Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Síða 13
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 13 Deng Wei, 34 ára virtur Ijósmyndari frá Beijing í Kína, myndaði nokkra nafnkunna íslendinga fyrir sérstaka Ijósmyndabók sem hann ætlar að gefa út um heimsfrægt fólk. DV-mynd RaSi Kínverskur ljósmyndari hittir heimsfrægt fólk: Tók myndir afVigdísi og Davið - og fleiri nafnkunnum íslendingum Kínverskur ljósmyndari að nafni Deng Wei var staddur hér á landi til að mynda nokkra nafnkunna íslend- inga fyrir ljósmyndabók sem hann ætlar að gefa út um frægt fólk í heim- inum. Meðal þeirra sem hann mynd- aði hér voru Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, Davíð Oddsson for- sætisráðherra, SigurbjömEinarsson biskup, Hringur Jóhannesson hst- málari og Thor Vilhjálmsson rithöf- undur. Síðustu ár hefur Deng Wei ferðast um heiminn og myndaö frægt fólk, einkum kóngafólk, þjóðhöfðingja, stjómmálamenn og listamenn. Hann ætlar að hafa myndir af 100 mönnum og konum í bókinni en tekur myndir af mun fleiri. „Ég mun velja úr bestu myndimar," sagði Deng Wei við DV en hann var greinilega hrifnastur af Vigdísi forseta, Davíð og Hring list- málara. „Vigdís var kurteis og tign- arleg. Mér finnst sjúkrahúsin á ís- landi vera stór en skrifstofur Vigdís- ar og Davíðs vora litlar," sagði Deng. Ljósmyndabókin verður prentuð á fjölmörgum tungumálum, þ.á m. ís- lensku. Deng gefur sjálfur bókina út íumlOþúsundeintökum. -bjb Septemberbloðið er komið vcmdað og glæsilegt tímarit Er komið til áskrifenda. Fæst í myndbandaleigum, kvikmyndahúsum, bókaverslunum og sölutumum ASKRIFTARTILBOÐ l’ii greiðir kr. Klöl).- I'yrir I) blöð (17.) kr |»r. einlak). Askriliarsíminn er Hl I2ÍÍ0. Meðal efnis: Frumsýnt í september: Farið yfir allar helstu myndimar sem bíóin sýna í september Utgefið í september: 011 myndbönd septembermánaðar í máb og myndum Tækni: Eru mynddiskar að ryðja sér til rúms? Felubrandarar: Brandaramir sem þú sást ekki. Nýjar myndir: Yfirlit yfir væntanlegar myndir. og margt fleira... Biomyndip & Myndbond Tímarit áhugafólks um kvikmyndir ENGINN VENJULEGUR KLÚBBUR! 'SlAtVO s l, A d a c A N K A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.