Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 19 Merming AFGREIÐIST Á 1/2-1 MÍN! Kvikmyndir Gísli Einarsson um ef eitthvað fer úrskeiðis. Um leið er sögð saga margra persóna sem tengjast á einn eða annan hátt. Sirkustrúður (Malkovich) sem hrekur frá sér konu sína sem er sverðgleypir (Farrow). Starfsstúlk- ur í hóruhúsi (Foster, Bates, Toml- in) og viðskiptavinir þeirra (Cusack), krufningarlæknir (Pleas- ance) sem hlakkar til að kryfja morðingjann og komast að rótum hins illa. Allen stiklar á milli þeirra meira eða minna tilviljanakennt án þess að byggja upp neitt sérlega sterka sögu. Leikaramir fá ekki mikið bitastætt, td. bregður Madonnu fyrir í tveim örstuttum atriðum. Allen sjálfur er mest í sviðsljósinu með enn eina taugaveiklaða per- sónu en Mia Farrow er einna eftir- minnilegust. Myndin er öll tekin í drungalegu svart-hvítu sem eflaust á að minna á þýska expressionisman og er svo sannarlega full af skuggum og þoku. Allen lætur ekki eins vel að skapa stemningu eins og persónur og þessi mynd verður að skrifast sem misreiknuð tilraunastarfsemi sem má hafa gaman af en skilur ekkert eftir sig. Allen var strax kominn á heima- slóðir, samskipti kynjanna með sinni næstu mynd, Husbands and Wives. Shadows and Fog (Band. -1992) 86 min. Handrit og leikstjórn: Woody Allen Skútuvogi 11 • 124 Reyþjavík • Sími 814655 / 685588 veður reyk Dunloplllo ella •ess LYSTADÚN-SNÆLAND hf Hraö-tilboöi Einungis til að taka {fuðfnuj(c(afc TRYGGVAGÖTU 20 STlS/ll 6 2 3 4 5 6 Hin síðustu ár hefur Woody AUen afkastað um það bil einni kvik- mynd á ári sem hann hefur bæði samið og leikstýrt. Þessi hraða framleiðsla hefur gefiö af sér myndir misjafnar bæði að gerð og gæðum. Sumar eru léttar og skemmtilegar, aðrar hádramatísk- ar og drungalegar. Skuggar og þoka er hans fyrsta mynd í lengri tíma sem er ekki jarðbundin. Allen hef- ur samið sögu í anda Kafka þar sem litli maðurinn er ofsóttur af öflum sem hann varla skilur, hvað þá ræður við. Ekki skilur þó Allen alveg við húmorinn sem kraumar undir nær öllum hans sögum. Hann skýtur inn spaugilegri heim- speki sinni í hvert sinn sem hann fær tækifæri. Allen leikur ámátlega skrif- stofublók í einhverri evrópskri stórborg um aldamótin. Myndin gerist öll á einni nótt þegar morð- ingi gengur laus um strætin. Allen er hluti af varðsveit bæjarbúa sem ætla að góma morðingjann en hann fær aldrei að vita til hvers er ætl- ast af honum og allir kenna honum 1\ • • •§» Jjniinn? dminn? Hringft inn til sýningfar í breyttri o grúmLetri verslun. höttnuður: Bergljót Ingvarsdóttii Verslun Lyitadúnf - foælandí að Skútuvogi 11 liefur veriá endurkönnuá og Jsar veráur kringt inn til glæsilegrar sýningar um lgina. Þar veréa kynntar kinar einstöku Lysta- fjaðradýnur auk annarra nýjunga í framleiéslu á dýnum og rúmum. Ný dýna getur gert kraftaverk fyrir keilsuna og oft má kæta eldri rúmdýnur meé litlum tilkostnaéi. Skoéié möguleikana sem kjóéast; Dunlopillo rúmkotna -xt * rj’T'rv og heiisukodda, 0Vf w=»- 4 margar geréir » * Hildu rúm með Dunlopillo af svamp- dýnum og yfirdýnum. Sérstakt opnunartilkoé veréur á Hildu rÚmUUI meé rúmkotni og latexdýnu. - Verið velkomin. rúmbotni ogf latexdvnu: Verð áður: 91.730'kr. TilLoásverð: 73,400W. (Alice, Crimes and Misdemeanors). Leikarar: Allen, Mia Farrow, John Malkovich, Madonna, Lily Tomlin, John Cusack, Kathy Bates, Donald Pleas- ance, Jodie Foster. Woody Allen og Mia Farrow í hlutverkum sínum í myndinni Skuggar og þoka sem nýlega var tekin til sýningar. Háskólabíó: Skuggar og þoka: ★ ★ Woody
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.