Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 56
Frjálst,óháð dagblað Veðriðámorgun: Hægviðri um mest- allt land Á morgun verður hægviðri um mestallt landið, víða bjartviðri í innsveitum en skýjað við strönd- ina. Veðrið í dag er á bls. 61 LOKI Fá strákamir að snerta bikarinn? LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993. Akvörðun um hvort jöíhunar- gjald verði lagt á hálft annað tonn af svínakjöti sem Hagkaup flutti til landsins verður tekin á mánudag. Beðið var komu Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til landsins en hann kom í gærkvöld. Þetta var gert samkvæmt beiðni landbúnaö- arráöuneytis en fulltrúar landbún- aöar- og fjármálaráðuneytis funda meö forsætisráöherra í dag. Einn heimildarmanna DV r stjómkerf- inu orðaði það svo: „Þetta er við- kvæmt mál sem pólitískir aðilar verða að skoða." Innan Jandbúnaðarráðuneytis er htið svo á aö ákvarðanataka um hmflutning á kjöti eigi að vera á hendi þess ráðuneytis og vísa menn í því tilliti til ummæla forsætisráð- herra viö þingsht í vor að forræði í innflutningsmálum landbúnaðar- afurða skuli vera i höndum land- búnaðarráðherra þar til markað haii verið meö lögum hvemig þeim málum verði skipað í framtíðinni. Indriði H. Þorláksson, skrifstofu- stjóri i fjármálaj'áöuneytinu, segir að mismunandi viöhorf séu á mihi ráöuneytanna um máhð en það sé engum vafa undirorpið hver eigi að fara með það og að innílutning- urinn sé leyfilegur. „Við htum svo á aö okkur sé rétt og skylt aö fara með þau mál sem snerta það hvaö er heimilt að flytja til landsins. Það er tollgæslan sem hefur með þessi mál að gera og hún heyrir undir okkur.“ hman landbúnaðarráðuneytis hta menn svo á að innflutningur- inn á svínakjötinu sé bannaður. „Þaö er alveg klárt að afstaða ráðune>disins er óbreytt hvað bú- vömlögin varðar að þessi innflutn- ingur er óheimih,“ sagði Sigurgeir Þorgilsson, aðstoðarmaður land- búnaöarráðherra, í samtah við DV. Túlkun manna á lögunum í land- búnaðarráðuneytinu er sú aö inn- flutningur sem þessi eigi að fara fyrir Framieiðsluráð og það skuh ekki leyfa innflutninginn nema innlend framleiðsla anni ekki eftir- spum. Innan íjármálaráðuneytis líta menn hins vegar svo á aö glufa sé í lögunum ogúnnflutningurinn því heimill samkvæmt lögum. „Það liggur ekkert fyrir á þess- arri stundu að það sé ágreiningur á milli ráðuneytanna. Eg ætla þó ekki að útiloka það. Það verður bara að koma í fjós þegar svarið hggur fyrir," sagði Friðrik Sophus- son íjánnálaráðherra í samtali við DV í gær. Samkvæmt heimildum DV telja menn innan fjármálaráðuneytis að ef niðurstaöan verði sú að heimilt sé að flytja inn kjötið þá sé óhjá- kvæmiiegt að leggja jöfnunartoh á vöruna. Hversu háan er ennáreiki en tölur sem blaðamaður DV hefur heyrt eru allt upp i veröjöfnuð miö- að við íslenska framleiðslu. Þorsteinn Pálsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups, hefur sagt í fjöl- miðlum að hér sé um að ræða kjöt keypt á heimsmarkaðsveröi og því sé ekki ástæða til aö leggja jöfnun- argjald á það. Friðrik Sophusson segir að fil skoðunar sé hvort kjöt- ið sé keypt á niðurgreiddu heims- markaðsverði og tohstjóra verði gefin fyrirmæli á mánudag um hvernig afgreiöa beri vörana. Þor- steinn fullyrðir að svo sé ekki. Samkvæmt heimildum DV ætlar Hagkaup með málið fyrir dómstóla ef verulegt jöfnunargjald verður iagt á kjötið. . -PP Meintir þjófar íhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr- skurðaði í gær, að kröfu RLR, tvitug- an mann í viku gæsluvarðhald vegna ^gruns um innbrot í beitingaskúr í Grindavík fyrr í vikunni. Stohð var einu tonni af humri í innbrotinu og var þýfið enn ófundið í gærkvöld. