Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 3 Fréttir Hálfi falsaði hundraðkrónaseðillinn sem Hinrik Auðunsson fékk í hendurnar á laugardag. DV-mynd Brynjar Gauti HáKur falsaður hundraðkall „Það kom hérna ungur drengur sem var greinilega í vímu. Hann ætl- aði að kaupa þtjá pakka af tóbaki og dró upp bunka af hundraðköllum og lagði þá á borðið og labbaði út. Hann hafði ekki borgað nóg fyrir tóbakið og auk þess var einn hundraðkall- anna hálfur svo ég fór á eftir honum og náði í tóbakið og sagði honum að koma og ná í peningana en hann hafði engan áhuga á því,“ segir Hin- rik Auðunsson, starfsmaður í sölu- turninum Svarta svaninum, sem á laugardaginn tók við hálfum Fólsuð- um hundraðkrónaseðli. Hinrik segist hafa sett peningaseðl- ana í kassann en hálfa seðilinn hafi hann sett til hliðar. Þaö hafi ekki verið fyrr en klukkan íjögur, þegar hann gerði upp kassann og leit betur á hálfa seðilinn, að hann sá að hann var Ijósritaður og var nokkuð góð eftirlíking. Seðlamir, sem hann setti í kassann, hafi verið gefnir til baka um daginn og því geti hann ekki sagt til um hvort þeir hafi einnig verið falsaðir. Hörður Jóhannesson, yfirlögreglu- þjónn hjá RLR, segist ekki hafa vitn- eskju um hvort fleiri falsaðir hundr- Vaxtalækkun hjá Búnaðarbanka Búnaðarbankinn lækkar vexti einn banka í dag. Lækkunin nemur alls staðar 1,5 prósenti. Um er að ræða innlánsvexti á vísitölubundnum reikningum, bæði óbundnum og bundnum skiptikjarareikningum og útlánsvexti á almennum víxillánum. Sparisjóðirnir hafa ekki breytt vöxtum hjá sér undanfarinn mánuð; íslandsbanki lækkaði vexti fyrir 10 dögum og Landsbankinn um síðustu mánaðamót. -bjb Menntamálaráöuneytiö: Nýr skrKstof u- stjóri ráðinn Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra hefur ákveðið að ráða dr. Stefán Baldursson, framkvæmda- stjóra rannsóknasviðs Háskóla ís- lands, í stöðu skrifstofustjóra menntamála og vísinda við mennta- málaráðuneytiö en staðan var aug- lýst laus til umsóknar nýlega. Alls bárust níu umsóknir um stöðuna. -GHS Bíll á staur Tvennt var flutt á slysadeild á tólfta tímanum í gærkvöld eftir að bifreið þeirra lenti á ljósastaur við Klepps- veg. Bæði reyndust lítið slösuö og fengu að fara heim í nótt. Bifreiðin var hins vegar mikið skemmd og var flutt af vettvangi með kranabíl. -PP aðkrónaseðlar séu í umferð. Hins vegar hafi einn falsaður þúsund- krónaseðill komið í þeirra hendur á dögunum. -PP Chevrelet Corsica Luxury 93' Á kr. 1.869.000.- á götuna með ryðvörn og skráningu. ^ Aukalega í Luxury: • Alfelgur. • VindskeiS. • MótaSar aurhlífar. • BreiS dekk meS hvítum stöfum. Alger nýjung lánum 3/4 jjf M StaSalbúnaSur í Gor: bremair, sjólf: ið 3B mánuði. íabilinu er hægt allt að sex sinnum og Þú greiðir þá bara vexti. :tur lánið orðið til 42 mánaða. il aS auSvelda þér bílakaupin enn frekar, tökum viS vel meS farna notaSa bíla uppí. Bílheimar hf. FOSSHÁLSI 1 - SÍMI 63 4000 daga til d. 9-18 laugardaga ímarit fyrir alla A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 63-27-00 BROSTIN BÖND bls. 113 Skop........................................... 2 Nóg ást til skiptanna.......................... 3 Leyndardómur frænda míns...................... 10 * Er trúin eðlislæg?............................ 14 Utangarðsmaður verður ofurlögga............... 23 Hvað veistu um augu?.......................... 29 Það sem allar konur þurfa að vita um estrógen. 31 Drengurinn sem heyrði inn í framtíðina........ 37 Lausn á krosstölugátu......................... 42 Týndi heimurinn............................... 43 Djörf áætlun um björgun Rússlands............. 50 Koffín og neysla þess......................... 58 Hvað er að heyra!............................. 68 Hugsun í orðum................................ 72 Raunasaga úr tölvuheiminum.................... 74 Sprengjuvargur í véum......................... 82 Létti kúrinn.................................. 91 Máttur draumsins.............................. 96 Krosstölugátan................................100 Lokuð inni í peningaskáp.................... 101 Aflvaki afreksmanns...........................107 Brostinbönd...................................113 Ferðalag lífs okkar...........................120 Saga Víðidals eystra..........................147

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.