Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993
15
Neyslu- og þjón-
ustusamfélagið
Samsetning atvinnulífsins hefur
tekið stakkaskiptum á fáum ára-
tugum. Fækkað hefur störfum við
framleiðslu- og viðskiptagreinar,
ýmist vegna versnandi samkeppn-
isstöðu, samdráttar eða tæknivæð-
ingar og annarra framfara. Mikil
fjölgun hefur á hinn bóginn oröið
í félagslegri þjónustu og opinberum
störfum.
Þessi þróim hefur orðið annars
staðar og víða fyrr en hér. Orsökin
er aukin áhersla á heilsugæslu, fé-
lagslega þjónustu og velferðarkerfi
hins opinbera. Afleiðingin er út-
þensla og fiölgun opinberra stofn-
ana til að veita þjónustu sem aðrir
önnuöust áður, t.d. félagasamtök
eða heimilin sjálf. Hér er öll þessi
þjónusta opinber starfsemi eða
fiármögnuð af ríkissjóði. Erlendis
annast hana einnig fyrirtæki sem
hafa tekjur af þjónustustarfinu -
eru fiárhagslega sjálfbær, jafnvel
arðbær.
Kröfuharka
Margir tala sem aUt þetta sé sjálf-
sagt - enginn þurfi að borga hærri
skatta né þjónustugjöld - ríkið eigi
að standa undir þessu. Margir láta
eins og ríkisútgjöld geti verið
óbreytt þrátt fyrir samdrátt í um-
svifum og rýmandi afkomu þeirra
atvinnugreina sem skila sköttum í
ríkissjóð - sem opinbera þjónustan
gerir ekki. En hvað er ríkið annað
en við og hvað er ríkissjóður annað
en skattarnir sem við greiðum?
Hið opinbera er orðið fiarlægt og
i ...—
Kja]]aiiim
Árni Ragnar Árnason
alþingismaður
ópersónulegt í huga almennings.
Það hefur leitt til vaxandi kröfu-
hörku um opinbera þjónustu, „fé-
lagslegar" framkvæmdir og aðstoð
og valdið skeytinarleysi um áhrifin
á efnahagslega burði samfélagsins
- því ekki er spurt hvort okkar
sameiginlegu sjóðir geti risiö undir
útgjöldunum. Þó vitum við sem er
að afleiðingar þess að lifa um efni
fram verða ekki umflúnar - er-
lendu lánin faUa rétt eins og víxl-
arnir í bankanum heima. Allt sem
umfram er verður að greiða síðar
- við sjálf eða bömin okkar.
Hógværar óskir koma frá þeim
sem þurfa þjónustuna, kröfur frá
stjórnmálaöflum, sem ekki gangast
við ábyrgð sinni, en harðastar eru
„I opinberri þjónustu höfum við ekki
nýtt kosti frjálsrar samkeppni sem
hvetja til sparnaðar, gæða og tekjuöfl-
unar. Þetta eru ástæður þess að við
Islendingar lifum um efni fram og söfn-
um miklum erlendum skuldum.“
„Neysla og þjónusta, einkum umsvif hins opinbera að meðtöldu velferð-
arkerfinu, er meiri en framleiðslutekjur þjóðarbúsins bera uppi.“
kröfur þeirra sem starfa í þjónustu-
greinum. Þeir sem hæst tala hafa
oftar en ekki sitt fram. Afleiðingin
er mikil þjónusta án þess að nægi-
lega sé horft í tilkostnað, gæði, ár-
angur, mikilvægi, þörf - eða hvort
verið sé að bregðast við brýnni
neyð.
Við lifum um efni fram
Neysla og þjónusta, einkum um-
svif hins opinbera að meðtöldu vel-
ferðarkerfinu, er meiri en fram-
leiðslutekjur þjóðarbúsins bera
uppi. í opinberri þjónustu höfum
við ekki nýtt kosti fijálsrar sam-
keppni sem hvetja til sparnaðar,
gæða og tekjuöflunar. Þetta eru
ástæður þess að við íslendingar lif-
um um efni fram og söfnum mikl-
um erlendum skuldum. Þeir sem
boða meiri ríkisútgjöld til að halda
óbreyttu velferðarkerfi í stað
spamaðar eru að boða áframhald
á mikilli skuldasöfnun - ávísun á
versnandi lífskjör þjóðarinnar í
næstu framtíð.
