Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 Stóðhestar bera uppi Öllutn helstu kynbótasýningum aðalcinkunn 8,00 eöa meira hefur þrjátíu og níu fimm vetra hest- fengu8,00eðameiraíaðaleinkunn, Þáfenguþrírstóðhestardómfyr- sumarsins er lokið. Þaö sem situr fækkað. ar og sextán fjögurra vetra hest- þijár fimm vetra og ein flögurra ir afkvæmi og fimm hryssur. eftir er mikill flöldi stóðhesta með Fjörutiu og þrir sex vetra hestar ar. vetra. Mörg þessara hrossa voru -EJ ágætar einkunnir en hryssum með fengu 7,75 eða meira í aöaleinkunn, Tuttugu og sex sex vetra hryssur sýnd oftar en einu sinni. frá Gunnarsholti fékk hæstu dóma allra kynbótahryssna á árinu 1993. Páll B. Pálsson sýndi Kolskör en á myndinni eru einnig dætur Páls: Eyrún Ýr, fimm ára eigandi Kolskarar, og Ásta Björk, sex ára. DV-mynd EJ Fimm vetra stóð- hestar lofa góðu í flokki stóðhesta sex vetra og eldri fékk fékk Safír frá Viðvík hæstu að- aleinkunn sumarsins, 8,31, á sýningu á Vindheimamelum snemma sum- ars. Seguil frá Stóra-Hofi fékk hæstu byggingareinkunnina 8,30 og Hlekk- ur frá Hofi hæstu hæfileikaeinkunn- ina, 8,64. Fimmvetra hestarnirhæstir Óvenju margir fimm vetra stóð- hestar voru sýndir. Útkoma þeirra var mjög góð og stóðu þeir Svartur frá Unalæk og Vafi frá Kýrholti efst- ir allra fulldæmdra stóðhesta fyrir hæfileika og byggingu. Svartur frá Unalæk fékk mjög góða dóma í Gunnarsholti í maí og stóð efstur fimm vetra hestanna með 8,44 í aðaleinkunn, sem er einnig hæsta einkunn allra stóðhesta árið 1993. Svartur fékk einnig hæstu hæfileika- einkunn allra stóðhesta 8,70 en Vafi frá Kýrholti, sem var sýndur á for- sýningu á Vindheimamelum, fékk hæstu byggingareinkunn allra stóð- hesta, 8,33. Orrasonurefstur yngstu hestanna Margir efnilegir flögurra vetra stóðhestar komu í dóm. Þorri frá Þúfu, sonur Orra frá sama bæ, stend- ur efstur eftir sýningu í Gunnars- holti með 8,02 í aðaleinkunn. Teigur frá Húsatóftum fékk hæstu byggingareinkunn, þeirra sem fengu 7,75 eða meira í aðaleinkunn, á sýn- ingu í Gunnarsholti 8,10 en Óður frá Brún hæstu hæfileikaeinkunnina, 8,11, jafnt á sýningu á Melgerðismel- um og fjórðungsmótinu á Vind- heimamelum. Þrír stóðhestar fengu dóm fyrir af- kvæmi. Kjarval frá Sauðárkróki gekk best og fékk 138 stig fyrir 49 afkvæmi. Heiðursverðlaun miðast við 50 afkvæmi og vantaði Kjarval einungis dóm á eitt afkvæmi þegar dómum var lokað 1. júní. -EJ NÁMSKEIÐ TIL UNDIRBÚNINGS AUKINNA ÖKURÉTTINDA (leigubifreiða, vörubifreiða, hópbifreiða) verða haldin í Reykjavík og annars staðar á landinu þarsem næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 20. sept. nk. ÖKUSKÓLI ÍSLANDS HF. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík, sími 683841 Geymið auglýsinguna. ÚTBOÐ Ólafsvíkurvegur, Reiðhamar - Staðará Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 8,4 km kafla á Ólafsvíkur- ívegi, frá Reiðhamri að Staðará. Helstu magntölur: Fyllingarog burðar- lög 90.000 m3, skeringar 8.000 m3 og klæðing 51.000 m2. Verki skal lokið 20. september 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins í Borgarnesi og Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 8. