Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 46
54 / LAUGÁRDÁGÚR 4. SEPTEMBÉR 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 STURTUKLEFAR 15% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR •Vald. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Baur (boriö fram bá-er) pöntunarlistinn. Vetrarlistinn. jóla-, gjafavörur og fatnaður. Einnig stórar stærðir. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 500 + burðai;gj. S. 91-667333. Pantið eintak. Ottó pöntunarlistinn er kominn. Haust- og vetrartískan. Stærðir fyrir alla. Glæsilegar þýskar gæðavörur. Verð 600 + burðargjald. Meðgönguleikfimi á myndbandi. Þung- aðar konur verða betur búnar undir meðgöngu og fæðingu og líkaminn fyrr að ná sér. Fæst hjá GH dagskrár- gerð, s. 689658. Spólan kostar 2.950 kr. BÍLPLAST Stórhöföi 35, simi 91-688233. Trefjaplastvinna. Trefjaplasthús og skúffur á Willys, pallhús og trefja- plaststuðarar á Toyota pick-up. Pallhús á Nissan pick-up. Toppar, hús, húdd, grill og bretti á Bronco, toppar á Econoline, brettakanta og gangbretti, sambyggt. Brettakantar á flesta jeppa. Nuddpottar o.fl. Veljið íslenskt. Sorptunnuskýli, steinsteypt í heilu lagi og híft á staðinn, alveg tilbúið. Nán- ari uppl. gefur Einar í síma 91-654364 eftir kl. 16. Geymið auglýsinguna. Léttitœki • íslensk framleiðsla. Sala - leiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. Engiish springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, hlýðnir og fjörug- ir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (mink, fugla). Uppl. í síma 91-32126. Hammondorgel til sölu. Uppl. í síma 91-681826. ■ Hjól Yamaha XJ 700 maxim X ’85 til sölu. Toppeintak, annað tveggja á landinu. 20 ventla, vatnskælt. Skipti möguleg á ódýrari bíl. S. 91-666322 og 91-667217. Til sölu þetta glæsilega Kawasaki GPZ 900, árg. ’85, skipti á fólksbíl, dýrari eða ódýrari. Upplýsingar í síma 91- 651109 eða 985-33535. Suzuki 1100 GSXR '89, málað ’92, bleikt og blátt, allt nýupptekið, ný véí, kassi o.fl. Bílahöllin, Akureyri, sími 96-12590. Utboð Mölburður í Reykjanesumdæmi 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í mölburð í Reykjanesumdæmi. Bera skal ofan í níu vegarkafla á ýmsum stöðum í umdæminu. Heildarflatarmál 140.000 m2 og efnismagn 14.000 m3. Verki skal lokið 30. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 6. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 13. september 1993. Vegamálastjóri Vakin er athygli á styrkjum sem Norræna ráðherra- nefndin (Nordisk Ministerrád) veitir til eflingar menn- ingarsamstarfi milli Eystrasaltsríkjanna og Norður- landa. Tilgangur styrkveitinganna er að stuðla að mennta- og menningarsamstarfi landanna til að efla áframhaldandi framfarir á því sviði í Eystrasaltsríkj- unum. Áhersla er lögð á viðfangsefni þar sem reynsla og sérstaða Norðurlanda kemur að sérstök- um notum. Um er að ræða styrki til eftirtalinna viðfangsefna: 1. Styrki handa náms- og fræðimönnum frá Eystra- saltsríkjunum til náms- og rannsóknadvalar á Norðurlöndum. 2. Styrki handa náms- og fræðimönnum frá Norður- löndum til 1-8 vikna kynnisferða til Eystrasalts- landanna. 3. Styrki til handa fræðimönnum frá Eystrasaltsríkjun- um til rannsóknadvalar við vísindastofnanir sem styrktar eru af Norðurlandaráði. