefsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 9. september 1993 kl. 10.00. Langholtsvegur 126,2. hæð t.h., þingl. eig. Páll Björgvinsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf, 9. september 1993 kl. 10.00._________________________ Langholtsvegur 158, risíbúð, þingl. eig. Gunnar Lúðvíksson, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf, 9. september 1993 kl. 10.00.___________' Langholtsvegur 163, þingl. eig. Ólafur Hallgrímsson og Elín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Þórir Helgason, 9. september 1993 kl. 10.00. Lyngrimi 14, þingl. eig. Magnús Bjömsson, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., 9. september 1993 kl. 10.00. Lækjartún 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólöf Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 9. september 1993 kl. 10.00. ____________________________ Melar 1, lóð ásamt mannvirkjum, þingl. eig. Ólafur Kr. Ólafsson, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf., 9. septemb- er 1993 kl. 10.00._________________ Melabraut 37, þingl. eig. Ema Sig- þórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimta Sel- tjamamess, 9. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Njörvasund 2, þingl. eig. Ásmundur J. Hrólfsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, 9. september 1993 kl. 10.00._____________________________ Reykjabyggð 18, þingl. eig. Súsanna R. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Hulda Friðfinnsdóttir o.fl., 9. septemb- er 1993 kl. 10.00._________________ Reykjavíkurvegur 24, bílskúr nr. 9, þingl. eig. Nes eignarhaldsfélag, gerð- arbeiðendur Efnaverksmiðjan Sjöfii hf., Landsbanki íslands og Sigurður Helgason, 8. september 1993 kl. 10.00. Sigtún 23, hluti, þingl. eig. Emar Magni Jónsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 9. september 1993 kl. 13.30._____________________________ Síðumúli 21, 2. hæð í álmu við Sel- múla, þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrisjóður- inn, 9. september 1993 kl. 13.30. Síðumúli 23, hluti, þingl. eig. Óskar Halldórsson, gerðarbeiðendur_ Lífeyr- issjóður rafiðnaðarmanna og Islands- banki hf., 9. september 1993 kl. 13.30. Skeifan 17, hluti, þingl. eig. Skífan hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. september 1993 kl. 13.30. Stóriteigur 17, þingl. eig. Ingólfur Ámason, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, 9. september 1993 kl. 13.30._____________________________ Súðarvogur 7,1. hæð, þingl. eig. OPM hf., geiðarbeiðandi lifeyrissjóður verslunarmanna, 9. september 1993 kl. 13.30._________________________ Tjamarból 2, 4. hæð A, þingl. eig. Hildur Bjömsdóttir og Róbert Guð- laugsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Þb. Péturs Bjöms- sonar, 9. september 1993 kl. 13.30. Tjamarból 10, íb. 034)1, þingl. eig. Páll Kristjánsson, gerðarbeiðandi Marinó Pétursson hf., 9. september 1993 kl. 13.30._____________________ Torfufell 48, 2. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Fjeldsted, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 9. september 1993 kl. 13.30. Vagnhöfði 13, hluti, þingl. eig. Sund hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. september 1993 kl. 13.30. Vatnagarðar 16, hluti, þingl. eig. Vatnagarðar 16 hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tekju- sjóðurinn hf., 9. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Vatnsmýrarvegur 20 (Alaska við Miklatorg), þingl. eig. Jón Hallgrímur Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 9. september 1993 kl. 10.00.______________________________ Vesturberg 147, þingl. eig. Trausti Tómasson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 9. september 1993 kl. 10.00.______________________________ Vesturbrún 25, þingl. eig. Reynir Kristinsson, gerðarbeiðendur Spari- sjóður Hafnarfjarðar veðdeild, Walter Jónsson og íslandsbanki hf., 9. sept> ember 1993 kl. 13.30. Vesturfold 34, þingl. eig. Símon Sverr- isson, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, 9. september 1993 kl. 13.30. Vesturgata 16B, þingl. eig. Eugenía Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 9. september 1993 kl. 13.30. ____________________________ Viðarhöfði 2, 0204, þingl. eig. Ylplast hf., gerðarbeiðendur Alþjóðalíftrygg- ingafélagið hf. og íslandsbanki h£, 9. september 1993 kl. 13.30. Viðarhöfði 2, eining 0201, þingl. eig. Ylplast hf., gerðarbeiðendur Alþjóða- _ líftryggingafélagið hf. og íslandsbanki hf., 9. september 1993 kl 13.30. Viðarhöfði 2, eining 0201, þingl. eig. Ylplast hf., gerðarbeiðendur Alþjóða- líftryggingafélagið hf. og íslandsbanki hf., 9. september 1993 ld. 13.30. Viðarhöfði 2, eining 0202, þingl. eig. Ylplast hf., gerðarbeiðendur Alþjóða- Hftryggingafélagið hf. og íslandsbanki hf., 9. september 1993 ld. 13.30. Viðarhöfði 2, eining 0203, þingl. eig. Ylplast hf., gerðarbeiðendur Alþjóða- líftryggingafélagið hf. og íslandsbanki hf., 9. september 1993 Id. 13.30. Þórufell 2, hluti, þingl. eig. Linda Gunnbjömsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 9. september 1993 kl. 13.30.______________________________ Þverholt 24/Rauðarárstígur 35 og 37, 0401, þingl. eig. Kaupgarður hf., gerð- arbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, 9. september 1993 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.