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 27. sept- ember 1993. Vegamálastjóri einkunn í Frekar fáar hryssur fengu 8,00 eða meira í aðaleinkunn. Kolskör frá Gunnarsholti fékk hæstu aö- aleinkunn hryssna, 8,39. Það vakti athygli eftir dóma á flórð- ungsmótinu á Vindheimamelum aö Kolskör, Saga fi-á Þverá og Dögg frá Akureyri fengu ná- kvæmlega jafnháar einkunnir í forkeppni og á flórðungsmótinu, jafnt fyrir byggingu og hæfileika. Kolskör fékk einnig hæstu byggingareinkunn og hæfileika- einktmn sex vetra hryssna, 8,20 fyrir byggingu og 8,57 íyrir hæfi- leika. Það er athyglisvert að Kol- skör hefur lialdiö sömu hæö- leikaeinkunn í tvö ár þvi hún fékk 8,57 á sýningu 1992 en 8,05 fyrir byggingu í það skiptið. Ungu hryssumar rýrar Þrjár fimm vetra hryssur og ein flögurra vetra hryssa fengu 8,00 eða meira i aðaleinkunn. Heldur er það rýrt. Af ftmm vetra hryss- unum stóð efst Perla frá Stafholtl með 8,12 í aöaleinkunn en af flög- urra vetra hryssunum Röst frá Kópavogi með 8,02 í aðaleinkunn. Vaka frá Ási I fékk 7,97 og heið- ursverðlaun fýrir afkvæmi á flórðungsmótinu á Vindheima- melum en flórar aðrar hryssur fenguþardöm fyrir afkvænú sín. Flugsvinn frá Daivík fékk 7,95 í aöalelnkunn, þar af 8,13 fyrir frá Stóra- Hofi fengu 7,83 fyrir Nafn + fæðingarstaður Byg.: Hæf.: Aðaleink: Sýningarstaðui 6 vetra stóðhestar SafírfráViðvík 8,23 8,39 8,31 Vindheimamelar Segull frá Stóra-Hofi 8,30 8,27 8,29 Víðidalur Galdur frá Sauðárkróki 7,95 8,59 8,27 Gunnarsholt 5 vetra stóðhestar Svartur frá Unalæk 8,18 8,70 8,44 Gunnarsholt GusturfráGrund 7,90 8,59 8,24 Fjórðungsmót GusturfráHóli 7,93 8,44 8,18 Fjórðungsmót 4 vetra stóðhestar ÞorrifráÞúfu 8,08 7,96 8,02 Gunnarsholt Jór frá Kjartansstöðum 7,95 8,06 8,00 Hella Teigur frá Húsatóftum 8,10 7,81 7,96 Gunnarsholt 6 vetra hryssur Kolskör frá Gunnarsholti 8,20 8,57 8,39 Fjórðungsmót SagafráÞverá 8,13 8,30 8,21 Fjórðungsmót DöggfráAkureyri 7,88 8,51 8,19 Fjórðungsmót 5 vetra hryssur PerlafráStafholti 8,05 8,19 8,12 Vestur-Hún. Stjömunótt frá Bólstað 8,10 7,96 8,03 Hella Tinna frá Bringu 7,93 8,10 8,01 Fjórðungsmót 4 vetra hryssur RöstfráKópavogi 7,78 8,26 8,02 Vindheimamelar Afkvæmahryssur heiðursverðlaun VakafráÁsi 7,81 8,13 7,97 Fjórðungsmót Afkvæmahryssur Flugsvinn frá Dalvík 7,77 8,13 7,95 Fjórðungsmót Kvika frá Rangá 7,82 7,94 7,88 Fjórðungsmót PeriafráGiIi 7,83 7,88 7,85 Fjórðungsmót BjólafráStóra-Hofi 7,83 7,77 7,80 Fjórðungsmót Nafn + fæðingarstaður Stig Fjöldi Sýningarstaður afkvæma Kjarval frá Sauðárkróki 138 49 Fjórðungsmót Otur, Sauðárkróki 132 33 Fjórðungsmót Snældu-Blesi, Árgerði 129 35 Fjórðungsmót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.