Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 21 ^mmmmmm^^mmmmmm^m^^mmmmammmmmmmmmmmm dv Bridge Bikarkeppni Bridgesambands íslands Þriðju umferð bikarkeppni Bridgesambands íslands lýkur sunnudaginn 5. september og verður dregið í 4. umferð í sumar- bridge mánudaginn 5. sept. klukkan 18.45. Þremur ieikjum er þegar lokið og úrslit þeirra eru eftirfarandi: Sveit Antons Haraldssonar frá Akureyri vann sigur á sveít Óiafs Lárussonar frá Reykjavík meðöO impa mun; Sveit Samvinnuferöa frá Reykjavík vann sveit Sigur- jóns Harðarsonar frá Hafnarfirði með 97-73 impura; Sveit Metró, Reykjavík, vann sigur á sveit Landsbréfa, 109-68. MótaskráBridge- sambands íslands Mótaskrá BSÍ er nú í lokavinnslu og verður væntanlega ölbúin til afhendingar í næstu viku. í móta- skránni fyrir spilaáriö 1993-94 eru öil íslandsmót og svæðamót og opin mót sem bárust í tæka tíð. Mótaskráin er send öl félag- anna um ieið og hún kemur út og einnig er hægt að nálgast ein- tak í Sigtúni 9. Heimsmeistara- mótið í Chile Pólverjar og Danir eru í forystu í Opnum flokM heimsmeistara- mótsins í Chile að loknum þremur umferðum en Svíar og Banda- ríkjamenn í kvennaflokM. Pól- verjar, sem fyrirfram eru taidir likiegir öl að hampa titlinum, leiða sinn riðil í opnum flokM með 65 sög, en Bandaríkín-2, fylgja fast á eför með 62 sög. í hinum riöli opna flokksins eru Danir með 59 sög í fyrsta sæö en Kínverjar fylgja þar á eför meö 49 sög. Sænska kvennalandsliðið hefur náö 20 söga forystu í sínum riðli, er með 71 stig en Þjóðverjar eru í öðru með 51 sög. í hinum kvenn- ariðlinum er keppnin jafnari, Bandaríkin-1 hafa nauma forystu með 62 sög en Kanada er með 61 -■ stig. Opið kvennamót Opið kvennamót verður haldið i Valhöil, Eskifirði, laugardaginn 11. september og hefst það Mukk- an 14. Spiiaformið verður baró- meter. Þetta er fyrsta opna kvennamóöð á Austúrlandi og haldið til þess að örva kvenfólk til að keppa í bridge. Stjórn BSA vonast eför almennri þátttöku á sambandssvæðinu og að konur utan þess láö einnig sjá sig. Skráning í móöð er hjá Rögnu í síma 97-61428 og ínu í símum 97- 71226/71790 fram öl fimmtudags- ins9. september. ;; -ÍS Fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk sem vitL... • vera sjálfstœtt í fjármálum • létta sér skólastarfið • frœðast um fjármálaheiminn • gera tilveruna skemmtilegri Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13-18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki VAXTALINAN FJ ARM ALAÞJONUSTA UNGLINGA Skólaostur 15% LÆKKUN! VERÐ NU; 599 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞÚ SPARAR: kílóið. 110 kr. á hvert kíló. OSTA- OG SM)ÖRSAtAN SE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.