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, sem tekur á móti umsóknum. Umsóknarfrestir eru tveir á ári, miðaðir við 1. október og 1. mars. Menntamálaráðuneytið ■ Verslun Verð 36.900 kr. Snowcap ísskápar, 280 M, 220 1 kælir, 45 1 fiystir. Bein af- greiðsla úr tollvörugeymslu. Upplýs- ingar í síma 91-624710 milli kl. 10 og 18, á Akranesi 93-13340, fax 91-625660. FulH af nýju spennandi garni og litum í vetrarpeysuna. Prjónaíondurblöðin komin, allar gerðir. Tilvalið að byrja að prjóna jólagjafirnar. Prjónanám- skeiðin hefjast 15. sept. Uppl. í versl- uninni Garnhúsið, v/Fáka- og Faxa- fen, sími 688235. Sundurdregnu barnarúmin komin aftur. Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm. Tvær skúffur undir, fyrir rúmföt og leikföng. Henta vel í lítil herbergi. Fást úr fúru og hvít. Lundur hf., sími 685180, og Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822. Instant white tannhreinsiefhin gera tennur þínar hvitar og fallegar. Frábær árangur! Allt náttúruleg efiii. Fást í betri apótekum, einnig í pöntunarsíma 91-657933 (símsvari eftir lokun). Hansaco hf. ■ Bátar C-5000Í tölvuvindan. Níðsterkur vinnu- þjarkur sem reynst hefur frábærlega við erfiðustu aðstæður. Bjóðum einnig festingar, lensidælur, rafala, raf- geyma, tengla, kapla og annað efni til raflagna um borð. Góð grkjör, leitið uppl. DNG, s. 96-11122, Akureyri. ■ Vagnar - kerrur Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bfla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. ■ Hjölabarðar Bjóðum vörubilafelgur og nýja og sól- aða vörubílahjólbarða á hagstæðu verði. Gæða vörur. Gúmmívinnslan hf., Akureyri, s. 96-12600, fax 96-12196. ■ Vörubílar Vélaskemman:, Vesturvör 23, 641690. Til sölu vörubflar frá Svíþjóð: Scania R143H 6x4 1989 / TU2H ’87, R142H 1987 með grjótpalli - PU2H 1982 steypubíll. - Einnig nýleg affelgunarvél fyrir stærri hjól. ■ Bílar til sölu BMW 518I, árg. ’90, til sölu, ek. 43 þ. km, vínrauður sans., sóllúga, rafinagn í rúðum og samlæsing, álfelgur, vetr- ardekk á felgum, CD-spilari og útvarp + magnari. Toppeintak. Skipti á ódýrari koma til greina eða Cherokee á svipuðu verði. Upplýsingar í síma 91-671005. Toyota Corolla XL '90 til sölu, toppvagn, allur nýyfirfarinn af Toyota umboðinu í 40 þús. km skoðun, 5 dyra, 5 gíra, samlæsingar, vökvastýri, út- varp, ekinn 46 þús. km, rauður. Stað- greiðsluverð 780 þús., bein sala. Uppl. í síma 91-684334 og virka daga til kl. 18 í síma 34878. Ford Econoline 350 XL, árg. '88, 7,3 dís- il, 4x4, til sölu, 4 stúningsstólar + svefnbekkur, læstur að framan og aft- an, lækkuð drif, tveir millikassar, 44" dekk, ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 91-673212. Ford Econolíne Club Wagon 250 XLT, 4x4,’88, ekinn 43 þús. m., 35" og 36" dekk á felgum, 6 tonna spil, kastarar, CB-stöð o.fl. Verð 2,8 millj. Skipti möguleg á Patrol, LandCruiser, Range Rover eða einhverjum 4x4 bíl, dýr- ari/ódýrari. Sími 91-666193. Raggi. Takið eftir: Toyota Corolla til sölu, árgerð 1987, mjög vel farinn að utan sem innan. Staðgreiðsluverð kr. 380 þúsund. Selst vegna flutninga.'Komið og skoðið og gerið góð kaup. Allar upplýsingar geftiar í síma 91-40190. Til sýnis að Marbakkabraut 22, Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.