Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER Í993 Skemmtilegasta sumarmyndin: Skilafresturinn rennin út eftir viku - úrslitin verða kynnt 24. september Þá fer hver aö verða síðastur að senda inn myndir í keppnina um bestu sumarmyndina því að aðeins er ein vika þar til skilafrestur renn- ur út, þann 15. september. Nú þegar hefur mikiU fjöldi skemmtilegra sumarmynda borist og verður því vandasamt fyrir dómnefndina að velja úr öllum þeim bunka. Verð- laun verða veitt í flórum flokkum og auk þess fem unglingaverðlaun. Niðurstaða mun liggja fyrir þann 24. september og verður þá tilkynnt hverjir hafa hlotið hin eftirsóttu verðlaim. Fyrstu verðlaun keppninnar er mjög fullkomin ljósmyndavél, Can- on EOSlOO, sem flesta ljósmyndara dreymir um, en hún kostar 69.900 krónur. Það er því til mikils að vinna. Fyrir myndir sem teknar era á ferðalagi innanlands verða veitt þrenn ferðaverðlaun í áætlunar- flugi Flugleiða innanlands og fyrir bestu myndimar teknar á ferðalög- um erlendis verða veitt þrenn verð- laun í áætlunarflugi Flugleiða til útlanda. Sérstök unglingaverðlaun verða síðan veitt fyrir flórar bestu mynd- imar sem teknar era af unglingum 15 ára og yngri. Verðlaunin era Prima 5 Ijósmyndavél. Dómnefiidin, sem velja mun verðlaunamyndimar, er skipuð þeim Gunnari V. Andréssyni og Brynjari Gauta Sveinssyni, ljós- myndurum DV, og Gunnar Finn- bjömssyni frá Kodak-umboðinu. Þeir sem ætla sér að vera með í keppninni ættu því að drífa filmur sínar í framköllun hjá næsta Kod- ak-umboði og velja þær skemmti- legustu í keppnina. Það er síðan aldrei að vita hveijir þeir heppnu verða sem hljóta hin eftirsóttu verðlaun. Munið að merkja mynd- imar með nafni, heimilisfangi og símanúmeri. Mjög gaman er að gefa myndunum heiti og láta fylgja með sögu ef einhver er. Þá er líka skemmtilegra að segia hvað þær manneskjur heita sem á myndun- um era. Á síðunni gefur að líta brot af þeim flölmörgu myndúfn sem bor- ist hafa í keppnina. Eins og sjá má era þær úr öllum áttum, jafnt tekn- ar í ht sem svarthvítu. Aliir geta tekið skemmtilegar sumarmyndir og þær koma úr öhum áttum eins og sjá má. Merkið hveija þeirra mynda sem þið sendið í keppnina með nafni og heimihsfangi, shngið þeim í um- slag og sendið til DV. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík. „Ég held að hann sé að glaðna til“ hefur Ijósmyndarinn, Rudolf Adolfs- „Sólbaðsæfingar i takt“ nefnum við þessa mynd sem Helga P. Finnsdóttir, Snorrabraut 56, Reykjavík, tók son, Suðurgötu 8, nefnt sína mynd. við Varmahlíðarlaug í Skagafirði, líklegast eina sólardaginn sem þar hefur komið í sumar. Jóhanna Hauksdóttir, Fögrubrekku 43 i Kópavogi, tók þessa kátu sum- armynd og nefnir hana „Fjör á þjóðhátíð". Einbjörn og tvíbjörn og tvíbjörn og þríbjöm ... eða allir í sólskins- skapi. Það var Sigrún Sigvalda- dóttir, Urðarvegi 51 á ísafirði, sem tók þessa ævintýralegu mynd. Þetta er afladrottningin Margrét Sif sem hér sýnir veiði sína, stolt og ánægð. Myndina tók Elfa Sif Jónsdóttir, Álfholti 2a í Hafnar- firði, við Meðalfellsvatn. „Góðir vinir hvila sig“ er heitið á þessari skemmtilegu sumarmynd sem tekin var á Kaldármelum. Það var Ágúst I. Sigurðsson, Brautarholti 17, Ólafsvik, sem tók myndina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.