Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 27
LAUGARDÁGUR 4. SEPTEMBER 1993 Sjónvarpið sýnirvinsælanfranihaldsþátt: Skuggahliðar paradísar Á mánudaginn næstkomandi hefj- ast í Sjónvarpinu sýningar á fram- haldsþætti í fjórum hlutum sem heit- ir á frummálinu The Other Side of Paradise og er byggöur á samnefndri sögu Noel Bamers. Þar er tekist á um ástir og örlög, frama og vel- gengni. The Other Side of Paradise hefst áriö 1938. Þar segir frá ungum bresk- um lækni, Chris Masters, sem leik- inn er af Jason Connery. Hann hefur lagt hart að sér í námi til þess að ná takmarki sínu, að verða góður lækn- ir. Það er þó við erfiðan að etja því Chris er af lágstéttarfólki kominn og samstarfsmenn hans og yfirmenn líta á hann sem slíkan. Hann lendir í átökum við ofstækisfullan Lund- únabúa í götuóeirðum í London og verður honum að bana. Það verður til þess að hinn fyrmefndi verður að flýja frá Englandi. Fyrir valinu verð- ur eyja í Suðurhöfum, sem heitir Koraloona. Chris vonar að þar geti hann fullnumað sig og rannsakað ýmsa hitabeltissjúkdóma áður en hann snýr aftur til Englands. En málið er ekki svona auðvelt því ástin verður áhuganum á læknisfræðinni yfirsterkari, um tíma að minnsta kosti. Það er þvi á eyjunni Koraloona sem læknirinn ungi neyðist tíl að velja á milli frama og frægðar annars vegar og heitra tilfinninga hins veg- ar. Tvær konur Tvær konur koma við sögu í lífi Chris. Önnur er Paula, dekmð einka- Aðalfundur Landverndar verður haldinn í Vestmannaeyjum 25. og 26. september 1993 Auk venjulegra aðalfundarstarfa og umræðna um stefnumótun samtakanna verða flutt erindi um sið- fræði umhverfisverndar. Dagskrá verður send aðildarfélögum. Landvernd &/AÚS’ CaðfHCLnc/ar TRYGGVAGOTU 20 SÍMI 6 2 3 4 5 6 Barnafataverslunin BIMBÓ llllil Háaleitisbraut 58-60 Stuttermabolir kr. 850 Langermabolir kr. 1.250 Jogginggallar kr. 1.800 Bjóðum einnig upp á: Skólaúlpur kr. 4.420 Gallabuxur kr. 2.320 Smekkbuxur kr. 2.790 Jason Connery og Vivian Tan í hlutverkum sínum sem prinsessan og lækn- irinn. LIKAMSRÆKT Taktu af skarið Þú ferð þangað sem árangurinn næst. dóttir í Melboume. Þegar móðir hennar vill gifta hana dauðyfli einu, sem er á réttum stað í þjóðfélagsstig- anum, segir dóttirin nei, takk. Hún stingur af til Koraloona og hittir á leiðinni lækninn Chris. Þama er kominn maður sem hún getur vel hugsað sér að giftast og nú skal allt sett á fullt. Svo óheppilega vill til aö Paula er dóttir hins nýja yfirmanns Cris á Koraloona, Doc Reid, og gerir það málið enn flóknara en ella. Aleena er pólonesk prinsessa sem hugsar fyrst og fremst um ættbálk sinn. Hún berst gegn því að eyjunni hennar skuli stjómað af öðmm og hlakkar til þess tíma þegar þjóð- flokkurinn öðlast sjálfstjóm. í fyrstu leggur hún fæð á hinn nýkomna lækni en andúðin breytist í heitar tilfinningar þegar hún horfir á hann vixma daga og nætur að því að lækna fólkið hennar sem liggur þungt hald- ið af kóleru. Aleena verður einnig að velja á milli þess að gegna skyldu sinni gagnvart ættbálki sínum og til- finninga sinna til Chris. Með hlutverk Aleenu fer Vivien Tan en Josephine Bymes leikur Paulu. * Einkatímar * Hóptímar Hjá KATÝ World Class SÍMI 35000 á morgnana Sharon hneykslar Leikkonan Sharon Stone hefur enn á ný hneykslað heiminn. Nú í nýj- ustu kvikmynd sinni Sliver sem ný- lega var frumsýnd í Bandaríkjunum og hefur reyndar verið tekin til sýn- ingar einnig hér á landi. Leikkonan varð heimsfræg er hún lék í kvik- myndinni Ógnareðli á móti Michael Douglas. Þar hikaði hún ekki við að koma fram nakin og svo virðist einn- ig vera í þessari nýju mynd. Nú er farið að tala um hana sem fatalausu leikkonuna í Hollywood. í nýju myndinni Sliver er það leikar- inn William Baldwin sem leikur að- alhlutverkið á móti Sharon Stone. heiiM frá inufjum fllbeéfyrirtiéim ■ & ffiwiw ## í riópnum kr, s&amaéw tyrif I w Brottfarir á miöviku-, Kl*. ' ' ™r' fimmtu- og — rfdWi-i^Trr^'1 föstudögum. Heimflug á sunnu-, ámarmirm ítvíbýli má"u'°® J miövikudogum. i3 nœturog 4 daga á Hotel Sheraton Towson. * Frábært tækífæri til þess aö gera hagstæö innkaup; m.a. stærsta verslunar- miðstöð á austurströnd Bandaríkjanna, Towson Town Center. Heillandi miðbær með aragrúa veitingastaða, verslana, leikhúsa og skemmtistaða. Einstök söfn. Örstutt til höfúðborgar Bandaríkjanna, Washington D.C. í Baltimore bjóöum við gistingu á eftirtöldum gæöahótelum: Holiday Inn Inner Harbor, Sheraton Towson, Hyatt Regency, DaysInn Inner Harbor og The Latham. Innifalið er flug og gisting og flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fá 15.500 kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3.500 kr. Enginn bókunarfyrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiðaþað til að firrasigóþarfaáhættu. * *Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993. V,SA \ eurqcard. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.