Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 13 Deng Wei, 34 ára virtur Ijósmyndari frá Beijing í Kína, myndaði nokkra nafnkunna íslendinga fyrir sérstaka Ijósmyndabók sem hann ætlar að gefa út um heimsfrægt fólk. DV-mynd RaSi Kínverskur ljósmyndari hittir heimsfrægt fólk: Tók myndir afVigdísi og Davið - og fleiri nafnkunnum íslendingum Kínverskur ljósmyndari að nafni Deng Wei var staddur hér á landi til að mynda nokkra nafnkunna íslend- inga fyrir ljósmyndabók sem hann ætlar að gefa út um frægt fólk í heim- inum. Meðal þeirra sem hann mynd- aði hér voru Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, Davíð Oddsson for- sætisráðherra, SigurbjömEinarsson biskup, Hringur Jóhannesson hst- málari og Thor Vilhjálmsson rithöf- undur. Síðustu ár hefur Deng Wei ferðast um heiminn og myndaö frægt fólk, einkum kóngafólk, þjóðhöfðingja, stjómmálamenn og listamenn. Hann ætlar að hafa myndir af 100 mönnum og konum í bókinni en tekur myndir af mun fleiri. „Ég mun velja úr bestu myndimar," sagði Deng Wei við DV en hann var greinilega hrifnastur af Vigdísi forseta, Davíð og Hring list- málara. „Vigdís var kurteis og tign- arleg. Mér finnst sjúkrahúsin á ís- landi vera stór en skrifstofur Vigdís- ar og Davíðs vora litlar," sagði Deng. Ljósmyndabókin verður prentuð á fjölmörgum tungumálum, þ.á m. ís- lensku. Deng gefur sjálfur bókina út íumlOþúsundeintökum. -bjb Septemberbloðið er komið vcmdað og glæsilegt tímarit Er komið til áskrifenda. Fæst í myndbandaleigum, kvikmyndahúsum, bókaverslunum og sölutumum ASKRIFTARTILBOÐ l’ii greiðir kr. Klöl).- I'yrir I) blöð (17.) kr |»r. einlak). Askriliarsíminn er Hl I2ÍÍ0. Meðal efnis: Frumsýnt í september: Farið yfir allar helstu myndimar sem bíóin sýna í september Utgefið í september: 011 myndbönd septembermánaðar í máb og myndum Tækni: Eru mynddiskar að ryðja sér til rúms? Felubrandarar: Brandaramir sem þú sást ekki. Nýjar myndir: Yfirlit yfir væntanlegar myndir. og margt fleira... Biomyndip & Myndbond Tímarit áhugafólks um kvikmyndir ENGINN VENJULEGUR KLÚBBUR! 'SlAtVO s l, A d a c A N K A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.