Góð hfskjör byggjast á þróttmik-
illi verðmætasköpun í viðskiptum,
framleiðslu, útflutningi og mark-
aðssetningu á vörum og þjónustu.
Okkur er brýn nauðsyn að bæta
lífskjör okkar og verðum að búa
atvinnuvegunum skilyrði til að efl-
ast. Eitt helsta viðfangsefni stjóm-
valda er því að lækka halla á ríkis-
sjóði til að minnka ásókn hans í
lánsfé og draga úr þensluáhrifum
og háum vöxtum á fiármagnsmark-
aði. Opinber þjónusta, útgjöld vel-
ferðarkerfis og félagsmálakerfis -
ekkert af því skapar verðmæti til
að standa undir öllu því sem við
veitum okkur - eyðist sem af er
tekið.
Árni Ragnar Árnason
Uppeldi íslendinga
Það er sérstakt fagnaðarefni aö
Reykjavíkurborg skuli bjóða böm-
unum að vera í skólanum sínum á
daginn, til kl. 5 síðdegis, í stað þess
sundurslitna skóladags Sem tíðkast
hefur.
Sveitaböm ólust upp við virka þátt-
töku í starfi foreldranna og svipað
má segja um böm sjávarþorpa fýrir
tækmvæðingu. Það vom engin skU
miUi heimihs og vinnustaðar. Þetta
samhengi rofnaði með örum vexti
þéttbýhs og aukinni tækni. í Reykja-
vík slitnaði eðhlegt samband heimUis
og vinnustaðar hjá flestum fyrir
nokkrum áratugum vegna stærðar
borgarinnar.
Þegar við þetta bættist sá siður
íslendinga að hengslast sem lengst
á vinnustað, og kaUa það dugnað,
að byggja um leið sjálfir yfir sig
húsnæði, svo í þéttbýh sem annars-
staðar, og kalla það manndóm, gef-
ur auga leið aö htiU tími hefur gef-
ist til uppeldis barna og unghnga.
Á síðustu árum hefur óhófleg
skuldasöfnun rekið menn áfram
með sömu afleiðingum. Er við þetta
bætíst svo atvinnumissir, tekju-
lækkun, hvers kyns árekstrar og
upplausn heimUa er varla von á
að vel fari.
KjaUariim
Jón Kjartansson
frá Pálmholti
form. Leigjendasamtakanna
Kynslóðir þéttbýlisfólks
Þetta segir að nú séu uppkomnar
nokkrar kynslóðir þéttbýhsfólks
sem farið hefur að verulegu leyti á
mis við eðhlegt ugpeldi og eðhlega
næringu í æsku. í Morgunblaðinu
1. sept. sl. ræðir Inga Þórsdóttir
dósent neysluvenjur bama og önn-
ur uppeldisatriði. Hún segir m.a.:
„Böm á skólaaldri eða sjö til tíu
ára þurfa'að borða ekki sjaldnar
en á fiögurra tíl fimm eða í lengsta
lagi sex klukkustunda fresti yfir
daginn og þau yngri oftar,“ og af-
leiðingamar: „Borði bamið ekki og
skortí heUann næringu veldur það
meðal annars óróleika, eirðarleysi,
einbeitingarerfiðleikum og
þreytu."
Gosdrykkjaþamb og sælgætísát
er algengt meðal barna sem eru
umhirðuhtil á daginn og margir
foreldrar hafa friðað börn sín með
„nammipeningum". Um þetta segir
Inga: „Þegar barn sem vegur 30
kUó drekkur tvær Utlar dósir eða
tvær flöskur af kóladrykk má líkja
þvi við að 80 khóa maður drekki
átta kaffiboUa."
Jarðvegur fyrir vandamál
Af þessu sýnist mér ekki aðeins
unnt að draga þá ályktun að hér
sé búinn til jarðvegur fyrir vanda-
mál framtíðar, svo sem „alkóhól-
isma“ og aðra eiturfikn, en einnig
það kæruleysi sem virðist algengt
í samfélaginu, sbr. leiðara Mbl. 7.
