Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 21 ^mmmmmm^^mmmmmm^m^^mmmmammmmmmmmmmmm dv Bridge Bikarkeppni Bridgesambands íslands Þriðju umferð bikarkeppni Bridgesambands íslands lýkur sunnudaginn 5. september og verður dregið í 4. umferð í sumar- bridge mánudaginn 5. sept. klukkan 18.45. Þremur ieikjum er þegar lokið og úrslit þeirra eru eftirfarandi: Sveit Antons Haraldssonar frá Akureyri vann sigur á sveít Óiafs Lárussonar frá Reykjavík meðöO impa mun; Sveit Samvinnuferöa frá Reykjavík vann sveit Sigur- jóns Harðarsonar frá Hafnarfirði með 97-73 impura; Sveit Metró, Reykjavík, vann sigur á sveit Landsbréfa, 109-68. MótaskráBridge- sambands íslands Mótaskrá BSÍ er nú í lokavinnslu og verður væntanlega ölbúin til afhendingar í næstu viku. í móta- skránni fyrir spilaáriö 1993-94 eru öil íslandsmót og svæðamót og opin mót sem bárust í tæka tíð. Mótaskráin er send öl félag- anna um ieið og hún kemur út og einnig er hægt að nálgast ein- tak í Sigtúni 9. Heimsmeistara- mótið í Chile Pólverjar og Danir eru í forystu í Opnum flokM heimsmeistara- mótsins í Chile að loknum þremur umferðum en Svíar og Banda- ríkjamenn í kvennaflokM. Pól- verjar, sem fyrirfram eru taidir likiegir öl að hampa titlinum, leiða sinn riðil í opnum flokM með 65 sög, en Bandaríkín-2, fylgja fast á eför með 62 sög. í hinum riöli opna flokksins eru Danir með 59 sög í fyrsta sæö en Kínverjar fylgja þar á eför meö 49 sög. Sænska kvennalandsliðið hefur náö 20 söga forystu í sínum riðli, er með 71 stig en Þjóðverjar eru í öðru með 51 sög. í hinum kvenn- ariðlinum er keppnin jafnari, Bandaríkin-1 hafa nauma forystu með 62 sög en Kanada er með 61 -■ stig. Opið kvennamót Opið kvennamót verður haldið i Valhöil, Eskifirði, laugardaginn 11. september og hefst það Mukk- an 14. Spiiaformið verður baró- meter. Þetta er fyrsta opna kvennamóöð á Austúrlandi og haldið til þess að örva kvenfólk til að keppa í bridge. Stjórn BSA vonast eför almennri þátttöku á sambandssvæðinu og að konur utan þess láö einnig sjá sig. Skráning í móöð er hjá Rögnu í síma 97-61428 og ínu í símum 97- 71226/71790 fram öl fimmtudags- ins9. september. ;; -ÍS Fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk sem vitL... • vera sjálfstœtt í fjármálum • létta sér skólastarfið • frœðast um fjármálaheiminn • gera tilveruna skemmtilegri Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13-18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki VAXTALINAN FJ ARM ALAÞJONUSTA UNGLINGA Skólaostur 15% LÆKKUN! VERÐ NU; 599 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞÚ SPARAR: kílóið. 110 kr. á hvert kíló. OSTA- OG SM)ÖRSAtAN SE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.