Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993
7
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%j innlAn óverðtr. hæst
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,5-1,25 Lands.b
6 mán. upps. 1,6-2 Allir nemaisl.b.
Tékkareikn ,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
VÍSITÖLUB. REIKN.
6mán. upps 1,60-2 Allirnema isl.
15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b.
Húsnaeóissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
iSDR 3,25-4 Ísl.b., Bún.b.
iECU 6-6,75 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 6,50-7,50 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Visitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
óverðtr 8,75-10,75 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 isl.b., Bún.b.
£ 3,3-3,75 Bún. banki
DM 4,25-5 Búnaðarb.
DK 5,50-6,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggð
Alm.vix. (forv.) 16,4-18,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb.
afurðalAn
i.kr. 17,20-19,25 Sparisj.
SDR 7-7,75 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,50-10 Landsb.
Dráttarvextlr 21,5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf sept. 17,9
Verðtryggð lán sept. 9,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala september 3330 stig
Lánskjaravisitala október 3339 stig
Byggingarvisitala september 194,8 stig
Byggingarvísitala október 195,7 stig
Framfærsluvisitala ágúst 169,4 stig
Framfærsluvisitala sept. 169,8 stig
Launavisitala ágúst 131,3 stig
Launavisitala september 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.846 6.971
Einingabréf 2 3.805 3.824
Einingabréf 3 4497 4.580
Skammtímabréf 2,344 2,344
Kjarabréf 4,818 4,967
Markbréf 2,595 2,675
Tekjubréf 1,557 1,605
Skyndibréf 2,008 2,008
Fjölþjóðabréf 1,256 1,295
Sjóðsbréf 1 3,349 3,366
Sjóðsbréf 2 1,989 2,009
Sjóðsbréf 3 2,307
Sjóðsbréf 4 1,587
Sjóðsbréf 5 1,438 1,460
Vaxtarbréf 2,3603
Valbréf 2,2124
Sjóðsbréf 6 790 830
Sjóðsbréf 7 1.406 1.448
Sjóðsbréf 10 1.432
islandsbréf 1,466 1,493
Fjórðungsbréf 1,183 1,200
Þingbréf 1,577 1,598
Öndvegisbréf 1,487 1,507
Sýslubréf 1,316 1,334
Reiðubréf 1,436 1,436
Launabréf 1,053 1,069
Heimsbréf 1,377 1,419
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Íslands:
Hagst.tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,88 3,90 4,03
Flugleiðir 0,93 0,95 1,02
Grandihf. 1,89 1,90 1,95
islandsbanki hf. 0,90 0,88 0,90
Olis 1,82 1,75 1,80
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,30
Hluiabréfasj. VlB 1,06 1,04 1.10
isl. hlutabréfasj. 1,05 0,50
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,87
Hampiðjan 1,35 1,23 1,35
Hlutabréfasjóð. 1,12 0,98 1,03
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13
Marel hf. 2,69 2,55 2,67
Skagstrendingurhf. 3,00 2,80
Sæplast 2,70 2,75 3,15
Þormóðurrammihf. 2,30 2,10 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum:
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 1,30
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,60
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,14 1,07 1.14
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
isl. útvarpsfél. 2,70 2,30
Kögun hf. 4,00
Mátturhf.
Olíufélagið hf. 4,75 4,80 5,00
Samskiphf. 1,12
Sameinaðirverktakarhf. 6,60 6,60 7,00
Síldarv., Neskaup. 3.00 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00
Skeljungur hf. 4,10 4,10 4,25
Softishf. 30,00
Tangi hf.
Tollvörug. hf. 1,20 1,18 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 7,75 1,00 5,90
Útgerðarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum
útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup
gengi.
DV
Fréttir
Norski og íslenski sjávarútvegsráðherrann um Smuguna:
Engin niðurstaða
- viðræður áfram
- vilja reglur um úthafsveiðar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráöherra og Jan Henry T. Olsen,
sjávarútvegsráðherra Noregs, hitt-
ust á fundi í gærmorgun til að ræða
veiðar íslensku togaranna í Smug-
unni í Barentshafi, loðnusamning-
inn milli landanna, norsk-íslenska
síldarstofninn og úthafskarfaveið-
ar Norðmanna suður af landinu.
Engin niðurstaða fékkst á fundin-
um en embættismenn þjóðanna
munu halda viðræðum áfram á
næstunni.
Á blaðamannafundi eftir viðræð-
urnar i gær lýstu ráðherrarnir yfir
áhuga á áframhaldandi samstarfi
íslendinga og Norðmanna í sameig-
inlegum hagsmunamálum þjóð-
anna. Báðir sögðust þeir telja rétt
að þjóðirnir legðu sig fram um að
leysa ágreininginn meðal annars
með því að setja reglur um úthafs-
veiðar á vettvangi Sameinuðu þjóö-
anna.
Jan Henry T. Olsen, sjávarút-
vegsráðherra Norðmanna, sagðist
ekki hafa mestar áhyggjur af veið-
um íslendinga í Smugunni heldur
veiðum almennt á frjálsu og opnu
hafsvæði. Nauðsyn bæri til að setja
reglur um veiðar á slíkum svæð-
um. Veiðar á hafsvæðinu í Barents-
hafi færu minnkandi nú þar sem
sjórinn í Smugunni færi kólnandi
og fiskurinn væri litill. Veiðarnar
dyttu því fljótlega upp fyrir.