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. Grunur leikur á að búið hafi verið að fá kaupanda að þýfinu. Þá var fertugur maður úrskurðað- ur í fimm daga gæsluvarðhald vegna grans um innbrot í skartgripaversl- un í Mjóddinni á miðvikudag. Þá upplýsti RLR innbrot í guh- smíðaverkstæði við Hverfisgötu í seinustu viku þar sem stohð var skartgripum að verðmæti ein mhljón króna. Einn maður um þrítugt var handtekinn fyrir innbrotið. Aliir hafa mennirnir áður komið viðsögulögreglu. -pp Tollurinn refs- ar Hagkaupi Samkvæmt heimildum DV hafa tohyfirvöld refsað Hagkaupi fyrir að hafa flutt inn svínakjöt til landsins sem almenna sendingu. Refsiaðgerðimar fólust í því að beinlínutenging Hagkaups við toll- stjóraembættið var afnumin í gær- morgun þegar menn mættu th vinnu. Hagkaup bjó við þau forréttindi að greiða virðisaukaskatt mánaðarlega í stað þess að greiða virðisaukaskatt af hverri sendingu sem leyst var úr tolh en nú þarf fyrirtækið að stað- greiða virðisaukaskatt. Fljót af- greiðsla tohpappíra var einnig af- numin. „Ef þetta er gert þá er misfarið með þær heimhdir sem hggja th grund- vallar að þeir fengu þetta upphaf- lega,“ sagði Bjöm Hermannsson toll- stjóri í samtali við DV í gærkvöld. Hann vhdi ekki ræða um einstök fyrirtæki en neitaði því ekki að ákveðið fyrirtæki hefði mætt þessum aðgerðum hjá tohstjóraembættinu. Hann sagði einnig að ekki væri búið aö taka ákvörðun um hvort þetta yrði th langs eða skamms tíma en þetta væri mál þessa einstaka fyr- irtækisogtohstjóra. -pp Vestmannaeyj ar: Maður varð undirfiskkari Alvarlegt vinnuslys varð um borð í bátnum Byr VE þar sem hann lá í höfninni í Vestmannaeyjum í gær- - -dag. Varð færeyskur sjómaður fyrir tómu fiskkari sem féh á hann úr um fjögurra metra hæð. Var maðurinn strax fluttur á sjúkrahúsið í Eyjum og þaðan á Borgarspítalann. Þar lá hann þungt haldinn þegar blaðið fór í prentun. Verið var að hífa tóm fiskkör um borö í bátinn þegar slysið varð. -hlh Tilboð i GATT Ríkisstjómin afgreiddi í morgun tilboð sitt sem lagt verður fram í GATT-viðræðunum um aukið frelsi í viðskiptum með landbúnaðarafurð- ir. í thboðinu skuldbinda íslendingar ' sig meðal annars th að leyfa innflutn- ing á sem nemur 3% af innlendri neyslu landbúnaðarafurða, nema hráu kjöti. RÚV greindi frá þessu í gær. Bikar í vest- urbæinn KR varð í gærkvöld íslandsmeist- ari í knattspymu 1. dehdar kvenna. KR vann Sfjömuna úr Garðabæ með þremur mörkum gegn tveimur í æsispennandi leik. Kristrún Heimisdóttir, Helena Ól- y~ afsdóttir og Ásdís Þorghsdóttir skor- uðumörkKRígærkvöld. -pp „A ég að láta vaða?“ spyr hann sig, berháttaður og til alls vís, þar sem hann stendur við fossandi og frískt fjaila- vatnið. Myndin er ein af mörg þúsund skemmtilegum sumarmyndum sem borist hafa í sumarmyndakeppni DV. Á siðu 38 eru fleiri skemmtilegar myndir úr keppninni en skilafrestur fer að styttast því hann rennur út 15. septemb- er nk. Ketili Magnússon, Melbæ 16, er höfundur myndarinnar. F R É T T A 3 K O T 1 Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Augfýsingar - > \skrif t - Dreifing: Simi 632700 QFenner Reimar og reimskífur Vauisen SuAurfandsbraut 10. S. S8M99.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.