ág. sl., sem bar yfirskriftina Kæra-
leysisþjóðfélagið. Og hver er þáttur
uppeldis í þeirri kreppu sem nú er
talað um. Eg hef ekki séð marga
fagna þessari nýbreytni í skólamál-
um borgarinnar, og síst foreldrana,
sem ættí þó að vera máhð skyld-
ast. En við hveiju er svo sem að
búast af fóUd sem tekið hefur hús-
eignir sínar og aðrar eignir og
eyðslu fram yfir bömin?
Jón Kjartansson
„Þetta segir að nú séu uppkomnar
nokkrar kynslóðir þéttbýlisfólks sem
farið hefur að verulegu leyti á mis við
eðlilegt uppeldi og eðlilega næringu í
æsku.“
ii mt
Meðog
Þjónustugjöldaf
debetkortum
„Almenna
reglan í
helstu við-
skiptalöndum
okkarersúað
tekin eru
þjónustugjöld
af söluaðilum
og verður
ekki í fljótu Helgi H. Steingríms*
bragði séö son. kamkvæmda-
hvaða sérís- stjóri i Landsbanka
lenskar aðstæður ættu að vera
fyrir því að taka þau ekki hér.
Það er jafnframt lang algengast
að þjónustugjöldin séu í formi
prósentugjalda.
Það er sjónarmið banka og
sparisjóða að söluaðilar hagnist á
mai'gan hátt með tilkomu debet-
korta. Fyrst vh ég nefna að bank-
amir munu taka ábyrgð á öllum
greiðslum en ekki aðeins á
greiöslum undir 10 þúsund krón-
um. Þetta mun koma í veg fyrir
tap af folsuðum og innistæðu-
lausum tékkum sem hefur verið
umtalsvert.
Reynslan sýnir erlendis aö
staðgreiðsluviðskipti munu auk-
ast á kostnað kreditkortavið-
skipta, sem spara mun kaup-
mörrnum þóknun vegna lægri
veltu i kreditkortaviðskiptum.
Sala dagsins verður lögð inn
samdægurs, sem þýðir vaxta-
hagnað fyrir söluaðiia, auk þess
sem hraðari afgreiðsla með de-
betkortum leiðir til aukinna af-
kasta hjá afgreiðslufólki.
Loks vil ég geta þess að þaö
hljómar einkennilega að fyrir-
tæW skuh greiöa 3-4% fyrir að
fá greiðslur eftir 15-45 daga, eins
og gerist í kreditkortaviðskipt-
um, en séu ekki reiöubúin til að
greiða helmingi lægri þóknun
fyrir að fá peningana greidda
strax."
Ósanngjarnt
„Eg er
þeirrar ein-
dregnu skoö-
unar að það
beri ekki að
grciöa þjón-
ustugjöld af
debetkortum.
Ég rökstyð
það meö því Magnús E. Finnson
aö benda á þá hjó Kaupmanna-
geipilegu hag- samtökunum
ræðingu og sparnað sem verður
innan bankakerfisins með til-
komu kortanna. Upplýst hefur
verið af hálfu bankanna að stefnt
sé á að þessi spamaður 'verði
tæpur milljarður króna.
í Danmörku varö þessi spam-
aður það mikill þegar danskir
bankar tóku upp debetkort, Dan-
kortið svokallað, að engrar þjón-
ustuþóknunar var krafist.
Með þvi að taka þjónustugjöld
af debetkortum er verið að
hækka vöruverð í landinu sem
ahir þurfa síöan að greiða, einnig
þeir sem aldrei koma til meö aö
nota kortin, og er það ósann-
gjamt.
Það liggja fyrir talnaleg dæmi
um að rekstí'arkostnaður versl-
ana auWst verulega ef þær veröa
látnar greiða þjónustuþókmm af
debetkortum. Forstjóri ÁTVR gat
þess nýlega að ef ÁTVR tæW de-
betkort og gi-eiddi af þeim lág-
marksþjónustugjald þá þýddi það
25 milljóna króna hækkun á
rekstrarkostnaði, eða um 3,8%.
í raun er ég þeirrar skoðunar
að sá sem notar greiðslukort eigi
að bera þann kostnað sem af
notkun þess leiðir, en ekW þjón-
ustuaöiheinsogverslun." -bjb