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra sagði aö til marks um hið
góöa samstarf milli þjóðanna væri
það samkomulag sem tókst milli
norsku strandgæslunnar og Land-
helgisgæslunnar um að íslenskur
eftirhtsmaður, yrði um borð í
norsku strandgæsluskipi til að
fylgjast með veiðum togaranna.
Veður hefði verið slæmt síðustu
daga en eftirlitsmaöurinn hæfi
mælingar fljótlega og myndu ís-
lensk stjórnvöld byggja aögerðir
sínar á upplýsingum frá honum.
-GHS
Fálkihand-
samaður í fjár-
leitum
Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi:
Þegar Soffia Jóhannsdóttir frá
Holti í Svínadal var í seinni göngum
á Auðkúluheiöi 17. sept. fann hún
fálka sem virtist vængbrotinn og gat
ekki flogið. Soffia kastaði úlpu yfir
fálkann og tókst þannig að handsama
hann.
Fuglinn var síðan sendur til
Reykjavíkur þar sem Ævar Petersen
fuglafræðingur tók við honum. Það
er afar sjaldgæft að fálkar sjáist á
Auðkúluheiði.
Vatn og reykur
Slökkvihöið í Reykjavík var kallað
út í Stóragerði í fyrrinótt en þar hafði
rör í uppþvottavél sprungið og vatn
flætt út. íbúar á næstu hæð fyrir
neðan létu vita af óhappinu þegar
vatn var farið að seitla niður í íbúð-
ina. Að sögn slökkvihðsins hlutust
af töluverðar skemmdir.
Sama var uppi á teningnum í gær-
morgun í Safamýri þegar rör gaf sig
í kjallara fjölbýhshúss og vatn komst
inn í geymslur.
Loks var slökkviliðið kallað að
íbúðum aldraðra við Vesturgötu. Þar
hafði pottur gleymst á eldavél. Litlar
skemmdir hlutust af og reykræsti
slökkvihðiðhúsið. -pp
Ekiðyfirfót
Ekið var yfir fót á manni á Húsa-
vík aðfaranótt sunnudags. Maðurinn
lá fyrir aftan bhinn þegar óhappið
varð en grunur leikur á að sá slasaði
hafi verið undir áhrifum áfengis.
Hann slapp þó við beinbrot.
Á sunnudagsmorgun tók svo lög-
reglan á Húsavík tvo menn fyrir ölv-
unarakstur. -pp
Danskur
ísjóinn
Skipverji af dönsku varðskipi féll í
sjóinn við Ægisgarð í fyrrinótt. Lög-
reglunni barst tilkynning um atvikiö
en maðurinn komst upp af sjálfsdáð-
um.
Grunur leikur á að hann hafi verið
nokkuð ölvaður.
-PP
Eldur í
Undralandi
Slökkviliðið í Reykjavík var kallað
að kjallaraibúð í Undralandi i Foss-
vogi aðfararnótt sunnudags þar sem
eldur var laus. Logaði út úr einum
glugga ibúðarinnar og tókst slökkvil-
iðinu að slökkva eldinn. Reyk- og
eldskemmdir urðu nokkrar. Enginn
var i ibúðinni en húsráðandi hlaut
smávægilega reykeitrun við að
slökkva eldinn en hann brá sér frá
á efri hæðina i skamma stund. Á
meðan kom upp eldur og grunur um
að hann hafi komið frá logandi kerti.
-bjb/DV-mynd S
Miða- og borðapantanir milli kl. 13.00 -17.00
alla daga í S - 68 71 11
Verð kr. 3.900,- m/sýningu og mat jL
Verð kr. 1.500,- m/sýningu
Verð kr. 1.000,- eftir sýningu
ROKKSTJÖRNURNAR
Koffiís m/sh(
FRÆGASTA HU0MSVEIT
★ ALLRATÍMA
HLJÓMAR
LEIKA FYRIR
DANSIÁSAMT ★
ROKKSTJÖRNUNUM |
★ TILKL3.00
TILVALIÐ FYRIRT.D
VINNUSTAÐAHÓPA
FÉLAGASAMTÖK 0G
SAUMAKLÚBBA
Þór Nielsen
Harald G. Koralds Stefán Jónsson
Mjöll Hólm GarSar GuSmunds.
NU ERU 10 AR SIÐAN STORSYNINGIN
ROKK '83 SLÓ SVO RÆKILEGA í GEGN Á
CKCADWAy
AF ÞVÍ TILEFNI OG VEGNA FJÖLDA
ÁSKORANA SETJUM VIÐ UPP SÝNINGUNA
A HOTEL ISLANDI
KYNNIR ER ÞORGEIR ÁSTVALDSSON.
GAMLA ROKKLANDSLIÐIÐ ÁSAMT
STÓRHUÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR
SEM SKIPA:
•Á
4
Á
■Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
Á
-A
■A
■A
T*
4
4
4
4